Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Page 1
 DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 219. TBL. - 78. og 14. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988. VERÐ I LAUSASOLU KR. 75 Alþýðubandalagiö styður stjómina: Enn vantar ei nn þing- mann unn á n leirihluta ™ ■ ■ ■MB ■ ■ ■ ■ ■pv ■ ■ - vlða leitað fanga þar sem Stefán Valgeirsson gerir kr ‘öfii um ráðherrastól - sjá baksíðu Ben Johnson frá Kanada, ólympíumeistari og heimsmethafi í 100 metra hlaupi, yfirgefur hér Seoul í Suður-Kóreu í nótt umkringdur öryggisvörðum. Hann féll á lyfjaprófi og var sviptur gullverðlaununum og heimsmetinu sem hann setti í úrslitahlaupinu. Mál Johnsons þykir mesta hneyksli sem komið hefur upp í sögu ólympíuleikanna. Carl Lewis, Bandaríkjunum, voru í nótt afhent gullverðlaunin i 100 metra hlaupinu. Johnson heldur hins vegar heimsmetinu sem hann setti í Róm í fyrra en það er 9,83 sek. Forsætisráðherra Kanada, Brian Mulroney, sagði í nótt að kanadiska þjóðin væri harmi slegin vegna fram- komu spretthlauparans. Sjá nánar á bls. 21 og 23. Símamynd í morgun Reuter Allt um ólympíuleikana sjábls. 20-29 Pétur Ormslev hættur með landsliðinu - sjá bls. 27 Þorsteinn reyndi að end- urlífgagömlu stjómina -sjábls.6 Sr. Gunnar leggurmálsitt ífógetadóm ídag -sjábls.6 Hörkutólin spila líka golf ávetuma -sjábls. 38-39 Réttardagur bamanna -sjábls.37 Kratarhófnuðu neitunaivaldi Alþýðubanda- lagsinsíál- versmálinu -sjábls.7 Jámbraut á íslandi -sjábls. 16 Stefánvill ráðuneyti -sjábls.4 Byssubófií bamaskóla , -sjábls.ll

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.