Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1988, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÖBER 1988. Sandkom Fríkirkjan og sú óháða Óháði söfiiuö- iiiiiin i Reykja- vik varötU fyr- irlönguvegna öeilnainnan frikirkjusafii- aðarins. Öllum landsmönnum erkunnugtmn hvemignúer komiöfyrirfrí- í kirkjusöfhuð- ‘ • 1 v inum. Þar greinir fólki á ura fiesta ef ekki alia hluti. í Mogganum á laugardag voru tvær greinar á sörau siðu. í annari greininni var séra Gunnar Bjömsson lofaður fyrir sín störf ogfleira gott. í hinni greininni var séra Gunnar ekki lofaöur, hvorki fyrir starf sitt né annað. Við hlið greinanna var frétt frá Óháða söfnuöinum. Þar var tí- undað hversu gott safiiaöarstarfið er og sagt frá lagfæringum sem gerðar hafa verið á safhaöarhefiniiinu. Óháði söfnuðurinn bauð alla vei- komna. Forvitnfiegt verður að sjá hvort hinar stríðandi fylkingar innan FrQdrkiunnarleitafriöarhjáfýmim félögumsinum. Persónunjósnir við kosningar Andstæðingar séraGunnars Björnssonar vorulítiðhrifn- irafkvik- myndatöku semstuðnings- mennhansvið- höfðuþegar greiddvoruat- kvæðium t—í “ ,-r i‘ brottvikningu 1 » 1 prestsins.Við Álftamýrarskóla var bifreið sem í var kvikroyndatökumaður. Andstæöing- um prestsins þótti sem um persónu- njósnir væri að ræða. Stuðnings- menn þessa fræga guðsmanns hafá aðra skoðun á þessum málum. Mynd- bandið hyggjast þeir nota til að sanna að íbúar utan Reykjavfloir hafl tekiö þáttíkosningunum. iótasveinninn er i Fríkirkjunni Mörgoröog stórhafafafiið milli hinna stríðandifylk- ingainnanFri- kirkjunnar. Segjamáaö sóknarbörnin hafiníttskóinn svohvertaf ööruaöætla máaðflestséu þau, efekkiöll, nú orðin berfætt. Einn stjórnar- manna, Isak Sigurgeirsson, hefúr ítrekaö skellt simanum á ef blaöa- menn hringja í hann. Einn stuðnings- manna séra Guxmars sagði að ísak væri fiórtándi jólasveinninn og gengi undir nafiúnu „SímaskeUir“. Frjálsir fjölmiðlar Fríkirkjumálið ísakþessiSig- urgeirsson sagðiviðDV umhelginaað hann hygðist óskarannsókn* aráþvíhvemig hinirfrjálsu tjölmiðlar hefðueyöilagt Fríkirlyumal- ið.ísakhafðit hótunumaðfá Háskólann tfi liðs við stjóm safnaðar- ins. Hann taldi að deflumar heföu verið einfaldar og auðleystar þar tfl hinir grimmu og fijáisu fjölmiðlar hefðu komiö tfl og eyöilagt þetta sak- lausa deilumál. Ef af rannsókninni veröur verður óneltanlega gaman að sjá hvort séra Gunnar væri eöa væri ekkiprestursafnaðarins hefðufrjáls- ir fjölmiðlar ekki „eyöilagt“ þetta einlaldadeilumál. Umtjön: Slgurjón Egllsson Fréttir Drukknlr unglingar af Keflavíkurflugvelli eltu unglinga úr Keflavik: „Blindfullir og ógnandi þegar þeir eltu okkur‘ ‘ - segir annar drengurinn sem lagði á flótta „Við vorum að koma af skóla- skemmtun þegar þeir birtust. Fjórir þeirra eltu mig og annan strák. Við urðum hræddir og hlupum á brott. Við hlupum eins hratt og við gátum og stukkum yfir húsagarða. Þeir eltu okkur og voru ógnandi án þess að segja nokkuð. Ég faldi mig á bak við súlu við eitt húsið. Tveir þeirra sáu mig og gengu hratt að mér. Ég hafði enga möguleika á að flýja. Þegar þeir voru að koma til mín kom lögreglan. Þegar þeir sáu lögregluna hlupu þeir burt,“ sagði Sigvaldi Lárusson, fjórt- án ára gamall Keflvíkingur. Sigvaldi sagðist hafa skemmt nýjan sextán þúsund króna jakka á flóttan- um. Hann sagði að félagar þeirra hefðu fylgt á eftir til að veita hjálp, hefði komið til átaka. Á það reyndi ekki. Hvort lögreglan hefur komið í veg fyrir að drukknu unglingamir af Keflavíkurflugvelli réðust að Sig- valda og félaga hans er erfitt að segja til um. „Þetta voru sex unglingar á aldrin- um sextán til átján ára. Allt voru þetta böm vamarliðsmanna. Þau vom ekki á ferð í leyfisleysi þar sem þau eru ekki í hemum. Okkur hefur borist þetta mál, þó aðallega vegna