Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1988, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1988, Blaðsíða 50
62 MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 1988. Mánudagur 29. ágúst SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Líf í nýju Ijósi (4)(iI était une fo- is.. .la vie). Franskur teiknimynda- flokkur um mannslíkamann eftir Albert Barillé. Þýðandi og þulur Guðni Kol- beinsson. 19.25 Barnabrek. Endursýndur þáttur frá 20. ágúst. Umsjón Ásdis Eva Hannes- dóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Staupasteinn (Cheers). Bandarisk- ur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Max og Mórits. 21.45 íþróttir. Meðal annars verður sýnt frá íslandsmótinu í hestaíþróttum 1988 sem fram fór í Mosfellsbæ. Umsjón Samúel Örn Erlingsson. 22.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.40 Geimorrustan. Battle Beyond the Stars. Stjörnustriðsmynd um ómennið Sador. Aðalhlutverk: Richard Thomas, Robert Vaughn og George Peppard. Leikstjóri: Jimmy T. Murakami. Fram- leiðandi: Roger Corman. Þýðandi: Ól- afur Jónsson. Orion 1980. Sýningar- tími 100 min. L. Endursýning. 18.20 Hetjur himingeimsins. He-Man. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð- ardóttir. 18.45 Áfram, hlátur. Carry on Laughing. Breskir gamanþættir i anda gömlu, góðu „Áfram-myndanna''. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Thames Tele- vision 1982. 19.19 19.19. Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð skil. 20.30 Dallas. Framhaldsþættir um ástir og erjur Ewingfjölskyldunnar í Dallas. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. Worldvision. 21.20 Dýralíf í Afriku. Animals of Africa. Að afla ætis og forðast að verða sjálf étin er takmark flesta dýra. I þættinum er fylgst með öpum, Ijónum, flóðhest- um og öðrum dýrategundum við fæðuöflun. Þýðandi: Björgvin Þóris- son. Þulur: Saga Jónsdóttir. Harmony Gold 1987. 21.45 Sumar i Lesmóna. Sommer in Les- mona. Þýsk framhaldsmynd í 6 hlut- um. 4. hluti. í Ijós kemur að fjárhagur Percys er i óreiðu og er hann því til- r.eyddur til þess að snúa aftur til Lon- don til að ganga frá fjármálum sínum. Aðalhlutverk: Katja Riemann, Richard Munch og Benedict Freitag. Leik- stjóri: Peter Baeuvais. Studio Ham- burg. 22.35 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöð- inni CNN. 23.05 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Dásamlegt líf. It's a Wond- erful Life. Aðalhlutverk: James Stew- art, Henry Travers, Donna Reed og Lionel Barrymore. Leikstjóri: Frank Capra. Framleiðandi: Frank Capra. Þýðandi: Örnólfur Árnason. RKO 1946. Sýningartimi 130 min. s/h. 1.20 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréftir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas“ eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýð- ingu sina (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 „Bréf til Láru“, byltingarverk Þór- bergs Þórðarsonar. Þáttur islensku- nema, áður fluttur 6. maí sl. Umsjón Lilja Magnúsdóttir. Lesari með henni: Erlendur Pálsson. 15.35 Lesið úr forystugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis: Lesið um þrautir Heraklesar. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir og Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Fræðsluvarp. Fjallað um farfugla. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál. Endurtekinn þátturfrá morgni sem Sigurður Konráðsson flyt- ur. 19.40 Um daginn og veginn. Kristín H. Tryggvadóttir skólastjóri talar. 20.00 Litli barnatiminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barokktónlist. 21.00 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Sigurður Tómas Björgvins- son. (Endurtekinn frá fimmtudags- morgni.) 21.30 íslensk tónlist. a. „Dagdraumar" eftir Hafliða Hallgrímsson. Strengja- sveit æskufólks í Helsinki leikur; stjórn- endur og leiðbeinendur eru Csaba og Géza Szilvay. b. „Mistur" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur; Paul Zukofsky stjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Með gests augum. Á ferð með er- lendLTi ferðamönnum um landið. Fyrri þáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Stöð2 ki. 21.20: Dýralíf í A XI. '1____ Arriku - fæðuleitin í þætUnum um dýralíf í Afríku í kvöld fylgjumst við með dýrum merkurinnar við fæðuleitina. Fæðuöflunin er sterkasta hvöt allra dýra. Eitt dýrið lifir á öðru og þannig er hringrás náttúrunn- ar. Ljónynjurnar elta uppi bráð sína og gengur vel, Önnur dýr eiga erfiðara með fæðuöflunina og verða ennfremur að gæta þess aö veröa ekki öðrum dýrum að bráð. Ljónsungarnir svala þorstanum meðan mamma er á veiðum. 12.00 Fréttayfirlit — Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Heitar lummur" í umsjá Ingu Eydal. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Rás n 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Rás 1 kl. 23.10: í dúr og moll - sellókonsert Jaques Offenbach 12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. Frétta- stofa Bylgjunnar rekur mál dagsins, málefni sem skipta þig máli. Simi fréttastofunnar er 25393. 12.10 Hörður Arnarson á hádegi. Hörður heldur áfram til kl. 14.00. Ur heita pottinum kl. 13.