Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1988, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1988, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988. 7 Fréttir FisMþing: Islandsmid langt frá því að vera fullnýtt - sagöi Grímur Valdimarsson, forstjóri Rannsóknastofnimar sjávarútvegsins Grímur Valdimarsson, forstjóri úr þessari auölind með bættri nýt- bræöslu eða í maming. Nefndi Rannsóknastofnunar sjávarút- ingu og gæðum, lækkandi tilkostn- hann sem dæmi alaskaufsa. Þá vegsins, flutti erindi á fiskiþingi í aðiviðveiðarogvinnslu,meðmeiri neötdi Grímur að stærsti við- gær og fjallaöi þar um fjármögnun úrvinnslu, að ekki sé minnst á út- skiptavinur íslendinga á Banda- rannsóknaífiskiðnaöi.Hannsagöi flutning tækja og sérþekkingar um ríkjamarkaði, Long John Silver, það löngu kunnugt að þeim þjóð- fiskiðnaö. Haxm nefndi vannýtta byöi nú viðskiptavinum sínum upp um, sem leggja mest í rannsókna- fiskstofha eins og sandkola, lang- á lýsuflök frá S-Ameríku. Þá ogþróunarstörf, vegnaðibestefna- lúru, gufllax, kolmunna, tinda- minnti hann á aö þeir sem sóttu hagslega. Grímur fuflyrti í ræöu skötu og grásleppu, auk lifrar og SIAL-matvælasýninguna í Frakk- sinni að Islandsmið væru langt frá slógs. landi í haust hefðu séð aö tilbúnir því að vera fullnýtt. Hann sagöi Þá nefndi Grímur aö nú til dags fiskréttir heföu verið mjög áber- Islendinga enn eiga mikla mögu- væru framleidd flök úr fiski sem andi á sýningunni. Á því sviði ætt- leika á aukinni verðmætasköpun áður fyrr þótti aöeins hæfur til um við talsverða möguleika. Þá minnti Grímur á hvað áunnist hefði í lagmetisiönaöi þar sem út- flutningur hefði verið tvöfaldaöur á síðustu 10 árum. Á þessu sviði taldi hann íslendinga eiga enn mikla möguleika. Hann minnti hins vegar á að fjármagn væri afl þeirra hluta sem gera þarf og þar stæði hnífúrinn í kúnni. Þaö er ekki bara aö íslendingar veiji lægra hlutfalli af þjóðarframleiöslu til rannsóknastarfsemi heldur en önnur Noröurlönd heldur dregur í sundur með okkur og þeim í þess- um efnum. Loks lýsti Grímur í rasðu sinni starfsemi Rannsóknastofiiunar fiskiðnaðarins. Sagði hann mikla áherslu nú lagöa á tilraunir með ferskan fisk, aukningu á geymslu- þoli og pökkunartækni. Ýmislegt fleira er þar í undirbúningi að sögn Gríms Valdimarssonar. -S.dór Fiskiþing: ViQa breytingar á ferskfiskkvótanum - hvert skip fái að flytja út ákveðna prósentu af aflakvóta síniim Það skömmtunarfyrirkomulag, sem veriö hefur í sumar á fersk- fiskútflutningi, hvort heldur er á gámafiski eða hjá skipum sem sigla, hefur valdið óánægju hjá flestum. Á fiskiþingi kemur fram tillaga frá Vestfirðingum um að breyta þessu fyrirkomulagi. í grófum dráttum hljóðar tillaga þeirra á þá leið að hvert skip megi flytja út ákveðna prósentu af afla- kvóta sínum. Jón Magnússon frá Patreksfirði sagði í ræðu á þinginu í gær að hann væri hlynntur þessari breytingu enda myndi hún koma í veg fyrir það óréttlæti sem viðgeng- ist hefði í sumar. Nefndi Jón sem dæmi að togari á ísafirði hefði fengið leyfi til að flytja út 200 tonn í gámum á meðan hann sjálfur hefði ekki feng- ið að flytja út eitt kíló eins og hann orðaði það. Jón Magnússon gagnrýndi mjög deyfð manna á fiskiþingi og sagðist aldrei muna eftir jafnlitlum umræð- um og áhugaleysi á fiskiþingi og að þessu sinni. í þessu sambandi má benda á að við upphaf þingsins flutti Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra ræðu og bauðst til að svara fyrir- spurnum á eftir. Til hans barst engin fyrirspum. í ýmsum málum hafa litl- ar eða alls engar umræður átt sér stað á þinginu. -S.dór Greiðslukortaþjófar: Par og f jórir ungir menn handteknir - rannsóknarlögreglan rannsakar málin Sex manns, par og fjórir ungir menn, voru handteknir með stolin greiðslukort á mánudag. Mennirnir fjórir voru handteknir í Kringlunni. I fórum þeirra fundust nokkur greiðslukort, bankakort og ávísana- hefti. Rannsóknarlögreglan rann- sakar málið. Ekki er að fullu ljóst hversu mikil verömæti fjórmenning- amir hafa svikið út með greiðslu- kortunum og ávísanaheftunum. Þá var par handtekið í verslana- miöstöðinni á Eiðistorgi á Seltjarnar- nesi. Lögreglunni barst tilkynning um að fólkið væri með stohð greiðslukort. Þegar lögregla kom á vettvang var konan með fulla inn- kaupakörfu af matvöru. Parið var flutt í fangageymslu og til yfir- heyrslu. Ekki liggur fyrir, frekar en í hinu málinu, hversu miklum verð- mætum fólkið hefur náð til sín með greiðslukortinu. -sme Fyrsta loðnan til Raufarhafnar Hólmfriður Friðjón3dóttir, DV, Raufarhö&i; „Viö vonum að loðnan fari að ber- ast hingað af fullum krafti. Það er langt síðan við vorum tilbúnir að taka á móti loönu," sagði Árni Sör- ensson, verksmiðjustjóri Síldarverk- smiöja ríkisins á Raufarhöfn. Albert GK 31 frá Grindavík landaði 703 tonnum af loðnu hér í síðustu viku og var það fyrsta loðnan sem berst hingað á land á þessari loðnu- vertíð. Loðnuvertíð í fyrra byrjaði seint hér eða 24. nóvember og lauk í lok mars. 55 þúsund tonn af loðnu voru brædd. Að sögn Árna var það mun minna en áður hefur verið brætt hjá síldarverksmiðjunni undanfamar vertíðir. Unnið er að hreinsun eftir óhappið. DV-mynd Ægir. Stór bíll á hliðina Ægir Kristmsson, DV, Fáskrúðsfirði: Það óhapp varð á sunnudag utan við Höfða í Fáskrúðsfirði að malar- flutningavagn valt á hliðina þegar verið var að sturta hlassinu. Bílstjór- inn sagði að þegar hann hefði verið að losa vagninn hefði töluvert efni setið eftir í annarri hlið hans og það verið orsök óhappsins en vagninn brotnaði aftan úr dráttarbifreiðinni. Bílstjórann sakaði ekki. ull búð af nýjum spennandi vörum hjá okkur — rnnazon GÆLUDÝRAVERSLUN LAUGAVEGI 30, SÍMI: 16611

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.