Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1988, Blaðsíða 31
FÖSTUÐAGUR 19. ÁGÚST 1988. 47"^ Fréttir Möðruvellir í Saurbæjarhreppi: Endurbætur á 140 ára gamalli kirkju - og klukknaportinu sem ér rúmlega 200 ára gamalt Gylfi Krisljáiissan, DV, Akureyri: „Þetta klukknaport var alveg kom- ið að hruni. Nú erum við hins vegar að ljúka við að endurbyggja það og það mun endást a.m.k. annan eins tíma,“ sagði Sverrir Hermannsson smiður er DV hitti hann að máii við Möðruvallakirkju í Sam-bæjarhreppi á dögunum. Sverrir hefur unfanfarin ár ein- göngu unnið við endursmíði og lag- færingar á gömlum húsum sem hafa verið orðin illa farin og er skemmst að minnast elsta húss bæjarins í því sambandi en það hús gerði Sverrir alveg upp fyrir nokkrum árum. Það merkilega við viðgerðina á klukknaportinu á Möðruvöllum er að efnið sem var notaö í viðgerðina er mjög gamalt. Stoðir og fótstykki eru fengin úr Snorrahúsi á Akureyri sem nýlega var rifið en það var 80 ára gamalt. Undir- og yfirborð eru hins vegar úr gömlu smíðahúsi á Skipalóni og er þaö efni hvorki meira né minna en 160 ára gamalt. Kirkjan að Möðruvöllum er 140 ára gömul. Hún fauk af grunninum árið 1972 og hefur ekkert verið notuð síð- Sverrir Hermannsson fyrir miöju, ásamt smiðunum Ólafi Arnarsyni og Sverri A. Meldal, í baksýn klukknaportið og kirkjan. DV-mynd gk an. Steyptur var sökkull undir kirkj- una og henni komið fyrir á honum og öll kirkjan hefur verið tekin í gegn, endursmíðuö að einhveiju leytí. og yfirfarin að utan sem iiman, hátt og lágt. Þessar framkvæmdir að Möðru- völlum eru kostaðar af Þjóðminja- safninu, enda eru kirkjan og klukknaportið friöuð. Síöan er áformað að vígja kirkjuna að nýju í haust þegar framkvæmdum lýkur. Ingvar Helgason heiðraður af útflutningsráði A-Þýskalands fngvar Helgason tekur á móti helðursskjali og merki frá útHutningsráöi Austur-Þýskalands fyrlr áratuga viðskiptl viö fyrirtœki þar í landl. Kona Ingvars, Slgrföur Guðmundsdðttir, fylglst með. DV-mynd Brynjar Gauti Ingvar Helgason, eigandi Ingvars Helgasonar hf., varð sextugur um daginn. Ingvar heftir í meira en 30 ár flutt inn bila frá Austur-þýska alþýöulýöveldinu, Wartburg og Trabant í tílefnl aftnælisins vildi útflutn- ingsráð Austur-Þjóðveija heiöra hann sérstaklega fyrir áratuga- langt starf hans i þágu samskipta landanna beggja. I hófi á vegum útflutningsráðsins var Ingvar heiöraöur raeö heiðurssKjali og merki sem helgað er Rjöroröinu „Viöskipti tengja þjóðir". Kona Ingvars, Sigriöur Guö- mundsdóttir, meðtók sérstakar heillaóskir í tilefni dagsins. -hlh Selfosskirkju: Regína Thorarensen, DV, SeHcesi: Sunnudaginn 14. ágúst síðastliöinn messaði sóknarprestur Selfoss- kirkju, séra Sigurður Siguröarson, og þakkaöi gefendum fyrir fánastöng sem gefin hefur veriö til kirkjunnar. Fáni var þar dreginn aö hún í fyrsta skipi á sunnudag. Það var tignarleg sjón að sjá fánann á stönginni milli Seifosskirkju og safnaðarheimilisins sem er byggt áfast