Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1988, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1988, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bflamálun Lakksmiójan, Smiðjuvegi 12D. Tökum að okkur blettanir, smærri réttingar “ .■* og almálanir, föst verðtilboð, fljót og góð þjónusta. Lakksmiðjan, sími 78155. ■ Bflaþjónusta ■ Vinnuvélar Dráttarvél og loftpressa til sölu. tölu- vert af verkfærum fylgir. er í góðu ■y standi. Uppl. í síma 652562. ■ Sendibflar Subaru 4x4 bitabox ’83 til sölu, ný vél, lítur vel út. Verð kr. 250 þús. Uppl. í síma 91-54782. ■ Bflaleiga Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12 R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar. Bílar með bamastólum. Góð þjónusta. Heimasími 46599. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12 býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. E.G. bílaleigan, Borgartúni 25. Leigjum út fólksbíla, stationbíla og fjórhjóladrifsbíla. Kynntu þér okkar verð, þú sérð ekki eftir því. Þjónusta allan sólarhringinn. S. 24065 og 24465. Helgar- og kvöldsími 40463 (Omar). Bilaleiga R.V.S., Sigtúni 5, s. 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda Accord, Honda 4x4, Lada Sport og Transporter, 9 manna. Bilaleigan Ós, Langholtsvegi 109. Leigjum út 5-8 manna bíla, Colt, Su- baru, Sunny, Mitsubishi L 300, bíla- flutningavagn, bílasímar. Sími 688177. Bónus. Vetrartilboð, sími 19800. Mazda 323, Fiat Uno, hagstæð vetrar- verð. Bílaleigan Bónus gegnt .Um- ferðarmiðstöðinni, sími 19800. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. ■ Bflar óskast Amerískur bill eða stór japanskur, > dísil eða bensín, óskast helst í skiptum fyrir Subaru station árg. ’80. Uppl. í síma 623403 eftir kl. 18. Óska eftir meöalstórum, kraftgóðum fólksbíl, 4ra dyra, ca 3-6 ára, í skiptum fyrir Ford Bronco ’74, milligjöf stað- greidd. Uppl. í síma 83573. Óska eftir nýlegum smábíl, t.d. Dai- hatsu Charade, útborgun 50 þús., eft- irstöðvar 15-20 þús. pr. mán. Uppl. í síma 77850 eftir kl. 18. Óska eftir bil á 40 60 þús. kr. stað- greitt. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 23753 eftir kl. 19. Staðgreiösla. Óska eftir vel með förn- um VW Golf ’84 '86. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-34325 eftir kl. 19. ■ Bflar tfl sölu Mazda 929 árg. '82 til sölu, beinsk., vökvast., vetrardekk, útvarp, ný kúpl- ing, nýir afturdemparar. Halda tölv- gjaldmælir og Storneo talstöð eru í bílnum og fvlgja með í kaupum, verð 280 þús. staðgr. Sími 687389. Ný dekk - sóluð dekk. Urpfelganir jafnvægisstillingar. Lágt verð góð þjónusta. Hjólbarðaverkstæðið Hagbarði, Ar- múla 1. jarðhæð, sími 687377. Ekið inn frá Háaleitisbraut.. Toyota LandCruiser ’68, hálfuppgerður, með flunkunýrri blæju, GM 350 vél, turbo 400 sjálfskipting, nýjurn 38,5" mudderum og white spoke felgum. Selst í heilu lagi eða pörtum, ýmis skipti koma til greina. Sírni 98-11677. Útsala - Útsala. Mustang Moch I '72 til sölu á aðeins 99.000 staðgreitt, strax. 