Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1988, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1988. Miðvikudagur 19. október SJÓNVARPIÐ 15.55 Undankeppni HM i knattspymu. A-Þýskaland - ísland. Bein út- sending frá Berlín. 17.45 Fræðsluvarp. (6) 1. Hvað vil ég. Þáttur unninn í samvinnu við Háskóla Islands. 2. Umræðan: Námsráðgjöf á íslandi. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 3. Umferðar- fræðsla. Þáttur á vegum Farar- heillar '87. 18.55 Fréttaágrip og táknmáIsfréttír. 19.00 Töfraglugginn - endursýning. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Sýnd ný mynd sem fjallar um íslenskt atvinnulíf á tækniöld. 21.05 Ævi og ástir kvendjöfuls. Loka- þáttur. Breskur myndaflokkur í fjórum þáttum, gerður eftir skáld- sögu Fay Weldon. 22.05 Yfir Kjöl. I ágúst árið 1898 fór danskur liðsforingi og könnuður, Daniel Bruun að nafni, ríðandi suður Kjöl ásamtdönskum málara og íslenskum fylgdarmönnum. I kvikmynd þessari, sem ísfilm hef- ur gert, er fetað í fótspor leiðang- ursmanna yfir Kjöl. Leikstjóri Ágúst Guðmundsson. 22.45 Iþróttir. Sýnd brot úr leik A- Þjóðverja og íslendinga frá því fyrr um daginn. 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. sm-2 16.20 Zelig. Markmið Zeligs í lífinu er að öllum líki vel við hann. I því augnamiði leggur hann á sig mik- ið erfiði og gjörbreytir útliti sínu og persónuleika eftir því hverja hann umgengst. Aðalhlutverk: Woody Allen, Mia Farrow, Gar- rett Brown og Stephanie Farrow. s 17.35 Litli folinn og félagar. Teikni- mynd með íslensku tali. 18.00 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöðunni i Borgarleikhúsinu. 18.10 Dægradvöl. Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. 18.40 Spænski fótboltinn. Sýnt frá leikjum spænsku 1. deildarinnar. 19.19 19:19. Fréttir, veður, íþróttir, menning og listir, fréttaskýringar og umfjöllun. Allt í einum pakka. 20.30 Heil og sæl. Fjólubláir draum- ar. Hvíld og svefn eru án efa van- ræktustu þættirnir í lífsmynstri okkar þrátt fyrir að allir viti hversu mikilvægt er að vera úthvíldur við störf og leik. Kynnir: Salvör Nord- al. Umsjón og handrit: Jón Óttar Ragnarsson. 21.05 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst meðstöðunni í Borgarleikhúsinu. 21.15 Pulaski. Bresk spenna. Bresk fyndni. Útkoman er Pulaski. Aðal- hlutverk: David Andrews og Ca- roline Langrishe. 22.05 Veröld - sagan i sjónvarpi. Stórbrotin þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni. í þættinum verður fjallað um trúar- brögð heimsins. 22.30 Herskyldan. Spennuþáttaröð um unga pilta í herþjónustu í Víet- nam. Aðalhlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Joshua Maurer og Ramon Franco. 23.20 Tíska. Þátturinn er að þessu sinni helgaður karlmannafatatís- kunni. 23.50 Þegar draumamir rætasL Ung stúlka fær siendurteknar martraðir þar sem hún sér morðingja að verki. Þegar martraðirnar verða að veruleika getur hún ekkert að gert því að hún sér aldrei andlit hans i draumunum. Hver er morðing- inn? Aðalhlutverk: Cindy Will- iams, Lee Horsley, David Morse og Jessica Harper. 1.25 Dagskrárlok. SKf C H A N N E L 12.00 önnur veröld. Bandarísk sápu- ópera. 13.00 Pooobittur. 13.30 Spyijið dr. Ruth. 14.00 KóralrH. Ævintýramynd. 14.30 Skippy. Ævintýramynd. 15.00 Poppþáttur Vinsældalistapopp. 16.00 Þáttur DJ Kat Bamaefni og tónlist. 17.00 The Monkees. Apakettirnir vin- sælu. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 Ropers fjölskyldan. Gaman- þáttur. 18.30 Custer. Sakamálaþáttur. 19.30 Homer Bandarlsk kvikmynd frá 1970. 21.15 Bilaspoit 22.15 Roving Report Fréttaskýringa- þáttur. 22.45 Tlska og tónlist 24.00 Listir - Edgar Degasin. 