Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988. dv Fréttir Laxá í Aðaldal yfir 2100 laxa „Eitthvað af nýjuxn laxi er aö vertáeftiraðbætastviðþvínokkr- ir gefið 10 laxa en laxinn er smærri ganga í Laxá í Aðaldal og ég frétti ir dagar eru eftir af veiðitímanum. en í fyrra. af veiöimanni sem veiddi grálú- „Þetta var meiri háttar og ég suga laxa í gærmorgun, 8 og 17 veiddil9,2pundalaxáfluguíLaxá, Hjaltadalsá og Kolka punda,“ sagöi veiðimaðurinn sem virkilega gaman aö þessu," sagði Hjaltadalsá og Kolka hafa gefið ætlaöi að renna í Aðaldalinn í vik- Jón Sigurðsson, en hann var meö töluvert af laxi undanfarið. Mest unni. „Það sem hefur hamlað þvi Rúnari Óskarssyni í Laxá í Aðaldal hafa veiðimenn fengið 4-5 laxa á að laxixm komi i ána er mikið brim og fengu peir 5 laxa. dag og þykir þaö gott fyrir ekki fyxir utan ósinn. Leginn lax er lika _ _ _ nema þúsund krónur. Silungsveiöi 'farinn aö taka meira hjá veiði- Mýrarkvíslin hefurlíkaveriðgóðþarnorðurfrá. mönnum. I Mýrarkvíslinni hefur verið -G.Bender Laxamir eru orðnir 2122 og tölu- reytingsveiði og hafa bestu dagam- Veiðlmenn losa grimmt úr löxum þessa dagana I Hvolsánnl og bleikjan hefur gefið sig iika. DV-mynd G. Bender Hvolsá og Staðarhólsá í 700 laxa og mikið af bleikju „Amar em komnar 1 700 laxa á þessari stvmdu og það er feiknagott," sagöi Jón Pétursson er við spurðum frétta af Hvolsá.og Staðarhólsá í Döl- um. „Við vorum fyrir skömmu í ánni og veiddum á þremur dögum 22 laxa og 40 bleikjur, stærsti laxinn var 11,5 pund og veiddist í Brekkudalsánni. Ég glímdi í lengri tíma við eina 5-6 punda bleikju á fluguna í Húshyln- um, rétt fyrir neðan veiðihúsið. Þetta var skemmtileg viðureign, fengmn samt ekki gott veöur til veiöa. Mest af þessum fiski í okkar holli veiddist í Hvolsá, Brekkudalnum og Svína- dalnum,“ sagði Jón og sagðist eiga toppveiðitúr eftir, í Laxá í Dölum. Gljúfurá Gljúfurá í Borgarfirði er komin í 158 laxa og veiðimenn, sem vora að koma úr ánni, veiddu tvo laxa og sáu víst fáa laxa. Laxá í Klós að komast í3500 laxa „Laxáin er kominn í 3460 laxa og fari ekki 1 3500 laxa í dag, ég býst þetta era 20-30 laxar á dag,“ sagði við því. íslendingar og tveir útlend- Ólafur H. Ólafsson, veiðivöröur í ingar era viö veiðar núna “ sagöi Laxá í Kjós, í gærdag. „Ætli áin Ólafur ennfremur. G.Bender Straum- fjarðará komin í 244 laxa Hann hefur verið iöinn í veiðinni hann Bjöm Ólafsson, skólastjóri í Hafnarfirði. Á myndinni heldur hann á tveimur löxum úr Straum- fjarðará á Mýram, 16 og 14 punda löxum á fluguna, sá stærri tók Skrögg og er sá stærsti í ánni í sum- ar. Björn er því á toppnum í tveimur ám, Laxá í Dölum og Straumfjarðará. Straumfjarðará hefur gefiö 244 laxa. DV-mynd Sigrún Leikhús EIL§l}OI©IINM Höf.: Harold Pinter Alþýðuleikhúsið, Ásmundarsal v/Freyjugötu. Leikstjóri: Ingunn Ásdísardóttir. Leikendur: Erla B. Skúladóttir, Kjartan Berg- mundsson og Viðar Eggertsson. 7. sýn. i kvöld kl. 20.30, uppselt. 8. sýn. laugard. 3. sept. kl. 20.30. 9. sýn. sunnud. 4. sept. kl. 16.00. 10. sýn. föstud. 9. sept. kl. 20.30. 11. sýn. laugard. 10. sept. kl. 20.30. 12. sýn. sunnud. 11. sept. kl. 16.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í sima 15185. Miðasalan í Ásmundarsal er opin tvo tíma fyrir sýningu (simi þar 14055). Ósóttar pantanir seldar '/í tlmafyrirsýningu. Al L I II l'll llllllll ekM ökustórteinlð heldur! Hvert sumar er -f ^ margt fólk í sumarleyfi tekið ölvað við stýrið. ||X™ S5^[augalæk 2, sími 686511, 656400 HAKK Á ÚTSÖLU Nautahakk á 399 kr. kg ef keypt eru 5 kíló eða meira Kindahakk á 199 kr. kg ef keypt eru 5 kíló eða meira TIL HAGSÝNNA Naut í heilu og hálfu 395,- kr. kg - frágengið Svín í hálfu og heilu 383,- kr. kg - frágengið Laugalæk 2, simi 686511, 656400 Kvikmyndahús Bíóborgin FOXTROT fslensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 FRANTIC Spennumynd Harrison Ford i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára RAMBO III Spennumynd Sylvester Stallone i aðalhlutverki Sýnd kl. 7. 