8 cyl., 302, með FMX transfac sjálfskiptingu, á nýjum krómfelgum og riýjum dekkjum. Til sýnis að Laug- arásvegi 69. Rvík. Daihatsu Charade '87 til sölu, svartur að lit. sportfelg:ur. topplúga. góður bíll. einnig Daihatsu Charade '83, mjög góður. Góður staðgreiðsluaf- sláttur á báðum. S. 77506 eða 681843. Jeepster ’69 til sölu. hálfur í pörtum, vél 350 cub. Buick, upptjúnuð, einnig hásingar Dana 44 að framan + Dana 60 að aftan, 44" dekk, vökvastýri, o.tl. Uppl. í síma 98-75963. Sérstakir bilár. Chevelle '69, 396 vél, 400 skipting, nýlega innfluttur bíll í sérflokki. Boneville '68, Impala ’72 blæja, og Saab 900 turbo ’83. Uppl. í síma 98-22024. Bílasprautun, Hellu. Blettanir, smærri réttingar og almálanir. Ljósastilling og endurskoðun. Fast verð. Uppl. í síma 98-75213 og hs. 98-75113. BMW 323i '79 til sölu, sko. ’88, álfelg- ur, spoiler, skipti á ódýrar bíl, má þarfnast viðgerða, samkomulag með greiðslu. Uppl. í síma 44940. Citroen BX 14 '87 til sölu, ekinn 39 þús. km. silfurgrár, vetrardekk fylgja, möguleiki að taka ódýrari bíl upp í. Uppl. í síma 91-688906. Colt GLX 1500 '88, sjálfsk., vökvastýri, ek. 10.000 krn, útvarp/segulb., spoiler- ar, samlitir stuðarar o.m.fl. Hugsanleg skipti á ódýrari. Sími 14230. Ford Fairmont árg. '78 til sölu, góður bíll, staðgreiðsla kr. 60.000, útvarp + segulband. Uppl. í síma 91-51091 eftir kl. 19. Góður bill. Til sölu Nissan Cherry 1,5 GL ’83, ekinn aðeins 56 þús. km, vetr- ardekk fylgja, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í s. 670295 e. kl. 17. Lada Sport árg. ’87, 5 gíra, til sölu, ekinn 29.000 km, aukadekk á felgum fylgja, cover á sætum. Uppl. í síma 46548. Mitsubishi Colt ’81 til sölu, ekinn 83.000, bíll í góðu lagi, fæst á góðu staðgreiðsluvérði. Uppl. í síma 45461 eftir kl. 18. Stopp! Til sölu Daihatsu Charmant ’83, ekinn 98 þús. km, sjálfskiptur og með létt stýri. Lítur mjög vel út. Sumar- og vetrardekk. Sími 91-652573 eftir kl. 19. ' Subaru Justy 4x4 ’87 til sölu, sóllúga, sílsalistar, spoiler, útvarp og segul- band, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-40501. Staðgreiðsla 135.000. Óska eftir að kaupa bíl gegn 135 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-84961. Tilboð óskast í Toyota Corolla ’82 skemmda eftir árekstur. Uppl. í síma 75263 eftir kl. 16. Tjónbill. Opel Ascona ’82 til sölu til niðurrifs eða í heilu lagi. Uppl. í síma 93-11287. Toyota Corolla 1300 DX 1986 til sölu, verð 380 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 37931 eftir kl. 18. Toyota Liteace (bensín) ’86 til sölu, vel með farinn bíll. Verð kr. 450-500 þús. Uppl. í síma 77123 milli kl. 17 og 22. Ford Granada, þýskur ’76 til sölu í heilu lagi eða pörtum. Uppl. í síma 44153. Saab 900 árg. 1982, sjálfskiptur, til sölu, mjög góður bíll. Uppl. í síma 688376. Toyota Hilux yfirbyggður ’81, vökva- stýri. Uppl. í síma 92-13071. ■ Húsnæði í boði Stórt herb. til leigu í Hliðunum með húsgögnum, aðgangur að eldhúsi, ís- skápur og búsáhöld fylgja. Þvottaað- staða með vél, aðgangur að síma, reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV fyrir laugardag með uppl. um greiðslu- getu, merkt „Notalegt ”88“. 2ja herb. ibúð, nálægt Hlemmtorgi, til leigu. Leiga 26 þús. Tryggingarfé 40 þús. Engin fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Framtíðaríbúð 931”, sendist DV fyrir 8. okt. nk. Lítið hús við Vesturgötu til leigu, laust strax, leigutími 6-7 mán., grunnflötur ca 35 ferm. 3 hæðir, er í þokkalegu ásigkomulagi. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturgata 935“ 2 herb ibúð í miðbænum til leigu. Að- eins reglusamt fólk kemur til greina. Trygging áskilin. Tilboð sendist DV fyrir helgi, merkt „RS“. í Kaupmannahöfn. Til leigu 3 herb. íbúð með húsgögnum og aðgangi að garði og þvottahúsi. Leigist í 1-2 ár. Uppl. í síma 91-73967. Miðbær - 5 herb. ibúð. laus strax, aðgangur að þvottavél, þarfnast lag- færingar, einhver fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 33044 eftir kl. 17. Mig vantar meðleigjanda að góðri 3ja herb. íbúð í miðbæ Reykjavíkur í ca 5 mán. lág leiga. Uppl. eftir kl. 18 í síma 91-621967.____________________ Til leigu er góð 2 herb. íbúð í Breið- holti. Leigist frá 12 okt. leigutími er 1 ár, fyrirframgreiðsla, Tilboð sendist DV, merkt „Breiðholt 34” fyrir 6.10. 3 herb. ibúð í Breiðholti til leigu. Ibúð- in leigist til 1. júní ’89. Tilboð sendist DV, merkt „íbúð-914“. Góð 2ja herb. ibúð í Fossvogi til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Fossvogur 939“. Rúmgott herb. til leigu i vesturbænum fyrir framhaldsskólastúlku. Uppl. í síma 91-621162.____________________ Herb. til leigu í vesturbænum. Uppl. í síma 91-26517 eftir kl. 16 þriðjudag og miðvikudag. Til leigu 2ja herb. ibúð á Melunum, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Melar 940“. Til leigu herbergi með aðgangi að baði, eldhúsi og þvottavél fyrir stúlku eða konu. Uppl. í síma 24683 og 38441. 4ra herb. ibúð til leigu i Keflavík. Uppl. í síma 92-14430. Herbergi til leigu, reglusemi skilyrði. Uppl. í síma 689489 eftir kl. 18. ■ Húsnæði óskast Halló! Okkur bráðvantar 2-3 herb. íbúð, ef þú hefur eitthvað á lausu hafðu þá samband í síma 52051 e.kl. 18. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Mosfellsbær. Öska eftir íbúð á leigu, 2-3ja herb. Góð fyrirframgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-934. Mæðgur óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu, helst í vesturbænum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-20695. Halldóra. Árbær - Grafarvogur. Óska eftir íbúð á leigu, 2-3ja herb. Góð fyrirfram- greiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-936._____________ Óska eftir 2ja herb. ibúð á leigu sem fyrst, góð umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 621707. Þor- steinn. Ung kona óskar eftir 2 herb. íbúð frá 1. nóv. Reglusemi og öruggum mánað- argreiðslum heitið. Uppl. í síma 32003 eftir kl. 19. Ungt par óskar eftir 1-2ja herb. ibúð til leigu sem fyrst, má þarfnast lagfær- inga, helst lág leiga. Uppl. í síma 673154, þriðjud., og 71019, miðvikud. Körfuknattleiksdeild KR óskar eftir að taka íbúð á leigu. Uppl. í síma 91-27222 frá kl. 8-17. ■ Atvinnuhúsnæöi Skrifstofuhúsnæði. Óska eftir að taka á leigu ca 15 m2 skrifstofuhúsnæði með aðgangi að telexi/telefax, á höf- uðborgarsvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-927. 