Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988. Sviðsljós Ólyginn sagði... Paulina er hér ásamt Ric sínum. Honum hefur stundum verið líkt við illa gerða fuglahræðu. Hér er Madonna ásamt Sean sínum Penn sem er eins og unglingur með hegðunarvandamál. Woody Allen er eins og litli Ijóti andarunginn en samt laðast konur að honum eins og mý á mykj- uskán og enginn skilur hvers vegna. George Michael er búinn að taka sig alvarlega á í drykkjunni. Hér áöur fyrr var hann aÚsvakalegur og sást ekki allsgáður svo vikum skipti. Hann drakk eina flösku af viskíi á dag allan tímann sem Wall Street var kvikmynduð. Vinur hans, Bono úr U2, sá aö við svo búiö mætti ekki standa og fékk Charlie til aö hætta þessari vitleysu. í tíu vikur snerti Charlie ekki áfengan dropa. Upp á síökastið segist hann hafa fengið sér tvo bjóra á viku og ekkert þar fram yfir. Oft er talað um Paulinu Porizkovu sem fallegustu konu í heimi. Hún lýsir draumaprinsinum sínum þann- ig: „Hann á að vera blanda af herra Spock (Úr Star Trek), David Bowie, Jesús Kristi og Chopin. Hann má líta út hvemig sem er. Mér er alveg sama um útlit,“ sagði hún í viðtali nýlega. Það er sennilega eins gott að úthtið skiptir ekki miklu máli hjá henni því að kærastinn hennar er Ric Ocasek úr hljómsveitinni Cars. Hann þykir ekki mikið augnayndi, kappinn sá. Hann er hávaxinn og folur, hárið sit- ur á kollinum á honum eins og hey- stakkur og eyrun á honum minna á móttökudiska fyrir gervihnetti. En Ric hefur einn kost sem konur meta mikils. Hann er það sem kallað er greindur. Hann semur „greind" lög. Það var hann sem samdi lagið Drive sem fékk alla til að tárfella á Láve Aid hljómleikunum. Auðvitaö hefur sá orðrómur heyrst að hann beri af öðrum þegar hann og Paulina eru í einrúmi en ekki hefur það fengist staðfest. Sagt er að hann lesi Nietzsche á meðan. Paulina vill ekkert annað en gáfur og segir sjálf aö að það sé ef til vill til komið vegna þess að hún er fyrir- sæta. í þeim heimi segir hún að ekki sé mikiö um fólk með greind fyrir ofan meðallag. Paulina er dæmigert fómarlamb fegurðargildrunnar svonefndu. Hún er falleg, hún er fyrirsæta, þannig að hún hlýtur aö vera heimsk. Ef hún ætti kærasta sem væri eins og kokk- teill af Dolph Lundgren og Warren Beatty væru hún og kærasti hennar aðeins dæmi um voöa fallegt tísku- par. En vegna þess að Paulina fer ekki auðveldu leiðina ber fólk virðingu fyrir henni. Svo er það líka það að því ljótari sem kærastinn er þeim mun fallegri virðist hún vera þegar hún er við hliö hans. Hver einasta fógur kona, sem elsk- ar ljótan mann, getur borið vitni um það að fegurð er einungis til í heila þess sem á. Það þarf ekki annað en að líta til Marilyn Monroe. Hún var kynbomba tuttugustu aldarinnar og hefði getað valið úr glæsilegustu karlmönnum í Hollywood en maður- Billy Joel og Christie Brinkley þykja nú heldur ólíkt par, hún svona falleg og hann bara eins og hann er. Svo eru þaö þessar fallegu sem falla fyrir mönnum sem gætu verið feður þeirra eða jafnvel afar. Það er aðeins ein blanda af tveimur þáttum sem Marilyn Monroe ásamt Joe Di- Maggio sem hún var eitt sinn gift. Hún var alla tíð haldin þrá eftir Al- bert Einstein. greip til þess ráðs að leigja skot- heldan langferðabil fyrir hljóm- leikaferðalag sitt um Bandaríkin. Ástæðan var sú að í sumar var gerð tilraun til að ræna honum í Paris og átti að krefjast níutíu milljóna króna í lausnargjald. Það mistókst en ekki á aö taka neina áhættu í Bandaríkjunum þvi Michael er sannfærður um að þar sé fullt af brjálæðingum sem eigi sér þann draum stærst- an að ræna honum. Robert Mitchum - sem lék aðalhlutverkið í þáttun- um Winds of War ætlar að skella sér aftur í stríð í vetur þegar hann leikur aðalhlutverkið í þáttaröð sem nefnist War and Rem- embrance sem er framhald á gömlu þáttunum. Það veröur engin smálengd á þáttunum því alls munu þeir taka þijátíu klukkustundir í útsendingu. Fyrri hlutinn verður sendur út í nóvember en seinni hluti þátta- raðarinnar verður í maí. Þessir þættir gerast einnig í seinni heimsstyijöldinni. Charlie Sheen Raquel Welch og Andre Weinfeld sem er eins og hann hafi verið togaður til úr leir. inn sem hún vildi helst eiga góða stund með var Albert Einstein'. Ekki fékk hún hann og þurfti að sætta sig við leikritaskáldið Arthur Miller eft- ir aö hafa lagt leið sína í hjónasæng með Joe DiMaggio sem var vissulega ljótur þótt hann væri enginn snilling- ur. Sem dæmi um aðrar fallegar konur sem hafa fallið kylliflatar fyrir fótum ólánlegra manna má nefna Madonnu sem er ennþá með Sean Penn sem er eins og hann hafi ekki enn komist af gelgjuskeiðinu. Christie Brinkley hefur eytt tíma sínum í BUly Joel. Joel hefur reyndar sagt að það að hann náöi í Christie Brinkley sýni aö allir karlmenn geti náð sér í falleg- ar konur.Svo er það náttúrlega Raquel Welch sem er með slánanum Andre Weinfeld. Allar konur sem falliö hafa fyrir Woody Allen falla í þennan hóp. mælir hvað fær ástina til að blossa upp í hjörtum þeirra. Það er auður karlanna og lífslíkur. Ef mikið er af hinu fyrra og lítið af því seinna er eins víst að amor verði óviðráðanleg- ur. Af hveiju falla konur fyrir þessum aulum?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.