Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Síða 27
ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988. 35 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir atvinnu hálfan daginn við símavörslu eða annað. Stúdentspróf í ensku og dönsku, tala dönsku mjög vel. Hef búið í Bandaríkjunum. Próf í vélritun og góð íslenskukunnátta. Uppl. í síma 79523 eftir kl. 18. 19 ára strákur óskar eftir vinnu, helst við bíla eða bílasölu. Afgreiðslustörf koma einnig til greina. Úppl. í síma 671701. Dagmamma i Garðabæ. Tek börn yngri en 2 ára, í pössun, hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Úppl. í síma 656208. ■ Einkamál 37 ára maóur óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri með náin kynni í huga. Svör sendist DV, merkt „5. okt.“, fyrir 5.10.88. Ertu einmana. Nýtt! Erlendi listinn er kominn á video. Aflið upplýsinga 100% árangur. Kreditkortaþjónusta Uppl. í síma 93-13067 og 91-680397. Þrir 25 ára strákar óska eftir ferðafé- lögum í janúar til útlanda. Tilboð sendist DV merkt „T-287”. ■ Kennsla 35 ára kona óskar eftir atvinnu við matreiðslu. Hefur áhuga á að komast á samning sem nemi, annað kemur til greina. Uppl. í Síma 77662. Ég er samviskusamur og áreiðanlegur 21 árs maður og mig vantar vinnu sem fyrst. Ég hef stundað nám á viðskipta- braut og hef bílpróf. S. 91-641044. Duglegur tvitugur maóur óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar, er ýmsu vanur, allt kemur til greina. Uppl. í( síma 91-45245 eftir kl. 18. Næturstarf óskast. 25 ára maður óskar eftir næturstarfi, allt kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. um starf og laun sendist DV, merkt „GMS 88“. Vélvirki um fimmtugt óskar eftir vel- launuðu starfi, er vanur trésmíði, pípulögnun o.lf. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 11602. Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó, fiðla, orgel, gítar, harmóníka, blokkflauta og munnharpa. Innritun daglega frá kl. 10-16, sími 16239 og 666909. Tónskóli Emils Adolfssonar, Brautarholti 4. Gítarnámskeið. Gítamámskeið fyrir byrjendur hefjast í byrjun október, áhersla verður lögð á undirleik fyrir söng (gítargrip). Björn Þórarinsson, tónmenntakennari, sími 42615. 23ja ára stúlka óskar eftir vel launaðri vinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 671381. 25 ára gamall maöur óskar eftir vel launaðri vinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-39745. ■ Skemmtanir 26 ára húsmóöir óskar eftir vinnu sem fyrst, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-680263. Dansleikur framundan? Diskótekið Dollý, eitt fullkomnasta ferðadiskó- tekið á íslandi, blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa við öll tækifæri, leik- ir, dinner-tónlist, „ljósashow" o.fl. Gott ball í traustum höndum. Diskótekið Dollý, s 46666 (alla daga) ■ Bamagæsla Dagmamma i Fellahverfi getur bætt við sig börnum, hefur leyfi. Uppl. í síma 79445. ■ Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Get bætt vió mig börnum hálfan dag- inn, hef leyfi, tek alla aldurshópa, er í Kópavogi. Úppl. í síma 641185. Tek börn i pössun allan daginn, er í Seláshverfi. Uppl. í síma 673589. — Ökumenn <r\C2Á/, þreytastfyrr noti þeir léleg sólgleraugu. m 'p? Vöndum wm^ry'/)S)\ valþeirra! %, I J Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurmm. Margra ára reynsla, ömgg þjónusta. S. 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Jfljf AUGLÝSIIMG ócBSiy frá siávarútveqsráðunevtinu VANSKIL Á KVÖTASKÝRSLUM Að gefnu tilefni vill ráðuneytið vekja athygli útgerð- ar- og skipstjórnarmanna á að kvótaskýrslum, þ.e. skýrslum um afla og sókn fiskiskipa, ber að skila til Fiskifélags íslands mánaðarlega og eigi síðar en tíu dögum eftir hver mánaðamót. Ráðuneytið mun hér eftir leggja aukna áherslu á að hlutaðeigandi aðilar standi í skilum með kvóta- skýrslur og mun án frekari viðræðna beita sviptingu veiðileyfa vegna vanskila. 21. september 1988. Sjávarútvegsráðuneytið NISSAN - CORVETTE NISSAN SILVIA 2000, árg. 1985, 16 ventla, bein innspýting, 5 gíra. CORVETTE, árg. 1 985, rosalegur bíll. Skipti athugandi Nánari uppl. í síma 98-22721 og 98-21641 í dag og næstu daga. Blær sf. Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Onnumst almennar hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. ■ Þjónusta Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur. Við- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um. Öflugur háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Verktak hf., Þorg. Ólafss. húsa- smíðam., s. 7-88-22 og 985-2-12-70. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, sprungu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efnum sem völ er á. B.Ó. verktakar sf., s. 91-616832 og bílasími 985-25412. Hefurðu litinn tíma fyrir félagsmálin? Þarftu að senda út fundarboð, frétta- bréf, gíróseðla, laga félagaskrána, ljósrita? Láttu Félagaþjónustuna að- stoða þig. Uppl. í síma 24800. Múrviðgeröir. Tökum að okkur stór og smá verkefni, t.d. sprunguviðgerð- ir, palla-, svala- og tröppuviðgerðir, alla smámúrvinnu. Fagmenn. Uppl. í síma 985-20207, 91-675254 og 79015. Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end- urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði. Rafvélaverkstæði, H.B. Ólason, Bræðraborgarstíg 47, sími 24376, heimas. 18667. Geymið auglýsinguna. Getum bætt við okkur málningarvinnu, inni og úti, gerum einnig við sprung- ur. Ásgeir Guðmundsson málara- meistari. Uppl. í síma 672140. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf., sími 28933. Heimasími 39197. Laghentur maður tekur að sér gler- og gluggaísetningar og almenna við- haldsvinnu, föst verðtilboð. Sími 91-53225. Geymið auglýsinguna. Úrbeiningar - úrbeiningar. Tek að mér úrbeiningar á öllu kjöti, vönduð vinna, hagstætt verð. Uppl. í síma 91-13642. Tek að mér allar bréfaskriftir á ensku fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Fljót og góð þjónusta. Sími 36228 frá kl. 9.30-17. Raflagnavinna og dyrasimaþjónusta. öll almenn rafíagna- og dvrasíma- þjónusta. Uppl. í síma 91-686645. Smiður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 73275 eftir kl. 18. Tveir trésmiðir geta bætt við sig verk- efnum. Uppl. í síma 45785 eftir kl. 19. ■ Líkamsrækt Nudd- og gufubaðstofan á Hótel Sögu. Bjóðum upp á almennt líkamsnudd, sellonet, nuddpott, gufu, ljós, nýjar perur. Opið alla virka daga frá kl. 8-21 og laugard. 10-18. Allar uppl. veittar í síma 23131. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata Jónas Traustason, s. 84686. Galant GLX 2000 '89, bílas. 985-28382. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé '88. Ólafur Einarsson, s. 17284, Mazda 626 GLX '88. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Halifríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Finnbogi G. Sígurðsson, s. 51868, Nissan Sunny '87. Þórður Adolfsson, s. 14770. Peugeot 305. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fijótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Heimas. 83825, 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Skarphéðinn Slgurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. ■ Irmrömmun Mikið úrval, karton, ál- og trélistar, smellu- og álrammar, plaköt, myndir o.fl. Vönduð vinna. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, sími 91-25054. ■ Gaiðyrkja Traktorsgrafa - vörubill - túnþ. Til leigu ný afkastamikil Caterpillar grafa í öll verk, höfum einnig vörubíl. Leggjum og útvegum túnþökur, gróðurmold og annað efni. Uppl. í síma 985-25007 og 21602, og 641557 á kvöldin. Garðþjónustan augl.: Getum bætt við okkur verkum. Öll almenn garðvinna, m.a. hellulagning, hleðslur, trjáklipp- ingar o.fl. S. 621404 og 12203. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Húsdýraáburður trjáklippingar, hellu- lagning o.fl., sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnsson. skrúðgarð- yrkjumeistari, sími 31623. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856. Greniúðun. Úði, Brandur Gíslason, sími 91-74455 og 985-22018. Húsdýraáburður - holtagrjót, gott verð. Úði, Brandur Gíslason skrúðgarða- meistari, sími 91-74455 og 985-22018. Úrvals heimkeyró gróðurmold til sölu, Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. ■ Húsaviðgeröir Getum nú loks bætt við okkur í húsavið- gerðum og einnig málningu. Fag- menn. Uppl. í síma 672556. newbalance Körfuboltaskór. Stærðir 42-48. Verð A) kr. 3550, B) 4750. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sí.ni 82922. ■ Verslun * WENZ vetrarlistinn 1988/9 ásamt gjafa- lista er kominn. Pantið í síma ^ %-21345. Wenz umboðið, p.h. 781, 602 Akureyri. ■ Bílar til sölu Subaru sedan 4x4 '87 til sölu. ekinn 4800 km, aukahlutir: sóllúga. central- læsingar, rafmagn í i'úðum. dráttar- krókur, spoiler, útvarp t segulband. Verð 760 þús., kostar nýr 891 þús. stað- greitt. Ath. engin skipti nema á vel seljanlegum bíí. Uppl. í síma 44999. Halldór. ■ Til sölu newbalance flokki, tvær breiddir, dþmu- og herra- stærðir. Póstsendum. Utilíf, Glæsibæ. sími 829^2. Rýmingarsala á þúsundum leikfanga, 20-70% afsláttur. Dæmi: áður kr. 1995 nú 590, áður 750 nú 250. Garparnir áður 1390' nú 690. 10% afsláttur af sundlaugum, sandkössum og bátum. Nýkomnar gröfur til að setja á. Leik- fangakassar. Nýtt í Barbie hjartafjöl- skylduna. Hjólabretti kr. 2950. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stíg 10, sími 14806. Æfingabekkir og alls konar æfingatæki fyrir heimanotkun, handlóð, sippu- bönd, arm- og fót-þyngingar, dyraslár o.m.fl. Póstsendum. Utilíf, Glæsibæ, sími 82922. Toyota Tercel station 4x4, árg. ’87, til sölu, ekinn 32 þús. km, rauður, út- varp. krókur. Verð 630 þús. Bílasalan Bílatorg, Nóatúni 2, sími 621033. Þessi BMW 520i ’82 er til sölu. ekinn 10 þús. á véi (nótur). vel með farinn. ath. skipti á ódýrari, gott stað- greiðsiuverð. Uppl. í síma 42285. Dodge Dart ’70 til sölu, nýlega upp- gerður 440 cub. keppnisbíll, fæst með eða án vélar. Uppl. í síma 91-35020. Willys árg. '46 til sölu. Uppl. í sima 98-34623 eftir kl. 20 á kvöldin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.