Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1988, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1988, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1988. Útlönd Sérfræðingar saga hér upp þá fyrstu af flörutiu og einni Cruise eldflaug semer nú veríð að eyðileggja. Símamynd Reuter BandaríKiamenn hófu í gær eyðíleggingu Qörutíu og einnar Cruise eld- flaugar í Tucson í Arizona. Þær eru eyðilagðar samkvæmt ákvæðum samningsins sem Reagan og Gorbatsjov skrtfuðu undir í Washington fyr- ir tæpu ári. Ellefu sovéskír eftírlitsmenn fylgdust með þegar eldflaugunum var breytt i brotajám. Á næstu þremur árum verða fjögur hundruð flörutlu og þijár eldflaugar Bandaríkjamanna cyðilagðar með sama hættt. Beuter Tíunda sinfónía Beethovens Endursamin útgáfa af tíundu sin- fóníu Beethovens var frumflutt í London í gærkvöldi, eitt hundraö sextíu og einu ári eftir dauða tón- skáldsins. Verkið er reyndar ekki í fullri lengd, heldur aöeins fimmtán mín- útur, en engu að síður var því vel tekið viö fmmflutninginn. Þaö var Dr. Barry Cooper, kenn- ari við háskólann í Aberdeen í Skotlandi, sem fékk þá hugmynd að reyna að endurgera verkið og eyddi í það fimm árum. Margir áheyrenda sögðu eftir flutninginn að þetta verk hefði vantað eitthvaö sem önnur verk Beethovens hafa, ekkl veriö jafn- stórt Dr. Barry Cooper, sem eyddi fimm árum i að endursemja tiundu sin- fóniu Beetiiovens. Slmamynd Reuter Mistókst að smygla kænistunni vestur Vestur-þýskum manni mistókst í gær að smygla austur-þýskri kærustu sinni yfir tíl Vestur-Þýskalands í gegnum Tékkóslóvakiu, eftír að bíll hans stöðvaðist á hindrunum við landamæri Tékkóslóvakiu og Vestur- Þýskalands. Maðurinn, sem er þijátiu og þriggja ára gamall, reyndi að keyra í gegn- um landamærin eftir að kærastan hans, sem er tuttugu og fimm ára, fannst í bOnum hjá honum. BOlinn lenti á hindrun og þau voru bæði handtekin. Roh færir sig nær Kim ll-Sung 01988 INTEHNATIONAL COPYWGHT BY CARTOONEWS INC. NY Cmise eldflaug eyðilögð Lurie telur Kóreumenn hafa hagnast verulega á ólympíuieikunum vegna góðrar skipulagningar slnnar. Roh Tae-Woo, forseti Suður Kóreu, ávarpaði Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í gær, í ræðu sinni gaf Roh ýmislegt eftir gagnvart Kim 11- Sung, leiötoga Noröur Kóreu, sem hefur sett ýmis stólyrði fyrir fiúlum sáttum Kóreuríkjanna, en töluvert vantar þó upp á að allar forsendur séu komnar fyrir sáttum. Eitt af því sem skortír á er að Roh minntist ekkert á það 1 ræðu sinni hver yrði framtíð bandarískra hermanna í Kóreu. íranir vilja vopn fyiir gísla íranir reyndu fyrir skömmu aö gera nýjan samning viö Bandaríkja- menn um vopn fyrir gísla, og vOdu þeir fá F-5 orrustuþotur. Bandaríkja- stjóm lét þetta mál falla i gleymsku. íranir sendu lið af vopnakaupmönnum tíl ChOe tíl aö falast eftír sextán F-5 orrustuþotum, aö sögn ABC sjónvarpsstöðvarinnar. íranir vUdu bjóða frelsi nokkurra eða allra þeirra nlu Bandaríkja- manna sem nú eru í gíslingu { Beirút ef þeir fengju að kaupa véiamar af ChOe, en BandarOtín þurfa að veita CiOle leyfi tíl að selja þessar vélar. Þaö mun hafa verið þetta mál sem George Shultz, utanrikisráðherra Bandaröqanna, átti við þegar hann á dögunum bað óviökomandi þriðja aðOa um að „skipta sér ekki af málum Bandaríkjanna og írans“. Aukinn stuðn- ingur við Serha Búist er við að yfirstjóm júgóslav- neska Kommúnistaflokksins láti til skarar skríða í dag og skipti um allt að þriðjung meðlima í stjómmála- ráði flokksins og miðnefnd, en'í dag lýkur neyðarfundi sem hófst á mánu- dag og er haldinn vegna þess ástands sem ríkt hefur í landinu undanfarnar vikur. Á nefndarfundum í gær létu marg- ir ræðumenn í ljós andúð sína á því hve fólk af albönsku bergi brotið er herskátt, og þar með vöknuðu vonir manna um aö hugsanlegt væri ein- hvers konar samkomulag viö Serba um yfirráð yfir Kosovo, sem er sjálf- stætt héraö í suðurhluta landsins. „Kosovo er veiki lilekkurinn í varnarkerfi lands okkar. Það er for- ystan í Kosovo sem