Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1988, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1988. 39*i dv Fréttir Leikhús Hvítá í Borgarfirði: Á milli 11 og 12 þús- und laxar í netin „Netaveiðin í Hvítá í Borgar- firði hefur veriö mjög góð í sumar og metið frá 1986 er fokið en þá veiddust 10 þúsund laxar. Núna verða þetta á milli 11 og 12 þús- und laxar,“ sagði Sigurður Már Einarsson, fiskifræðingur í Borg- arnesi, seint í gærkvöldi. Það hef- ur gengið íjöilunum hærra siö- ustu daga að metveiði hafi verið í Hvítá í sumar. „Þaö eru ekki allir búnir að skila skýrslum en þetta er nærri lagi svona. Mér sýnist það verði metár í netaveið- inni. Rannsóknir eru alitaf að aukast, baeði í neta- og stanga- veiðinni, og við tókum hreistur- sýni af íjölda laxa sem veiddust í neön,“ sagði Sigurður í lok- in „Sumarið hefur verið gott hjá okkur í Feijukoti og laxarnir urðu á milli 11 og 12 hundruð hérna en fiskarnir eru smærri en þeir voru hér áður. Núna var meðalþyngdin um 2,7 kíló,“ sagöi Þorkell Fjeldsted í Ferjukoti í gærkvöldi. „Laxamir hafa sjald- an verið fieiri hérna en þeir eru smáir, sumir. Við höfúm fengið hafbeitarlax, eldislax og svo regn- bogasilung, höfiun fengiö eina tíu regnbogasilunga í sumar - þetta eru 300 til 400 gramma fiskar. Það er búið að taka hreistursýni af einum tvö hundruö löxum hér. Vel hefur verið fylgst með þessu og við erum ánægð með sumar- ið,“ sagði Þorkell ennfremur. -G.Bender netaveiölnni bera aflann á mllli sfn hefm aö Ferjukotl. Þar komu á land á mllll 11 og 12 hundruð laxar f sumar. DV-mynd G.Bender Þjóðleikhúsið í n i marmari eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann Laugardagskvöld kl. 20.00, 7. sýning Sunnudagskvöld kl. 20.00, 8. sýning Litla sviðið Lindargötu 7: Ef ég væri þú eftir Þorvarð Helgason Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Föstudagskvöld kl. 20.30, 3. sýning í GAMLA BÍÓI: Hvar er hamarinn? eftir Njörð P. Njarðvík Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Laugardag kl. 15, frumsýning Sunnudag kl. 15, 2. sýning Sýningarhlé vegna leikferðar til Berllnar til 22. okt. Látbragðsleikarinn RALF HERZOG gestaleikur á Litla sviðinu Miðvikudagskvöld kl. 20.30 Fimmtudagskvöld kl. 20.30 Síðustu forvöð að tryggja sér áskrift- arkort! Miðasala opin alla daga kl. 13-20 Slmapantanir einnig virka daga kl. 10-12. Sími I miðasölu: 11200 Leikhúskjallarinn er opinn öll sýning- arkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðieikhússins: Þriréttuð máltið og leikhúsmiði á 2100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum i Þjóð- leikhúskjalleranum eftir sýningu. HAUST MEÐ TSJEKHOV Leiklestur helstu leikrita Antons Tsjekhov i Listasafni Islands við Fríkirkjuveg. Kirsuberjagarðurinn: helgina 8. og 9. okt. kl. 14.00 Vanja frændi: helgina 15. og 16. okt. kl. 14.00. Þrjár systur: helgina 22. og 23. okt. kl. 14.00. Aðgöngumiðar í Listasafni Islands, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 12.30. FRÚ EMILÍA LEIKFELAG REYKJAVlKUR SIMI16620 SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds. Tónlist: Atli Heimir Sveinsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhanns- son. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. 8. sýn. laugard. 8. okt. kl. 20.30, örfá sæti laus, appeisinugul kort gilda. 9. sýn. sunnud. 9. okt. kl. 20.30, brún kort giida, örfá sæti laus. Miðasala i Iðnó.simi 16620. Miðasalan í Iðnó er opið daglega kl. 14-19 og f ram að sýningum þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10, einnig símsala með Visa og Eurocard á sama tíma. Akureyri Afgreiðsla og smáauglýsingar Sími 25013 Ritstjórn Sími 26613 Heimasími blaðamanns 25384 Opið virka daga kl. 13-19 laugardaga kl. 11-13 Skipagötu 13 Akureyri Kvikmyndahús Bíóborgin D.O.A. Spennumynd, aðalhlutverk: Dennis Quaid og Meg Ryan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 FOXTROT islensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 FRANTIC Spennumynd Harrison Ford í aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára RAMBO III Spennumynd Sylvester Stallone í aðalhlutverki Sýnd kl. 7.05 og 11.15 Bíóböllin ÖKUSKÍRTEINIÐ grínmynd Aðalhlutverk: Corey Haim og Corey Feldman Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 AÐ DUGA EÐA DREPAST Grínmynd Lou Diamond Philips i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 GÓÐAN DAGINN, ViETNAM Sýnd kl. 5, 7.05, 9,10 og 11.10 BEETLEJUCE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 FOXTROT íslensk spennumynd Valdimar Örn Flyenring i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Háskólabíó HÚN Á VON Á BARNI Gamanmynd Kevin Bacon og Elísabet McGroven í aðalhlutverkum Sýnd kl, 5, 7 og 9 Frumsýning