Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Blaðsíða 18
18
FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988.
Erlendir fréttaritarar
Ræðst til atlögu
gegn eiturtyfjum
Richard Thornburgh, sem hér sver embættiseið er hann tók við dómsmála-
ráðherraembætti Bandarikjanna, lætur það vera eitt sitt fyrsta verk að berj-
ast gegn aukinni eiturlyfjaneyslu í Bandaríkjunum. Simamynd Reuter
Anna Bjamason, DV, Denver
Hinn nýi dómsmálaráðherra
Bandaríkjanna, Richard Thorn-
burgh, tók við embætti af Meese í
byrjun síðustu viku. Hann hefur þeg-
ar brett upp ermarnar til átaka í eit-
urlyflavandamálinu sem hann telur
vera helsta vandamál þjóðarinnar.
Til að byrja með ætlar hann að
leggja höfuðáherslu á að ná til selj-
enda og neytenda fíkniefna. Jafn-
framt hyggst hann reyna að binda
enda á skipulagða glæpastarfsemi,
afbrot í skjóli fíármagns og spillingu
meðal embættismanna sem hann tel-
ur vera annað veigamesta verkefni
sitt.
Eiturlyfíavandamálið er sífellt um-
ræðuefni á kosningafundum forseta-
efnanna. Fyrir helgina sagði Dukakis
að vegna aðgerðaleysis stjórnar
Reagans væri eiturlyfíavandamálið
orðið að krabbameini í þjóðarlíkam-
anum. Stærsta yfírsjónin hefði verið
samskipti stjórnvalda við Noriega,
valdaræningja í Panama, þar sem
löngu var vitað að hann héldi hlífi-
skildi yfír mestu eiturlyfiasmyglur-
um heims. „Hvernig getum við kraf-
ist þess af bandarískri æsku að hún
afneiti eiturlyfíum þegar ríkisstjórn-
in sængar með Noriega?" spurði
Dukakis.
Hann sagði einnig að Reagan for-
seti hefði falið Bush varaforseta að
stjórna baráttunni gegn eiturlyfium.
Það heföi engan árangur borið. Nú
hygðist Bush fela varaforseta sínum
sama verkefni ef hann yrði kosinn.
Um helgina var gerð atlaga að
framleiðslu eiturlyfia í þijátíu og átta
löndum samtímis. Eyðilagðar voru
blöndunarstöðvar og nokkur tonn
eiturefna gerð upptæk. Þetta er
fyrsta samstillta átakið sem gert er
á þessu sviði eftir að samkomulag
þar um tókst fyrir atbeina Banda-
ríkjamanna og lofar góðu.
Siðferðið síst betra á átjándu öld en nú
Aitna Bjamason, DV, Denver:
Siðferði var ekki upp á marga
físka í Bandaríkjunum á öldinni
sem leið samkvæmt rannsóknum
bandaríska rithöfundarins Jack
Lerkin en bók hans, The Reshaping
of Every Day Life in the United
States 1790-1840 kemur út innan
skamms.
Niöurstöður rannsókna hans á
frelsisstríði Bandaríkjamaima
gegn Breíum 1775-1783 og árunum
eftir þaö leiða í Ijós að þungun var
imdanfari margra hjónabanda og
skírlífið í Nýja-Englandi var ekki
meira en svo aö þriðja hver brúður
var þunguð er hún gekk í hjóna-
band.
„Forfeður okkar á átjándu öld
voru lauslátari en flestir haia hald-
ið,“ segir hann. „Þaö er rangt sem
margir halda að lausung og siðleysi
hafi aldrei veriö meiri en nú á dög-
um.
Lerkin segir að þessir Mutir eigi
sér sína hringrás og að sýna megi
fram á að ástandiö í þessum efnum
hafi stundum verið verra en það
er í dag.
