Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1988, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1988, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988. Fréttir Rekstur Kaupfélags Skagflrðinga endurskipulagður: Erfiður síðasta ár og 40 milljóna króna niðursveifla milli ára „Meö þessu tel ég að reksturinn verði sérhæfðari og við höfum betri yfirsýn. Hluti af þessum breytingum kemur til strax en aðrar um næstu áramót" sagði Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri. Ekki fylgja miklar mannabreyting- ar rekstrarbreytingunum. Athygb vekur að eina nýja andlitið er Jón Edvald Friðriksson og verður hann yflr verslunarsviðinu. Það er einmitt þar sem skórinn hefur kreppt mest að í rekstri kaupfélagsins undanfar- ið. Jón hefur mikla reynslu í stjóm- un, hefur síðustu ár verið fram- kvæmdastjóri Friðriks Jónssonar sf. en var áður bæjarstjóri á Ólafsfirði og þar áður sveitarstjóri í Skútu- staðahreppi í Mývatnssveit. Guðbrandur Þorkell Guðbrands- son verður yfir landbúnaðarsviði jafnframt því sem hann mun áfram gegna starfi fulltrúa kaupfélags- stjóra. Trausti Jón Helgason verður með yfirumsjón á öðrum fram- leiðslu- og þjónustugreinum. Álfur Ketilsson mun hafa bókhalds- og skrifstofustjórnun með höndum og Geirmundur Valtýsson annast fjár- málastjórn. Það var Sigurður Gils Björgvinsson rekstrarhagfræöingur sem hafði höncT í bagga með endur- skipulagningu á rekstri kaupfélags- ins. Þórhallur Ásmundsaon, DV, Sauðárkróki: Eftir að rekstur Kaupfélags Skag- firðinga hafði gengið erfiðlega á síð- asta ári, orðið um 40 mibjóna niður- sveifla milb ára, var sl. vor ákveðið að gera úttekt á rekstrinum. Niður- stöður bggja nú fyrir og felast þær í því að fyrirtækinu verður skipt í fimm rekstrarsvið. Eitt þeirra nær yfir verslunina, annað yfir land- búnaðinn, þar á meðal sláturhús og mjólkursamlag. Síðan tilheyra aðrar framleiðslu- og þjónustugreinar þriðja rekstrarsviðinu. Rekstrar- þættirnir eru tveir inn á við. Annars vegar bókhalds- og skrifstofustjórn- un og hins vegar fjármálastjórnun. Jón Edvald Friðriksson, fyrrum bæjarstjóri, er eini nýi stjórnandinn hjá kaupfélaginu. Meiming Mikil þörf er á nýju húsnæði fyrir Grunnskóla Bolungarvíkur. Bolungarvík: Grunnskóiinn fjárþurfi nægjandi. „Það vantar í gamla skólann félags- aðstöðu fyrir ungbnga og aba vinnu- aðstöðu fyrir kennara," sagði Ólafur. „Auk þess þurfum við aö vera með handvinnu- og matreiðslukennslu í öðru húsnæði. Ég vona því að við fáum fjárveitingu á fjárlögum tb þess að halda áfram trévinnu innanhúss.“ Þess má geta að Bolvíkingar geta ekki nýtt íþróttamiðstöðina Árbæ fyrir skólanemendur því þangað hef- ur ekki fengist íþróttakennari enn þá. Siguijón J. Sgurðsson, DV, Vestjörðum: Hið nýja hús Grunnskóla Bolung- arvíkur er nú orðið fokhelt og vinna er að hefjast við múrhúðun. Áætlað er að þær framkvæmdir, sem enn eru eftir, muni kosta 48-49 mibjónir króna. Skóbnn er um 1000 fermetrar en í Gnmnskóla Bolungarvíkur eru nú um 260 skólaböm. Að sögn Ólafs Kristjánssonar bæj- 'arstjóra er mikb þörf orðin á því að byggingunni verði lokið þar sem núverandi húsnæði er abs ekki fub- Fjölbreytni eöa ringulreiö? Vangavettur um stíltegundir Kjartan Jónsson innanhússarkitekt Þegar ekið er úr suðri inn tíl Reykja- víkur, yfir Öskjuhbð og niður eftir Skógarhbð var tíl skamms tíma stórt autt svæði sunnan við Litluhlíð. Þama átti njóbnn sitt griðland, af- girtur með útafliggjandi gömlum tré- ljósastaurum sem nú vom komnir í hlutverk vegkanta. Oft stóðu á svæð- inu lúnar vinnuvélar og langferða- bílar. Ég hafði svo sem ekki veitt þessu svæði neina sérstaka athygh fyrr en eitt sinn að ég var samferða útlendingum sem vora að koma til borgarinnar í fyrsta sinn. Ég fór að hlusta eftir athugasemdum þeirra og taka eftir hvað vakti helst athygb þeirra. Fyrr en varði fór ég að sjá með þeirra augum það sem fyrir bar. , í hversdagsleikanum vUl umhverfið fá á sig svo eðblegan svip að gests- augu þarf til þess að greina það sem