Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988. Spumingin Hefur þú trú á sálfræðingum? Ingjaldur Indriðason: Ég held að ég geti sagt bæði já og nei. Hlín Jensdóttir: Já, ég hef alveg trú á þeim. Kjartan Guðmundsson: Nei. Elías Guðmundsson: Nú veit ég ekki hvað segja skal. Ég verð að segja nei, ég hef ekki trú á þeim. Ágústa Kristófersdóttir: Ég hef trú á sumum sálfræðingum. Amar Júlíusson: Nei, ég hef enga trú á þeim. Þeir hafa ekki reynst mér sérstaklega vel. Lesendur dv tViORUHM ÖtSTSOÖtt '< *■**!<■■*. Löglegt en siðlaust Visakorthafi skrifar: um raðgreiðsluskilmála á öllu hugsaði með mér að það hlyti að trygging1*. Undirritaður vill koma á fram- mögulegu flæddu yftr auglýsinga- vera eitthvað á bak við þetta og fór Þetta myndi ég kalla óleyfilega færi vanþóknun sinni á viðskipta- markaðinn. Nú á að sökkva okkur að kanna máliö. Viti menn, þannig viðskiptahætti. Ég held að fólk ætti háttum greiðshikortafyrirtækj- endanlega áður en stjórnvöld geta var mál með vexti aö ef ég myndi að vakna til lífsins og skoða betur anna og fieiri fyrirtækja 1 við- tekið í taumana. staögreiöa bílinn kostaði hann þessi gylliboð sem flæða yfir mark- skiptaheiminum. OfQárfesting og 699.000 kr., en ef ég vildi notfæra aðinn, áður en það hleypur upp til þensla er þaö sem er að kaftæra. Svo eru það bifreiðaumboðin. mér þessi kostakjör þá kostaði bill- handaogfótaogsteypirsérískuld- Islendinga þessa stundina. Samt Farið er að bjóða fólki að kaupa inn 805.000 kr. Það var sem sagt ir langt fram í tímann. Mér finnst ýta fyrirtæki undir þessa þenslu bifreiðir með helming út og hinn 106.000 kr. mismunur. Samt var svonaviöskiptahættirverasiðlaus- með öllum tiltækum ráðum. Hægt helminginn lánaðan í eitt ár vaxta- sagt í auglýsingunni frá fyrirtæk- ir,>jafnvel þótt þeir kunni að vera er að kaupa allt milli himins og iaust og án verðtryggingar. Ég inu: „vaxtalaust og engin verð- löglegir. jarðar með afborgunum og svoköll- uðum raðgreiðslum. Það sem fólk gerir sér alls ekki grein fyrir er að vextir og verðbætur af þessum af- borgunarskilmálum eru svimandi háar upphæöir þannig að margir sligast undan þessu þegar kemur að skuldadögum. Þá þarf fólk kannski að borga hátt i helmingi meira en það bjóst við. Þetta er að ýta okkur nær og nær hyldýpinu svarta. Það kom til tals hjá ráðgjafanefiid ríkisstjórnarinnar að banna raö- greiðslur greiðslukortafyrirtækj- anna, en þeir voru ekki fýrr búnir að sleppa orðinu en auglýsingar Lesandi telur greiöslukortafyrirtækin fara illa að ráði sínu i því efnahagsástandi sem rikir á íslandi nú. Betri aðstöðu fyrir bíla við sjúkrahús Herdís vill að aðstandendur sjúklinga á sjúkrahúsum, sem þurfa að vera þeim til halds og trausts, þurfi ekki að borga í stöðumæla. Herdís hringdi: Mér kom það í hug þegar ég var að lesa DV á dögunum um aðfarir stöðuvarða að í bílastæðamálum er margt sem betur mætti fara. Fyrir stuttu lenti ég í því að dóttir mín, tveggja ára gömul, þurfti að leggjast inn á Landakot. Eins og algengt er þegar svo lítil börn þurfa að leggjast á sjúkrahús þurfti einhver að vera hjá henni allan sólarhringinn. Það er hins vegar svo að við Landa- kot eru engin bílastæði fyrir þá sem þurfa að dvelja þar langdvölum með sjúklingum. Svo fór að það hrúguð- ust stöðumælasektir á bílana bæði hjá mér og manninum mínum. Reyndar voru þeir hjá stöðumæla- sjóði mjög almennilegir og þegar við sögðum þeim frá eðh málsins fehdu þeir niður þær sektir sem við höfðum fengið fyrir utan spítalann. Ég er hins vegar með hugmynd. íslendingur hringdi: Ég verð að segja eins og er að mik- ið ósköp finnst mér lágkúrulegt að velta honum Þorsteini Pálssyni upp úr því að hann skuli hafa keypt út- lenskan bjór þegar hann kom til landsins fyrir nokkru. Sigríður hringdi: Undanfarið hefur verið mikil um- i ræða um hvort hækka