Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1988, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1988, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988. Sviðsljós Septemhópurinn opnaði sýningu á laugardaginn að Kjarvalsstöðum sem tileinkuð er Valtý Péturssyni sem lést fyrr á þessu ári. Hann var einn af upphafsmönnum septem- hópsins sem sýndi fyrst 1947. Þetta var og er hópur listmálara sem leit- uðu út fyrir landslagsmyndirnar í hið óhlutbundna. í hópnum eru nú Guðmunda Andrésdóttir, Steinþór Sigurðsson, Kristján Davíðsson, Jó- hannes Jóhannesson og Hafsteinn Austmann. Eins og venjulega var margt um manninn við opnunina enda á þessi hópur orðið fastan stað í hjörtum margra. Og ekki hvað síst Valtýr Pétursson en hann á fjölda verka á sýningunni. Tveir reffilegir voru mættir til að njóta sýningarinnar á Kjarvalsstöðum, þeir Kristján Karlsson skáld og Karl Strand geðlæknir. Það fór vel á með Gunnar Eyjólfssyni leikara og hjónun- um Hafsteini Austmann og Guðrúnu Stephensen við opnunina. Hafsteinn er úr Septemhópnum. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram i dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Funahöfði 7, þingl. eig. Miðfell hf., föstud. 4. nóv. ’88 kl. 13.30. Uppboðs- beiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl., Sigurður Sigurjónsson hdl., Othar Öm Petersen hrl., Skúh Bjamason hdl., Gjaldskil sf., Asdís J. Rafnar hdl., Jóhann H. Níelsson hrl., Ingólfur Friðjónsson hdl., Ath Gíslason hdl., Jón Ingólfsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafur Axelsson hrl. og Hróbjartur Jónatansson hdl. Hraunbær 194, 3. hæð, þingl. eig. Guðmundur A. Guðmundsson, föstud. 4. nóv. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Guðríður Guðmundsdóttir hdl., Ólafúr Garðars- son hdl., Róbert Ámi Hreiðarsson hdl., Ólafur Garðarsson hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIS í REYKJAVÍK. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Kríuhólar 6, 1. hæð B, talinn eig. Kristín N. Hounslow, föstud. 4. nóv. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Laugavegur 49, 3. hæð t.h., þingl. eig. Sigurður Einarsson og Sigrún Unn- steinsd., föstud. 4. nóv. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em VeðdeUd Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 157, þingl. eig. Bragi Kristiansen, föstud. 4. nóv. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em VeðdeUd Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Logafold 23, þingl. eig. Unnur Ingólfs- dóttir, föstud. 4. nóv. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. M.s. Eldvík, þingl. eig. Skipafélagið Víkur hf., föstud. 4. nóv. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Trygginga- stofaun ríkisins og Landsbanki Is- lands. M.s. Hvalvík, þingl. eig. Skipafélagið Víkur hf., föstud. 4. nóv. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Trygginga- stofiiun ríkisins og Landsbanki Is- lands. Neðstaberg 5, þingl. eig. Finnbogi G. Kristjánsson, föstud. 4. nóv. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl. og Lögmenn Hamra- borg 12. Njálsgata 5, kjallari, þingl. eig. Matt- hías Skjaldarson, föstud. 4. nóv. ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Njálsgata 33B, þingl. eig. Hjálmar J. Fomason, föstud. 4. nóv. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Njálsgata 74, þingl. eig. Kristmundur Sörlason, föstud. 4. nóv. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Njörvasund 16, efri hæð, þingl. eig. Þóra Sveinbjömsdóttir, föstud. 4. nóv. ’88 kl.. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Veð- deUd Landsbanka íslands. • Nönnugata 16,044)1, þingl. eig. Sverr- ir Ámason, föstud. 4. nóv. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Trygginga- stofhun ríkisins. Rofabær 47, 2., hæð t.h., þingl. eig. Laufey Helga Ásmundsdóttir, föstud. 4. nóv. