Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Qupperneq 21
ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988. QQP SeouL ’88 Bandaríska stúlkan chris Even sýmst hér ekki ánægð með gang mála i tenniskeppninni enda engin furða. Litt kunn, itölsk stúlka sló Evert, öllum á óvart, úr keppni í einliðaleik. Evert var af mörgum talin sigurstranglegust í keppninni. Símamynd/Reuter i - ■ i i fmtfmnrmmrmmmmmmm Sundfimi er ein þeirra greina sem keppt er i á ólympiuieikum. Þessi grein á vaxandi vinsældum að fagna meðal áhorfenda. Á mynd- inni sést Zhang Yimg frá Kina i æfingum sinum i undankeppninni. Simamynd/Reuter jri Gretu Waitz en Rosa gerði spádóma cípti að skvetta yfir sig vatni til hressingar. Símamynd/Reuter Edwin Moses frá Bandaríkjunum, sem verið hefur nær ósigrandi i 400 m grindahlaupi, varð að láta i mínni pokann í úrslitahlaup- anrásum í 400 metra hJaupi. Víð snögga )nu * tyrrinótt. Moses, sem er 33 ára, lenti i þriðja sæti og eftir hiaupið jna. Hún brást hins vegar vonum manna saflðlst hann ekki hafa nein áform uppi um aö hætta, enda I góðu formi. . fyrir fjórum árum. Simamynd/Reuter Simamynd/Reuter Heimsmeistarinn í stangarstökki, Sergei Bubka frá Sovétríkjunum, stökk 5,50 m í undankeppninni í fyrradag og er þvi kominn i úrslit. Bubka var nokkuð langt frá sinu besta en mun örugg- lega gera mikla betur i úrslitakeppninni sem fram fer í nótt. Símamynd/Reuter Frændur vorír, Norðmenn, hata unnið til tveggja gull- verðlauna i Seouj. Tor Heiestad vann önnur þelrra i rifflakeppnlnni með glæsibrag. Á myndinni fagnqr Heiestad sigrinum með því að lyfta vopni slnu hátt á loft. Simamynd/Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.