eigi bílprófs- aldurinn. Ég er með hugmynd um hvað á að gera. Við skulum leyfa krökkum að keyra í eitt ár með full- orðnum. Krakkar, sem taka bílpróf, eru að- eins búnir að taka í bíl á sveitavegum í það mesta. Síðan taka þeir tíu öku- Það væri mjög sniðugt ef um leið og maður skráði bam á sjúkrahús fengi maöur miða til að setja í framrúðuna á bílnum sem sýndi erindið og gæfi Ég var að hlusta á þáttinn hans Hallgríms Thorsteinsson á Bylgjunni og þar var fólk að hringja til að hneykslast á því að forsætisráðher- rann okkar skuli ekki hafa keypt ís- lenskan bjór í fríhöfninni. Missir vesahngs maðurinn öll mannréttindi tíma hjá ökukennara og eru að því búnu sendir út í umferðina til að keyra einir. Það ætti frekar að hafa það þannig að fyrsta árið mættu ungir ökumenn aðeins keyra ef fuhorðnir eru með í bílnum. Eins væri sniðugt að skylda þá til að merkja bílana fyrsta árið þannig að við hinir eldri getum tekið meira tihit til þeirra. leyfi til að leggja við stöðumæli í nágrenninu án þess að borga í hann. Vafaláust væri þetta einnig gott ráð víðar en við sjúkrahús. vegna þess að hann er forsætisráð- herra? Honum finnst auðvitað út- lenski bjórinn miklu betri en sá ís- lenski og lái honum hver sem vih. Alveg er ég honum sammála og aldr- ei myndi ég kaupa íslenskan bjór í fríhöfninni þótt maður fái að fara með meira af honum inn í landið. Hann er einfaldlega ekkinæstum því eins góður og sá útlenski. Ég vil taka það fram að mér finnast fjölmiðlar og almenningur allt of neikvæðir í garð Þorsteins Pálsson- ar. Þorsteinn er ákaflega hæfur mað- ur og við megum þakka fyrir að jafn- ábyrgur og heiðarlegur maður og hann skuh vera okkar leiðtogi nú á þessum erfiðleikatímum, engum öðr- um treysti ég betur til aö valda því hlutverki. Mér finnst það hneyksli að vera að rífast út af því að maðurinn hefur góðan smekk á bjór. Hringið í síma 27022 milli kl. 13 og 15, eða skrifið. Bönnum mótor- hjól Ökumaður hringdi: Mikið ógnarfargan er orðið af mótorhjólum í Reykjavík og ná- grenni hennar. Og svo stafar af þessum tækjum mikil slysa- hætta, alla vega eins og þau eru notuð. Það er eins og.þeir sem aka á mótorhjólum telji sig ekki þurfa að fara eftir neinum umferðar- reglum, svo sem hraðatakmörk- unum, rauðu ljósi eða stöðvunar- skyldu. Þetta eru gríðarlega kraftmikil tæki og þeir sem aka um á þessu eru yfirleitt reynslu- lithr, óharðnaðir unghngar sem ekki skilja hvaða ábyrgð fylgir því að hafa ökutæki til umráða. Það hefur oftar en einu sinni komið fyrir mig þegar ég er að aka á Hafnarfjarðarveginum á löglegum hraða að mótorhjól þjóta fram hjá mér á ógnarhraða, og hávaðinn af þeim er shkur að maður er næstum því kominn út af veginum, svo hverft verður manni viö. Ekki nóg með það, heldur er hávaðinn af þessum tækjum svo mikill að mikið ónæði er af í íbúðarhverfum. Mér finnst að Salome Þorkels- dóttir, sem hefur verið svo iðin við að neyða löghlýðna ökumenn til að aka með Ijósin, þegar bjart er allan sólarhringiiin, og setja hringtorg á hraðbrautir, ætti frekar að veija tíma sínum í að reyna að koma þessum ófögnuði af götunum fyrst hún hefur svona mikinn áhuga á umferðarmálum. Það ætti að banna þessar dauða- gildrur, eða í það minnsta að komna í veg fyrir að börn og ungl- ingar séu að leika sér á þessu. Ósmekklegar um- ferðarauglýsingar Áhyggjufullur hringdi: Ég vil benda á hvað umferðar- auglýsingamar eru ósmekklegar. Þessi ósköp hræða fólk og er ég einn af þeim sem verð skelkaður út af þeim. Þetta ógnar umferðar- öryggi því að þeir sem verða hræddir undir stýri koma til með að keyra illa. Þetta haföi mjög slæm áhrif á minn akstur, ég missti einbeiting- una gjörsamlega. Það er aht í lagi að hamra á umferðarreglunum en ekki að beita þessum aðferðum. Hver hefur sinn smekk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.