Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Blaðsíða 26
34
ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
■ Bílamálun
Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 12D. Tökum
að okkur blettanir, smærri réttingar
'og almálanir, föst verðtilboð, fljót og
góð þjónusta. Lakksmiðjan, sími
78155.
Almálum og blettum allar tegundir bif-
reiða. Önnumst einnig réttingar. Bíla-
málunin, Auðbrekku 24, Kópavogi,
sími 42444.
Bilasprautun, Hellu. Blettanir, smærri
réttingar og almálanir. Ljósastilling
og endurskoðun. Fast verð. Uppl. í
síma 98-75213 og hs. 98-75113. ■
■ BOaþjónusta
Réttingarsmiðjan sf., Revkjavíkurvegi
•*%64, auglýsir: Bílaréttingar og spraut-
un. Vönduð vinna. vanir menn. Föst
verðtilboð. 10% staðgreiðsluafsláttur.
Símar 52446 og 22577 (kvöldsími).
Bón og þvottur. Handbón. alþrif, djúp-
hreinsun. vélarþvottur. vélarplast.
Sækjum. sendum. Bón- og bílaþvotta-
stöðin. Bíldshöfða 8. sími 91-681944.
■ Vömbílax
Notaðir varahlutir i: Volvo. Scania. M.
Benz, MAN. Ford 910. GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. S. 45500, 641811 og 985-23552.
M. Benz 207 D 78 til sölu. 6 manna
hús og pallur. Uppl. í síma 91-681553
milli kl. 8 og 18.
Óska eftir að kaupa grjótpall á vörubíl.
^^Uppl. gefur Sigvaldi í síma 93-71134.
Scania, Volvo, M Benz. Nýir og notað-
ir varahlutir. Hjólkoppar á vöru- og
sendibíla. Bretti á vörubíla og vagna.
Fjaðrir o.fl. Kistill, Skemmuvegi 6,
sími 74320, 46005 og 985-20338.
■ Vinnuvélar
Minigrafa, Power Fab 125 WT, til sölu,
greiðsla samkomulag, einnig Lödu-
jeppi ’79, ástand sæniilegt. verð sam-
komulag, og Toyota Corolla 1600 sed-
an GT twin cam. 16 ventla. ’85. Stað-
greiðsla eða skuldabréf. Uppl. í síma
96-71745.
r___________________________________
Hjólaskófla CAT 930 árg. 72 til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-837.
JCB 3D ’80 til sölu, vél í góðu standi.
Uppl. í símum 91-46419 og 985-27674.
■ SendibOar
Greiðabill, Subaru E10 ’85 til sölu,
mælir, talstöð, stöðvarleyfi og hugs-
anlega hlutabréf. Uppl. í síma 91-35957
eftir kl. 19.
M. Benz 207 D 78 til sölu, 6 manna
hús og pallur. Uppl. í síma 91-681553
milli kl. 8 og 18.
Nissan Cabstar ’86, m/mæli, talstöð og
leyfi á Nýju sendibílastöðinni. Uppl.
í síma 673817 eftir ki. 19.
Óska eftir aö kaupa greiðabil, árg. '85
- ’86, sem mætti greiðast á skulda-
bréfi. Uppl. í síma 91-673503 e.kl. 19.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar,
Toyota Corolla og Carina, Austin
Metro, MMC L 300 4x4, Honda Ac-
cord, Ford Sierra, Fiat Uno, VW Golf,
Ch. Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki
Fox 4x4 og Bronco 4x4. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu-
ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, ogSíðu-
múla 12, s. 91-689996.
Bílaleigan Ás, sfmi 29090, Skógarhlíð
12 R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með bamastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504, 685544, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/981470.
E.G. bílaleigan, Borgartúni 25.
Leigjum út fólksbíla, stationbíla og
fjórhjóladrifsbíla. Kynntu þér okkar
verð, þú sérð ekki eftir því. Þjónusta
allan sólarhringinn. S. 24065 og 24465.