UMBOÐSMENN AÐALAFGREIÐSLA ÞVERHOLTIII, SÍMI27022
AKRANES
Guðbjörg Þórólfsdóttir
Háholti 31
simi 93-11875
AKUREYRI
Fjóla Traustadóttir
Skipagötu 13
simi 96-25013
heimasimi 96-25197
ÁLFTANES
Ásta Jónsdóttir
Miðvangi 106
sími 51031
BAKKAFJÖRÐUR
Freydis Magnúsdóttir
Hraunstig 1
sími 97-31372
BÍLDUDALUR
Helga Gísladóttir
Tjarnarbraut 10
sími 94-2122
BLÖNDUÓS
Snorri Bjarnason
Urðarbraut 2Q
sími 95-4581
BOLUNGARVÍK
Helga Sigurðardóttir
Hjallastræti 25
sími 94-7257
BORGARFJÖRÐUR
EYSTRI
Skúli Andrésson
Framnesi
Simi: 97-29948
BORGARNES
Bergsveinn Simonarson
Skallagrímsgötu 3
sími 93-71645
BREIÐDALSVÍK
Skúli Hannesson
Sólheimum 1
sími 97-56669
BÚÐARDALUR
Kristjana Eygló Guð-
mundsdóttir
Búðarbraut 3
sími 93-41447
DALVÍK
Hrönn Kristjánsdóttir
Hafnarbraut 10
simi 96-61171
DJÚPIVOGUR
Jón Björnsson
Sólgerði
simi 97-88962
DRANGSNES
Sigrún Jónsdóttir
Aðalbraut 14
sími 95-3307
EGILSSTAÐIR
Sigurlaug Björnsdóttir
Árskógum 13
sími 97-11350
ESKIFJÖRÐUR
Hjördís Svavarsdóttir
Bleiksárhlíð 9
sími 97-61251
EYRARBAKKI
Heiga Sörensen
Kirkjuhúsi
sími 98-31377
FÁSKRÚÐS-
FJÖRÐUR
Birna Óskarsdóttir
Hlíðargötu 22
sími 97-51122
FLATEYRI
Sigríður Sigursteinsd.
Drafnargötu 17
sími 94-7643
GERÐAR,
GARÐI
Katrín Eiríksdóttir
Akurhúsum
sími 92-27242
GRENIVÍK
Anna Ingólfsdóttir
Melbraut 5
sími 96-33203
GRINDAVÍK
Helga Guðmundsdóttir
Ásabraut 5
sími 92-68635
GRUNDAR-
FJÖRÐUR
Anna Aðalsteinsdóttir
Grundargötu 15
sími 93-86604
GRÍMSEY
Kristjana Bjarnadóttir
Sæborg
sími 96-73111
HAFNARFJÖRÐUR
Ásta Jónsdóttir
Miðvangi 106
sími 51031
HAFNIR
Halla Sverrisdóttir
Hafnargötu 16
sími 92-16957,
vs. 92-13655
HELLA
Ragnheiður Skúladóttir
Heiðarvangi 16
sími 98-75916
HELLISSANDUR
María K. Guðmundsdóttir
Hellisbraut 15
sími 93-66626
HOFSÓS
Guðný Jóhannsdóttir
Suðurbraut 2
sími 95-6328
HÓLMAVÍK
Elísabet Pálsdóttir
Borgarbraut 17
sími 95-3132
HRÍSEY
Sigurbjörg Guðlaugsd.
Sólvallagötu 7
sími 96-61708
HÚSAVÍK
Ævar Ákason
Hjarðarhóli 4
sími 96-41853
HVAMMSTANGI
Ásthildur Ólafsdóttir
Hlíðarvegi 14
sími 95-1405
HVERAGERÐI
Sólveig Eliasdóttir
Þelamörk 5
sími 98-34725
HVOLSVÖLLUR
Arngrímur Svavarsson
Litlagerði 3
sími 98-78249
HÖFN HORNAFIRÐI
Sigríður Sigurðardóttir
Silfurbraut 34
sími 97-81564
ÍSAFJÖRÐUR
Hafsteinn Eiríksson
Pólgötu 5
sími 94-3653
KEFLAVÍK
Margrét Sigurðardóttir
Óðinsvöllum 5
sími 92-13053
Agústa Randrup
Hringbraut 71
sími 92-13466
KIRKJUBÆJAR-
KLAUSTUR
Jón Geir Birgisson
Skriðuvöllum
sími 98-74624
KJALARNES
Björn Markús Þórisson
Esjugrund 23
sími 666068
KÓPASKER
Þórunn Pálsdóttir
Klifgötu 10
sími 96-52118
LAUGAR
Rannveig H. Ólafsdóttir
Hólavegi 3
sími 96-43181
vinnusími 96-43191
MOSFELLSSVEIT
Rúna Jónína Ármannsd.
