Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1988, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1988, Blaðsíða 32
FRETT ASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Happdrættis- vinningar ^ skattlagðir Samkvæmt heimildum DV er lík- legt að stjórnvöld muni skattleggja happdrættis- og getraunavinninga en happdrættin hafa hingað til verið undanþegin skatti á vinningum. í morgun náði DV tali af Ólafi Walter Stefánssyni, skrifstofustjóra dómsmálaráðuneytisins, og spurði hann um áform yfirvalda. „Það hefur engin ákvörðun verið tekin um að skattleggja happdrætti og getraunir," sagði Olafur. - En veistu til þess aö skattlagning hafi verið rædd? „Ég vil ekkert segja til um hvað menn eru að hugsa,“ sagði Ólafur. Stjómvöld hyggjast ná skerfi af flfeirri miklu veltu sem er í fjölda- mörgum happdrættum landsins. Happdrættin velta tugmilljónum á hveijum mánuði og eru helsta tekju- öflunarleið margra félaga- og líknar- samtaka. Þá hefur Háskóh íslands löngum fjármagnað nýbyggingar sínar með starfsemi Happdrættis Háskólans. pv Eski^öröur: Mikið fjón í eldsvoða í nótt Töluvert fjón varð á Eskifirði í nótt er stálgrindarskemma skemmd- ist í eldi. í skemmunni, sem er í eigu Sæbliks, voru nokkur þúsund tré- síldartunnur. Skemman er mikið skemmd og einnig þaö sem í henni var. Það var um klukkan fjögur í nótt sgm fólk varð eldsins vart. Slökkvi- starf hófst fljótlega. Því lauk um klukkan níu í morgun. Eftir er aö skoða og meta fjónið. Eldsupptök eru ókunn. -sme SÍMAÞJÓNUSTA 6242 42 Sjúkrabíll 11100 Lögreglan 11166 Slökkviliðið 11100 Læknavakt 21230 T?—......... — LOKI Loks förum við að græða sem aldrei vinnum í happdrætti. Steftit að hallalausum ríkisrekstri: Búist við samblandi af gengisfellingu og niðurfærslu Jón Baldvin Hannibalsson fjár- sjóði um hundruð milijóna, aö sögn Ólafsson, framkvæmdastjóri Dags- sér um 10 prósent bata. málaráöherra hefur kailað saman Indriða H. Þorlákssonar hagsýslu- brúnar og sljómarformaður Samkvæmt heimildum DV auk- starfshóp til þess aö koma með til- stjóra. KRON. Þetta er í fyrsta skipti sem ast nú líkur á því að tillögur nefhd- lögur um hvar megi helst skera Eins og komið hefúr fram í DV Þröstur tekur að sér verkefni fyrir arinnar muni fela í sér gengjsfell- niður ríkisútgjöld. Ef ríkisstjómin verður hallinn á fjárlögum næsta Alþýðuflokkinn þrátt fyrir tölu- ihgu innan við 10 prósent auk hyggst fara að tillögum ráðgjafar- árs um 3 milljarðar að öllu verðan þrýsting frá Jóni Baldvin. lækkunar á kostnaði fiskvinnsl- nefndar ríkisstjómarinnar um óbreyttu. Það gat sem starfshópur Ráögjafamefhd ríkisstjórnarinn- unnar. í því felst lækkun á kaupi hallalausan ríkisrekstur þarf að fjármálaráöherra þarf að fylla er ar hefur nú lokið við tillögur um og frysting eða lækkun á fiskverði. ftnna í útgjöldum ríkisins hátt í 5 því hátt í 5 milljarðar. ríkisfjármál, peningamarkaðinn og Hér er þó um minni lækkun en ef milfjarða til að skera niður. í samstarfshópnum eru valin- skattabreytingar til að örva hluta- farin yrði ómenguð niðurfærslu- Hallinn á ríkissjóði stefnir í hátt kunnir talsmenn niðurskurðar á bréfamarkað og treysta eiginftár- leið. Með kauplækkun og sérstök- á annan milljarð á þessu ári. Þegar ríkisútgjöldum; Jón