Helgar- og kvöldsími 40463 (Omar).
_ Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, s. 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda Accord, Honda 4x4, Lada Sport
og Transporter, 9 manna.
Bílaleigan Ós, Langholtsvegi 109.
Leigjum út 5-8 manna bíla, Colt, Su-
baru, Sunny, Mitsubishi L 300, bíla-
flutningavagn, bílasímar. Sími 688177.
Bónus. Vetrartilboð, simi 19800.
Mazda 323, Fiat Uno, hagstæð vetrar-
_ ^verð. Bílaleigan Bónus gegnt Um-
ferðarmiðstöðinni, sími 19800.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ Bílar óskast
Óska eftir bil ca 50 þús staðgreitt eða
á víxlum, skoð. ’88. Allt kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-831.
Óska eftir jeppa í skiptum fyrir Fíat
Rally 2000 Super, árg. ’82, skemmtileg-
ur og óryðgaður bíll. Uppl. í síma
30847 og 50154 eftir kl. 20.
Átt þú gott eintak af Daihatsu Charade
’80-’83 sem þú vilt selja? Ef svo er
hafðu þá samb. í síma 985-23771 eða
91-84372 (á kvöldin).
8 cyl. jeppi óskast í skiptum fyrir
Mözdu 929 '81. margt kemur til greina.
Uppl. í síma 52500.
Óska eftir aö kaupa ódýran bíl, verður
að vera skoð. '88. Uppí. í símum 22219
og 670056 milli kl. 17-22.
Óska eftir Mözdu 626 GTI ’87. Er me
Mözdu 323 GTI '87. ekna 20 þús., milli-
gjöf staðgreidd. Uppl. í síma 92-11930.
Óska eftir ódýrum bil, skoðuðum ’88.
Verð 10-25 þús. Sími 30950 eftir kl. 20.
■ BOar til sölu
Saab + Fox. Saab 900i '86, sjálfskiptur
með OP pakka, ekinn 46 þús., verð 750
þús. Suzuki Fox 410 ’84 ekinn 56 þús.,
upphækkaður, 31" dekk á felgum
fvlgja, lélegt lakk. verð 280 þús.,
skipti/skuldarbréf. S. 91-43383.
Til sölu M. Benz 230 E ’84 kr. 950 þús,
Olds Cut Ciera ’86, kr. 980 þús, Merc-
ury Topaz ’87 , kr. 930 þús, Lada Sport
’86, kr. 340 þús, Galant station ’82, kr.
260 þús, Mazda 626 ’81, kr. 150 þús.
Greiðslukjör. S. 685939/985-24424.
Tilbúinn i vetrarferðirnar. Til sölu Blaz-
er ’73, 8 cyl, 307, toppvél, beinskiptur,
með trukkakassa, á 38" monster-
mudderdekkjum, nýklæddur, verð að-
eins kr. 350 þús., skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í síma 91-672092 e.kl.19.
Dodge Ramcharger ’74 til sölu, vél ’77,
ekinn 77 þús. km, Qutratrack, skoðað-
ur ’88, ný dekk, krómfelgur. Verð 320
þús. Ath. skipti á fólksbíl. Uppl. í síma
91-611410 eftir kl. 14.
Opel Senator, árg. ’80 til sölu. Með
rafmagni í rúðum, centrallæsingum,
álfelgum, topplúgu. Skipti á ódýrari
eða góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl.
í síma 92-14358 eftir kl. 18.
Toyota Tercel 4x4 ’84, ekinn aðeins 35
þús. km, mjög vel með farinn, til sölu
eða í skiptum fyrir ódýrari, vel með
farinn bíl á ca 200 þús., milligjöf stað-
greidd. Uppl. í síma 74253.
