Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988.
ST
LífsstOl
, Ætisveppur er fansveppur og náskyldur ræktaöa
matsveppnum.
sniglasáriö burtu en þaö er ekki
nauðsynlegt.
Hins vegar er maðkiuinn vara-
samari. Á útliti sveppsins sést ekki
hvort hann er maðkétinn, það kem-
ur ekki í lj ós fyrr en sveppurinn
er klofinn. Hreinn sveppur og ó-
mengaður er ljós og sléttxu- í gegn.
Maðkétinn sveppur er orðinn grá-
leitrn- og alsettur litlum dökkum
blettum.
. Ullserkureðaullblekillersér-
stæð tegund sem vex við vegkanta,
á umferðareyjum og fleiri undar-
legum stöðum. Þegar hann kemur
upp úr jörðinni er hann ljós og
heill, það er að segja hatturinn
greinist ekki frá. Með tímanum
dökknar sveppurinn og verður
nánast því svartur og hatturinn
kemur í ljós. Ullserkur er ágætur
til átu þegar hann er enn ljós. Dæmi
eru um að ullserkur þrýsti sér í
gegnum malbik, svo kröftugur er
Matreiösla úr sveppum
Þegar heim er komið úr sveppa-
mórnun verðiu- að gera sér glaðan
dag og matreiða eitthvað
skemmtilegt. Ef afraksturinn er
mikill má þurrka sveppina eða
frysta. í báðum tilfellum gildir að
sneiða á sveppina niður áður.
Sveppimir eru þmrkaðir á dag-
blaðapappír sem látinn er liggja
nálægt heitum stað, t.d. mið-
stöðvarofni.
Frysta má sveppi með góðum
árangri. Sveppimir era steiktir í
smjöri eða soðnir stutta stund í
vatni. Vatnið er látið renna af
þeim og þeir síðan frystir í hæfi-
legum skömmtum. Bestur árang-
ur fæst með því að steikja svepp-
ina stutta stund í smjöri og frysta
þá eftir að þeir kólna. Þá er hægt
að hita þá upp í smjörinu, krydd-
aða með lauk eða hvitlauk, jafn-
óðum og þeirra er neytt.
Eftirfarandi uppskrifdr hafa
allar sveppi að meginuppistöðu.
Engar ákveðnar tegundir era
gefnar upp í uppskriftunum og
auðvitað má nota nýja, ræktaða
sveppi úr búö.
Djúpsteiktir sveppimir eru girnilegir og freistandi.
Matur
Mygla á sveppi er auðþekkt.
Mygluskánin er ljósgrá og loðin
eins og hver önnur mygla og sest
á sveppinn undir hattinum. Mygl-
aða sveppi hirðir maður vitanlega
ekki.
Flestir pípusveppir
eru góðir til átu
Eins og áður sagði era það svepp-
imir í nálægð algengra trjáteg-
unda, svo semlerkis, furu og birk-
is, sem mest era tíndir. Furusvepp-
ur er pípusveppur ogmjög góður
til átu, eins og flestir pípusveppim-
ir. Hatturinn er brúnleitur og lýsist
eftir því sem sveppurinn þroskast.
hann.
Þroska og aldur sveppanna er
hægt að ákvarða út frá opnuninni.
Það er smekksatriði hvort fólk viU
heldur unga eða eldri sveppi, hins
vegar era minni líkur á að ungu
sveppamirséumaðkaðir.Hattur-'
inn á lítið opnum sveppi er enn
kúlulaga en hann réttir úr sér með
aldrinum.
Tínið bara sveppi
sem þíð þekkið
Þekkt era dæmi hér á landi um
eitranir af völdum sveppa, þó ekki
mjög alvarlegum. Slík dæmi era
þekkt á Norðurlöndum og megin-
landi Evrópu. Eitranir lýsa sér á
misjafnan hátt, allt frá magaverkj-
um til lífshættulegra eiturverkana
á miðtaugakerfið. Því ætti fólk
aldrei að tína sveppi sem það ekki
þekkir eða er í vafa um. Ef þiö haf-
ið xmdir höndum góða bók með
myndum, jafnvel á erlendum
Þessi sveppur kallast slímstautull. Hatturinn er grár og
rótin áberandi gul. Hann er ætur en ekki bragðgóður.
Ætisveppur er bragðgóður og er
reyndar náskyldur þeim sveppum
sem ræktaðir era hér til neyslu.