25-50 m’ skrifstofuhúsnæði óskast, helst í Múlahverfi en allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-943. Óskum eftir að taka á leigu 50-100 ferm iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði undir þrifalegan málmiðnað. Uppl. í símum 52979 og 54770 eftir kl. 18. ■ Atvinna í boði Aðstoðarfóik - Vaktir. Stórt iðnfyrir- tæki í Reykjavík óskar eftir aðstoðar- fólki til framtíðarstarfa nú þegar. Gott mötuneyti er á staðnum. Hafið samband við auglþ. Dv í síma 27022 H-923. Ráðskona óskast. Tveir ungir og traustir menn, sem búa á Vesturlandi, óska að ráða til sín ráðskonu, börn engin fyrirstaða, ráðningartími og laun samkomulag. Umsóknir sendist DV, merkt „Sveitasæla 907“. Ertu orðinn þreyttur á ruglinu hérna heima? Vinna við olíuborpalla, far- þegaskip, hótelkeðjur o.fl. Bæklingar og allar uppl. 1400 kr. Kreditkortþj. Uppl. í síma 91-680397 og 93-13067. Ný verslun. Vegna opnunar Mikla- garðs vestur í bæ (áður JL-húsið, Hringbraut) viljum við ráða gott af- greiðslufólk núþegar. Uppl. á staðnum frá kl. 14-17 og í s. 675000 frá kl. 10-12. Ein stakk af i Háskólann, í hennar stað vantar okkur í Steinahlíð fóstru eða starfsmann í 75% stöðu, þ.e. 5 'A tíma á dag. Uppl. í síma 91-33280. Meiraprófsmenn. Óskum eftir góðum bílstjóra, góðar tekjur í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 H-924. Ræstitæknir. Vandvirkan og ábyggi- legan starfskraft vantar til ræstinga í nýju skrifstofuhúsnæði. Uppl. í síma 24144. Óska eftir vel launaðri vinnu 8 tíma á dag, vaktavinna kemur til greina. Er ýmsu vön. Uppl. í síma 74078 og 13275. Kristín. Framtíðarstörf. Óskum eftir fólki til afgreiðslustarfa í bakaríi. Uppl. í síma 91-71667. Matvælavinnsla. Nokkur störf laus strax. Hafið samband í síma 27244 milli kl. 9 og 12. St. Fransiskusspitali óskar að ráða meinatækni frá 1. febrúar ’89. Uppl. hjá príorinnu í síma 93-81128. Starfsfólk óskast i saltfiskverkun á Vestfjörðum strax, húsnæði á staðn- um. Uppl. í síma 94-7706. Starfskraftur óskast nú þegar í mat- vöruverslun, vinnutími 13 19. Vín- berið, Laugavegi 43, sími 12475. Vanan beitningamann vantar á bát sem gerður er út frá Hafnarfirði. Uppl. í síma 53853 og 50571 á kvöldin. Verkamenn! Verkamenn óskast í bygg- ingavinnu, góð laun. Uppl. í síma 46941 á kvöldin. Vélstjóra og beitningamenn vantar á línubát, sem rær frá Flateyri. Uppl. í síma 94-7708. Vélstjóra vantar á 20 tonna bát sem gerður er út frá Vestfjörðum. Uppl. í síma 95-3232. Afgreiðslufólk óskast í gjafavöru- og búsáhaldaverslun. Uppl. í síma 17771. Beitingafólk vantar á Mb. Sigurþór, Grindavík. Uppl. í síma 92-68234. Óskum eftir starfsfóki á skyndibitastað. Uppl. í síma 12400. Starfsfólk óskast í matvöruverslun all- an daginn. Uppl. í síma 91-15330. Verktakafyrirtæki óskar að ráða verka- menn. Uppl. í síma 72281 og 985-20442. ■ Atvinria óskast 40 ára röskur og reglusamur maður óskar eftir vinnu á kvöldin, t.d. við dyravörslu, uppvask á veitingahúsi eða eitthvað annað frá kl. 19-24, ca 3 kvöld í viku og um helgar. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-938. Innflutningur - útflutningur. Traustur maður með þekkingu og reynslu á sviði innflutnings og rekstri minni fyrirtækja óskar eftir fjölbreyttu og lifandi starfi við inn- eða útflutning. Uppl. í síma 91-77651. Ungan mann vantar vellaunaða fram- tíðarvinnu, helst við sölumennsku eða útkeyrslu, getur einnig unnið ýmislegt sjálfstætt en margt annað kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 14774 allan daginn. Þórir. Ég er nýlega útskrifuð úr ritaraskóla Mímis og óska eftir vinnu fram í mars, get byrjað strax. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 37378 eftir kl. 19. Hress ungur maður um tvítugt óskar eftir vinnu strax, margt kemur til greina, hefur bílpróf. Vinsamlegast hringið í síma 74266. Starfandi sölumaður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar, helst við sölu- störf, annað kemur þó til greina. Uppl. í síma 673314. Útgerðarmenn ath.!!! Vanur maður óskar eftir plássi á nótaveiðiskipi. Helst strax. Uppl. í s. 688088 í dag og 76109 eftir kl. 18 á morgun. Brynjar. 27 ára gamall maður óskar eftir at- vinnu, hefur meirapróf. Uppl. í síma 45908 eftir kl. 19. Bakari. Bakari óskar eftir atvinnu í vetur. Get byrjað strax. Hafið sam- band í síma 93-71378. Kona á besta aldri óskar eftir vel laun- aðri vinnu, helst við sölumennsku eða matreiðslu. Uppl. í síma 10492. Maður óskar eftir starfi, reynsla af verslunar- og þjónustustörfum o.fl. Opinn fyrir öllu. Uppl. í síma 91-16676. Rúmlega tvitug stúlka óskar eftir vel launaðri vinnu strax, er vön af- greiðslu. Uppl. í síma 91-53199. Tvítugur maður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina, hefur lyftarapróf. Uppl. í síma 91-78908. Ung stúlka óskar eftir kvöld- og helgar- vinnu (aukavinnu). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-941. Vanur beitingamaður óskar eftir beitn- ingu á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-39325 eftir kl. 21. Get tekið að mér húshjálp einu sinni í viku. Uppl. eftir kl. 18 í síma 621967. Snyrtifræðingur óskar eftir starfi. Uppl. í síma 621915. ■ Bamagæsla Ég er 8 ára drengur og þarf einhvern til að passa mig frá kl. 8-12.30, mánu- daga til föstudaga. Bý nálægt Mela- skóla. Uppl. í síma 18617 eftir kl. 16. Foreldrar ath. Dagmamma í Grafar- voginum getur bætt við sig börnum eftir hádegi, aðrir tímar koma til greina. Hefur leyfi. Sími 675758. Óska eftir 13-15 ára barnfóstru, í ná- grenni við Bjargarstíg, til að gæta 8 ára stúlku 2-3 í viku. Góð laun. Uppl. í síma 12837 f.h. Dagmamma í neðra-Breiðholti. Get tekið tvo 4-5 ára stráka í pössun fyrir hádegi. Uppl. í síma 75529. Dagmamma með leyfi getur tekið börn í gæslu hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 91-42955. Óska eftir 13-16 ára unglingi til að passa 1 árs strák frá kl. 17 20 virka daga. Uppl. í síma 91-15299 eftir kl. 20. Dagmamma óskast fyrir eins og hálfs árs stelpu. Á sama stað til sölu sófa- sett. Uppl. í síma 24601 ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó, fiðla, orgel, gítar, harmóníka, blokkflauta og munnharpa. Innritun daglega frá kl. 10-16, sími 16239 og 666909. Tónskóli Emils Adolfssonar, Brautarholti 4. Frönskukennsla. Tek að mér frönsku- kennslu og leiðbeiningar um fram- burð. Tímapantanir eftir samkomu- lagi. Sími 621660. Tek að mér kennslu í pianóleik. Uppl. í síma 91-30305. Volvo 244 GL til sölu, árg. ’82, sjálf- skiptur, ekinn 115 þús., skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 91- 656857 eftir kl. 18. 