Volvo 244 DL '79 til sölu, ekinn 108
þús. km. Verð 230-250 þús. Skipti á
100 þús. kr. bíl koma til greina. Milli-
gjöf helst staðgreidd. Uppl. í síma
91-52187 eftir kl. 19. Björn.
Benz 230 E '81, dökkblásans., litað
gler, krómbogar, álfelgur, mjög fall-
egur og vel með farinn bíll. Skipti á
ódýrari eða góður stgrafsl. Sími 79938.
Cherokee Chief V6 ’85, ekinn 46 þús.
km, sjálfsk., topplúga, skipti möguleg,
helst Toyota fólksbíl. Uppl. í síma
985-25167 og 93-50042 e.kl. 20.
Citroen Visa II Club ’82 til sölu, skoðað-
ur ’88, ekinn 72 þús. km, vetrardekk
fylgja. Staðgreiðsluverð 65 þús. Uppl.
í síma 91-83008.
Fallegur BMW 323i '79 svartur, álfelg-
ur, spoilerar, topp steriogræjur, skoð-
aður ’88, skipti koma til greina. Uppl.
í síma 91-44940.
M. Benz 280 E '79 til sölu, ekinn 125
þús. km, skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í síma 91-675546 eftir kl.
16 í dag og næstu daga.
Mazda 2000 GLX '86 til sölu, blásans.,
5 gíra, rafmagn í rúðum, centrallæs-
ingar, ekinn 53 þús., bein sala eða
skipti á ódýrari. S. 91-673783.
Nissa Cherry 1500 GL ’83 til sölu, ekinn
79 þús., grásans., fallegur 5 dyra bíll,
útvarp, dráttarkúla. Uppl. í síma
91-42390.
Nissan Cherry turbo ’84 til sölu, grár
og svartur, bein innspýting, túrbína,
sóllúga, krómfelgur. Verð 390 þús. Vs.
98-78839 og hs. 98-78822.
Peugeot 604, 6 cyl., árg. ’80, til sölu,
verð 150 þús., einnig Skodi ’81 til nið-
urrifs, selst ódýrt. Uppl. í síma
98-75219.
Saab 900 GLE árg. 1981 til sölu, ekinn
127.000, sjálfskiptur, vökvastýri, sum-
ar- og vetrardekk, gott lakk, vel með
farinn. Uppl. í síma 666906 e.kl. 17.
Saab 900 GLS '82 með vökvast., ekinn
100.000, verð 340.000. Einnig Audi 100
LS, 5 cyl. ’80, verð 160.000, góð kjör,
skipti á ódýrari. Sími 92-13072 e.kl. 17.
Seat Ibiza '86, rauður, til sölu, topp-
lúga, ekinn 27 þús. km, skipti á ódýr-
ari eða skuldabréf koma til greina.
Uppl. í síma 91-42399.
| Tjónbill til sölu: Ford Escort 1,3 CL,
2ja dyra, v-þýskur, árg. ’86. Uppl. í
síma 91-689775 til kl. 17 og 84489 eftir
kl. 17.
Toyota Tercel 4WD ’87 til sölu, ekinn
46 þús, staðgreiðsla 510 þús, eða skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 44967 eftir kl.
17.
Volvo 244 GL ’79, blásans., útvarp +
segulb., vökvast., ný dekk, vel með
farinn dekurbíll. Engin útborgun.
Verð 240 þús. S. 680630 eða 71714 á kv.
Volvo 345 DL árg. ’82, ekinn 88.000, í
topplagi, vetrardekk, beinskiptur, gott
verð gegn staðgreiðslu/góð kjör. Uppl.
í síma 91-17973.
Willys - tjaldvagn. Til sölu er Willys
’64, einnig tjaldvagn. Verð 30 þús.
hvort. Uppl. í síma 91-28201 í dag og
á morgun eftir kl. 17.
Bronco ’73 til sölu, skoðaður ’88, 8
cyl., beinskiptur í gólfi, upphækkaður.
líppl. í síma 92-46624.