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir setur svip sinn á siðdegið. Anna spilar tónlist við allra hæfi og ekki síst fyrir þá sem laumast í útvarp í vinnutíma. Siminn hjá Önnu er 611111. Mál dagsins tekin fyrir kl. 14.00 og 16.00. Úr heita pottinum kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Reykjavik síódegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson fer yfir málefni dagsins og leitar'álits hjá þér. Síminn hjá Hallgrimi er 611111. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. S. 611111 fyrir óskalög. 22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. Bjarni hægir á ferðinni þegar nálgast miðnætti og kemur okk- ur á rétta braut inn í nóttina. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. Bjarni Dagur mætir í hádegisút- varp og veltir upp fréttnæmu efni, inn- lendu jafnt sem erlendu, I takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- lagaperlur að hætti Stjörnunnar. Vin- sæll liður. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist á síðkvöldi með Bjarna Hauki Þórssyni. 22.00 Oddur Magnús. A nótum ástarinnar út i nóttina. 24.00- 7.00 Stjörnuvaktin. Mörgum hlustendum er að góðu kunnur þáttur Knúts R. Magnús- sonar á mánudagskvöldum, Kvöld- stund í dúr og moll. í þessum þætti hans verður útvarpað sellókonsert eftir Jaques Offenbach. Óperettur eða léttari tegund tón- listar tengist yfirleitt nafni Offen- bachs. Vissulega er sellókonsert- inn af léttara taginu þó konsert heiti. Þessi listamaður þótti nefni- lega sérlega góður sellóleikari, þó ekki viti það margir. Hér er því um forvitnilegt verk að ræða fyrir marga. Upptakan, sem flutt verður, er frá 1983 - fyrsta hljóðritun af sellókon- sert hjá Offenbach. Bandaríski sellóleikarinn Ofra Harnoy leikur með sinfóníuhljómsveit Cincinn- atti. Stjórnandi er Erich Kunzel. -ÓTT. I Kvöldstund Knúts R. Magnússon- ar í dúr og moll verður fiuttur selló- konsert eftir Jaques Offenbach. James Stewart er þarna „að leik“ f sínum fyrstu kossaatriðum á leik- ferlinum. Stöð 2 Id. 23.05: ALFA FM102.9 10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 18.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur I umsjá ýmissa aðila. Opið til umsóknar að annast þáttinn. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Við og umhverfið. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Búseti. E. 18.00 Dagskrá Esperantosambandsins. Fréttir úr hreyfingunni hérlendis og erlendis og þýtt efni úr erlendum blöð- um sem gefin eru út á esperanto. 18.30 Nýi timinn.Umsjón: Bahá'i samfé- lagið á Islandi. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími.Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjá ungl- inga. Opið til umsóknar að fá að ann- ast þætti. 20.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. 21.00 Opið. Þáttur sem laus er til umsókn- ar. _ 22.00 íslendingasögur. E. 22.30 Hálftiminn. Vinningur í fimmtu- dagsgetraun skráargatsins. 23.00 Rótardraugar. Lesin draugasaga, þjóðsaga eða spennusaga fyrir háttinn. Umsjón: Draugadeild Rótar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. (AtvVls)»2_ wmmrn ---FM91.7-- 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HLjóðbylqjan Akureyxi FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson með tónlist úr öllum áttum, gamla og nýja i réttum hlutföllum. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist fyrir þá sem er.u á leið heim úrvinnu. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist með kvöld- matnum. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur létta og skemmtilega tónlist. 24.00 Dagskrárlok. Fjalakötturinn - Dasamiegt líf - 4ra stjömu bíómynd Það er ekki á hveijum degi sem við fáum að sjá kvikmynd sem fær hæstu mögulega einkunn kvik- myndahandbókarinnar. James Stewart, Henry Travers og Donna Reed leika aðalhlutverk i Dásam- legu lífi sem af mörgum er talin með bestu my ndum fimmta áratug- arins. Þama stígur m.a. Jimmy Stewart sín „fyrstu spor“ í kossaat- riðum fyrir framan kvikmynda- tökuvélina. Tilþrif leikarans voru svo ástríðufull að hann gleymdi mörgum setningum sem hann átti að segja. Engill lítur yfir farinn veg með manni sem ætlar að fremja sjálfs- morð og leiðir honum fyrir sjónir hversu margt gott hann hefur látið af sér leiða. Myndin er í senn dramatisk og fyndin. Hún hefur fengiö mikið lof gagnrýnenda: „Besta mynd leikstjórans Frank Capra og leikarans James Stew- art.“ í New Yorker árið 1977 var sagt: „Bitursæt og hræðilega áhrifarík.“ -ÓTT. Sjónvarp ld. 21.00: Sjö strik - prakkarastrik Teiknimynd fyrir Max og Mórits heita þeir, undan- farar Binna og Pinna. Þeir verða á skjánum í 45 mínútna teiknimynd ■ í kvöld. Kristján Eldjárn þýddi texta bókarinnar eftir skáldsögu teiknarans og skáldsins Wilhelms Busch (1832-1908). í þýðingu Kristjáns kemur hag- mælska, skopskyn og oröfærni hans vel fram. Skopteikningar Busch voru ineð rímuöum frásagn- artextum. Þær birtust á sinni tíð í þýsku skopblaði og urðu almenn- ingseign meðal Þjóðverja. Max og Mórits voru fyrirmynd amerísku piltanna The Katzenjammer Kids. Danir nefndu þá Knold og Tot og voru þeir þekktir hér á landi undir þeim nöfnum. „Þannig hafa þá þeir Max og Mórits lengi verið hjá okk- ur í annarlegu gervi,“ sagði Kristj- án Eldjárn í formála bókarinnar. börn og fullorðna Max og Mórits eru afsprengi þýska teiknarans og skáldsins Wilhelms Busch (1832-1908). í teiknimyndinni mun Karl Guð- mundsson lesa ljóð með söguþræð- inum. -ÓTT.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.