Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1988, Qupperneq 37
Spakmæli ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988. Skák Jón L. Árnason í þýsku deildakeppninni í ár kom þessi staða upp í skák Davies og Muse, sem haíði svart og átti leik. Riddari og biskup hvits eru í uppnámi en getur svartur leyft sér að taka þá? il X i i a a A A A A & *A & w A. :iá aB ABCDEFGH Svarið við 1. - fxe5 yrði 2. Dxe5+ Ka8 3. Dxg5! Hxg5? 4. Hd8+ og mátar og 1. - Bxe2 strandar á 2. Rc6+ Kc8 (2. - bxc6 3. Dxa7 + og mátar) 3. De7! bxc6 4. Hc7 + og mát í 3. leik. Svartur reyndi 1. - Dxe2 en eftir 2. Rxg4 Dxe3 Ekki 2. - Dxg4 vegna 3. De7! og vinnur. 3. Rxe3 He8 4. Rf5 He2 31. Rd6 vann hvítur létt. Bridge ísak Sigurðsson Suður las spilið vel í 5 laufum og vann spilið á skemmtilegan hátt með því að yfirfæra kastþröng yfir á vestur í spili dagsins: . _ ♦ D94 V -- ♦ A842 + DG9762 * KG6 ¥ G1097632 ♦ 5 + 43 ♦ A832 V D84 ♦ KD9 + K108 Suður Vestur Norður Austur 1+ 1* 2* Pass 2 G Pass 3+ Pass 44- Pass 5+ p/h * lU/o V AK5 ♦ G10763 A CZ Útspil vesturs var hjartakóngur. Fyrir- fram virðist sem spilið byggist á spaða- kóngnum í vestur, en sagnhafa fannst best að reyna að fá meiri upplýsingar um spilið áður en farið var í spaðann. Hann trompaði þvi útspilið í borði og spilaði trompi á kóng sem vestur átti á ás. Vest- ur skilaði trompi til baka og hjarta var trompað í borði heim aftur á tígul og hjarta trompað í þriðja sinn. Enn fór sagnhafi heim á tígul og spilaði spaða tvist og vestur lét smáan spaða. Suður hugsaði sig nú um, vestur hafði sýnt ás og kóng í hjarta, ás í iaufi og tígulgosa og suðri fannst ósennilegt að vestur ætti kónginn líka því þá hefði hann hugsan- lega komið inn á grandi eða úttektar- doblað. Því var nían sett úr borði með þeim ásetningi að yfirfæra kastþröngina yfir á vestur. Austur skilaði hjarta til baka í þrefalda eyðu, suður henti spaða og trompaði í borði. Nú kom spaðadrottn- ing, austur varð að leggja kónginn á og síðasta tromp suðurs þvingaði vestur í spaða og tígli. Krossgáta 1— z □ A _ z 7- J q mmm A )\ >z 1 n J r )(e )Z Lárétt: 1 maöur, 4 ruddaleg, 7 fyrrum, 8 kúgi, 9 lappar, 10 þegar, 11 ráðningin, 13 kvendýrið, 16 kamburinn, 18 nautið. Lóðrétt: 1 hætta, 2 ellegar, 3 risi, 4 gróð- ur, 5 keyrði, 6 ósköp, 8 hlýjaði, 9 lævíst, 10 stakan, 12 peninga, 14 gangur, 15 eld- stæði, 17 þegar. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stjörf, 8 óra, 9 reim, 10 lúka, 11 kná, 12 arkar, 14 na, 15 rá, 17 alast, 19 óðri, 20 ský, 21 munns, 22 ar. Lóðrétt: 1 sólar, 2 trúr, 3 jakkar, 4 öra, 5 RE, 6 finnska, 7 smáa, 11 krass, 13 alin, 16 áöu, 18 Týr, 19 óm. I átta ára hjónabandi okkar hefur hún aldrei þvegiö þvottinn á réttum tíma og núna fer hún meö mig í hreinsunina Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvihö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 23. sept. til 29. sept. 1988 er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteld sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. Í5—16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Mjnnum hvert annað á - Spennum beltin! UMFERDáB RAÐ 45 Ótöluð orð vinna engum mein. Kossuth Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn em opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarijörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiiningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá 5páin gildir fyrir miðvikudaginn 28. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú mætir alls staðar góðviija. Nýttu þér þetta ef þig vantar upplýsingar og ráðleggingar þar sem þekkingu þína þrýtur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Hið ósennilega rikir hjá þér í dag, vertu við öllu búinn. Treystu á sjálfan þig ef þú þarft að taka mikivæga ákvörðun. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Ákveðinn vinskapur á erfitt uppdráttar í dag. Dragðu þig til baka því rifrildi leiðir ekki til neins. Happatölur em 7, 21 og 32. Nautið (20. apríl-20. mai): Þér lyndir sérstaklega vel viö fólk sem hefur aðrar skoðanir en þú í dag. Renndu styrkari stoðum undir ákveðiö samband. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Taktu mið af aðstæðum þegar þú tekur persónulega ákvörð- un í einhveiju máli. Smá ferðalag gæti gert mikið fyrir þig. Krabbinn (22. júní-22. júli); Þú ert líklegur til að vera sá sem er með snjöllustu hugmynd- irnar. Þótt þér gangi ekki eins vel og þú ætlast fil í dag skaltu ekki gefast upp. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Reyndu að hafa samband við fjölskyldu þina og ættingja ef þú hefur ekki verið í sambandi lengi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Farðu varlega i fjölskyldumálum. Einhverjir kreddufuUir gætu valdið vandræðum. Endurnýjaðu vinskap við gamlan vin. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ákveðin mál gætu vakið upp falskar vonir. Þú ættir að borga skuldir þínar áður en þú bætir nýjum við. Happatölur era 12, 15 og 25. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu hið óvænta með í reikninginn og útfiokaöu ekki ólík- legt boð. Notaðu heiðarlegar tilfinningar í ákveðnu máU. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það em frekar skyndiákvaröanir en ástæður hvemig þú eyðir peningunum þínum. Varastu að tala áður en þú hugsar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að fara varlega gagnvart fóUd sem þú hittir svo þú lendir ekki í einhveiju sem þú vUt aUs ekki. Þú verður að geta dregið ákveðna línu, hingað og ekki lengra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.