Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1988, Blaðsíða 36
48
MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Áreiðanlegur og duglegur starfskraftur
óskast til starfa í söluturn á fastar
vaktir núþegar. Uppl. í síraa 680882.
Óskum eftir að ráða vana byggingar-
menn, gott kaup fyrir góða menn.
Uppl. i síma 985-24640. Borgarholt hf.
Óskum eftir starfskrafti i söluturn i Voga-
hverfi, þrískiptar vaktir. Uppl. í síma
45886 og 30554.
Starfsfólk óskast á skyndibitastaðinn
Bleika Pardusinn. Uppl. í síma 19280
og 652525.
Starfsfólk óskast til starfa í Lakkrís-
gerðina Kólus, Tunguhálsi 5, sími
686188.
Starfskraftur óskast til afgreiðslu í bak-
arí, vaktavinna, frá kl. 8-13 og 13 18.
Uppl. í síma 91-681745 frá kl. 15-18.
Starfskraftur óskast i kjörbúð í Laugar-
áshverfi. Uppl. í síma 91-35570 og
91-82570.
Starfskraftur óskast í matvöruverslun
í miðborginni. Uppl. í síma 13555 eftir
kl. 18.
Starfskraftur óskast í matvöruverslun,
hálfan og allan daginn. Uppl. í síma
50291.
MINOLTA
LJÓSRITUNARVÉLAR
NETTAR, LITLAR 0G LÉTTAR
D-10
Litil, einföld og því traust. Fyrirtak á skrifboröið! j
Sú ódýrasta á markaðnum.
Japonsk snilldarbönnun, þýsk ending og
nákvæmni. Lágt verð og rekstarkostnaður.
MINOLTA EP50
5 lita prentun ef vill, innsetning einstakra arka, i
hágæðaprentun og hagkvæmni I rekstri.
ÁBMULA 22. SÍMI (91) B X 22. toe REYKJAViK
LITASTÁL ER
LISTASTÁL
Plasthúðaðar stálklæðningar á
þök og veggi frá Inter Profiles eru
til í 17 litum.
- Prófílhæð 20 mm og 35 mm
- Allir fylgihlutir
- Skrúfur frá SFS
- Þéttilistar frá DAFA
- Verkfæri frá BOCH
- Fáanleg bogalaga
- Fáanleg með ALUZINK húð
- Ókeypis kostnaðaráætlanir
VERÐIÐ ER HAGSTÆTT
IGARÐASMIÐJAN GALAX SF.
LYNGÁSI 15 210 GARÐABÆ
SÍMI 91-53511
GÆÐI IJR STÁJLI
■ Atvinna óskast
Útkeyrsla - lagerstörf. Duglegur,
stundvís og ábyggilegur sendibílstjóri
óskar eftir fastri vinnu, hálfan eða
allan daginn. Allt kemur til greina.
Meðmæli ef óskað er. Er með Subaru
E 10. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-348.
25 ára stúlka óskar eftir líflegu starfi,
margt kemur til greina. Hefur mikinn
áhuga á sölustarfi og er með bíl til
umráða. Uppl. í síma 91-78557.
Ung hjón óska eftir að taka að sér
ræstingu á skrifstofu-, iðnaðar- eða
verslunarhúsnæði eftir kl. 17 á dag-
inn. Uppl. í síma 78291 eftir kl. 18.
■ Bamagæsla
Okkur sárvantar góða manneskju til að
koma á heimili í miðbænum, 5 daga
vikunnar kl. 12, og taka á móti 3 börn-
um úr skóla og vera til halds og
trausts fram eftir degi. Verksvið og
vinnutími eftir samkomulagi. Her-
bergi getur fylgt. Uppl. í síma 91-22313
milli kl. 17 og 19.
Óska eftir dagmömmu í nágrenni við
Kleppsveg 70 sem getur tekið að sér
að gæta 6 mán. gamals drengs á
föstud. frá kl. 16-20 og laugard. frá
kl. 9-16. Vinsamlegast hringið í síma
84195.
Tvær mömmur vantar barnapíu nokkur
kvöld í mánuði, önnur á strák og
stelpu og býr við Austurberg, hin á
tvíbura og 1 stelpu og býr í Torfufelli
(sem næst þessum stöðum). Símar
78372, Kristín, og 670266, Kristjana.
Dagmamma óskast eftir hádegi 4 daga
í viku, helst sem næst MH. Uppl. í
síma 651858.
■ Tapað fundið
Tapast hefur litil myndavél með átek-
inni filmu á móti Þrídrangs v/Arnar-
stapa. Finnandi vinsaml. hringi í síma
686271 á kvöldin. Fundarlaun.
■ Ymislegt
Kaupi kröfur og lánsloforö. Þorleifur
Guðmundsson, Bankastræti 6, simi
91-16223 og hs. 91-12469.
