Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1988, Blaðsíða 28
44 FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1988. ISL. LISTINN 1. (1 ) WILD WORLD Maxi Priest 2. (2) NOTHING'S GONNA CHANGE MY LOVE FOR YOU Glenn Medeiros 3. (3) KANÍNAN Sálin hans Jóns mins 4. ( 4) ÞEGAR ALLT ER ORÐIÐ HLJÓTT Stuðkompaniið 5. (5) ALLT ER GOTT SEM END- AR VEL Jójó 6. ( 8 ) Á TJÁ OG TUNDRI Sálin hans Jóns míns 7. ( 6 ) ÞAÐ STENDUR EKKI Á MÉR Bjarni Arason 8. (12) BLAUTAR VARIR Siðan skein sól 9. (13) DO YOU LOVE ME Contours LONDON 1. (1 ) THE ONLY WAY IS UP Yazz & The Plastic Population 2. (2) THE LOCO-MOTION Kylie Minogue 3. (4) I NEED YOU B.V.S.M.P. 4. (3) YOU CAME Kim Wilde 5. (6) THE EVIL THAT MEN DO Iron Maiden 6. (17) HANDS TO HEAVEN Breathe 7. ( 8 ) FIND MY LOVE Fairground Attraction 8. (24) THE HARDER I TRY Brother Beond 9. ( 5 ) SUPERFLY GUY S-Express 10. (15) MARTHA'S HARBOUR All About Eve 10. (15) MONKEY Maxi Priest er enn í mestu uppá- haldi hjá þeim sem velja íslenska listann en lætur undan síga fyrir Glenn Medeiros á lista rásar tvö. Glenn þessi er reyndar ekki langt undan á íslenska listanum en trauðla fer hann á toppinn þar úr því sem komið er. Það er þó aldrei að vita, því vegna stöönunar í efstu sætum er ógerlegt að spá í framtíð- ina nema hvað aö Sálin hans Jóns á tvöfalda möguleika á toppsætinu. Sálin er líka á uppleið á rásarlist- anum en nær varla að halda viö í Bubba sem dansar foxtrott upp list- ann. Enn er allt óbreytt í tveimur efstu sætum Lundúnalistans en á því hlýtur að verða breyting í næstu viku og þá kemur hljóm- sveitin Breathe sterklega til greina í toppslaginn. Vestra má Steve Winwood fara að undirbúa brottfór sína af toppnum því George Mic- hael er kominn á hurðina og er þess albúinn að henda Winwood út. -SþS- George Michael 1. (2) NOTHING'S GONNA CHANGE MY LOVE FOR YOU Glenn Medeiros 2. (1 ) WILD WORLD Maxi Priest 3. ( 2 ) NÓTT HJÁ ÞÉR Herramenn 4. (11) IM NIN 'ALU Ofra Haza 5. ( 9 ) ÞEGAR ALLT ER ORÐIÐ HUÓH Stuðkompaniið 6. ( 7 ) FAST CAR Tracy Chapman 7. (26) FOXTROTT Bubbi Morthens 8. (12) Á TJÁ OG TUNDRI Sálin hans Jóns míns 9. (10) DO YOU LOVE ME Contours 10. (4) KANÍNAN Sálin hans Jóns mins NEW YORK 1. (1 ) ROLL WITH IT Steve Winwood 2. ( 8 ) MONKEY George Michael 3. ( 5 ) 1-2-3 Gloria Estefan & The Miami Sound Machine 4. ( 6 ) I DON'T WANNA GO ON WITH YOU LIKE THAT Elton John 5. ( 3 ) MAKE ME LOOSE CONTROL Eric Carmen 6. ( 7 ) I DON'T WANNA LIVE WITHOUT YOUR LOVE Chicago 7. ( 2 ) HANDS TO HEAVEN Breathe 8. (4) SIGN YOUR NAME Terence Trent D'Arby 9. (13) SWEET CHILD O'MINE Guns And Roses 10. (12) FAST CAR Tracy Chapman Maxi Priest - feikn vinsæll á íslandi. Það er margt skrítið í kýrhausnum eins og maðurinn sagði og þá ekki síður í hundshausnum. Og þessa dagana er margur maöurinn með hundshaus í höfuðstaðnum vegna þess að fyrirsjáanlegt er að borgin er endanlega að fara