við kirkjuna. Fánastöngin og fáninn eru gefin í minningu um Sigriöi Siguröardóttur, sem hefði orðiö 97 ára 10. ágúst sl. Gefendur eru þau heiöurshjónin Karl Eiríksson, umsjónarmaður Sel- fosskirkju, og Guðfinna Sigurdórs- dóttir ásamt börnum þeirra og mök- um. Karl var einkabam Sigrfðar heitinnar. Framsal byggingarlóöa: Lögbrot látin viðgangast Þaö er alkunna að lögbrot við- lóðir þrátt fyrir aö þaö stangaöist liggur fýrir er byggingaraðlla fyrst gangast með framsali byggingar- algjörlega á viö lög. fijálst aö ráöstafa ióðinni aö vild. lóöa. Ef úthlutuö bygglngarlóö er Gunngeir sagöi siíkt vera mun Gunngeir Pétursson sagði mjög er- ekkl nýtt af þeim sem fékk hana algengara meö lóðir fyrir atvinnu- fltt aö fylgjast með aö þessum lög- viö úthlutun á lögura samkvæmt húsnæðl Það markast af skorti á um séframfylgt. Hann sagöistekki að skila lóöinni inn tii endurúthlut- lóðura fyrir slikar 'byggingar. Nú muna til þess aö framsal á bygging- unar. Gunngeír Pétursson, skrif- er nóg til af íbúöarhúsalóöum og arióö hafi leitt til málareksturs. stofustjóri ftjá byggingarfulltrúa því er minna um framsal á þeim. -sme Reykjavíkurborgar, sagðí þaö við- Lóöarsamningurerafhenturþeg- gangast aö lóðarhafar fiamseldu ar bygging er fokheld. Þegar ftann Kvikmyndahús Bíóborgin Frantic Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9.00 og 11.15. Rambo III Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Beetlejuice Sýnd kl. 5 og 9. Hættuförin Sýnd kl. 7 og 11. Bíóhöllin f fullu fjöri Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Frantic Sýnd kl. 5 og 9. Rambo III Sýnd kl. 7, 9 og 11. Skær Ijós borgarinnar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 5. Beetlejuice Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Hættuförin Sýnd kl.5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Á ferð og flugi Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15. Laugarásbíó Salur A Sá illgjarni. Sýnd kl. 7. 9 og 11. Salur B Skyndikynni Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur C Skólafanturinn Sýnd kl. 7, 9 og 11. Regnboginn Þrumuskot Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Leiðsögumaður Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15. Krókódíla-Dundee 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Svífur að hausti Sýnd kl. 5 og 7. Nágrannakonan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Herklæði Guðs Sýnd kl. 9 og 11.15. Stjömubíó Von og vegsemd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Endaskipti Sýnd kl. 5 og 11. Nikita litli Sýnd kl. 7 og 9. VEISTU ... að aftursætið fer Ja&hratt og framsætið. SPENNUM BELTIN hvar sem við siljjum í Mnum. LESIÐ JVC LISTANN Á HVERJUM MANUDEGI BriLaugalæk 2, simi 686511, 656400 HEFUR ÞÚ SK0ÐAÐ 0KKAR TILB0Ð Vi svín, frágengið að þín- um óskum 383 kr. kg Nautahakk kr. 495,- en aðeins 425 kr. í 10 kg pakkningum. Kindahakk 451 kr. en aðeins 325 kr. í 10 kg pakkningum. g*rLaugalæk 2, simi 686511, 