Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1988, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓRER 1988. 27' Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Spákonur Spákonur. Viljið þið vita framtíð ykk- ar þá spáum við fyrir ykkur í bolla, spil og lófa. Uppl. í síma 91-617108. Verð við um helgina. Spái í lófa, bolla, spil og-stjömunar. Góð reynsla. Uppl. í síma 43054. Steinunn. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollýlsér um að dansleikur- inn ykkar verði leikandi léttur. Eitt fullk. ferðadiskótekið á ísl. Dinner- music, singalong og tral-la-la, rock’n roll og öll nýjustu lögin og auðvitað í bland samkvæmisleikir/ hringdans- ar. Ðiskótekið Dollý S. 46666. Diskótekið Dísa. Viltu tónlist við allra hæfi, leikjastjómun og ógleymanlegt ball? Óskar, Dóri, Svenni, Jón V, Þröstur, Gísli, Ingimar, Maggi og Hafsteinn eru reiðubúnir til þjónustu. Pantið tímanlega hjá Sirrý í s. 51070 eða h.s(. 50513. ■ Hreingemingar Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf. Hreingemingar teppahreinsun. Önnumst almennar hreingemingar á íhúðum, stigagöngum, stoíhunum og fyrirtækjum. Fermetragjald, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ömgg þjónusta. S. 74929. Teppa og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, ömgg þjónusta. Dag- kvöld- og helgarþj. Sími 611139. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Verktak hf. símar 670446, 78822. *Örugg viðskipti. *Góð þjónusta. *Viðg. á steypuskemmdum og spmng- um, *háþrýstiþvottur, traktorsdælur, *glerskipti, *endurkíttun á gleri, *þakviðg., *sílanúðun til varnar steypusk. Þorgr. Ólafss. húsasmíðam. Ath! Tökum að okkur múrverk, spmnguviðgerðir, málningu, gler- ísetningu og trésmíðar. Losum stíflur og hreinsum þakrennur, einnig há- þrýstiþvottur og sandblástur. Tilboð, tímavinna. S. 91-77672 og 79571. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, spmngu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu eftium sem völ er á. B.Ó. verktakar sf., s. 91-670062,616832 og bílas. 985-25412. Getum tekið að okkur sölu og dreifingu á ýmsum vöruflokkum. Getum einnig séð um birgðahald og innheimtu. Söluþjónustan, Tryggvagötu 10, sími 985-22737. Bókhald - ritvinnsla. Getum bætt við okkur bókhaldi fyrir minni fyrirtæki og einstaklinga. Uppl. í síma 985- 22737. Dyrasimar - loftnet. Önnumst tenging- ar og uppsetningu á lágspennubún- aði, s.s. tölvulögnum, dyrasímum, loft- netum o.fl. Digital-tækni, sími 625062. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum. Nýsmíði, viðgerðir, inni og úti. Tímavinna eða tilboð. Uppl. í síma 686747. Múrviðgerðir. Múrari getur bætt við sig múrviðgerðum. Föst verðtilb. eða tímav., kem á staðinn og skoða verkið yður að kostnaðarlausu. Sími 74775. Dyrasima- og raflagnaþjónusta. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt nýlögnum. Sími 686645. Trésmiður — verðtilboð. Parketlagnir, uppsetningar á innveggjum, skilrúm- um, innréttingum, fataskápum o.fl. Sími 92-27187. Tölvuritvinnsla, vélritun. Tek að mér ýmis verkefni. Uppl. í síma 42303 og 46026. Vanur múrari getur bætt við sig verk- eftium. Uppl. í símum 673727 og 672215. ■ Lnkamsrækt Ert þú í góðu forml? Við bjóðum upp á frábært vöðvanudd, cellulite og partanudd. Mjög góð aðstaða, verið velkomin. Alltaf heitt á könnuni. Tímapantanir kl. 8-21. Nuddstofan Hótel Sögu, sími 91-23131. Hausttilboð. Bjóðum nú sérstakt hausttilboð á ljósatímum, 15 tímar á kr. 2.000.10 tímar á kr. 1.800 og 5 tímar á kr. 1.000, ATH., nýjar perur í öllum lömpum. Bjóðum einnig upp á vöðva- nudd og kwik slim. Gufubað, góð að- staða. Verið velkomin. Heilsubrunn- urinn, Húsi verslunarinnar, Kringlan 7, s. 687110. Opið virka daga frá 8-19. Besta sólbaðsstofan. Nýir Ultrasun Professional ljósabekkir, með þremur andlitsljósum, gefa frábæran árangur. Faxafen 5, (Skeifunni). Sími 33939. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868, Nissan Sunny ’87, bílas. 985-28323. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLSi 2,0 ’89, bílas. 985-28382. Kristján Kristjánsson, s. 22731- Nissan Pathfinder ’88, 689487. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Sigurður Gíslason kennir á Mözdu 626 GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur og æfingarverkefni ykkur að kostnað- arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX '88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. ______________ Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 Ökukennsla, og aðstoð við endurnýjun, á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Garðyrkja Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur, 60 kr. fermetrinn. Sími 78155 alla virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10-16 og í síma 985-25152. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-2443Ó eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856. Hellulögn. Getum bætt við okkur hellulögn, hleðslu og fleira. Vanir menn. Úppl. í síma 74229. Jóhann. ■ Húsaviðgerðir Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verk- efnum úti sem inni. Tilboð eða tíma- vinna. Sími 73676 e.kl. 19. ■ Verkfæri Vélar og verkfæri fyrir járn-, blikk- og tréiðnaðinn, nýtt og notað. • Kaupum eða tökum í umboðssölu notuð verkfæri. Véla- og tækjamark- aðurinn hf., Kársnesbr. 102, s. 641445. ■ Tilsölu Tímaritið Húsfreyjan er komiö út. Meðal efnis: Grein um litgreiningu. - Stafa- klútur gerður eftir ísl. fyrirmyndum. - Baunaréttir. - Dagbók konu. Fylgi- rit Húsfreyjunnar er jólahandavinna. Áskriftargjald er aðeins 850 kr. Nýir áskrifendur fá 2 blöð frá fyrra ári. Sími 17044. Við erum við símann. Láttu þér ekki verða kalt i vetur. Handvermirinn er lítill poki sem smeygt er í hanska og helst heitur í 6 klst. Einnig fótavermir og líkams- vermir. Heildsala - smásala. Sport- leigan, sími 91-13072. Tílboð - ódýrir kuldaskór, teg. 240, stærðir 39/40, 41/42,43/44. Verð aðeins kr. 1.000. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, simi 82922. Tilboö - ódýrir kuldaskór, teg. 136, neðrihluti gúmmí, stærðir 37/38,39/40. Yerð aðeins kr. 1.000. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Tilboð - ódýrir kuldaskór, teg. 503/504, stærðir 37-42. Verð aðeins kr. 1.000. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Skemmtisögur á hljóðsnældum Gömlu hlægilegu ýkjusögurnar hans Múnchausens baróns eru nú komnar út á hljóðsnældu. Lesari er hinn landsþekkti leikari Magnús Ólafsson. Flutningur tekur um 48 mínútur. Leikhljóð eru á milli sagnanna sem eru 19. Fæst í bókaverslunum um land allt eða hjá Sögusnældunni, pantana- sími 91-16788. i? i BLAÐ -1« f BURDARFÓLK ex, ofávvrw 4 $ t í i ■?? i i i i i ii i iri t ÞVERHOLTI 11 i i i i i- i i i.i i i Í Í Í ^ ii i i i i Karlagötu Skarphéðinsgötu Flókagötu Skeggjagötu Fellsmúla 7 - út Skeifuna Grensásveg1-18 Gnoöarvog Ljósheima AFGREIDSLA, SIMI 27022 HENTAR OLLUM ALSTAÐAR - Á FERÐALAGINU JAFNT SEMHEIMA NYTT HEFTI MEÐAL Skop........................2 Heilbrigð skynsemi og geimvamir .3 Hörmung og hrakningar.......9 Ofboðlítið kraftaverk......15 Drakúla mælir með hvítlauk á dag.2l Ástarlíf eftir fæðingu fyrsta bams ..25 Hugsuníorðum...........:...36 Aðkomakrökkunumíháttinn....38 Vængjaþytur................46 Hlautdauðadómfyrirbameignir .-.51 EFNIS: Hvaðsérðu?..................64 Gerviblóð veldur vonbrigðum.65 Gígólóar: Ást og athygli til kaups eða leigu.......................68 Konur á rauðum bílum hættulegar .74 Svíinn sem bjargaði París...78 Stjömuspámaður Winstons Churchill ............................82 „Pílagrímsferð" til Ameríku.91 URVALA NÆSTA BLAÐS0LUSTAÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.