Fiat 127 árg. ’80-’82 óskast. Góð stað-
greiðsla í boði fyrir vel með farinn og
lítið keyrðan híl. Sími 52774.
Ford Mustang Gigha ’80 til sölu, álfelg-
ur, sóllúga, allt kemur til greina. Uppl.
í síma 91-21908.
Ford Sierra 1,6 ’83 til sölu, 5 dyra,
ekinn 95 þús. km. Uppl. í síma
91-74187.
M. Benz 240 D '76 til sölu. Verð 220
þús. Ath. öll skipti. Uppl. í síma 91-
689613.
R-8139 til sölu, Datsun Nissan coupé,
árg. ’77, bíll í mjög góðu standi. Verð
kr. 50.000. Sími 91-74929.
Til sölu Mazda 626, 2000 vél, árg. ’82,
ekin 96.000 km. Verð 170.000. Uppl. í
síma 31261 eftir kl. 18.
Tilboð óskast í Ford Bronco ’74, 8 cyl.,
sjálfsk., 35" dekk. Uppl. í síma 92-46617
eftir kl. 18 í kvöld og næstu daga.
Toyota Camry station 1800, árg. ’87,
hvítur, ekinn 8.000, sem nýr, verð 670
þús. Uppl. í síma 97-71513.
Toyota Corolla liftback '88 til sölu, ek-
inn 7.500 km, skipti á 100-150 þús. kr.
bíl möguleg. Uppl. í síma 91-39942.
Volvo 244 '77 til sölu, skemmdur eftir
útafakstur, tilboð óskast. Uppl. í síma
91-667531.
3 felgur, 15" á Benz 300 D disil til sölu,
sem nýjar. Uppl. í síma 77882 og 53178.
BMW 528i ’82 til sölu, skipti/skulda-
bréf. Uppl. í síma 92-11784 eftir kl. 17.
Ford pickup F100 ’70 til sölu, góður
bíll á góðu verði. Uppl. í síma 92-68553.
Honda Civic ’85 til sölu, ekinn 45 þús.
km. Uppl. í síma 92-68303.
Isuzu Trooper dísil árg. '82 til sölu.
Uppl. í sima 985-21376.
LandRover ’75, dísil, upptekin vél, með
mæli, til sölu. Uppl. í síma 93-71793.
Mazda 323 GTI '86 til sölu, ekinn 34
þús. Uppl. í síma 42575.
Suzuki Fox 410 ’86 til sölu, skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 22361 eftir kl. 17.
■ Húsnæði í boði
Greiðsla húsgjalda í fjölbýlishúsum
skiptist skv. lögum milli leigjanda og
leigusala. Leigjanda ber að greiða
kostnað vegna hitunar, lýsingar,
vatnsnotkunar og ræstingar í sam-
eign. Leigusali skal hins vegar greiða
kostnað vegna sameiginlegs viðhalds,
endurbóta á lóð og allan kostnað við
hússtjórn. Húsnæðisstofnun rikisins.
Lög um húsaleigusamninga gilda um
viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk
þeirra er að stuðla að sem mestu ör-
yggi og festu í viðskiptum leigusala
og leigjenda. Lögin eru ítarlega kynnt
í sérstöku upplýsingariti okkar sem
heitir Húsaleigusamningar.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
2ja herb. íbúð á 3 hæð í nýl. fjölbýlis-
húsi í miðbæ Kópavogs til söju. Er
laus strax, verð 3,3 til 3,5 millj., áhvíl-
andi veðdeild 1450 þús., útb. 50-60%.
Möguleiki á lána 10% í 2 ár. Uppl. í
s. 641253 eða hjá Eignarmiðlun, s.
27711.
Húsaleigunefndir starfa í öllum kaup-
stöðum landsins. Hlutverk þeirra er
m.a. að veita leiðbeiningar um ágrein-
ingsefni sem upp kunna að rísa og
vera sérfróður umsagnaraðili um
húsaleigumál. Húsnæðisst. ríkisins.
