Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1988, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1988.
21
körfurnar gerði ísak eftir gegnumbrot
DV-mynd Brynjar Gauti
[ tap
flum
óki í gærkvöldi
• Valur Ingimundarson skoraði 39 stig
fyrir Tindastól í gærkvöldi.
Björn Sigtryggsson 7, Sverrir Sverrisson
3.
Stig Vals: Þorvaldur Geirsson 20,
Hreinn Þorkelsson 15, Hannes Haralds-
son 14, Ragnar Jónsson 13, Matthías
Matthíasson 12, Tómas Holton 12, Einar
Ólafsson 11, Amar Guðmundsson 6,
Bárður Eyþórsson 4, Bjöm Zoega 2.
Ágætir dómarar leiksins voru Kristján
Möller og Sigurður Valgeirsson.
fþróttir
Enn eni okkar
menn á palli
- Jónas Óskarsson hlaut silfur oe Ldlia M. Snorradóttir brons
Jónas Óskarsson hlaut silfurverð-
laun og synti undir gildandi heims-
meti í 100 metra baksundi á ólympíu-
leikum fatlaðra í Seoul í gær. Hann
náði besta tímanum í undanrásum
og í úrslitasundinu varð hann annar
á 1:13,14 mín. sem er glæsilegt ís-
landsmet en sigurvegarinn synti á
1:11,96. Heimsmetið sem féll í úrslita-
sundinu var 1:13,66 mín. Keppendur
í flokknum, A2, voru 17 talsins.
LOja M. Snorradóttir hreppti
bronsverðlaunin í 100 m baksundi
Hið unga Uð IR-inga í úrvalsdeOd-
inni í körfuknattleik tapaði í gær-
kvöldi sínum fjórða leik er hðið lék
gegn Njarðvíkingum 1 íþróttahúsi
Seljaskóla. Njarðvíkingar sigruöu í
leiknum með 89 stigum gegn 81 eftir
að Njarðvíkingar höfðu haft átján
stiga forystu í hálfleik, 36-54. Njarð-
víkingar em efstir í A-riðli meö fullt
hús stiga að loknum fimm leikjum.
Fyrri hálfleikur var einstefna af
hálfu Njarðvíkinga, hittni einstakra
leikmanna var góð og þá vom gegn-
umbrot ískas Tómassonar vel útfærð
en hann skoraöi grimmt með þeim
hætti.
kvenna, A2, en hún varð þriðja af sjö
keppendum í þeim flokki. LOja bætti
eigið íslandsmet og synti á 1:28,18
mínútum.
Ólafur Eiríksson varð íjórði af 13
keppendum í 100 m baksundi karla,
flokki L5, og var aðeins einum
hundraðasta úr sekúndu frá verð-
launasæti. Hann fékk tímann 1:18,06
mín.
Sóley Axelsdóttir varð fjórða af
fimm keppendum í 100 m baksundi
mænuskaðaðra. Hún synti á 2:39,75
IR-ingar áttu ekkert svar við þess-
um leik Njarðvíkinga og fyrr en varði
vom Njarðvíkingar komnir með gott
forskot. ÍR-ingar virkuðu fremur
áhugalausir, vömin var sem gata-
sigti, allan baráttuvOja vantaði og til
að setja punktinn yfir allt saman var
hittni leikmanna nánast engin á
tímabih.
Fljótiega í síðari hálfleOc breikkaði
biliö á mOh hðanna og um miðjan
hálfleikinn var staðan orðin 44-73
fyrir Njarövík og virtist aöeins
formsatriði að ljúka leiknum. Þaö
var öðru nær því ÍR-ingar vöknuðu
heldur betur til lífsins og náðu smám
mín. og bætti íslandsmetiöum tæpar
fimm sekúndur.
Halldór Guöbergsson varð 7. af 12
keppendum í 200 m bringusundi
sjónskertra, B2, á 3:07,34 mín.
Rut Sverrisdóttir varð 8. af 10 kepp-
endum í 200 m bringusundi sjón-
skertra, B3, og bætti íslandsmetið um
sex sekúndur, synti á 3:42,00 mín.
Margir íslensku keppendanna voru
í eldlínunni í morgun en engin tíð-
indi var að hafa frá Seoul er blaðið
fóríprentun. -VS/JÖG
saman að minnka bihð. Leikmenn
liðsins náðu upp góðri baráttu og um
leiö hrökk aht í gang hjá liðinu. Leik-
tíminn reyndist hins vegar ÍR-ingum
of stuttur og voru því Njarðvíkingar
með átta stiga sigur í lokin.
Stig ÍR: Sturla Örlygsson 26, Ragn-
ar Torfason 19, Jón Orn 13, Jóhannes
Sveinsson 9, Karl Guðlaugsson 8,
Björn Steffensen 2, Björn Leósson 2,
Gunnar Þorsteinsson 2.
Stig UMFN: ísak Tómasson 27,
Teitur Örlygsson 24, Hreiðar Hreið-
arsson 14, Helgi Rafnsson 11, Krist-
inn Einarsson 11, Friðrik Rúnarsson
2. -JKS
• Kjartan Másson.