Ætisveppinn er mjög auðvelt að
þekkja þegar maður hefur kynnst
honum en viðvaningar geta hæg-
lega ruglað honum saman við aðrar
tegundir.
Kúalubbi er sú tegund sem vex
víða hér á landi. Hann tilheyrir
pípusveppum og er ágætur til átu.
Hatturinn er dökkbrúnn og kúlu-
laga.
•tungumálum, er hægt aö fúllvissa
sig með samanburði. Eiríkur sýndi
okkur einn eitraðan svepp sem vex
hér á landi og gengur undir nafn-
inu topphæringur. í augum viðvan-
ings er þessi sveppur ósköp sak-
leysislegur og ógjömingur að vara
sigáhonum.
Því verður ekki nógsamlega
brýnt fyrir fólki að tína og borða
aöeins þá sveppi sem það veit með
vissuaöeraætir.
-JJ
Sveppabaka
Alls konar bökur era alltaf vin-
sælar. Grænmetið má vera eftir
vali eða árstíð. Réttur þessi er
ætlaður fyrir sex manns.
Botninn
150 g smjör
l'/j dl hveiti
l‘/j dl grahamshveiti
2 msk. vatn
Hnoðið saman öllum efnunum
í botninn og látiö standa í 1
klukkustund. Smjörið er haft kalt
þegar það er hnoðað saman við.
Fylling
1 '/j 1 ferskir, niðursneiddir svepp-
ir
2 msk. smjör
1 laukur
2 dl niðurskorið sellerí
2-3 dl rifinn, sterkur ostur
2 egg
2 dl kaffirjómi
2 dl sýrður ijómi
'/* tsk. svartur, nýmalaður pipar
'/* tsk. salt
‘/j tsk. timían
Steikiö sveppina í smjöri án
þess að þeir brúnist. Sellerí og
laukur er soðið í vatni í 3 mínút-
ur. Látið kólna.
Hrærið saman egg, ijóma, sýrð-
an ijóma, rifinn ost og krydd. Aö
síðustu er sveppum, lauk og sel-
leríi hrært saman við.
Þrýstið deiginu í eldfast mót og
bakið botninn í 10 mínútur við
225° C. Hitinn er lækkaður í 200°
C. Fyllingunni er dreift yfir botn-
inn og allt bakað í 40-45 mínútur.
Djúpsteiktir sveppir
Þessi réttur er ætlaður sem for-
réttur eða snarl fyrir fjóra. Oliu-
steiking er kannski ekki það allra
hollasta en svona einstöku sinn-
2 msk. smjör
2 msk. hveiti
11 mjólk (blönduð ijóma)
graslaukur
1 msk. sojasósa
salt og pipar
Hversdagssveppasúpan.
um má nú leyfa sér eitthvað.
500 g ferskir sveppir
2 egg, sundurslegin
salt
pipar
hveiti
brauðmylsna
Skolið sveppina undir köldu
vatni. Varist að láta þá liggja í
vatninu því þeir draga það til sín.
Stórum sveppum má skipta í
tvennt.
Sveppunum er fyrst velt upp
úr hveiti og síðan úr eggjunum
sem hafa verið blönduð með 2
msk. af vatni. Að lokum er hveij-
um svepp velt upp úr raspi. Um
'/j 1 af olíu er hitaöur upp í ca.
180° C. Feitin er nægilega heit ef
hún kraumar þegar sveppimir
er látnir í hana. Steikiö 15-20 stk.
í einu í u.þ.b. 3 mínútur. Takið
sveppina upp og látið renna af
þeim mestu fituna á pappír.
Borið fram með t.d. remúlaöi-
sósu, salati og volgu brauði.
Hversdagssúpan
í þessa súpu henta furusveppirn-
ir n\jög vel en nota má allar aðrar
tegundir.
11 sveppir
2 laukar, smátt saxaðir
2 gulrætur í strimlum
Ef þið notið villta sveppi dragið
þá hatthimnuna af áöur en svepp-
irnir era sneiddir niður. Steikið
sveppi, gulrætur og lauk í smjöri
án þess að það brúnist. Stráið
hveitinu yfir og jafnið út með
mjólkinni.
Setjiö graslauk og sojasósu
saman við og látiö sjóða við væg-
an hita í nokkrar mínútur.
Bragðbætiö með salti og pipar og
berið fram með grófu brauði.
Matur
<er
iíV