Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Blaðsíða 37
FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988. 37 Lífsstffl Þessi stúlka lítur út fyrir að hafa fengið spíralpermanent. Svo er nú hins vegar ekki heldur eru þetta ekta krullur. Að vísu var það meðhöndlað á besta veg til þess að fá krullurnar sem mest fram. Það þarf einnig að gera með permanent. Margir munu eflaust sækjast eftir þvi að fá svona permanent i vetur. Litirnir, sem stúlkan erförðuð með, eru heldur mildir eins og sjá má. Ljósbrúni liturinn og allt út í rauttfer henni mjög vel. Dökkar línur eru settar í kringum augun til að draga fram lit þeirra. vegar er brýnt að þeir, jafnt og konur, noti rakakrem dags- daglega. Enginn er með svo full- komna húð að hann geti skorast undan því. Það er bráðnauð- synlegt fyrir þá í kulda og frost- hörkum svo að húðin fari ekki illa. Fyrirsæturnar okkar eiga sýna aö einhverju leyti hversu breið línan verður í vetur. Þau hafa öll mismunandi hára- og húðlit og eru því greidd og mál- uö í samræmi við það. Fyrirsætumar eru: Guðrún Möller, Hálfdan Pedersen, Berglind Guðmundsdóttir og Ellý Gísladóttir. -GKr menn halda gjarnan síddinni. Til þess að fá beina faUega línu í háriö er það gjarnan þynnt verulega fyrir ofan eyru og í hnakka, eða í undirhárunum. Auk þess erfjöldinn allur af herraklippingum, sem verður í vetur, stuttur, síður og allt þar ámilli. Snyrtilínan dökknar Af snyrtingunni er það að frétta að hún fylgir eftir sem áöur litavali á fötum fólks og er einnig í samræmi við hár- greiðslu. Litimir dökkna í vetur og meiri haustsvipur kemur á andht fólks. Það er alveg óhætt að nota dekkri liti í skammdeg- inu. Einnig eru sérfræðingar orðpir á einu máli um það að ■HBBRKHHnHBBNaraSi t Á þessari mynd má sjá í einni svipan að tískan er fjöibreytt í vetur. Sítt, stutt, krullað og slétt og allt þar á milli. Fremst á myndinni má sjá Viðar Völundarson sem á heiðurinn af hári fyrirsætanna. vera óhætt aö nota dökka augn- hti og dökka varahti, hins vegar er kinnaliturinn á undanhaldi. Dökkar og miklar augahrúnir verða áfram. En að sjálfsögðu fer þetta eftir húðht hvers og eins. Mjög ljósar konur ættu th dæmis að forðast mjög dökka hti. En konum, dökkum yfirlit- um, er óhætt að nota sterka liti. Þeir htir, sem verða hvað mest í vetur, eru brúnir og allt út í rautt. Rústrauðir htir, bæði varahtir og augnskuggar, verða mikið í tísku í vetur. I þeim tón- um ætti hver og einn að geta fundiö sér sinn eigin farveg með blöndun htanna. Þessir htir eiga hins vegar flestir við kvöldsnyrtingu. Á daginn er mest lagt upp úr náttúrulegum htabrigðum. Eldri konur ættu að forðast að nota mikið „make-up“ vegna þess að þær virðast hreinlega eldri. Þær ættu einnig að vara sig á mjög sterkum htum af sömu ástæðu. Sú tískubylgja, sem gekk fyrir nokkrum árum, að karlmenn máli sig er á undanhaldi. Hins L'ORÉAL plEnítude NÝJAR ANDLITSSNYRTIVORUR SEM VIÐ- HALDA EIGINLEIKUM UNGRAR HÚÐAR. PLÉNITUDE línan er afrakstur 10 ára rannsóknar- starfs og sérstaklega framleidd til þess að koma í veg fyrir ótímabærar aldursbreytingar húðarinnar. Hólagarði, Breiðholti. Notið tækifærið og þiggið góð ráð um rétta umhirðu húð- arinnar. Dreifingaraðili: ift' mmmw wmwÆWwmm m ®Wu*w» Skútuvogi lOa, 104 Reykjavík, sírni 686700 Viðar sést hér leggja síðustu hönd á verkið. En á mynd- inni sést glögglega hvernig hliðarlína stuttu klippingar- innar á módelinu er. mun betra sé að nota góð raka- krem eða dagkrem og jafnvel „make-up“ dagsdaglega þegar frostkuldinn færist yfir. Það ver húöina. Náttúrulegt útht er það sem koma skal. Til dæmis eru ný- komnir á markaðinn augna- hárahtir sem hafa ekki neinn bursta framan á. Þeir þjóna þeim tilgangi að augnhár kless- ist ekki, gefa aðeins htinn. Það sama er að segja um, ,make- up“ htina; þeir eiga ekki að dekkja húðina. Allir ættu að nota „make-up“ sem er einum tóni ljósara en húðin. Það gerir húðina bæði yngri og sléttari. Dökktfyrirdökka og Ijóst fyrir Ijósa Þeim sem yngri eru ætti að Tískan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.