Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988. Erlendir fréttaritarar Fyrsti Daninn í geimferð Sumarliðj ísleifeson, DV, Áxósum Allt bendir nú til þess aö rúmlega fertugur forstjóri, Morten Larsen aö nafni, verði fyrsti Daninn sem ferö- ast út í geiminn. Hann hefur keypt sér far meö geimferju Bandaríkja- manna áriö 1995. Gert er ráö fyrir að pláss veröi fyrir tuttugu farþega með ferjunni. Þar af var eitt tekið frá fyrir Skandinavíu. Nú er ljóst aö það sæti fellur í hendur Morten Larsen. Ferðin, sem á aö taka sjö daga, verður sennilega einnig hin dýrasta sem nokkur Dani hefur keypt sér hingað til. Hún á aö kosta 380 þúsund danskar krónur eða á þriöju milljón íslenskra króna. Varö hann aö greiða um tíunda hluta ferðakostnaðar viö pöntun. Segist feröalangurinn gera sér von- ir um aö fá stuðning frá fleiri aðilum til þess aö borga ferðakostnaðinn en auk þess muni fyrirtæki hans, Konega, taka þátt í aö kosta ævintýr- ið og um leið njóta góös af því. Spáð breyttum hlutfölium þingmanna á Bandaríkjaþingi Anna Bjamason, DV, Denver Svo miklir fólksflutningar hafa átt sér stað í Bandaríkjunum á síðustu árum að búist er við að eftir alls- heijarmanntalið, sem fram fer árið 1990, muni'þingmönnum ríkjanna í „sólarbeltinu" fjölga um sextán á kostnað norður- og og miðvesturríkj- anna. í nýútkominni opinberri skýrslu er því spáð að næsta „leiðrétting“ á vægi atkvæða, sem fram fer árið 1990, leiði til eftirfarandi breytinga: Suðurríkin munu fá 152 þingsæti í stað 142 samkvæmt leiðréttingunni sem fram fór 1980. Vesturríkin munu fá 91 þingsæti í stað þeirra 85 sem þau hafa haft frá 1980. Norðaustur- ríkin munu fá 88 þingsæti í stað 95. Miðvesturríkin munu fá 104 sæti í stað 113. Ef framhald verður á þeirri þróun, sem verið hefur, er því spáð að suð- ur- og vesturríki fái samtals 263 þing- sæti eftir manntalið árið 2010. Kali- fornía fær fimm ný þingsæti árið 1990 samkvæmt útlitinu í dag og verður þá með fimmtíu þingsæti eða fleiri en nokkurt annað ríki. Áhrif Kaliforníumanna munu þá fara vax- andi og þeir munu smám saman taka við forystuhlutverkinu af þing- mannahópi New York og ríkjanna sem kennd eru við Nýja-England. New York og Pennsylvania-ríki missa hvort um sig þrjú þingsæti og veröa þingmenn New York-ríkis 31 eða jafnmargir þingmönnum Texas en þessi ríki verða með næststærstu þingmannahópana. Búast má við breytingu á hlutföllum þingmanna hvers ríkis fyrir sig á Banda- ríkjaþingi í kjölfar manntals árið 1992. Lottó-óðir Bandaríkjamenn Arma Bjamason, DV Deuven ara- í báöum ríkjunum er spilaö um 950 þúsund dollara á ári næstu ----------I---1----- 6/49 lottó en þá eru möguleikarnir tuttugu árin. Síðastliðiö laugardagskvöld til aö vinna hæsta vinning einn á i Flórída eru oft langar biðraðir komst lottó-potturinn í Flórída-ríki móti fjórtán milljónum. við miöasölustaöi. Sumir teljá að i í Bandaríkjunum í 33 mifijónir doll- SíðastUðinn laugardag komst aö- nokkurt óefni sé komiö því fátækl- ara eða sem svarar til 1.550 mifijóna alvinningurinn i lottóinu í Kalifor- ingar, sem varla hafa efni á að íslenskra króna. Þó að um fjörutíu niu-ríki upp í 38 milljónir dollara, spila, kaupa miða fyrir meginhluta mifijónir miða hafi verið seldar eða tæplega 1.800 miUjónir ís- lítilla tekna sinna í von um vinn- vann enginn pottinn og því er spáð lenskra króna. Tveir miðar reynd- ing. Hafa lottómiðavélar verið fjar- aö hann verði um fimmtíu milijón- ust með öllum tölum réttum og lægðar úr mörgum verslunum í ir dollara á laugardaginn kemur. fékk því hvor vinningshafanna um fátækrahverfum stórborganna. Algert lottó-æði hefur gripið um nítján milljónir doUara í sinn hlut Lottóið í Flórída hefur aðeins starf- sig í Flórída og Kahforniu eftir að í BandariKjunum eru vinningamir að i fióra raánuði en hagnaður rík- hæstu yinningarnir höfðu ekki greiddir út á tuttugu árura meö isins er þegar orðinn 185 mUljónir gengið út og því safiiast upp og jöfnum afborgunum að frádregn- doUara. Hann rennur aUur tU upp- komist upp í 30 til 40 milfjónir doll- um skatti. Sigurvegaramir fá þvi byggingar skólakerfis ríkisins. STOÐIN SEM HLUSTAÐ ERA! W1 Wl M—II l'HI ■■■■ ■■■■■ ■■■■■I Páll Þorsteinsson VIRKIR DAGAR 8-10 Útvarpsstjórinn er fyrstur á fætur á morgnana. Páll hefur starfað á Bylgjunni frá upphafi, fyrst sem dagskrárstjóri og síðan útvarpsstjóri. Páll spilar vinsæl lög sem gott er að vakna við, lítur í morgunblöðin og hjálpar fólki réttum megin fram úr. Kristín Helga Gunnarsdóttir LÍFIÐ í LIT. Hér kveður einnig við nýjan tón. Kristín tekur saman upplýsingar um allt milli himins og jarðar. Hérfá hlustendurgagnlegar upplýsing- ar sem nýtast í daglega lífinu. upplýsingar sem ekki fást í almennum fréttum. Hressilegur og öðruvísi liður kl. 8.30, 13.30 og 16.30. ■1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.