Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1988, Blaðsíða 20
20
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988.
Iþróttir
Þrír „Júggar“
til Þórsara?
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Knattspyrnudeild Þórs á Akureyri
hefur ráðið Júgóslavann Milun
Duricic til að þjálfa 1. deildar lið fé-
lagsins næsta sumar. Samningar
hafa verið undirritaðir og er Duricic
væntanlegur til Akureyrar í febrúar,
en fram að því munu leikmenn æfa
eftir áætlun frá honum.
„Það er ekki frágengið, en þaö hef-
ur verið rætt,“ sagði Sigurður Arn-
órsson, formaður knattspyrnudeild-
ar Þórs, er DV spurði hann hvort
júgóslavneskur leikmaður mýndi
fylgja honum til Akureyrar en jafn-
vel hefur heyrst að tveir slíkir gætu
komið með Duricic til Akureyrar.
„Við höfum ekki rætt við okkar
leikmenn, vildum geyma það þar til
gengið hefði verið frá þjálfaramálun-
um. Hins vegar veit ég ekki annaö
en að allir leikmenn okkar verði
áfram hjá félaginu," sagði Sigurður.
HM-C kvenna:
ísland í 5. sæli
íslenska kvennalandsliðið í hand-
knattleik hafnaði í 5. sæti í C-heims-
meistarakeppninni sem fram fór í
Frakklandi en henni lauk í gær.
íslensku stúlkurnar glímdu við
svissneskar stöUur sínar um 5. sætið
og fóru leikar 19-17 eftir að staðan
hafði verði jöfn eftir hefðbundinn
leiktíma, 16-16.
íslenska Uöið sótti á brattann fram-
an af leiknum og var staðan 6-10 í
hléi. Blaðið snerist hins vegar við í
seinni hálfleiknum og kom jöfnunar-
mark okkar stúlkna á síöustu sek-
úndunum. íslenska hðið hafði síðan
öll ráð á vellinum í framlenging-
unni. Bestar í liði íslands voru mark-
verðirnir tveir en mörkin skiptust
þannig: Guðríður Guðjónsdóttir 6,
Margrét Theódórsdóttir 6/4, Kristín
Pétursdóttir 2, Rut Baldursdóttir 2,
Erna Lúðvíksdóttir 1, Erla Rafns-
dóttir 1 ög Arna Steinssen 1. -JÖG
Platini tekur við
franska liðinu
Kristján Bemburg, DV, Belgiu:
Michel Platini hefur verið ráðinn
þjálfari knattspyrnulandsliðs Frakk-
lands í stað Henri Michele. Knatt-
spymusambandið franska gaf ekki
upp í hversu langan tíma honum er
ætlað að halda um stjómvölinn, en
verkefnið er erfitt.
Ein aðalástæðan fyrir þvi að fransk-
ir landsliðsmenn sýna ekki sitt besta
eru of há laun en leikmenn verða
hreinlega latir þegar þeir leika fyrir
landsliðið. Það hefur enginn þjálfari
náð að telja kraft og baráttu í þessa
landsliösmenn en þeir telja sig flestir
kónga. Þeir sem þiggja lægstu launin
eru með 7 milljómr í árstekjur sem
þykja engir vasapeningar.
„Valur sterklega
• Atli Eðvaldsson - áfram með Val
næsta sumar.
• Sævar Jónsson - einnig áfram
með Val næsta tímabil.
• Hilmar Sighvatsson, Val, ætlar
ekki i Fylki.
• Bjami Sfgurðsson landsliðsmarkvörður,
og segir nú að Valur komi sterkast til gre
segir Bjami Sigurösson landsliðsmarkvörður. H
„Eg hef ekki alveg gert upp hug minn ennþá í þessu máli en ég get þó sagt aö Valur
er sterklega inni í myndinni. Þetta mun koma í ljós á næstu dögum,“ sagði Bjarni
Sigurðsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, í samtali við DV í gærkvöldi. Mikl-
ar hræringar virðast vera framundan í knattspyrnunni hér innanlands á næstunni.