■ Einkamál
Leiöist þér einveran? Yfir 1000 einst.
eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj-
una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu
þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
■ Kennsla
Lærið vélritun. Ný námskeið byrja 5
sept. morgun- og kvöldtímar. Innritun
í símum 36112 og 76728.
Vélritunarskólinn, sími 28040.
■ Spákonur
’88-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingardag
og ár, lófalestur, spil á mismunandi
hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð.
Skap og hæfileikar m.a. S. 79192.
Spái i rúnir, les auga, persónuspá,
markmiðsspá, tímapantanir. Sími
91-24945 kl. 18-19 daglega.
Viitu forvitnast um framtiðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 37585. *
■ Skemmtanir
Hljómsveitin Trió ’88 leikur alhliða
dansmúsik fyrir alla aidurshópa. Tríó
’88 er öllum falt og fer um allt. Uppl.
í síma 76396, 985-20307 og 681805.
■ Hreingemingar
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S.
72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilhoðs-
verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full-
komnar djúphreinsivélar sem skila
teppunum nær þurrum. Margra ára
reynsla, örugg þjónusta. S. 74929.
Biær sf.
Hreingerningar - teppahreinsun.
Dag-, kvöld-, og helgarþjónusta.
Blær sf., sími 78257.
Hólmbræður. Hreingerningar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg
og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn,
sími 20888,
Hreingerningaþjónusta Valdimars. All-
ar aihiiða hreingerningar, ræstingar,
gluggahreinsun og teppahreinsun.
Uppl. í síma 91-72595.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
■ Framtalsaðstoð
Skattkærur, ráðgjöf, framtöl, bókhald
og uppgjör. Fagvinna. Kvöld og helg-
ar. HÁGBÓT SF (Sig. Wiium), Armúla
21, R. Símar: 687088/77166.
■ Þjónusta
Handlangarinn sparar tíma, fé og fyrir-
höfn og umfram allt léttir burö. Hent-
ugt tæki til flutninga á búslóðum og
byggingarefnum upp á efri hæðir,
svalir, inn um glugga, upp á þök eða
plötur. Þjónusta alla daga vikunnar.
Skammtíma- og langtímaleiga. Uppl.
á kvöldin og um helgar í símum 73492
og 73473. Á vinnutíma hjá Sendibíla-
stöð Kópavogs, sími 79090.
Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur. Við-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um. Öflugur háþrýstiþvottur, trakt-
orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á
milli glerja með sérhæfðum tækjum.
Verktak hf.. Þorg. Ólafss. húsa-
smíðam., s. 7-88-22 og 985-2-12-70.
Ef þig mun rafvirkja vanta
þá skaltu mig bara panta.
Ég skal gera þér greiða
og ég mun ei hjá þér sneiða.
Uppl. í síma 22171 e. kl. 17.
Múrviðgerðir. Tökum að okkur stór
og smá verkefni, t.d. sprunguviðgerð-
ir, palla-, svala- og tröppuviðgerðir,
alla smámúrvinnu. Fagmenn. Uppi. í
síma 985-20207, 91-675254 91-79015.
Laghentur maður tekur aö sér gler- og
gluggaísetningar og almenna við-
haldsvinnu, föst verðtilboð. Sími
53225. Geymið auglýsinguna.
Trésmiði - nýsmíði - viðhald. Get bætt
við mig verkefnum á höfuðborgar-
svæðinu, húsa- og húsgagnasm. Uppl.
í síma 93-12447 e.kl. 20.
■ LÆkamsrækt
Konur, karlar! Heilsubrunnurinn aug-
lýsir. Höfum opnað eftir sumarleyfi,
svæðisnudd, vöðvanudd, ljós, gufa,
kwik slim. Ópið 8-20, sími 687110.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jónas Traustason, s. 84686,
. Galant 2000 ’89, bílas. 985-28382.
Þórir Hersveinsson, s. 19893,
Nissan Stanza ’88.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny Coupé.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Nissan Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, iög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Öll prófgögn og öku-
skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152.
Barnavagn, Emmaljunga, til sölu,
kerruvagn, Briokerra, barnastóll,
leikgrind, rimlarúm. Lítið notað.
Uppl. í síma 46308.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Engin
bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og
bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all-
an daginn, engin bið. Fljót og góð
þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími
24158, 672239 og 985-25226.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903.
Ökukennsla - æfingatimar. Sverrir
Björnsson ökukennari, kenni á Gal-
ant 2000 EXE ’87, ökuskóli, öll próf-
gögn. Sími 91-72940.
Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á
Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006
■ Garðyrkja
Hellulagning - jarðvinna. Getum bætt
við okkur nokkrum verkefnum. Tök-
um að okkur hellulagningu og hita-
lagnir, jarðvegsskipti, grindverk,
skjólveggi, kanthl. og rn.il. í samb. við
lóðina, garðinn eða bílast. Valverk
hf„ s. 985-24411 á dag. eða 52978,52678.
