Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1988, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1988, Blaðsíða 40
FRETTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotiö I hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað I DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrifft - Dreiffing: Sími 27022 MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1988. W Ólympíumótið í bridge: íslendingar í 9. sæti - í 17.-18. sæti í heildina af 57 íslendingar enduðu í 9. sæti af 28 þjóðum í B-riðli ólympíumótsins eða í 17.-18. sæti í heildina af 57 þjóðum. í gær voru spilaðar tvær síðustu umferðirnar í B-riöli og fyrri leikur- inn tapaðist gegn Bretum, 7-22, en síðari leikurinn viö Brasilíu endaði með jafntefli, 15-15. Kvennalandslið- ið tapaði báðum síðustu leikjum sín- um, gegn Argentínu, 5-25, og 9-21 gegn Svíum. Konurnar enduöu í 11. sæti af 12 í sínum riðli. Nú tekur við monradkeppni, 8 umferðir sem spiiaðar veröa þrjá næstu daga. Löndin, sem taka þátt í henni, taka ekki með sér stigin úr undankeppninni. Þjóðirnar, sem leika til úrshta, eru Grikkir, Austur- ríkismenn, Bandaríkjamenn og Svíar úr A-riðli og ítahr, Danir, Bret- ar og Indveijar úrr B-riðh. Ólympíu- mótinu í bridge lýkur síðan á föstu- daginn þegar nýir ólympíumeistarar verða krýndir. -ÍS Hótel Örk: Akvörðun verður tekin í dag Uppboðshaldarinn í uppboðsmál- inu á Hótel Örk, Þorgeir Ingi Njáls- son, tekur ákvörðun í dag um hvort gengið verði að 230 milljóna thboði Hótel Arkar hf. í Hótel Örk. Þorgeir Ingi sagðist í gær ekki geta sagt tíl um hvort gengið yrði að tilboðinu eða ekki. Ef ekki verður gengiö að. thboðinu þá verður væntanlega gengið að næsthæsta thboði, sem er frá Fram- kvæmdasjóði íslands, og hljóðar upp á 200 milljónir. Þá er einnig sá mögu- leiki th, ef Hótel Örk hf. stendur ekki við sitt thboð, að fram fari vanefnda- uppboð á eigninni. -sme ^iBÍLAS T ^ ÞR0STUR 68-50-60 VANIR MENN LOKI Væri ekki betra að senda lið í ólsen-ólsen? dæmdir í Hæstarétti: fvrir amfAtemíncmviíI ¥jf 5 # o smyglaramir teknir eftir frægan eltingarleik á Grandagarði Tveir menn, þeir Magnús Einars- son og Friðþjófur Bragason, hafa veriö dæmdir í Hæstarétti fyrir að smygla th landsins amfetamini. Mál mannanna var th mikhlar umfjöllunar á árinu 1985. Lögregl- an stöðvaöi þá á Grandagarði eftir frægan eltingaleik og fyrirsát. Magnús Einarsson var dæmdur i 28 mánaða fangelsi og Friöþjófur Bragason i tuttugu og fjögurra mánaða fangelsi. Þá voru þeir dæmdir í 65 þúsund króna sekt hvor og th greiðslu alls sakarkostn- aðar. Á árinu 1985 fóru þeir nokkrar ferðir th útlanda th kaupa á fikni- efnum. Þeir komu fikniefnum, að- allega amfetamini, fyrir í islensk- um skipum erlendis. Þeir tóku siö- an á raóli skipunum er þau komu heim th íslands. Kunnast varð er þeir komu am- fetamíni fyrir i togaranum Karls- efhi frá Reykjavík. Þegar lögreglan stöðvaði þá á Grandagarði voru þeir að koma frá því að sækja am- fetaminið um borð í Karlsefni. Dórainn, sem er nánast sam- hljóða dómi sakadóras í ávana- og