Magnússon stöðu fýrirtækjanna. Efdr er til- um verðlagsaðgerðum er búist við Jón Baldvin Hannibalsson sagði í lögmaður, Vilhjálmur Egilsson, lögugerðtílbjargarfiskvinnslunni. almennri lækkun verðlags. Þaö sumar aö hallinn yrði um 700 millj- framkvæmdasfjóri Verzlunarráðs, Þaö er í raun þunginn af þeim aö- ásamt sérstökum aögerðum á pen- ónir tók hann ekki tíllit til ýmissa Bjöm Friðfinnsson, aöstoðarmaö- gerðum sem ríkisstjómin mun ingamarkaði leiði síðan til vaxta- óleystra mála, tíl dæmis Landakots ur dómsmálaráðherra, Þórður grípa til. Eftir verðfall á erlendum lækkunar. og ftárþörf landbúnaðarins. Þessi Ingvi Guðmundsson, fram- mörkuöum stendur vimislan það -gse/HH óleystu mál auka hallann á ríkis- kvæmdastjóri Lándar, og Þröstur illa að aðgerðimar verða aö fela í iagsfcag I plötunnl I ráöhúsinu viö Tjörnina veröur steypa sem búin er til úr belgísku sementi sem flutt er til landsins sérstaklega af verkefnisstjórn hússins. Meö þessari steypu og mun meira magni af járnum sem fara í plötuna veröur bilageymslan um 10 prósent dýrari en ráögert haföi verið þrátt fyrir aö ákveöiö hafi veriö aö sleppa fyrirhugaöri klæöningu utan á kjallar- ann. Platan veröur um 1,5 metrar á þykkt. í gær var unniö aö undirbúningi þess aö steypa plötuna. DV-mynd GVA Skákþing íslands: Hannes efstur Yngsti keppandinn á skákþinginu, Hannes Hlífar Stefánsson, hefur nú tekið forystu á mótinu eftir 4 um- ferðir með 3'/i vinning. Úrsht í 4. umferð í gærkvöldi urðu þannig: Ágúst Sindri vann Ásgeir Þór, Þrá- inn tapaði fyrir Karh, Jón L. og Hannes geröu jafntefli, Róbert vann Benedikt, Jóhannes vann Þröst en skák Margeirs og Davíðs fór í bið og er Margeir peði yfir í drottningar- endatafh. Eins og áður sagði er Hannes efstur en stórmeistararnir fylgja í humátt á eftir með 3 vinninga og á Margeir biðskák. 5. umferð verð- ur tefld í kvöld kl. 18. -SMJ TriUa marar í kafi Mannbjöig Einum manni var bjargaö, af sökk- vandi bát, í morgun. Maðurinn var einn um borð. Báturinn sem er tæp- lega sex tonn, maraði í kafi síðast þegar vitað var, um 16 sjómílur norö- vestur af Akranesi. Óskað var aö- stoðar um klukkan sex í morgun. Þá var mikill leki kominn að trihunni. Þrír slysavamabátar og Enok AK frá Akranesi héldu strax til hjálpar. Maðurinn, sem var um borð, komst í gúmbát. Honum var bjargað um borð í Jón E. Bergsveinsson, björg- unarbát Slysavarnarfélagsins í Veðrið á morgun: Þurrtogbjart suðvestan- lands Á morgun verður hæg norðlæg átt um land aht, víðast þurrt og bjart veður á Suður- og Vestur- landi en skýjað að mestu á Norð- ur- og Austurlandi. Sums staðar við norður- og austurströndina verður þokuloft. Hiti 8 til 12 stig norðanlands en 10 til 17 stig syðra. Reykjavík. Reynt verður að bjarga bátnum. Björgunarskipið Goðinn, björguun- arbátar og kafarar vinna að björg- unaraðgerðum. Ekki er vitað hvað olh lekanum. Veður var gott þegar óhappið varð. -sme Fimmtíu teknir fyrir hraðakstur Um fimmtíu ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í Reykjavík og Kópavogi í gær. Ekki kom til þess aö ökumenn væru sviptir ökuleyfi. Kópavogslögreglan tók tvo ökumenn á 90 kílómetra hraða á götum þar sem er 50 kílómetra hámarkshraði. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.