9 og 11 BEETLEJUICE Gamanmynd Sýnd kl. 5 Bíóhöllin GÓÐAN DAGINN, VfETNAM Grinmynd Robin Williams í aðalhlutverki Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 FRANTIC Spennumynd Harrison Ford i aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 9 I FULLU FJÖRI Gamanmynd Justine Bateman i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SKÆR UÚS BORGARINNAR Gamanmynd Sýnd kl. 7, 9 og 11 RAMBO III Spennumynd Sylvester Stallone i aðalhlutverki Sýnd kl. 7.10 og 11.10 BEETLEJUICE Gamanmynd Sýnd kl. 5 HÆTTUFÖRIN Spennumynd Sidney Poitier i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Háskólabíó Á FERÐ OG FLUGI Gamanmynd Steve Martin og John Candy i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Laugarásbíó STEFNUMÓT A TWO MOON JUNCTION Djörf spennumynd Richard Tyson i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 14 ára SÁ ILLGJARNI Spennumynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára SKYNDIKYNNI Gamanmynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Regnboginn HELSINKI - NAPÓLi Spennumynd Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.16 Bönnuð innan 16 ára I SKUGGA PÁFUGLSINS Dularfull spennumýnd John Lone i aðalhlutverki Sýnd kl. 6, 7, 9 og 11.15 LEIÐSÖGUMAÐURINN Norrœn spennumynd Helgi Skúlason i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára SiÐASTA AFREKIÐ Spennumynd Jean Gabin i aðalhluverki Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 KRÓKÓDlLA-DUNDEE 2 Gamanmynd Paul Hogan i aðalhlutverki Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15 Stjörnubíó MORÐ AÐ YFIRLÖGÐU RÁÐI Spennumynd Henry Thomas i aðalhlutvprki Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 VON OG VEGSEMD Fjölskyldumynd Sýnd kl. 5, 7 og 9 NIKITA LITLI Sýnd kl. 11.05 Veður Norðvestanlands veröur norðaust- angola eða kaldi og víða rigning, í öðrum lándshlutum verður hæg- viðri eða austangola með skúrum sunnanlands, súld við austurströnd- ina en í innsveitum norðaustantil léttir til. Hiti 7-13 stig. Akureyri þokuruðn- 6 ingar Egilsstaðir skýjað 8 Galtarviti rigning 6 Hjarðames alskýjaö 10 Ketla víkurflugvöllur alskýj að 8 Kirkjubæjarklausturngning 8 Raufarhöfh þoka 7 Reykjavík rigning 8 Sauöárkrókur skýjað 6 Vestmannaeyjar skýjað 9 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 13 Helsinki rigning 12 Kaupmannahöfn skúr 16 Osló skúr 13 Stokkhólmur skýjað 12 Þórshöfh léttskýjað 9 Algarve heíðskírt 18 Barcelona þokumóða 21 Berlín léttskýjaö 13 Chicagó léttskýjað 20 Feneyjar þokumóða 17 Frankfurt skýjað 12 Glasgow rigning 12 Hamborg skýjað 13 London rigning • 15 Los Angeles þokumóða 17 Madrid skýjað 10 Malaga léttskýjað 24 MaUorca léttskýjað 17 Montreal heiðskírt 14 New York heiðskirt 19 Nuuk skýjað 7 Paris skýjað 14 Orlando skýjað 26 Róm skýjaö 19 Vín þokumóða 14 Winnipeg mistur 11 Valencia þokumóða 20 Gengið Gengisskráning nr. 165 - 1988 kl. 09.15 1. september Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar v 46.750 46.870 46.100 Pund 78.561 78,763 79.822 m Kan. dollar 37.740 37,837 38.178 Dönsk kr. 6,4773 6,4939 6.5646 Norsk kr. 6.7485 6.7658 6.8896 Sansk kr. 7,2123 7,2308 7,2541 Fi. mark 10.4891 10.5160 10.5179 Fra.franki 7,3302 7,3490 7.3775 Belg.franki 1.1866 1,1897 1,1894 Svíss. franki 29,5232 29,5990 29.8769 Holl. gyllini 22,0461 22,1017 22.0495 Vþ. mark 24.8909 24,9547 24.8819 It. lira 0.03349 0,03357 0.03367 Aust.sch. 3.6376 3.5467 3,5427 Port. escudo 0.3031 0.3039 0.3062 Spá.peseti 0.3769 0.3779 0.3766 Jap.yen 0.34210 0.34298 0.34858 Irskt pund 66.666 66.837 66.833 SDR 60,1668 60.3212 60.2453 ECU 61,6471 61,7796 51,8072 Simsvari vegna gangisskriningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 1. október seldust alls 4.2 tonn Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Ufsi 1.0 25,53 25.00 26.00 Langa 2,1 30.00 38.00 38.00 Þorskur 0.5 50.00 50.00 50.00 Vsa 0,1 91,00 91.00 91.00 Skötuselur 0.1 215.00 215.00 215.00 Skata 0.2 60.00 50.00 60.00 Lúða 0.1 178,31 160.00 210.00 ur og ýss og bátsfiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja Þorskur 0.3 46,50 46.50 46.50 Ýsa 0.6 53.40 35.00 65.00 Karfi 0.2 35.00 35,00 35.00 Hlýri + steinb. 0.3 20.00 20,00 20.00 Langa 0,1 15.00 15.00 15.00 Sólkoli 0,1 40.00 40.00 40.00 Öfugkjafta 0.1 9.00 9.00 9.00 1 dag verta m.e. eeld S tonn sl ufu úr Atalvik KE.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.