í Mosfellsbæ. Til leigu 3ja herb. nýleg
neðri hæð í einbýlishúsi, laus 1. okt.,
góð umgengni og fyrirframgr. Tilboð
sendist DV fyrir 30.09, merkt „Góð
íbúð 826”.
Ný ibúð. Til leigu í Breiðholti 2 herb.
kjallaraíbúð. Skilvísi og reglusemi
áskilin. Tilboð sendist DV, fyrir 30.
sept., merkt „Skógahverfi”.
Til leigu 2 herb. ibúð í Þingholtunum,
tvíbýli. Ibúðin leigist frá 4. okt 1988.
Tilboð ásamt uppl. um tilboðsgjafa
sendist DV, merkt „Freyja”.
3ja herb. ibúð i Hraunbænum til leigu
frá 1/10 í 1 ár, jafnvel lengur. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 91-673934.
3ja-4ra herb. ibúð til leigu í Laugarnes-
hverfi. Tilboð óskast. Uppl. í síma
91-672662 eftir kl. 19.
4ra herb. ibúð i Kópavogi til leigu. Fyr-
irframgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „K-833”.
Herbergi til leigu í Árbæ, eldunarað-
staða. Reglusemi skilyrði. Uppl. í síma
77882 til kl. 19.
Lítið einbýlishús á Austurlandi til sölu,
góð lán áhvílandi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-829.
íbúð í Garðabæ, 120 m", til leigu. Uppl.
í síma 91-46264.
■ Húsnæöi óskast
Leigumlðlun húseigenda hf. Traust við-
skipti. Húsnæði af öllum stærðum og
gerðum óskast á skrá. Höfum fjölda
góðra leigjenda. Veitum alhliða leigu-
þjónustu: bankaábyrgð á leigugreiðsl-
um, ábyrgð á skilaástandi og eftirlit
með leiguhúsnæði. Leigumiðlun hús-
eigenda hf., löggilt leigumiðlun, Ár-
múla 19, Rvík, s. 680510 - 680511.
Telji leigjandi húsnæðis viðhaldi þess
mjög ábótavant getur hann skorað
skriflega á leigusala að bæta þar úr.
Sé því ekki sinnt getur leigjandinn
lögum samkvæmt og í samráði við
opinberan úttektarmann látið fram-
kvæma viðgerðina og dregið kostnað-
inn frá húsaleigugreiðslum.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Hjálp. Bráðvantar 3ja eða 4ra herb.
íbúð til leigu strax. Algjörri reglusemi
og skilvísi lofað. Vinsamlegast hringið
í síma 42507 eftir kl. 19 og 688830 frá
kl. 9-17.
Húseigendur, afh. Óskum eftir stóru
húsi til leigu í 1-2 ár í Rvík eða ná-
grenni, jafnvel býli, minnst 6 herb.
Oruggar mánaðargreiðslur. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 91-76831.
Reglusamt par utan af landi vantar
1- 2ja herb. íbúð semn fyrst, má þarfn-
ast lagfærningar, einnig kemur hús-
hjálp til greina. Öruggar mánmaðgr.
2- 3 mán. fyrirfram. S. 92-68412 e.kl. 17.
21 árs gamla stúlku i námi bráðvantar
einstaklingsíbúð eða herbergi, hús-
hjálp kemur vel til greina. Uppl. í síma
73207 eftir kl. 16.
3ja herb. ibúó óskast til leigu sem
fyrst, reglusemi og ábyggilegar
greiðslur, einhver fyrirframgr. ef ósk-
að er. Uppl. í síma 71932 eftir kl. 18.
Hjón með eitt barn vantar litla íbúð á
Reykjavíkursvæðinu sem fyrst.
Greiðslugeta 25-30.000. Uppl. í síma
91-32864.