jakkans sem skemmdist. Foreldrar unglinganna bera ábyrgð á gerðum þeirra. Því er öfugt farið en hvað varðar íslensk böm,“ sagði Óskar Þórmundsson hjá rannsóknarlög- reglunni í Keflavík. Þegar Óskar var spurður hvort mikið væri um atvik sem þetta, sagði hann það ekki vera. „Það bar á því fyrir nokkru að varnarliðsmenn væm kærðir fyrir kynferðisafbrot. Það hefur blessun- arlega hætt núna. Ég veit að innan þeirra raða var tekið mjög hart á þessu. Þaö er greinilegt að skrif fjöl- miðla um þau mál hafði mikið að segja,“ sagði Óskar Þórmundsson. -sme T Á myndinni sést hvernig „malarrigning" úr maiarnámu i Kollafirði fór með lakkið á einum bílnum sem átti leið fram hjá í hvössu roki. DV-mynd S Malarrigningar dynja á bílum í Kollafirði - sveítarstjóri segir ástandið óviðimandi „Ég var á ferð í Kollafirði mánu- daginn fyrir verslunarmannahelgi og lenti í því að fá reiðinnar býsn af sandi og möl yfir bílinn minn þegar ég ók fram hjá malargryfjunni þar. Það var sviptivindur sem feykti þess- um ósköpum yfir bílinn. Framrúðan eyðilagðist og þegar ég stoppaði bíl- inn stuttu seinna sá ég að ljósin að framan voru brotin og lakkið mjög ilia farið. Auk þess var gat á vatns- kassanum. Hjá tryggingarfélagi mínu var tjónið metið á um 200 þús- und og fæ ég ekki krónu út úr trygg- ingunum," sagði Ari Karlsson við DV. DV sagði í síðustu viku frá sand- og malarfoki úr malarnámu Steypu- stöðvarinnar í Kollafirði sem skemmdi bfla sem áttu leið fram hjá. Frá því að fréttin birtist hafa nokkrir hringt í blaöið og sagst hafa orðið fyrir þessu sama og bílarnir þá illa famir. Að sögn Valgarðs Zóphaniassonar hjá Sjóvá kemur skýrt fram í trygg- ingarskilmálum að jarðvegsfok er ekki bótaskylt. Ef hins vegar spýtur eða tré íjúka á bílinn og vindstyrkur er sannanlega 11 vindstig eða meiri er tjónið, sem verður á bílnum, bætt af tryggingarfélaginu. Pétur F. Þórðarson, sveitarstjóri í Kjalarneshreppi, sagði viö DV að Steypustööin hefði sjálf staðið fyrir byggingu skjólveggs sem þar er ris- inn og hefði sveitarstjórnin sam- þykkt það framtak. Ætti veggurinn þó að vera enn lengri samkvæmt teikningum sem hann hefur undir höndum. „Þetta er óviðunandi ástand. Vegna snarpra vindhviða þama fór rúðan í skólabílnum okkar. Sem betur fer var hann ekki að flytja börn þegar það gerðist. Við byggingu skjólveggj- arins vonuðumst við til að sandfok minnkaði, en það hefur ekki gerst. Ég tel að sandhrúgumar nái upp fyr- ir vegginn og í miklu roki fjúki því ofan af hrúgunum. Þetta er leiöinda- mál og er áríðandi að lausn flnnist sem fyrst.“ * Ekki náðist í forráðamenn Steypu- stöðvarinnar til að heyra um frekari framkvæmdir við malargryfjuna. -hlh Stykkishólmur: Frægur þýskur listamaður með sýningu Róbert Jörgensen, DV, Stykidshólmi: Hólmarar urðu þeirrar ánægju að- njótandi sl. fimmtudagskvöld að sjá skyggnur frá hinu fræga verkstæði dr. H. Oidtmann í Linnich. Það var annar stjómandi fyrirtækisins, Friedrich Oidtmann, sem sýndi Hólmurum safn mynda sem fyrir- tæki hans hefur unnið þau 125 ár sem það hefur starfað. Þar vora meðal annars myndir eft- ir listamenn eins og Gerði Helgadótt- ur og Nínu Tryggvadóttur og þar vom myndir af steindum gluggum í Kópavogskirkju, altaristöflu Skál- holtskirkju ásamt fleiri listaverkum sem nú prýða kirkjur og söfn í landinu. Honum til aðstoðar á sýn- ingunni var listamaðurinn Sjöfn Haraldsdóttir. Friedrich Oidtmann sagði að fyrir- tæki hans hefði sett upp verk í lönd- um allt frá Grænlandi til Japans. Friedrich er mikill íslandsvinur - hefur komið hingaö til lands 30 sinn- um og hefur mikla trú á íslenskum listamönnum. Sýningargestir ásamt leiöbeinendum, Sjöfn Haraldsdóttur og Friedrich Oidtmann fyrir miöju. DV-mynd Róbert

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.