Akurholti 4
simi 666481
NESJAHREPPUR
Olga Gísladóttir
Ártúni
heimasími 97-81451
vinnusími 97-81095
NESKAUPSTAÐUR
Sjöfn Magnúsdóttir
Nesbakka 1
simi 97-71663
YTRI-
INNRI
NJARÐVÍK
Fanney Bjarnadóttir
Brekkustíg 6
sími 92-13366
ÓLAFSFJÖRÐUR
Gréta Sörensen
Hornbrekkuvegi 10
sími 96-2536
ÓLAFSVÍK
Linda Stefánsdóttir
Mýraholti 6A
sími 93-61269
PATREKS-
FJÖRÐUR
Ása Þorkelsdóttir
Urðargötu 20
simi 94-1503
RAUFARHÖFN
Helga Sigursteinsdóttir
Aðalbraut 61
sími 96-51197
REYÐARFJÖRÐUR
Ólöf Pálsdóttir
Mánagötu 31
sími 97-41167
REYKJAHLÍÐ
V/MÝVATN
Þuríður Snæbjörnsdóttir
Skútuhrauni 13
sími 96-44173
RIF
SNÆFELLSNESI
Ester Friðþjófsdóttir
Háarifi 49
sími 93-66629
SANDGERÐI
Sigfríður Sólmundsdóttir
Ásabraut 3
sími 92-37813
SAUÐÁRKRÓKUR
Björg Jónsdóttir
Fellstúni 4
sími 95-5914
SELFOSS
Báröur Guðmundsson
Austurvegi 15
sími 98-21425 og 21335
SEYÐISFJÖRÐUR
Anna Dóra Árnadóttir
Fjarðarbakka 10
sími 97-21467
SIGLUFJÖRÐUR
Guðfinna Ingimarsdóttir
Hvanneyrarbraut 54
sími 96-71252
SKAGASTRÖND
Ólafur Bernódusson
Borgarbraut 27
sími 95-4772
STOKKSEYRI
Sigurborg Ásgeirsdóttir
Heiðarbrún 24
sími 98-31482
STYKKISHÓLMUR
Erla Lárusdóttir
Silfurgötu 25
simi 93-81410
STÖÐVAR-
FJÖRÐUR
Valborg Jónsdóttir
Einholti
sími 97-58864
SUÐAVIK
Kristinn Kristinsson
Aðalgötu 2
Heimasími 94-4887
Vinnusími 94-4909
SUÐUREYRI
Sigríður Pálsdbttir
Hjallavegi 19
sími 94-6138
SVALBARÐSEYRI
Svala Stefánsdóttir
Laugartúni 19 b
sími 96-25016
TÁLKNAFJÖRÐUR
Margrét Guðlaugsdóttir
Túngötu 25
sími 94-2563
VESTMANNA-
EYJAR
Auróra Friðriksdóttir
Kirkjubæjarbraut 4
sími 98-11404
VÍK í MÝRDAL
Sæmundur Björnsson
Ránarbraut 9
sími 98-71122
VOGAR, VATNS-
LEYSUSTRÖND
Leifur Georgsson
Leirdai 4
sími 92-46523
VOPNAFJÖRÐUR
Svanborg Víglundsdóttir
Kolbeinsgötu 44
sími 97-31289
ÞINGEYRI
Karitas Jónsdóttir
Brekkugötu 54
sími 94-8131
ÞORLÁKSHÖFN
Franklín Benediktsson
Knarrarbergi 2
símar 98-33624 og 33636
ÞÓRSHÖFN
Matthildur
Jóhannsdóttir
Austurvegi 14
sími 96-81183