Litil ibúð óskast leigð nú þegar fyrir
ensk hjón, kennara og matvæjafræð-
ing, sem eru einnig við nám í Hl. Leiga
u.þ.b. 20 þús. á mán. S. 52774.
Óska eftir herbergi m/sérinngangi og
aðgangi að snyrtingu, algjörri reglu-
semi og skilvísum gr. heitið, meðmæli
ef óskað er. Uppl. í síma 96-41239.
Óska eftir litill ibúö eða herbergi með
eldurnaraðstöðu til leigu sem fyrist.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-553.
Óska eftir stóru einbýlishúsi til leigu
til reksturs dagvistunarheimilis.
Leigutími lámark 3 ár. Uppl. í síma
20088 á kvöldin og um helgar.
Traustur aðili óskar eftir 4 herb. íbúð
í Reykjavík til leigu í lengri tíma.
Leiga allt að 50 þús á mán. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-832.
Ungt reglusamt barnlaust par óskar eft-
ir 2 herb. íbúð frá 1. okt. 3 mán. fyrir-
fram og skilvísar greiðslur. Reykjum
ekki. Uppl. í síma 686076 eftir kl. 18.
Þriggja manna fjölsk. óskar eftir rúm-
góðu húsnæði. Mjög góð umgengni,
fyrirframgr. og meðmæli. Uppl. í síma
621374. Sverrir og Björg.
Bílskúr. Óska eftir rúmg. bílskúr til
leigu sem geymsluhúsnæði. Uppl. í
síma 621374. Sverrir og Björg.
Ung kona með 2ja ára dreng, óskar
eftir lítilli íbúð. Helst í lengri tíma.
Uppl. í síma 53258 eftir kl. 19. Jonna.
Vesturbær. 2-3 herb. íbúð óskast frá
1. okt. Reglusemi, öruggar greiðslur.
Uppl. í síma 621806 eftir kl. 20.
■ Atviimuhúsnæði
Verslunar- og iðnaðarhúsnæöi óskast
50- 60 m2 verslunarhúsnæði á mjög
góðum stað (miðborg eða Ármúla-
hverfi) og 70 80 m2 iðnaðarhúsnæði,
helst á sama stað en ekki nauðsyn-
legt. Uppl. í síma 91-652152.
Óska að taka á leigu 20-40 m2 skrif-
stofuhúsnæði, helst í gamla mið-
bænum. Uppl. í síma 91-19037 e.kl. 17.
Smiður óskar eftir litlu atvinnuhús-
næði. Bílskúr kæmi til greina. Uppl.
i síma 73275 eftir kl. 18.
DV
I Snyrtilegur bilskúr óskast til leigu í
stuttan tíma. Uppl. í síma 91-23591
eftir kl. 19.
Til leigu 70 ferm. stórglæsilegt verslun-
arhúsnæði í miðbænum, laust 1. okt-
óber. Uppl. í síma 985-22737.
Til leigu gott húsnæði á jarðhæð við
Þórsgötu, ca 90 m2, sem hentar fyrir
léttan iðnað. Uppl. í síma 91-671097.
Til leigu 90 m2 skrifstofur, 240 m2 lager.
Uppl. í síma 77220.
■ Atvinna í boði
Ertu heimavinnandi og geturðu hugsað
þér að vinna frá kl. 7 að morgni til
kl. 12 á hádegi í vaktavinnu til að sjá
um morgunverð fyrir hótelgesti?
Hafðu þá samband við okkur í síma
689509 milli kl. 13 og 17. Esjuberg.
Óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirtal-
in störf: á kassa, hálfan daginn, eftir
hádegi, í sjoppu frá kl. 9-13, einnig í
hlutastörf frá kl. 15-18 og um helgar.
Uppl. í síma 91-18955 og á staðnum.
Nóatún, Rofabæ.
Óskum eftir röskum starfskrafti í létt
hreinlætisstörf í Kringlunni strax.
