Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988. Lífsstm „Geryihnattafólk" heimsótt: n Gott að fá efnið beint í æð // „Þetta er framtíöin og gott aö hafa meö efni sem boöiö er upp á hjá íslenskum stöövum," sögðu viðmælendur DV sem hafa aöstöðu til aö horfa á gervihnattasjónvarp. „En við látum lífið ganga sinn vanagang," bætti einn fiölskyldu- faöirinn viö og lagöi áherslu á aö flölskyldan sæti ekki stanslaust viö skjáinn og glápti. Nýjar erlendar fréttir og íþrótta- efni er vinsælast af dagskrárhðum erlendra sjónvarpsstöðva sem sjást hér á landi. Kvikmyndir er hins vegar minna horft á því gæöi þeirra og aldur viröist ekki höfða mjög til íslenskra áhorfenda. DV ræddi ný- lega viö nokkra sem njóta útsend- inga í gegnum gervihnattadiska. „Sport, tækni og fréttir“ „Eg hef góða reynslu af þessu í þaö eina og hálfa ár sem ég hef horft á gervihnattasjónvarp," sagöi Sverrir Þóroddsson í samtali viö DV. Mest finnst mér gaman aö sport- og tækniþáttum, að ógleymd- um fréttum. Ég hlusta t.d. á fréttir frá ITN í London kl. átta á kvöldin - þaö færist reyndar til kl. níu á veturna. Tíðarandi Og Life-Sport kappakstur opnar fyrir manni nýjan heim. Einu sinni var t.d. 24ra tíma bein útsending frá keppni í Þýskalandi - mjög vandaður þáttur. Þá sá maður t.d. hvemig aksturinn htur út frá kepp- endum og fleira í þeim dúr. Golf og fótbolta horfi ég líka á. Mér finnst íþróttaumfiöllun í íslensku sporti vera of einhliða. Þess vegna er gott að hafa þetta meö. En ég hgg ekki yfir þessu - horfi reyndar ekki mikið á sjónvarp. Nýja efnið ér mest spennandi: frétt- ir frá World News og ITN og fréttir frá þýska og ítalska sjónvarpinu. Þetta er aht nfiög vandaö. Þeim finnst mest spennandi að horfa á nýjar fréttir og beinar útsendingar frá iþróttavidburöum. Hjónin Ólafur Benediktsson og Þuríður Halldórs- dóttir fengu sjónvarpið nýlega tengt við kapalkerfi. Svo er ég áskrifandi að dagskrár- blaði sem kemur frá London. Þar er hægt að hafa yfirsýn yfir dag- skrána í mánuðinum. Teletext kerfiö gefur manni líka miklar upplýsingar um margt.“ Látum lífið ganga sinn vanagang DV kom viö í fiölbýhshúsi á Sel- fiarnarnesi. Viö heimsóttum hjón- in Ólaf Benediktsson og Þuríði Hahdórsdóttur sem nýlega hafa lá- tiö tengja sjónvarpið sitt viö kapal- kerfi. „Þaö er nú stutt síðan við fengum þetta tengt,“ sagði Ólafur. „En okkur hst vel á þetta og út- sendingamar eru skýrar á skján- um. Viö náum þama Sky-stöðinni, Super og SAT 1 og einni ítalskri stöö. Kannski á þetta eftir aö auk- ast hjá okkur því Sky mun senda út á fiómm stöövum frá og með febrúarmánuði. En við látum lífið ganga sinn vanagang. Þaö er ekki svo mikið dvahö fyrir framan skjáinn. Við erum bara aö skoöa okkar gang. Mest spennandi efnið era beinar íþróttaútsendingar og fréttir sem maður fær beint í æð.“ Samkvæmt lögum mega ekki fleiri en 36 aðilar tengja sjónvarp sitt á sama kerfi. upp“. „Þetta er framtíðin,“ sagði Ólafur. „Kannski viö fáum eitthvað svona hérna á Nesið.“ Bein útsending frá bæjarstjórnarfundum „Og svo er aldrei að vita nema við fáum beina útsendingu í gegn- um kerfið af bæjarsfiómarfundum. Það væri ekki verra. Möguleikarn- ir hjá útvarpsfélaginu hérna á Nes- inu eru nfiög miklir. Þannig er t.d. hægt að tengja branakerfið inn á kapalkerfið hjá okkur. - En hvað kostar aö fá svona tengt við kapalkerfið í blokkinni? „í byrjun borguðum við um 20 þúsund krónur og svo eru greiddar 950 krónur á mánuði. Það er nfiög einfalt að fáþetta tengt ef útbúnað- urinn er fyrir hendi í blokkinni." „Þeir voru ekki nema klukku- tírna að tengja þetta við hjá okk- ur,“ sagði Þuríður. Verðið fer raun- verulega ekki eftir þátttakenda- fiölda sem þó er um 70% í húsinu miðað við síöustu könnun. En regl- an er sú aö ekki megi vera fleiri en 36 íbúðir um sama diskinn sem er nú svohtið skrýtin regla. -ÓTT. Teietext kerfið býður upp á ýmsa hagnýta möguleika. „Flett“ er upp á óskuðu tungumáli. Siðan má meðal annars fá upplýsingar um atvinnu- markað, verslanir, þjónustu, veður og margt fleira. Teletextgefur mikla möguleika Ólafur sýndi nú hvemig Teletext kerfið virkar. „Sko, þú getur kahað fram ótrúlegustu upplýsingar á þessu kerfi. Maður flettii! bara upp því tungumáh sem maður óskar. Hérna er norska t.d., við skiljum hana best. Sjáðu, þarna er hægt að fara inn á atvinnumarkaðinn og bílasölu t.d. Upplýsingar um aht þetta og margt fleira liggja alltaf fyrir þarna. Svo er hægt að fletta upp á veðrinu í viðkomandi landi. Kannski er verið að fara í ferðalag th útlanda. Þá er bara að kanna málið í viðkomandi landi." Á skjánum í stofunni á Seltjam- amesi lágu nú fyrir ýmsar gagnleg- ar upplýsingar um þjónustu, versl- anir, atvinnumarkað í Noregi og margt fleira. Aðeins þarf aö „fletta Mest er horft á nýjar fréttir og beinar útsendingar frá iþróttaviðburðum hjá „gervihnattafólki". Kvikmyndir eru gjarnan komnar mjög til ára sinna og misjafnar að gæðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.