Gróa á Leiti hefur þó gert víðreist sem áður og ekki eiga allar „kjaftasögurnar“ við
rök að styðjast.
Heyrst hefur að landsliðsmaöurinn með Þór frá Akureyri, hyggist skipta „Eins og staöan er núna eru mjög
HaUdór Áskelsson, sem leikiö hefur um félag. Hann sagði í gærkvöldi: miklar likur á þvi aö ég skipti um
félag og breyti til eftir sjö heil tíma-
bil meö Þór. Það er langlíklegast aö
ég fari í Val eða Fram.“
• Annar Akureyringurhefurjafn-
vel veriö að hugsa sér til hreyfings
en það er landsliðsmaðurinn Þor-
valdur Örlygsson í KA. Þar munu
Fram og Valur einnig koma sterk-
lega til greina. Þorvaldur gekkst und-
Handboltaveislan hefst
með f imm leikjum í kvöld
- Þá leika ÍBV - Grótta, Fram - KR, Valur - UBK, KA - Víkingur og Stjaman - FH
íslandsmótið í handknattleik karla
hefst í kvöld og verður leikin heil
umferð. Ætla má að mótið verði
spennandi og leikmenn í góðu formi
þótt liðin eigi mörg hver eftir að
mótast í kjölfar mikilla breytinga.
Þær veigamestu eru liðsstyrkur sá
sem Valsmönnum og KR-ingum hef-
ur fallið í skaut.
Þá ber að líta á brottfór Sigurðar
Gunnarssonar úr Víkingi en hann
er farinn út í Eyjar. Mun hann þjálfa
nýhða Vestmannaeyinga og leika
með þeim í fyrstu deildinni. Lið ný-
hðanna mætast einmitt í fyrstu um-
ferðinn en Grótta, sem vann sér einn-
ig rétt til að leika í efstu deild á síð-
asta vori, sækir Eyjamenn heim og
hefst viðureignin klukkan 20.
„Mér hst sæmilega á íslandsmótið
en þekki hin höin vitanlega afskap-
lega lítið eða veit í raun ekki hvernig
við stöndum gagnvart þeim. Það er
gríðarlegur munur á fyrstu og ann-
arri deild en við gerum þó allt til að
halda okkur uppi. Það er ljóst að við
þurfum að berjast fyrir sæti okkar
og þá reynir á samstöðuna í liðinu,
fólkið í bænum og heimavöllinn sem
er okkar meginstyrkur," sagði Sig-
urður Gunnarsson í samtali við DV
í gær.
„Við höfum haft lítinn tíma th und-
irbúnings og ég held að við vöxum
af styrk er hður á mótið. Það eru
náttúrlega þessi stóru lið, Valur, FH
og KR, sem hafa betri einstaklinga
en við ætlum að vinna saman enda
teflum við ekki fram neinum stjörn-
um,“ sagði Sigurður.
„Eg vil engu spá um sigurvegara í
íslandsmótinu. Það eru nokkur sterk
lið í deildinni en viö eigum eftir að
sjá hvernig þau ná saman og mótast.
Ég held að þetta verði mjög jafnt mót
og lokastaðan gæti komið mörgum á
óvart. Ég neita því þó ekki að Valur
og FH standa best að vígi en þessi lið
hafa náð að mótast án mikilla breyt-
inga ár frá ári,“ sagði Sigurður.
• „Þetta íslandsmót verður tví-
mælalaust mjög erfitt fyrir okkur,
nánast upp á líf og dauða. ÖU hðin í
dehdinni stefna að því að vinna ný-
liðana. Ef Grótta nær að halda sér í
1. deild eftir þennan vetur er ég þess
fullviss að liöið nær að festa sig í
sessi í deildinni," sagði hins vegar
Árni Indriðason, þjálfari hinna ný-
liðanna, Gróttu af Seltjarnanesi.