fíkniefnum, dæmdu hæstaréttar- dómaramir Magnús Thoroddsen, Bjami K. Bjamason, Guðmundur Jónsson og Hrafn Bragason og Haraldur Henrysson settur hæsta- réttardómari. -sme Lögregla stöðvaðí fikniefnasmyglarana á sinum tima með því að aka á sportbíl þeirra. DV-mynd S undir kaupin á Boeing 757 Komið þið nú, greyin mín, og táið ykkur tott áður en þið leggið af stað út i lífiö. DV-mynd Róbert. Attburar á leið út í lífsbaráttuna Róbert Jörgensen, DV, Stykkishólmi; Ekki er langt síðan undanþága frá hundabanni var veitt í Stykkishólmi og ahtaf em nú að bætast við hundar á hundaskrá bæjarins. Nýlega átti tík af golden retriever kyni átta hvolpa hér í bænum. Þetta er Vörðu-Hnota, eign Trausta Tryggvasonar. Aðspurður sagði Trausti að þetta væri þriðja got þess- arar tíkur og hún ætti ekki að eiga fleiri hvolpa. Nú ætti dóttir hennar, Skógar-Þöll, næsta leik. En það verður ekki strax. Trausti sagði að það heíði ekki ver- ið vandi að koma hvolpunum út. Hann hefði auglýst í smáauglýsing- um DV, eina hnu, og þó hann hefði verið með 16 hvolpa hefði hann kom- ið þeim öhum út. Honum fannst máttur smáauglýsingar hjá DV vera mikih. Flugleiðir undirrita i dag kaup- samning á tveimur Boeing 757-200 þotum og kauprétt á þeirri þriðju. Þotumar verða notaðar í Atlants- hafsflugi félagsins. Þær em minni og sparneytnari en DC-8 þoturnar sem hafa verið notaðar á þessari flugleið í áraraöir. Hver Boeing 757 þota kostar 45 mihjónir dollara. Alger endumýjun á nú sér stað á flugvélaflota Flugleiða i miililanda- fluginu. í fyrravor var skrifað undir kaupsamning á tveimur Boeing 737-400 þotum fyrir Evrópuflugið og kauprétt á tveimur til viðbótar. Hver Boeing 737 þota kostar 30 mhljónir dohara. Endurnýjun flugflota Flugleiöa í mihhandafluginu er því dæmi upp á um 250 milljónir dollara ef þotumar sem félagið á kauprétt á verða hka keyptar. Þetta er fjárfesting upp á rúma 11 mhljarða króna. Það er mesta fjárfesting sem íslenskt fyrir- tæki hefur nokkru sinni ráðist í. -JGH Lausn í Hvalvíkurdeilunni: Veðrið á morgun: Milt haust- veður Austan- og suðaustanátt verður ái landinu á morgun, víöa súld eða rigning austan- og sunnanlands en að mestu þurrt á Vestur- og Norð- urlandi. Hitinn verður 5-10 stig. Einn þriðja nú afganginn síðar Samkomihag hefur tekist meðal áhafnar og útgerðar Hvalvikurinnar. Samkomulagið er á þá leið að útgerö- in greiðir áhöfninni þriðjung úti- standandi launa áður en skipið fer frá Njarðvík. Þar hefur skipið verið kyrrsett frá því á föstudag. Útgerðin mun síðan greiða tvo þriðju hluta þegar skipið kemur aftur th Reykja- víkur. . Áhöfnin telur sig eiga íjórar th fjóra og hálfa milijón í ógreiddum launum. Útgerðin telur skuldina vera lægri, eða 3,7 milljónir. Þegar Hvalvíkin fer frá Njarðvík mun hún lesta byggingarefni í Hafn- arfirði og fara með það th Bolungar- víkur. Að þeirri ferð lokinni á skipið að lesta vikur í Reykjavík. Þá ætlar útgerðin að greiöa það sem eftir er af laununum. -sme t í i i i i i i i i i i i i i Í i i i i i i i i i í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.