Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1988, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VlSIR 225. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1988. VERÐ i LAUSASÖLU KR. 75 —r •' •' \ , %, ' ' :■ Áþriðja hundrað öku- mennteknir -sjábls.3 Rauðvíns- sopinn og sakavottorð -sjábls.5 Helena óblíð við Jökulfellið Jökulfell, eitt skipa Sambandsins, varð fyrir óhappi norður af Horni á laugardag. Ómar Jóhannsson hjá skipadeild SÍS sagði að skipið hefði hitt hvirfil- vindinn Helenu og þar hafi mæst stálin stinn. Freðfiskur í lest skipsins varð fyrir skemmdum. Alls hrundu 80 til .90 pallar af freðfiski. Ekki er enn vitað hversu mikið af fiskinum er óhæfur til útflutnings. Það sem dæmt verður óhæft fer væntanlega í dýrafóður. Jökulfellið var á leið til Reykjavikur eftir að hafa lestað á Norðurlandshöfnum. _ DV-mynd KAE/-sme Fjóiflokkamir tapafylgi til sjábls.4 Bílar illa farnir vegna sandfoks í Kollafirði -sjábls.6 Milljónatjón íbmnaí Bakkakoti -sjábls.28

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.