35-40 þús. staðgreitt. Til sölu Fiat 127 ’79, skoðaður '88, í toppstandi. Verð 35-40 þús. Uppl. í síma 52990. Bronco árg. ’74 til sölu, lítið ekinn. Uppl. í síma 641560 á daginn, og 681826 eftir kl. 18. Daihatsu Charade árg. ’83 til sölu, er með bilaða vél, verð 120 þús. staðgr. Uppl. í síma 92-12604. Daihatsu XTE '84 til sölu, svartur, ek- inn 65 þús., krómfelgur, ný vél. Uppl. í síma 52823. Einn lítið ekinn. Mitsubishi Tredia árg. ’83, ekinn aðeins 30.600, mjög gott útlit. Uppl. í síma 685930 eða 667509. Honda Civic '83 til sölu, mjög góður bíll, rauður, ekinn aðeins 47 þús. km. Uppl. í síma 91-46592. Mazda 1600 ’81 til sölu, ekinn 63 þús., gulbrúnn, staðgreiðslutilboð óskast. Uppl. í síma 91-40646 eftir kl. 18. Óska eftir skiptum á Volvo, helst göml- um station, og 222 calibera riffli. Uppl. í síma 84920 eftir kl. 20. Volvo 244 ’73 til sölu, selst mjög ódýrt. I Uppl, í síma 673482. Leigumiðlun húseigenda hf. Traust við- skipti. Húsnæði af öllum stærðum og gerðum óskast á skrá. Höfum fjölda góðra leigjenda. Veitum alhliða leigu- þjónustu: bankaábyrgð á leigugreiðsl- um, ábyrgð á skilaástandi og eftirlit með leiguhúsnæði. Leigumiðlun hús- eigenda hf., löggilt leigumiðlun, Ár- múla 19, Rvík, s. 680510 680511. Ábyrgðartryggðir stúdentar. Ibúðir vantar á skrá hjá húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt Hl. Allir leigjendur tryggðir vegná hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18. Ég er vestur-islendingur í leit að her- bergi í Rvík í 6 mán., þyrfti að hafa aðgang að snyrtiaðst. Áðgangur að eldhúsi væri Ýel metinn, þó ekki skil- yrði. Áhugasamir hafi samb. í s. 50297. 2ja - 3ja herb. ibúö óskast til leigu sem fyrst, reglusemi og ábyggilegar greiðslur. Uppl. í síma 91-641921 e.kl. 20. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu, má þarfnast lagfæringar, húshjálp kemur til greina. Uppl. í símum 91-72705 og- 686590. 2ja-3ja herb. ibúð óskast til leigu. Reglusemi, góð umgengni og einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-684100 á daginn og 685075. Réttingarsmiðjan sf., Reykjavíkurvegi 64, auglýsir: Bílaréttingar og spraut- un. Vönduð vinna, vanir'menn. Föst verðtilboð. 10% staðgreiðsluafsláttur. Símar 52446 og 22577 (kvöldsími). Bón og þvottur. Handbón, alþrif. djúp- hreinsun. vélarþvottur, vélarplast. Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta- stöðin, Bíldshöfða 8. sími 91-681944. ■ Vörubflar Varahlutir i vörubila. Nýtt: bremsu- borðar. skálar. bretti. hjólkoppar. fjaðrir. rvðfr. púströr o.fl. Notað inn- fíutt: fjaðrir. öxlar. drifsköft. vélar. gírkassar. drif. ökumannshús o.fl. Ath.. erum að flvtja í Vesturvör 26. Kóp.. verðum á báðurn stöðunum þennan mánuð. Kistill. Skemmuv. 6. s. 74320. 79780. 46005 og 985-20338. Notaðir varahlutir i: Volvo. Scania. M. Benz. MAN. Ford 910. GMC 7500. Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. S. 45500. 641811 og 985-23552. Mazda 3500, Isuzu eða sambærilegur bíll með kassa og lvftu óskast, skilyrði að Mercedes Benz 307 '81 sé tekinn upp í. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-942. Mazda T3500 ’88, ekinn 7000, kassi og vörulyfta, Benz 309 ’88, lengri gerð með kúlutopp, ekinn 25.000, stöðvar- leyfi, talstöð og gjaldmælir. Uppl. síma 91-78705 e.kl. 17. Bilaleiga Arnarfiugs. Allt nýir bílar, Toyota Corolla og Carina, Austin Metro, MMC L 300 4x4, Honda Ac- cord, Ford Sierra, Fiat Uno, VW Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Afgr. Reykja- víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu- ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, og Síðu- múla 12, s. 91-689996.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.