Getum bætt við okkur þökulögn, hellu-
lögn og varmalögn. Tökum einnig að
okkur jarðvegsskipti, skjólveggi og
grindverk. Kraftverk hf„ sími á dag-
inn 985-28077 eða e. kl. 19 22004 eða
78729.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, enn-
fremur heimkeyrðar úrvals túnþökur,
afgreiddar á brettum. Túnþökusalan,
Núpum, Ölfusi. Símar 98-34388, 985-
20388 og 91-611536.
Gróðurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrt. beltagrafa, traktorsgrafa, vöru-
bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs-
bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Gröfuþjónusta - 985-25007. Til leigu í
öll verk ný fjórhjóladrifin Caterpillar
traktorsgrafa. Reyndur maður, góð
þjónusta. Bóas, 91-21602 eða 641557.
Halló! Alhliða garðyrkjuþjónusta,
garðsláttur, hellulagning o.fl„ sama
verð og í fyrra. Haildór Guðfinnss.
skrúðgarðyrkjumeistári, sími 31623.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
91-666086 og 20856.
Túnþökur. Til sölu úrvals túnþökur,
heimkeyrðar eða sækið sjálf. Úppl. í
síma 98-34647.
Úrvals heimkeyrð gróðurmold til sölu,
Uppl. í síma "91-666052 og 985-24691.
■ Klukkuviögerdir
Geri upp allar gerðir af klukkum og
úrum, sæki heim ef óskað er. Raf-
hlöður settar í á meðan beðið er.
Úrsmiður, Ingvar Benjamínss., Ár-
múla 19,2. hæð, s. 30720 og hs. 33230.
■ Húsaviðgerðir
Þakvandamál.
Gerum við og seljum efni til þéttingar
og þakningar á járni (ryðguðu með
götum), pappa, steinsteypu og asbest-
þökum. Garðasmiðjan s/f, Lyngási 15,
Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar-
símar 51983/42970.
Takið eftir. Get bætt við mig nokkrum
verkum, tökum allar múrviðgerðir.
Ath„ 5 ára ábyrgð. Uppl. í síma 84624
á milli kl. 18 og 20. Guðmundur.
■ Sveit
Ráðskona óskast í sveit, börn engin
fyrirstaða. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-336.
■ Verkfæri
Vélar og verkfæri fyrir járn-, blikk- og
tréiðnaðinn, nýtt og notað.
• Kaupum eða tökum í umboðssölu
notuð verkfæri. Véla- og tækjamark-
aðurinn hf„ Kársnesbr. 102, s. 641445.
■ Til sölu
Nýr, spennandi matreiðslubókaklúbbur.
Fyrsta bók er „Úrvai smárétta". 12-16
bækur, 140 bls. hver bók, 150 litmynd-
ir. Uppskriftir prófaðar í tilraunaeld-
húsi, staðfærðar af íslenskum
matreiðslumönnum, 14 daga skilarétt-
ur á hverri bók. Verðið ótrúlega lágt,
aðeins kr. 1.150 hver bók. Uppl. og
innritun í síma 91-75444. Við svörum
í s. alla daga frá kl. 9-22. Bókaútgáfan
Krydd, Bakkaseli 10, 109 Rvík.
VEISTU ...
að aftursætið
fer jafnhratt
og framsætið.
SPENNUM BELTIN
hvar sem við sitjum
í bilnum. ííl _
UUMFERÐAB
RAÐ
Setlaugar, 3 gerðir, margir litir, mjög
vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000.
Norm-X hf„ sími 53822 og 53777.
Við smiðum stigana. Stigamaðurinn,
Sandgerði, símar 92-37631 og 92-37779.
■ Verslun
Barnavagnar á mjög góðu verði, kerr-
ur, stólar, barnarúm, bílstólar, burð-
arbílstólar o.fl. Allir velkomnir.
Dvergasteinn, heildverslun, Skipholti
9, 2. hæð, sími 91-22420. Dvergasteinn,
Sunnuhlíð 12, Akureyri, sími 96-27919.
Birgðir af nýjum og spennandi tölvu-
leikjum á góðu verði. G.Óskarsson &
Co, Laugavegi 18, 5. hæð, símar
91-17045 og 15945.
Ung, djörf og sexi. Frábært úrval af
hátískunærfatnaði á dömur sem vilja
líta vel út og koma á óvart, kjörið til
gjafa. Frábært úrval af rómantískum
dressum undir brúðarkjóla sem koma
á óvart á brúðkaupsnóttina að
ógleymdum sexí herranærfatnaði.
Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía.
Simatölvur fyrir 400 nöfn og simanúm-
er. Ótal aðrir möguleikar. Henta vel
fyrir skrifstofur og skólafólk. G.
Óskarsson & Co„ símar 91-17045 og
15945.