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er VeðdeUd Landsbanka íslands. Sigtún 37, kjallari, þingl. eig. Pálmar HaUdórsson og Helga HaUdórsd., föstud. 4. nóv. ’88 kl. 14.15. Uppboðs- beiðendur em VeðdeUd Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. SkUdinganes 4, kjaUari, þingl. eig. Eyjólfur Magnússon, föstud. 4. nóv. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em VeðdeUd Landsbanka íslands og Lög- fræðiþjónustan hf. Skúlagata 52, kjallari, þingl. eig. Frið- rik Ami Pétursson, föstud. 4. nóv. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Veð- deUd Landsbanka íslands. Snorrabraut 33,2. hæð t.h., talinn eig. Gísh Pálsson og Sylvía Ólafsdóttir, föstud. 4. nóv. ’88 kl. 15.00. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands.' Snorrabraut 42, 1. hæð, talinn eig. Anna Ámadóttir, föstud. 4. nóv. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Veð- deUd Landsbanka íslands, Sveinn Skúlason hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Friðjón Öm Friðjónsson hdl. og Búnaðarbanki íslands. Sólheimar 35, kjaUari, suðurendi, þingl. eig. SkúU Einarsson, föstud: 4. nóv. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er VeðdeUd Landsbanka íslands. Suðurlandsbraut 12, þingl. eig. Stjömuhúsið hf., föstud. 4. nóv. ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Tangarhöfði 3, 2. hæð, þingl. eig. Hafrafelf h£, föstud. 4. nóv. ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Bæjarfóg- etinn í Kópavogi BORGARFÓGETAEMBÆTnS í REYKJAVÍK. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Efstaland 2, 2. hæð t.h., þingl. eig. Ólafur Haraldsson, fer fram á eigninni sjálfri, föstud. 4. nóv. ’88 kl. 16.45. Uppboðsbeiðandi er Ammundur Backman hrl. Efstasund 17, hluti, þingl. eig. Ástþór Guðmundsson, fer fram á eigninni sjálfri, föstud. 4. nóv. ’88 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK. Glöggt má sjá tvö stór og myndarleg listaverk á þessari mynd. Málverkiö er eftir Hafstein Austmann og skúlptúrinn er eftir Guðmund Benediktsson myndhöggvara. Jón Baldvínsson listmálari, oft nefndur Jón Bali, og Gunnar Örn á tali viö opnun sýningar hans. Það má geta þess að innan tíðar mun Jón Bali opna myndlistarsýningu. Opnun Nýhafnarsýningar Gunnars Arnar Gunnar Öm Gunnarsson opnaði lands, Listasafni Háskólans, Lista- nýlega sýningu í Nýhöfn en hann safni ASÍ og erlendis í Saubu Muse- er orðinn meðal þekktustu mynd- um í Tokýo auk þess sem hið virta listarmanna landsins og utan þess. Guggenheim Museum í New York Gunnar var valiim fulltrúi íslands keypti verk eftir hann. í Feneyjabíennalnum sem nú er Sýning hans stendur fram í miðj- nýlokið. Hann á orðið verk á mörg- an nóvembermánuð. um söfnum, svo sem Listasafni Is- Jóel Jónasson, bóndi og veitingamaður, við afgreiðslu í verslun sinni. DV-mynd Róbert Veitingasalan aukabúgrein Róbeit Jörgensen, DV, Stykkishólmi: Bíldhólsskála þekkja allir sem um Heydalsveg á Snæfellsnesi aka. Þar er boðið upp á nauðsynjavörur fyrir ferðamenn, svo sem eins og bensín og olíur á bílinn og kafíl, brauð og kökur, auk öls og sælgætis í svang- inn svo eitthvað sé nefnt. Færri hafa kynnst því hversu gott er aö þiggja heitan kaffisopa þegar komið er yfir þennan fjallveg sem stundum getur verið erfiður yfirferðar á vetuma. Fréttaritari DV tók eiganda veit- ingastaðarins tali en það er Jóel Jón- asson. Aðspurður sagði Jóel að aðal- atvinna hans væri sauðfjárbúskapur og hann stundaði veitingasöluna sem aukabúgrein. Hann tók við rekstri skálans sumarið 1985 og hefur rekst- urinn gengið misjafnlega. Salan í sumar var til dæmis léleg framan af en lagaöist þegar líöa tók á sumarið. Jóel gerði ekki ráð fyrir mikilli sölu í vetur. Það þyrfti að gera snjóþungan vetur og það vonaði hann að yrði ekki. Síöustu vetur hefðu ekki verið snjóþungir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.