ber ábyrgð á þessu ástandi," sagði Stevan Mirkovic, foringi júgóslavneska herráðsins um það ástand sem nú ríkir í landinu. Margir ræðumenn höfðu áhyggjur af þeim álitshnekki sem Júgóslavía hefði orðið fyrir á alþjóða vettvangi vegna þess ástands sem nú ríkir í landinu. Óánægja með stjórnvöld hefur leitt tíl miltílla mótmæla í landinu og neyddist öll forysta Kommúnista- flokksins í Vojvodinu til að stíga nið- Verkamaður hengir hér júgóslavnéskan fána á rafmagnsstaur i Belgrad í gær í tilefni þess að fjörutíu og þrjú ár voru liðin frá því aö borgin var frelsuð úr höndum þýska hersins. Á sama tíma körpuðu leiðtogar landsins um leiðir til að bæta ástandið sem er í landinu. símamynd Reuter ur eftir ein siík mótmæli á dögunum. komið í veg fyrir aö forystu Komm- í Svartfjallalandi virtist hið sama únistaflokksins yrði vikið frá. vera að gerast en herlögregla gat Reuter Sovéska ríkisblaöið Izvestia ugpruna. opinberar athafnir og einnig á öll- hvatti í gær yfirvöld í sovétlýöveld- í kjölfar mikOlar þjóðernisbylgju um viöskiptafundum. inu Eistlandi til að breyta áætlun- sem nú fer um Eystrasaltslýöveld- Izvestia sagði að lýöveldið ætti um sínum um aö gera eistlensku in, sem Sovétríkin lögðu undir sig frekaraðhafatvöjafnrétthátungu- að opinberu tungumáli í lýöveld- i síðari heimsstyijöld, er nú verið mál, eistlensku og rússnesku, eins inu, og sagöi að hafa þyrfti í huga að setja lög um að eistneska verði og í Finnlandi, þar sem finnska og hagsmuni fólks af rússneskum notíð á öO opinber skjöl, við allar sænskaerujafnrétthá. Reuter Óttast að hjálp berist of seint til að koma upp á yfirborðið og anda. ísilagður sjórinn umkringir gráhval- ina á alla vegu og kaldir vindar norð- urheimskautsins ógna lífi þeirra. Dýravemdunarsinnar vakta vakim- ar tvær, sem í raun em líflína hval- anna, því frost getur auðveldlega lok- að þeim. Næsta opna hafsvæði er í tólf kOómetra fjarlægð. Þeir sem vinna að björgun hval- anna vonast tO aö ísbrjótur, sem bandarískt olíufélag leggur til, nái til Barrowhöfða áður en hvalimir gef- ast upp. ísbrjóturinn, sem er við Prubhoeflóa í Alaska, í 320 kílómetra fjarlægð, er það eina sem getur opnað hvölunum leiö í gegnum ísinn. En ísbijóturinn, sem dreginn veröur af herþyrlu þessa 320 kílómetra leiö, nær tíl Barrowhöfða í fyrsta lagi seint í kvöld vegna bilana sem urðu um þaö leyti sem hann átti að leggja af stað. Brottfór hans seinkaði því um sólarhring. Takist ísbrjótnum aö ná til Barrowhöfða innan tveggja sólarhringa telja sjávarliífræðingar, sem grannt hafa fylgst með ástandi hvalanna, að þeir muni lifa. Kalifomíugráhvelin eru í útrým- ingarhættu og er talið aö nú séu ein- ungis tuttugu þúsund á lífi. Því vOja dýravemdunarsinnar allt tíl þess vinna að þessir þrír, sem athygli hvalavina um allan heim beinist nú að, nái til vetrarheimkynna sinna í Kyrrahafinu áður en langt um líður. Steinunn Böðvarsdóttir, DV, Washingtan: Vonir standa til að tílraunir til að bjarga þremur gráhvölum, sem hafa veriö fastir í ísUögðum sjónum norð- ur af Barrowhöfða í Alaska í viku- tíma, beri árangur innan sólar- hrings. Hvalirnir eru Ola á sig komn- ir eftir dvölina í sjónum, þeir eru örmagna, trjónur þeirra em blóöug- ar og óttast er að einn þeirra þjáist af lungnabólgu. Hvalimir festust í ísnum í síðustu viku. Aö sumarlagi leita gráhvelin ætis í Norður-lshafinu noröur af Al- aska en sækja suður á bóginn til stranda Mexíkó þegar vetrar. Hval- irnlr þrír, sem sitja nú fastir í Norð- ur-íshafinu, dvöldu of lengi í fæöu- ríkum sjónum viö Barrowhöfða og nú óttast dýravemdunarsinnar aö hjálp kunni aö berast of seint. Grænfriðungar, eskimóar og bandaríska þjóðvaröliöiö auk starfs- manna olíuiðnaðarins í Bandaríkj- unum vinna nú að því aö bjarga hvöl- unum. Þeir hafa höggviö tvær vakir í ísinn til aö gefa hvölunum svigrúm Eskimóar og sjávariiffræðingar hjá gráhvölunum sem fastir eru i ís norður af Barrowhöfða í Alaska. Simamynd Reuler

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.