Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Síða 5
FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988. 5 DV Grandi hf.: Hugsanlega breyting á sljóm félagsins - segir Ami Vilhjálmsson „Hugsanlega verður breyting á að- ild að stjóm félagsins því nýir eig- endur vúja hafa áhrif á gang mála frá upphaíi, 'að eins miklu leyti og stjórn hefur áhrif á gang mála. Það yrði þá skipt um stjórnarmenn borg- arinnar en við erum rétt farnir að ræða þetta og ekkert hefur veriö ákveðið enda eru kaupin ekki alveg frágengin að forminu til. Við tökum bara eitt í einu,“ sagði Árni Vil- hjálmsson, talsmaður tilboðsgjafa í eignarhlut borgarinnar í Granda hf. Núverandi stjórn Granda hf. er skipuð þeim Ragnari Júlíussyni stjórnarformanni, Þórarni V. Þórar- inssyni, Þresti Ólafssyni, Baldri Guö- laugssyni og Jóni Ingvarssyni. Eru þeir fjórir fyrsttöldu stjómarmenn fynr hönd Reykjavíkurborgar. Árni sagði að tilgangur fyrirtækj- anna ijögurra, sem keyptu eignar- hlut borgarinnar, væri að fjárfesta í hlutabréfum og væri hér eingöngu hugsað um ávöxtunina en ekki yrðu meiri afskipti af rekstrinum en geng- ur og gerist. Árni skrifaði undir kaupsamning- inn fyrir hönd Hvals hf. og var spurð- ur um áhuga Hvals á hlutafé Granda. „Hvalur hf. hefur ekki staðið í fjár- festingum undanfarin ár og vissu- lega hefur orðið samdráttur í rekstr- inum vegna minnkandi hvalveiöa. Nú er fjárfest í hlutabréfum vegna ávöxtunarinnar en Grandi verður rekstrarlega ótengdur Hval,“ sagði Árni. Um nýtingu Granda á frystihúsi Hvals í Hafnarfirði sagði Árni að slíkt hefði ekki komið til tals en hann minnti að fyrir nokkrum árum hefði Grandi leigt um tíma frystiaðstöðu hjá Hval, það væri algengt að frysti- hús seldu hvert ööru slíka þjónustu en engar fyrirætlanir væru uppi um samvinnu fyrirtækjanna tveggja en hún gæti vel komið til greina. Um eignarhlut hvers kaupanda sagði Árni að hann yrði ekki gefinn upp fyrr en 5. október þegar hluta- bréfin yrðu afhent við útborgun og borginni afhentar tryggingar. JFJ Suðurlandsbraut 32 seld: Nöfnum kaupenda haldið leyndum „Við keyptum húsið en með verið húseignina að Suðurlands- áfram. heimild til aö skipta um nafn. Það braut 32 af Sambandi íslenskra Ekki vildi Jón Gunnar gefa upp eru margir aöilar sem standa að samvinnufélaga. Lögmennirnir verðið en í samtali DV við fast- baki kaupunum en hvetjir það eru eru aö kaupa fyrir aðra aðila en eignasala hér í borg kom fram að kemur í ljós þegar afsalið veröur húsið er fjögurra hæða en að auki hann áætlaði að húsið myndi hafa afhentíjúniánæstaári,“sagðiJón fylgir því bakhús. Húsnæðið hefur selst á yfir hundrað milljónir Gunnar Zoega. verið nýtt sem skrifstofuhúsnæði króna, sennilega á milli 100 og 140 Lögmennirnir Jón Gunnar Zoega og leigt út sem slíkt og sagðist Jón miDjónir. og Jón Öm Ingólfsson keyptu ný- Gunnar búast við að svo yröi JFJ Fréttir Skrifstofuhúsnæði Hraðfrystihúss Eskifjarðar fékk viðurkenningu fyrir snyrti- legt umhverfi. DV-mynd Emil Th. EskiQöröur: Hradfvystihúsið fékk fegurðaiverðlaunin Emil Thorarensen, DV, Eskifirði: Fegrunarnefnd Eskiijarðar veitti í síðustu viku Hraðfrystihúsi Eski- fjarðar viöurkenningu fyrir snyrti- legt umhverfi skrifstofuhúsnæðis að Strandgötu 39. Nefndin veitti einnig Útgerðarfélaginu Þór hf. viðurkenn- ingu fyrir átak vegna fegrunar á umhverfi fiskverkunarhúsnæðis fyrirtækisins. Fyrirtækið Sæberg fékk og viðurkenningu fyrir fegrun á fasteignum fyrirtækisins. Þrír garðar fengu viðurkenningu á Eskifirði: Strandgata 3b, eigendur Björg Siguröardóttir og Tómas Hjaltason, Hátún 5, eigendur Erla Charlesdóttir og Magnús Bjarnason, og Hólsvegur 11 sem Sigurbjörg Sig- björnsdóttir og Jóhann Clausen eiga. Einstaklingar hafa lagt mikiö á sig til aö gera Eskifjörð sem þrifalegast- an en nokkuð vantar á að götur séu bundnar slitlagi og gangstéttir mættu vera algengari sjón. Mætti þróunin að skaðlausu vera hraðari í þeim efnum. IMISSAN BÍLAR ÁRGERÐ 1989 Sýning laugardag og sunnudag kl. 2-5 Einnig sýnum við um helgar á sama tíma í nýja sýningarsalnum hjá BSV að Óseyri 5, Akureyri NISSAN VANETTE-s manna - 5 dyra á ótrúlega lágu verði. NISSAN MICRA GL - margfaldur sigurvegari í bensínsparnaði og hörku kraftmikill. launaður jeppi á frábæru verði. Sýnum einnig ýmsar aðrar gerðir Komið og kynnist hinum frábæru NISSAN bílum NISSAN SUNNY SENDAN -bíll fiölskyldunnar. Betri bíll býðst þér varla - og alls ekki á betri verði. Greiðslukjör við allra hæfi 3ja ára ábyrgð. Það er þitt að velja. Við erum tilbúnir að semja. Ingvar Helgason hf. Sýningarsalurinn, Rauöageröi Sími: 91 -335 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.