0.45 William og Mary. 1.25 Henry Moore Þáttur um mynd- höggvarann. 3.30 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 18.28, 19.28,21.12 og 22.13 og 23.57. liti, auglýsingum og hádegisfrétt- um kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lisu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birg- isdóttur. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- Sjónvarp kl. 15.55: bein útsending Fimm mínútum fyrir f]ög- ur að íslenskum tima hefst bein útsending frá Berlín á leik Austur-Þjóðverja og ís- lendinga úr heimsmeistara- keppninni í knattspyrnu. Flestir af sterkustu lands- liösmönnum íslendinga verða með, Arnór Guðjohn- sen, Ásgeir Sigurvinsson, Ath Eðvaldsson og allir hin- ir. Austur-Þjóðveijar eru með marga fræga menn í liði sínu eins og Andreas Thom og markmanninn Thomas Weissflog. Þó þeir séu með gott lið eru íslend- ingamir ekki árenniiegir, og verða þeim vonandi erfið hindrun. Leikurinn verður sýndur í heild sinni. Amór Guðjohnsen og fé- lagar eiga örugglega eftir að velgja Ausfur-Þjóðverj- um undir uggum. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora hönd- ina viltu?" eftir Vitu Andersen (24). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmónikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 14.35 íslenskir einsöngvarar og kór- ar. 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jön Gunnar Grjetarsson. (Endurtek- inn þáttur frá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Pjotr Tsjaíkovski. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónskáldaþingið í Paris 1988. Sigurður Einarsson kynnir verk samtimatónskálda. 21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skák- þátt. 21.30 Böm og foreldrar. Þáttur um samskipti foreldra og barna og vikið að vexti, þroska og uppeldi. (Endurtekinn þáttur frá 12. þ.m. úr þáttaröðinni „I dagsins önn".) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um launamun karla og kvenna. Umsjón: Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 12.00 HádegisLrtvarpið með fréttayfir- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Rás n 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist- in allsráðandi og óskum um uppá- haldslögin þín er vel tekið. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og potturinn ómissandi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis - hvað finnst þér? Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt- hvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðrum hlust- endum. Síminn er 611111. Dag- skrá sem vakið hefur verðskul- daða athygli. 19.05 Meirimúsík-minnamas.Tón- listin þín á Bylgjunni. 22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 2.00Næturdagskrá Bylgjunnar. 12.10 Hádegisútvarp. Bjami D. Jóns- son. Bjarni Dagur veltir upp frétt- næmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi Rúnar leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endurfiutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (frétta- sími 689910). 16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar. Þorgeir með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum tilverunnar. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægur- lög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæða- tónlist leikin fram eftir kvöldi. Bjarni Haukur í hljóðstofu. 22.00 Pia Hansson. Pia leikur tónlist- ina þína, fjallar um kvikmynda- heiminn og fer létt með það. 24.00 - 7.00 Stjömuvaktin. ALFA FM-102,9 20.00 í miðri viku. Umsjón: Alfons Hannesson (tónlist). 22.00 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskráriok. 12.00 Tónafljót I umsjá áhugasamra hlustenda. 