Kjartan
Másson
þjátfar ÍK
Kjartan Másson hefur verið
ráðinn þjálfari hjá 3. deildarliði
ÍK úr Kópavogi fyrir næsta
keppnistímabil.
Kjartan er einn kunnasti knatt-
spyrnuþjálfari landsins og stjórn-
aði lengi hði ÍBV, enda sjálfur frá
Vestmannaeyjum. Hann þjálfaði
Víði í Garði í 1. deildinni 1986 og
var sl. sumar aöstoðarþjálfari þjá
1. deildarhði Keflvikinga.
-VS
Enska knattspymufélagiö Tott-
enham hefur gert eins árs láns-
samning við spænska félagið
Barcelona varðandi miðjuleik-
manninn Mohamed Ah Amar.
Tottenham greiðir 57 þúsund
pund fyrir að hafa hann í eitt ár
en Terry Venables leitar nú leiða
til að lyfta hði sínu úr fahsæti 1.
deildarinnar.
-VS
Stúdínur
sigruðu ÍR
ÍS vann öruggan sigur á ÍR,
74-55, í kvennadeildinni í körfu-
knattleik í fyrrakvöld. Leikið var
í íþróttahúsi Kennaraháskólans.
Þetta var fyrsti leikur ÍS í deild-
inni en ÍR hafði áður unnið sigur
á Grindavík.
-VS
Hörður áfram
meðValsliðið
Höröur Helgason var í gær endurráðinn þjálfari bikarmeistara Vals
í knattspymu fyrir næsta keppnistímabil og stjómar því hðinu annað
árið í röð.
Undir stjóm Harðar varð Valur bikarmeistari í fyrsta skipti í ehefu
ár og vann tólf leiki í röð í deild, bikar og Evrópukeppni - á milli
þess sem hðiö beið lægri hlut fyrir Fram í fyrsta leik síðari umferðar
1. deildarinnEur og þar til það tapaði naumlega síðari leiknum gegn
Monaco í Evrópukeppni meistarahða. Valur varð í öðm sæti í 1. deild,
átta stigum á eftir Fram, en fékk þó 41 stig sem er þremur stigum
meira en dugað hefur til þess að vinna Íslandsmeistaratitihnn, þar til
í ár. -VS
» 1
i
Hörður Helgason.
Barátta ÍR kom um seinan
- er Njarðvikingar sigruðu ÍR, 89-81,1 körfubolta í gærkvöldi
Stuttgart gerði
langbestu kaupin
Srecko Katanec hefur siegið í gegn hjá félaginu
I nýjasta hefti v-þýska íþrótta-
ritsins Kicker er fjallað um kaup
úrvalsdeildarhðanna á knatt-
spymumönnum fyrir það leikár
sem nú stendur yfir.
Eru leikmenn flokkaðir með hlið-
sjón af þvi hveraig þeir hafa staðist
álagið í nýju herbúöunum og þá
með hvaöa hætti þeir hafa endur-
goldið atvinnuveitendum sínum
traustið. Fjórir leikmenn era í sér-
flokki og kallaðir tromp á hendi
sinna nýju félaga. Þama er Júgó*
slavinn Srecko Katanec í Öndvegi
en Arie Haan, þjálfari Stuttgart,
keypti hann í suraar frá Partizan
Belgrad fyrirl,3 milljónir v-þýskra
marka. Júgóslavinn er nú metinn
á 2,5 milijónir marka.
Katanec, sem er aðeins 25 ára
gamah, leikur með Ásgeiri Sigur-
vinssyni á miðjunni hjá Stuttgart-
höinu og hefur unnið sem hestur
frá því honura var fyrst teflt fram.
Hann er óstöðvandi í þær 90 minút-
ur sem leikurinn varir og er að
margra álit besti útlendingur úr-
valsdeildarinnar.
Hinir þrir sem standa i flokki með
Katanec eru Olaf Thon, sem fór til
Bayem Munchen fyrir 3,6 raihjónir
marka en hann er nú metinn á 4
milljónir, Stefan Reuter, sem einn-
ig gekk í lið Bæjara fyrir 3 milijón-
ir, en er nú metinn á 2,5 mihjónir
marka, og síðast en ekki síst Jan
Kocian, sem keyptur var til St.
Pauli á 170 þúsund en er nú metinn
á 1 milijón marka.
Til marks um þá leikmenn sem
teljast vond fiárfesttng félögura sin-
um eru Norðurlandabúarnir Jo-
himy Ekström, sem leikur með
Bayern, og Jöm Anderson, sem
spilar í liöi FrankfúrL Ekström
fékkst fyrir 2J2 railljónir en hann
er nú metinn á 800 þúsund mörk.
Andersen var hins vegar keyptur
á 500 þúsund mörk en er nú talinn
300 þúsund marka virði.
-JÖG
• Srecko Katanec frá Jugóslaviu
sést hér í lelk með Stuttgart fyrir |
stuttu.