Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1988, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1988. 43 Skák Jón L. Árnason Á skákmóti í Júgóslavíu kom þessi staöa upp í skák Vlastimil Hort, sem hafði hvítt og átti leik, og Sibarevic. Hort knúði andstæðinginn til uppgjafar með þrumu- leik: 1. Rf5+!! og svartur gaf, því að eftir 1. - gxi5 2. Hh8 blasir óveijandi mát við. Bridge Hallur Símonarson Það var hörkuleikur milli Noregs og Sviþjóðar á Evrópumeistaramóti ungra spilara í Búlgaríu í síðustu viku. Báöar sveitirnar með i toppbaráttunni frá byrj- un til loka en í innbyrðisleiknum sigruðu Norðmenn 18-12. Eftirfarandi spil átti þátt í þeim sigri. * DG1076 V 76 ♦ D84 + G53 ♦ Á5 V KG94 ♦ Á1053 + Á98 ♦ K8432 V Á8532 ♦ 6 + D4 Suður gaf. N/S á hættu. i lokaða salnum voru Norðmenn með spil A/V en Svíar N/S. Sagnir heldur betur íjörugar: Suður 1* 3¥ pass pass Vestur dobl dobl 4G 54 Norður 2» 3* pass P/h Austur 2* 4* 5+ Norðmaðurinn Flaatt spilaði 5 tígla en vegna blekkisagnar norðurs þorði hann ekki að svína fyrir tíguldrottningu hjá honum. Vann samt spilið fallega eftir að norður spilaði spaða út. Drepið á ás og spaði trompaður. Þá hjarta, sem suður drap. Spilaði hjarta áfram. Drepið í blindum og sá norski tók nú tígulkóng. Þá meiri tígull og legan kom í ljós. Flaatt drap á ás og tók tvo hjartaslagi. Norður trompaði ekki, breyt- ir engu, og var síðan skellt inn á tromp- drottninguna. Spilaði laufi og Norðmað- urinn drap drottningu suðurs með ás og svinaði laufi. Unnið spil. Á hinu borðinu tapaði Svíinn í vestur 5 tiglum. Tók tvo hæstu í tígli og spilaði síðan upp á litlu hjónin blönk í laufi. 10 impar til Noregs. Krossgáta 1 Z 5 ;i j r~ * % , 1 J L IO II j ** )? 1 W r- Up j ’J J L lo J J 2Z ' J r J L Lárétt: 1 ljúka, 5 stóra, 8 þögull, 9 hækk- aði, 10 gröf, 12 umdæmisstafir, 13 bor, 14 snuð, 16 skjótur, 17 planta, 19 fóðrir, 21 snemma, 22 knæpa, 23 ílát. Lóðrétt: 1 styrkja, 2 komast, 3 skíta, 4 hagnað, 5 hlýr, 6 forfaðir, 7 úrgangsefni, 11 aukast, 12 dreifi, 15 mælarnir, 16 sekt, 18 dygg, 20 féll. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sver, 5 rák, 8 lið, 9 Jóna, 10 ók, 11 jól, 13 al, 14 unaður, 15 gata, 17 kná, 19 gró, 20 skin, 21 arma, 22 ara. Lóðrétt: 1 sló, 2 viknar, 3 eðja, 4 ijóða, 5 ró, 6 ánamir, 7 kall, 12 lukka, 14 ugga, 16 tóm, 18 ána, 20 sæ. OKFS/Distr. BULLS Lína fer ekki eftir neinum kokkabókum ... hún eldar eigin uppskriftir. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 19. ágúst til 25. ágúst 1988 er i Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14—18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á , vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni f síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartjmi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 19. ágúst Roosevelt Bandaríkjaforseti heimsækir Canada Bandaríkin heita Canada stuðningi, ef á það verður ráðist _________Spakmæli____________ Það er betra að sofa á því sem maður hefur hugsað sér að gera en vaka yfir því sem maður hefur gert. Ók. höf. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbgkasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. - Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokaö um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fímmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við, Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn tslands er opiö sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, simi 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 , síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 20. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert í góðum vinahópi og ættir því að leggja þig fram við aö hjálpa þeim sem er hjálparþurfi. Þú endurlífgar gamalt vináttusamband. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gættu þess að vera ekki þrár um of. Sýndu samstarfsvilja og þú nærð auknum árangri. Það þarf ekki mikið til að brjóta ísinn. Hrúturinn (21. mars-19. april): Vegna gæsku þinnar eða ef til vill þess að þú vilt ekki taka afleiðingunum hikarðu váð að sýna tilfinningar þinar. Þetta getur leitt til misskilnings. Nautið (20. apríl-20. maí): Allar aðstæður eru þægilegar en gættu þess að sofna ekki á verðinum. Reyndu að vera raunsær. Tviburarnir (21. mai-21. júní): Þaö eru ekki líkur á alvarleum samræðum eða ákvörðunum þannig að þú ættir að slappa af og njóta lífsins. Taktu það rólega í kvöld. Krabbinn (22. júni-22. júli): Það væri auðveldara fyrir þig að neita að taka afstöðu í átök- um félaga þinna. Gættu þess að móðga engan. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Dagurinn gæti haft í för með sér nokkrar breytingar, lok ákveðins tímabils og upphaf nýs. Þú verður ánægður eftir þessar breytipgar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú átt von á því að eitthvað óvænt gerist. Vertu ekki óánægð- ur með það því breytingamar hafa einungis hagsæld í för með sér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það gætu orðið þér nokkur vonbrigði að ákveðinn atburður eða kynning fer ekki eins og þú hafðir vænst. Þú átt þó von á góðu kvöldi í faömi fjöskyldunnar. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er lítið skipulag á hlutunum því of margir vilja sitja við stýrið. Náist ekki samstaða um stefnuna ættir þú að halda þína leiö sjálfur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu viðbúinn að breyta áætlunum þínum og gefa öðrum tækifæri. Það kemur sér vel þegar litið er til framtíðarinnar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn hentar vel til nýrra kynna. Allar líkur eru á því að þau kynni muni reynast þér vel þegar fram liða stundir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.