13.00 íslendingasögur. Jón Helgi Þórarinsson les. 13.30 Kvennalisti. Endurtekinn þáttur frá í gær. 14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur. Umsjón Jóhannes K. Kristjáns- son. 17.00 Samtökin 78. Þáttur í umsjá samnefndra samtaka. 18.00 Eids er þörf. Þáttur í umsjá vinstri sósíalista. 19.00 Opið. Þáttur laustil umsóknar. 19.30 Frá vimu fll veruleika. Þáttur í umsjá Krýsuvíkursamtakanna. 20.00 Unglingaþáthirinn Fés. Niður- soðinn ástar- og saknaðarþáttur i umsjá Nonna og Þorra. 21.00 Bamatími. Endurtekinn frá morgni. 21.30 islendingasögur. Endurtekinn frá hádegi. 22.00 Baula. Tónlistarþáttur þar sem leitað er fanga út um allan heim. Umsjón hefur Gunnar Lárus Hjálmarsson. 23.30 Rótardraugar. Lestur drauga- sagna. 24.00 Dagskrártok. ■FM91.7' Oi 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjarlifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt tónlist með hádegis- matnum. 13.00 Snorri Sturluson á dagvakt Hljóðbylgjunnar. Ýmislegt er brallað milli kl. 13.00 og 17.00 . hjá Snorra. 17.00 Karl Örvarsson. Karl tekur m.a. fyrir menningarmál, lítur á mann- lífið, tekur viðtöl og lítur á málefni líðandi stundar. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist, bitinn rennur Ijúflega niður. 20.00 Rannveig Karlsdóttir og kvöld- tónarnir hennar. 22.00 Snorri Sturluson á síðustu orðin og síðustu tónana á miðvikudög- um. 24.00 Dagskrárlok. Rás 1 kl. 22.30: Launamiinur karla og kvenna Launamismunur karla og kvenna hefur alltaf vakið upp umræður og er sígilt umfjöllunarefni. I þættinum „Samantekt um launamun karla og kvenna“ mun Tryggvi Þór Aðalsteinsson taka efnið fyrir og ræða við fólk sem sat borgarafund fyrir skömmu á vegum Verkalýðsfélags Borgar- ness. Þar munu þátttakend- ur leita svara við orsökum launamisréttisins milli karla og kvenna sem flestir viðurkenna að sé staðreynd. Þátttakendur í þessum umræðuþætti munu einnig reyna að leita úrlausna í þessu máli. Þeir sem láta sig þessi mál varða ættu því að leggja við hlustir klukkan hálfellefu. Tryggvi Þór Aðalsteinsson mun stjórna umræðufundi um launamismun karla og kvenna. Leonard Zelíg (Woody Allen) reynir sig vlð heimsmeistar- ann í hnefaleikum, Jack Dempsey. Stöð 2 kl. 16.20: Sumir eru á því að mynd Woody Allens, Zelig, frá 1983 sé besta mynd hans frá upphafi, a.m.k. fær hún góða dóma I flestum kvikmyndahandbókum. Myndin er skáldverk en er sett upp svipað og heiraildamynd um raann sem heitir Zelig og er mörgum hæflleikum búinn. Honura er likt við kameijón vegna þessara eiginleika sinna. Með helstu aðal- hlutverk fara Woody Ailen og Mia Farrow sera leikið hefúr í mörgum myndum hans. Myndin gerist á öðrum áratug þessarar aldar og þykir varpa lygilega góðu Ijósi á þessa tíma. Kvikmyndatakan þykir vera í hæsta gæðaflokki. Því ættu þeir sem ná því að setjast niður á þessum tíma að eiga þess kost aö njóta eins af meistaraverkum kvikmyndasögunnar. Kvikmynda- handbókin gefur þessari mynd Woody Allens 3 sfjömur. Rás 2 klukkan 12.45: í undralandi með lisu Páls Lísa Pálsdóttir býður hlustendur velkomna í undraland að loknum há- degisfréttum kl. 12.45 þar sem hún leikur blandaða tónhst og mun ekki ein- skorða sig við íslenska eða engilsaxneska tónlist. Sig- urður Þór Salvarsson mætir svo hjá Lísu og tekur við athugasemdum og ábend- ingum hlustenda og fær til sín nokkra viðræðugóða menn í hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarpsins. Einnig mun heyrast í Hafsteini Hafliðasyni í þættinum og mun hann spjalla um allt sem grænt er. Lísa Pálsdóttir leiðir hlust- endur inn i undraland eftir hádegið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.