Vinnutími frá kl. 9-20, 2 og frí í 2, 6
daga vikunnar. Allar nánari uppl.
veitir Anna í síma 12244 frá kl. 10-14
og 20088 eftir kl. 19.
Afgreiðsla - bakarí. Óskum eftir starfs-
krafti í afgreiðslu og pökkunarstörf
eftir hád. og aðra hverja helgi. Uppl.
í síma 688366 og seinnipartinn 72817.
Kökumeistarinn, Gnoðarvogi 44.
Fóstrur, kennarar, uppeldismenntað
fólk og aðstoðarfólk óskast til starfa
að dagheimilinu Sunnuborg, Sól-
heimum 19. Uppl. gefur forstöðumað-
ur í síma 36385.
Óska eftir áhugasömum og barngóðum
starfskrafti allan daginn á lítið einka-
dagheimili frá 1. október. Vinnutími
9-17.30. Góð laun fyrir góðan starfs-
kraft. S. 91-40716 e.kl. 17.30.
Starfsfólk óskast til almennra veitinga-
starfa. Vinnutími frá kl. 11-15 eða
11-22. Vaktavinna. Möguleiki á mik-
illi vinnu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-827.
Afgreiðslustarf - vaktavinna. Starfs-
kraftur óskast á kassa á matsölustað
í Kringlunni. Vaktavinna. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-828.
Framleiðslustörf. Starfsfólk óskast til
framleiðslustarfa, hálfan eða allan
daginn. Dósagerðin hf., Kópavogi,
sími 43011.
Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða
verkamenn strax, mikil vinna. JVJ
hf. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 H-839.
Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða
vanan mann á malarfiutningabíl (hafa
trailer). Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-830.______________
Matreiðslunemi. Matreiðslunemi ósk-
ast á veitingahús með fjölbreytta mat-
árgerð og góða vinnuaðstöðu. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-812.
Óska eftir heiðarlegum og stundvísum
starfskrafti til starfa í söluturn,
breytilegur vinnutími. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-840.
Vantar nokkra góða og reglusama
verkamenn í byggingavinnu nú þegar
og á næstunni. Uppl. í síma 74378 á
kvöldin. Kristinn Sveinsson.
Verkamenn óskast í byggingarvinnu í
Hafnarfirði, mikil vinna, frítt fæði.
Uppl. á staðnum eða í s. 54644 milli
kl. 17 og 19.________________________
Aðstoðarfólk óskast í brauðgerð
Mjólkursamsölunnar. Uppl. í síma
91-17485 eða hjá verkstjóra á staðnxim.
Bakarí i Breiðholti óskar að ráða starfs-
kraft í þrif. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-825.______________
Menn vana linuveiðum vantar á 12
tonna bát sem gerður er út frá Suður-
nesjum. Uppl. í síma 92-14109 e.kl. 20.
Óska eftir að ráöa vélstjóra og háseta
á 100 tonna netabát frá Þorlákshöfn
strax. Uppl. í síma 985-23031.
Starfskraftur óskast til ræstinga frá kl.
13-17. Uppl. á staðnum. Bakaríið
Austurveri.
Stýrimaður óskast á 65 lesta línubát frá
Suðurnesjum. Uppl. eftir kl. 19 í sím-
um 92-27303 og 92-27334.
Starfskraftur óskast, vaktavinna. Uppl.
frá kl. 17 19 í síma 91-10457.
■ Atvinna óskast
Skrifstofustarf. 21 árs kona óskar eftir
vel launuðu framtíðarstarfi, hef
reynslu af skrifstofu- og bankastörf-
um, góð Isl. kunnátta, stúdentspróf í
dönsku og ensku. Útskrifast sem skrif-
stofutæknir frá Tölvuskóla í desemb-
er. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 H-838.
Ungur hress strákur með bíl og bílpróf
óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma
42954. Daði.