athygbsvert er, bæði það sem miður fer og það sem teljast má tíl fyrir- myndar. T.d. hafði ég ekki tekið eftir því fyrr aö þama með fram innakst- ursleiöinni til borgarinnar vora enn þá gömlu tréljósastauramir í notk- un, gulmálaöir að neðan með loftlín- um á milb. - Þetta sáu þeir. Sjálfum finnst mér þessir staurar síst ljótari en grámálaðir stálstaurar allra landa en sjálfsagt eru þeir fátíðir í stórborg- um Vesturlanda. Og ekki get ég neit- að því, að heldur þótti mér þessi njólaakur tilkomubtið augnayndi, en ég sá að þeir ráku augun í Þórodds- staði sem er þríburstaður steinbær, nokkurs konar íslenskur „renesans" og hefur bklega sérstöðu í arkitekt- úr. Þetta varð tíl þess að ég fór að setja upp „gestsaugu" hér og hvar í borginni og fór að sjá hana frá svobt- ið öðm sjónarhomi en ég var vanur. Þaö er stundum eins og almenningur treýsti sér ekki tU þess að hafa skoð- anir á hlutum sem sérmenntaðir menn eins og arkitektar standa að. En þeirra ábt er líka mjög persónu- bundið. Danskur arkitekt, sem hing- að kom, sagðist hafa fengið algert „kúltúrsjokk" yfir aUri stUleysunni og skipulagsleysinu í þessu „kæmpe byggeplads“ (risabyggingarsvæði) sem Reykjavík væri, og annar frá suðlægari slóðum náði vart höndum sínum niður fyrir axlarhæð af hrifn- ingu yfir aUri fjölbreytninni og stU- tegundunum. Höfðu þó báðir löggUt- an smekk, hvor úr sínum skóla. Það er vel þess virði að staldra aðeins við svæðið við Litluhbð því nýverið er sprottið þar upp nýtt hús, allsérstætt Burstabæjarstíll i steinsteypu. Dæmigert svæði í Reykjavík fyrir fjölbreytileik húsgerða. að formi og jafnvel bt. Tilkoma þess varð til þess að ég fór að skoða betur þau hús sem næst því standa. Ef grannt er skoðað má sjá ótrúlega margar ósamstæðar stíltegundir í þessum fáu húsum á svo btlu svæði (sjá yfirbtsmynd): Áðumefndir Þór- oddsstaðir í burstabæjarstíl sem var nokkurs konar þjóðemisstUtilraun fyrr á öldinni, að vísu að hverfa í skógarijóður eins og svo mörg hús frá þessum tíma. Fast upp við bak- hbð þess er nýleg blokkarbygging í skandinaviskum anda, sementsgrá og „svenskröd“. Þá kemur hið dæmi- gerða Hbðahús eftirstríðsáranna meö skeljasandi, háu risi og kvistum. Sunnan við nýbygginuna er svo kassahús með skúrþaki, albrynjað álklæðningu, bklega vegna þráláts vatnsleka og/eða alkabskemmda. Síðast en ekki síst kemur svo þessi ungæðislega gulmálaða nýbygging eins og svobtið þurftafrekur pönkari í húsasamfélagið, með hljóðdeyfi- garði á móti umferðargötunum. AUt er þetta nú kannski gott og blessað á sinn hátt þótt mér sé til efs að margar borgir geti státað af jafnfjöl- breyttu úrvab húsa á svo litlum svæðum. Þetta horn er frekar tekið sem dæmi um regluna en ekki und- antekninguna um fjölbreytileika húsa í Reykjavík. Tb gamans og enn frekari tílbreytingar má svo benda á að handan götunnar er nú í byggingu „útsýnishús á Öskjuhlíð" sem í útbti er ekki óáþekkt geimstöð enda snýst hluti þess. Mun þá gestum veitinga- hússins gefast kostur á að virða fyrir sér umræddar byggingar einu sinni í hverri hringferð. Ég læt vera að leggja dóm á útbt þessara húsa eöa afstöðu þeirra hvers tb annars. Fyrir mér vakir miklu frekar að benda á þann margbreytbeika sem er í um- hverfi okkar, oft án þess að við ger- um okkur það ljóst vegna vanans. Umræður um umhverfismál hafa ekki verið miklar í seinni tíð nema þegar heilu stjórnmálasamtökin hafa komið sér saman um samræmdar skoðanir um útbt húsa og staðsetn- ingu þeirra. Þó virðist örla á aukinni umhverfisumfjöllun fagmanna með útkomu nýs tímarits, Arkitektúr & skipulag, sem nýlega hóf göngu sína og miðlar þessum umræðum á aö- gengbegan hátt. Það er vel þess virði að skoða ekki eingöngu útbt húsa hvers fyrir sig heldur ekki síður hvemig afstaða þeirra er hvers til annars. Álklæddur kassi meö skúrþaki. DV-myndir GVA „Blokk“ I skandinaviskum anda, sementsgrá og „svenskröd". „Hlíðahús" meö skeljasandsáferö. Splunkunýtt nútímahús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.