Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988. 7 Fréttir Fjöldi einstaklinga og fyrir- tækja í gjaldþrot á ísafirði - hugmyndir flármálaráðherra um að hampa skuldurum valda erfiðleikum „Vangaveltur fjármálaráðherra um að fella niður dráttarvexti gera það auðvitað að verkum aö fólk heldur að sér höndum við að greiða skuldir < sínar við sveitarfélagið. Þessar hugmyndir hans um að hampa skuldurum eru mjög trufl- andi fyrir okkur sem stöndum í innheimtu," sagði Haraldur Har- aldsson, bæjarstjéri á ísafirði, en sveitarfélaginu hefur gengið illa að innheimta eldri kröfur vegna opin- berra gjalda. Munu nú vera úti- standandi eldri kröfur upp á 34 milljónir króna. Þá munu ísfirðing- ar ekki vera fyllilega ánægðir meö afrakstur staðgreiðslukerfisins. „Það eru hér einstakhngar og nokkur fyrirtæki sem skulda veru- legar upphæðir og það er ákvörðun okkar að fara með þessa aðila beint í gjaldþrot. Við höfum þó gefið þeim mánaðarfrest til að koma lagi á sín mál,“ sagði Haraldur. Hann sagði að engan veginn mætti draga þá ályktun af erfið- leikum þessara skuldara að fyrir- tæki og einstaklingar á ísafirði stæðu verr en annars staðar á landinu - aðeins væri um það að ræða að sveitarfélagið ætlaði að vera harðara í innheimtu á næst- unni. -SMJ Sveit Seljaskóla með sigurskjöldinn sem þeir hafa haidið tvö síðustu árin. F.v. Ólafur H. Ólafsson fararstjóri, Þröst- ur Árnason, Sigurður Daði Sigfússon, Snorri Karlsson, Ingi Fjalar Magnússon, Ingólfur Gislason og Guðmundur Guðjónsson fararstjóri. DV-mynd S. Sveit Seljaskóla fer á NM í skólaskák Sveit Seljaskóla er nú lögð af stað á Norðurlandamót grunnskólasveita í skák sem fer fram í Sandnesi í Nor- egi dagana 2.-4. septemher. Sveitin sigraði á íslandsmóti grunnskóla- sveita í vor og hefur þar að auki sigr- að í þessari keppni tvö síðustu ár. Búist er við harðri keppni nú og eru Danir sérstaklega taldir erfiðir en þeir tefla fram öflugri sveit úr danska skákgrunnskólanum. Keppni þessi er liður í hinum sam- ræmdu norrænu skólaskákmótum en auk þessarar keppni er einnig keppt meðal framhaldsskólasveita og einstaklinga í fimm aldursflokkum. -SMJ Norsk-íslenski síldarstoftiinn stækkar: Áigangurinn frá 1983 gæti kom- ið til íslands - segir Jakob Jakobsson í ár fréttist af miklum seiöa- meiri líkur eru á aö síldin fari í göngum síldar úti fyrir ströndum ætisleit á svæöiö fyrir norðan og Noregs og fiskifiræðingar og sjó- norðaustan ísland. menn velta fyrir sér hvort von sé Áöur en norsk-íslenski síldar- á síldargöngu hingað til lands. stofiiinn hrundi fyrir 20 árum er Allt frá því að norsk-íslenski síld- talið aö hann hafi veriö um 10 millj- arstofiiinn hrundi um 1970 hafa ón tonn að stærö. Núverandi stofii menn beöiö eftir að stofninn tæki er aöeins hálf milljón tonn. Það við sér á ný. Áriö 1983 kom fram voru einkura ofveiði og versnandi sterkur síldarárgangur en næstu lífsskilyröi i hafi sem orsökuðu fall fjögur ár á eftir voru rýr. síldarstofnsins. „Það er hugsanlegt að árgangur- í ár veiða Norömenn og Rússar inn frá 1983 fari af staö og haldi á um 130 þúsund tonn síldar og er garalar slóðir við ísland og virki- það í samræmi við tillögur Alþjóða lega spennandi aö spá í síldina,“ hafrannsóknaráðsins. Norðmenn segir Jakob Jakobsson, forstjóri eru ekki tilbúnir til aö veita islend- Hafrannsóknastofnunar, en hann ingum hlutdeUd í síldveiðum er manna fróðastur um síld og síld- norsk-íslenska stofnsins á meðan argöngur. Jakob sagði að það yki hannheldursigílandhelgiNoregs. mönnum bjartsýni aö stórar seiða- í haust veiöa íslensk skip um 90 göngur hefðu sést við strönd Nor- þúsund tonn af sumargotsíld en sá egs í ár. stofn heldur tU við ísland. Sumar- Síldin verður kynþroska viö 4-6 gotsildin er fituminni en norsk- ára aldur og því stærri sem stofn- íslenska sUdin og lægra verð fæst inn verður við Noregsstrendur því fjrir hana. -pv Heildsöluverð á öllum vörum til 3. sept. 1988 Vasatölvur - reiknivélar - hljómborð - skáktölvur - mixerar - mælar - verkfæri - útvarpsklukkur - hljóðnemar - vasasímanúmeraveljarar - hátalarar - allar snúrur og tengi og margt, margt fleira. Allt mögulegt Laugavegi 26 Sími 21615 Simar, lOminna frákr. 1565,- Simanúmeraveljarar... frá kr. 1375,- Útvarpsklukkur frákr. 1425,- Kassettur frá kr. 45,- Mixerar frá kr. 2380,- Hljóðnemar frákr.162,- Barnapassarar frákr.642,- Skáktölvur frákr.2870,- Kveikjaraúr kr. 500,- Heyrnartól frákr.260,- CASIO hljómborð frá kr. 2685,- CASIO reiknivélar frá kr. 585,- CASI0 skólavélar frákr. 1615,- CASIObasic frákr.7420,- CASIO strimlavélar.... frákr. 1870,- TEXAS reiknivélar frákr.540,- TEXAS skólavélar frákr. 1077,- TEXAS basic ...frákr. 10791,- TEXAS strimlavél kr. 7091,- Mælar frákr. 1323,- 150W bílmagnarar kr.4785,- Smásjónvarp kr. 6880,- Vasaútvarp kr. 900,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.