656400 Veður Norðaustangola eða kaldi, víða þokuloft eða súld á Norður- og Aust- urlandi en léttir til á Suður- og Vest- urlandi. Hiti 7-10 stig norðanlands en 10-15 stig syðra. * Akureyri alskýjað 9 Egilsstaðir þoka 8 Galtarviti skýjað 9 HjarOames léttskýjað 8 Kefla vikurflugvöUur lágþoku- 10 blettir Kirkjubæjarklausturskýjab 9 Raufarhöfh þoka 8 Reykjavík skýjað 10 Vestmannaeyjar þoka 10 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rign/súld 14 Helsinki léttskýjað 13 Kaupmannahöfh skýjað 16 Osló rigning 14 Stokkhólmur skýjað 14 Þórshöfn skýjað 11- Algarve heiðskírt 23 Amsterdam rigning 18 Barcelona þokumóða 21 Berlin skýjað 14 Chicago alskýjað 22 Feneyjar þokumóða 19 Frankfurt þokumóða 15 Glasgow rign/súld 12 Hamborg skýjað 15 London rigning 17 Los Angeles léttskýjað 17 Luxemborg skýjað 16 Malaga þokumóða 20 Mallorca heiðskírt 19 Montreal heiðskírt 12 New York heiðskirt 21 Nuuk súld 7 París skýjað 18 Orlando heiðskirt 25 Róm þokumóða 22 Vín léttskýjað 16, Gengið Gengisskráning nr. 156 - 19. ágúst 1988 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 46,700 47,820 46.100 Pund 79.486 79,690 79,822 Kan. dollar 38.053 38.150 38.178 Oönsk kr. 6.4436 6.4602 6,5646 Norsk kr. 6.7608 6.7781 6.8596 Sænsk kr. 7,2035 7,2220 7,2541 Fi. mark 10,4521 10,4790 10,5179 Fra.franki 7,2758 7,2945 7,3775 . Bclg. franki 1,1765 1,1795 1,1894 Sviss. franki 29,3342 29,4095 29.8769 Holl. gyllini 21.8623 21.9185 22.0495 Vþ. mark 24,6757 24.7391 24,8819 It. lira 0,03330 0.03338 0.03367 Aust.sch. 3.5086 3,5177 3,5427 Port. escudo 0,3037 0,3045 0,3062 Spá. peseti 0,3763 0,3773 0,3766 Jap. yen 0.35021 0,35111 0,34658 írskt pund 66.221 66.391 66,833 SDR 60.3289 60.4839 60,2453 ECU 51.3747 51.5067 51,8072 Fiskmarlcaöirriir Faxamarkaður 19. ágúst seldust alls 5,9 tonn. Magn I Verð I krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Steinbítur 0.2 22.00 22.00 22.00 Karii 0.2 12,00 12,00 12.00 - Þorskur 4,7 31,00 29,00 42,00 Ýsa 1.0 63,10 59.00 69,00 Á mánudag verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 18. ágúst seldust alls 108,3 tonn. Ufsí 51.6 11.31 10,00 15,00 Vsa 22,2 34.23 21,00 63,00 Þorskur 12,1 38.94 38,00 40,50 Karfi 17,6 23,27 15,00 31.00 Hlýri 0.1 22,00 22,00 22.00 Langa 1,7 16,38 16.00 17,00 Steinbitur 1,5 23,53 20.00 24.00 Lúða 1,2 88,48 50,00 160,00 Koli 0.3 30,17 26.00 45.00 Undirmál. 0.1 16.00 16,00 16.00 Leikhús ElL§raU(§DIMINI Elskhuginn Alþýðuieikhúsið Ásmundarsal v/Freyjugötu. Leikstjóri: Ingunn Asdísardóttir. Leikendur: Erla B. Skúladóttir, Kjartan Bergmundsson og Viðar Eggertsson. 2. sýn. laugard. 20. ágúst kl. 16.00. 3. sýn. sunnud. 21. ágúst kl. 16.00. 4. sýn. fimmtud.. 25. ágúst kl. 20.30. 5. sýn. laugard. 27. ágúst kl. 16.00. 6. sýn. sunnud. 28. ágústkl. 16.00. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 15185. Miðasalan í Ás- mundarsal er opin í tvo tíma fyr- ir sýningu (sími þar 14055).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.