AKEEM PRINS Eddie Murphy kemur til Ameríku Grínmynd Sýnd kl. 11 Xjaugarásbíó A-salur UPPGJÖRIÐ Spennumynd Peter Weller og Sam Elliot i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára B-salur ÞJÁLFUN í BILOXI Frábær gamanmynd Mathew Broderick i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 12 ára C-salur VITNI AÐ MORÐI Spennumynd Lukas Haas í aðalhlutverki Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.05 Regnboginn ÖRLÖG OG ÁSTRlÐUR Frönsk spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára. MARTRÖÐ Á HÁALOFTINU Spennumynd Viktoria Tennant i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 SÉR GREFUR GRÖF Hörkuspennandi mynd Kirk Caradine og Karen Allen i aðalhlutverkum Sýnd kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára LEIÐSÖGUMAÐURINN Norræn spennumynd Helgi Skúlason i aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára A FERÐ OG FLUGI Gamanmynd Steve Martin og John Candy i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 KLiKURNAR Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15 KRÓKÓDlLA-DUNDEE 2 Gamanmynd Paul Hogan I aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.15 Stjömubíó SKOLADAGAR Gamanmynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 SJÖUNDA INNSIGLIÐ Spennumynd Sýnd kl. 9 VON OG VEGSEMD Fjölskyldumynd Sýnd kl. 5 og 7 Hafirðu \ smatoð vín - láttu þér þá AUDREI detta í hug að keyra! ||UJOTROMt Veður Suðvestan gola og smáskúrir á an- nesjum um vestanvert landið en víða léttskýjað í öðrum landshlutum í dag en gengur í sunnan golu eða kalda og fer að rigna suðvestan- og vestan- lands í kvöld. Hiti 0-6 stig. Akureyrí skýjað 3 Egilsstaöir léttskýjað -2 Galtarviti léttskýjað 2 Hjaröarnes léttskýjað -1 KeflavíkurfiugvöUur léttskýjað 4 Kirkjubæjarklausturiéttskýjaö 1 Raufarhöfn skýjað 1 Reykjavík úrkoma 3 Sauöárkrókur skýjaö 2 Vestmannaeyjar léttskýjað 3 Útlönd kl. 6 í Bergen Helsinki Osló Stokkhólmur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicagó Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London Los Angeles Luxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal New York Nuuk París Oríando Róm Vin Valencia morgun: rigning skýjaö þokumóða þokumóða heiöskírt þoka þokumóða 17 þokumóða 6 skýjað 10 þokumóða 9 þokumóða 12 mistur 11 þokumóða 7 þokumóða 12 alskýjað 17 þoka 10 heiðskírt 12 heiðskirt 19 þokuruðn- 18 ingar léttskýjaö 6 alskýjaö 15 alskýjað 0 þoka 9 þoka 24 þokumóða 17 heiðskírt 7 þokumóöa 17 Gengið Gengisskráning nr. 188 - 1988 kl. 09.15 4. október Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 47,800 47,920 48,260 Pund 81,172 81,376 81,292 Kan. dollar 39,532 39,631 39,531 Dönsk kr. 6,6895 6,7063 6,7032 Norskkr. 5,9563 6,9737 6,9614 Sænsk kr. 7,4998 7,5186 7,4874 Fi.mork 10,8958 10,9232 10,8755 - Fra.franki 7,5490 7,5679 7,5424 Belg. franki 1,2263 1,2294 1,2257 Sviss.franki 30.3107 30,3858 39,3236 Holl. gyllini 22,7972 22,8544 22.7846 Vþ. mark 25.7058 25,7704 25,6811 It. lira 0.03449 0,03458 0,03444 Aust. sch. 3,6553 3,6644 3,6501 Port. escudo 0,3117 0,3125 0,3114 Spá.peseti 0,3885 0,3895 0,3876 Jap.yen 0,35910 0,36000 0,35963 Írskt pund 68.839 89,012 68.850 SDB 62,0951 62,2510 62.3114 ECU 53,3090 53,4428 53,2911 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fislonarkaðinúr Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 4. október seldust alls 21,291 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Karfi 6.423 25,17 15.00 28,00 Ýsa 5,300 44,43 40.00 50,00 Þorskur 0,617 33,19 30,00 34.00 Koli 3,237 27,85 25,00 44.00 Langa 0,239 15,00 15,00 15.00 Lúða 0,196 150.38 120.00 170,00 Steinbitur 0.158 25,37 20,00 31,00 Ufsi 2,935 17,55 15,00 18.00 Undirmál. 1,954 26,79 15,00 27.00 Sólkoli 0,129 40,00 40,00 40,00 Á morgun veróur seit úr Otri, af ýsu, 13,5 tonn af karfa.! steinblt og 600 kg af löngu i, 13 tonn af þorski, IStonn tonn af ufsa. 1.7 tonn af Fiskmarkaður Vestmannaeyja 3. október seldust alls 8.277 tonn. Katfi 4,607 29,00 29,00 29.00 Steinfaitur 0.010 23,90 23,50 23,50 Ufsi 3,645 30,00 30,00 30,00 Skata 0,015 50.00 50.00 50,00 I dag veréur m.a. selt Aákv.ðið megn út Sjóstjóraunni VE. Fiskmarkaður Suðurnesja 3. október seldust alls 35,078 tonn. Þorskur Ýsa Vsa (3 nátta) Ufsi Karfi Steinbitur Langa Keila Skarkoli Lúöa Skata Skötuselur 10,690 7,080 6.000 3.816 2,021 0.045 2,780 2,000 0,410 0,189 0,036 0,011 45,81 69,58 21.50 16,05 19,32 18.51 29,28 15,10 40,00 146.61 70,00 300,00 25,00 52,00 55,00 69,00 20,00 26,00 15,00 22,50 i5.oo aoo 15.00 25,50 26.50 30,00 14.50 17,50 40.00 40,00 65,00 190,00 70,00 70,00 300,00 300,00 dag vsróur stlt úr dagróórarbátum. LESIÐ JVC LISTANN Á HVERJUM MÁNUDEGI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.