í hundana. Hér á árum áöur var stranglega bannað að hafa hunda í borginni en menn hundsuðu það bann eins og þeim sýndist og héldu jafnvel heilu hundabúin í bænum með til- heyrandi spangóli og ónæði. Mikill meirihluti borgarbúa var hins vegar á þeim buxun- um að láta kné fylgja hundskviði og koma seppunum út fyrir bæinn eins og lög og reglur kváðu á um. En ekki gekk það svo auðveldlega fyrir sig því hundamir áttu hauka 1 homi í borgarstjóm og þeim tókst að fá það samþykkt að reyna hundahald í bænum, gegn því að borgarbúar fengju að segja hug sinn um hundana eigi síðar en að fjórum árum liðnum. Og nú þegar líður að þessum tímamörkum ákveður meirihluti borgarstjórnar að reynslan af hundum borgar- innar síðustu fjögur árin sé svo góð að engin ástæða sé að standa við loforöið um kosningar. Engu að síður er hunda- hald bannað í borginni samkvæmt lögum. Ætli þessir höfö- ingjar segi ekki þegar líður að næstu borgarstjórnarkosn- ingum að reynslan af stjórn þeirra sé svo góð að engin ástæða sé að sólunda fé í kosningar. Bongóblíðan ætlar að endast fram á haustið og lætur hvergi undan sveittri sálinni hans Jóns míns. A-ha dren- girnir storma inn á hstann að nýju og Maxi Priest hinn væntanlegi skríður hægt upp á við. -SþS- Leonard Cohen - okkar maður á uppleið. Steve Winwood - rúllar upp á toppinn. Bandaríkin (LP-plötur 1. (2) ROLLWITHIT...........SteveWinwood 2. (1) HYSTERIA..............DefLeppard 3. (3) APPETITE FOR DESTRUCTIONS.........GunsAnd Roses 4. (4) TRACYCHAPMAN........TracyChapman 5. (8) HE'S THE D.J. I’NI THE RAPPER........D.J. Jazzy Jeff 6. (7) FAITH..............GeorgeMichael 7. (6) OU812....................VanHalen 8. (5) DIRTYDANCING..........Úrkvikmynd 9. (10) LETIT LOOSE.The Miami Sound Machine 10. (9) OPENUPANDSAY...AHH.........Poison ísland (LP-plötur 1. (1 ) BONGÚBLÍÐA..............Hinir & þessir 2. (2) SYNGJANDISVEIHIR ..Sálin hans Jóns míns 3. ( 7) N0W12.................Hinir&þessir 4. (6) l'M YOUR MAN............Leonard Cohen 5. (Al) STAY ON THESE ROADS...........A-ha 6. (9) MORE DIRTY DANCING......Úr kvikmynd 7. (10) MAXI...................Maxi Priest 8. (-) HITS8..................Hinir&þessir 9. (4) ALLIR MEÐ...............Hinir & þessir 10. (Al) TRACY CHAPMAN.........TracyChapman Eagles - lengi lifir í gömlum glæðum. Bretland (LP-plötur 1. (1) NOW12.................Hinir & þessir 2. (2) KYLIE-THEALBUM..........KylieMinogue 3. (7) THE FIRST OF A MILLION KISSES.............Fairground Attraction 4. (4) TRACY CHAPMAN..........Tracy Chapman 5. (3) HITS8...................Hinir&þessir 6. (5) BAD..................Michael Jackson 7. (6) IDOLSONGS-11 OFTHEBEST......Billyldol 8. (9 ) GREATEST EVER ROCK'N'ROLL MIX...................Hinir & þessir 9. (10) DIRTYDANCING.............Úrkvikmynd 10. (29) BEST OF EAGLES................Eagles Farið í hundana

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.