„Það»er enginn vafl á að Valsmenn
verða í toppbaráttunni og það kæmi
mér ekki á óvart að þeir yröu ís-
landsmeistarar. Síðan hef trú á að
FH, KR, Stjarnan og KA muni berj-
ast um næstu sæti. Spennan á eftir
að verða mun meiri neðar í deildinni
og fleiri en tvö lið eiga eftir að drag-
ast inn í baráttuna,“ sagði Árni enn-
fremur. „Fyrsti leikurinn í kvöld í
deildinni gegn Eyjamönnum verður
mjög erfiður. Reynsla mín að leika í
Eyjum er sú að aðkomulið geta ekki
bókað þar sigur,“ sagði Árni Indriða-
son.
Aðrir leikir í kvöld eru þeir að ís-
landsmeistarar Vals heíja titilvörn-
ina að Hlíðarenda klukkan 18.15, fá
þá Breiðabhk í heimsókn. Stjarnan
ghmir viö FH í Digranesi, Víkingar
halda norður yfir heiðar og etja kappi
við KA en þrír síðasttöldu leikirnir
hefjast klukkan 20. Klukkan 20.15
eigast síðan við lið Fram og KR.
-JÖG/JKS
in<
Landskeppni í Karate:
Konráð vann
gull á írlandi
Konráð J. Stefánsson vann gull-
verðlaun í opnum flokki í lands-
keppni írlands, Skotlands og Is-
lands í karate sem fram fór á dög-
unum. Konráö vann allar þrjár við-
ureignir sínar og náði mjög góðum
árangri. AJis kepptu níu karate-
menn í opna öokknum.
Landskeppnin var tvískipt. Ann-
ars vegar var keppt í liðakeppni,
og var hver sveit skipuð flnun kar-
atemönnum. Hins vegar var keppt
í opnum flokki og þar kepptu þrír
frá hverri þjóð.
í hðakeppninni sigraði íslenska
sveitin þá skosku með þremur
vinningum gegn einum en tapaði
hins vegar fyrir irsku sveitini 2-3
sem sigraði á mótinu.í fréttatil-
kynningu frá Karatesambandi ís-
lands segir að sveitir írlands og
Skotlands séu skipaðar keppend-
um á heimsmælikvaröa og í hðun-
um meðal annars menn sem kom-
ist hafa á verðiaunapall á heims-
meistaramótum. íslenska hðið hafí
staðiö sig míög vel á mótinu.
-SK
• Konráð J. Stetánsson með gull-
verðlaunin sem hann vann f opn-
um flokki i landskeppni á írlandi.
DV-mynd Brynjar Gauti
Úrval körfufa
til íslands n
- NBA-liö San Antonio Spurs reiöubúið s
Svo kann að fara að bandaríska
körfuknattleiksliðið San
Antonio Spurs, félag Pét-
urs Guðmundssonar í
bandarísku atvinnu-
mannadeildinni, komi til landsins á
næsta ári. Er ætlunin, ef af verður, að
Spurs mæti annað hvort öðru banda-
rísku stórliði ellegar úrvalshði evr-
ópskra körfuknattleiksmanna:
„Það hafa farið fram viðræður við
ráðamehn San Antonio Spurs um
hvort hðið er tilbúið að spila einn af
sínum forleikjum héma heima á ís-
landi fyrir næsta tímabil. Forvígis-
menn Spurs sögðu að sá möguleiki
væri fyrir hendi og raunar komu þeir
með ákveðið tilboð sem við erum að
skoða núna. Þeirra hugmynd er að
taka annað NBA-hð með til að leika
við,“ sagöi Kolbeinn Pálsson, formað-
ur Körfuknattleikssambands íslands,
í samtali við DV í gær.
„Hjá Körfuknattleikssambandinu hef-
ur sú hugmynd komið upp að Spurs
leiki gegn Evrópuúrvah köfuknatt-
leiksmanna. Það sem við sjáum merk-
ast við slíkan leik er að þar fengjum
við sjónvarpsefni sem selja má um alla
Evrópu og víðar. Þetta yrði því geysi-