Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1988, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988. Viðskipti_________________________________________________________________dv Kaupfélag Hvammsfjarðar: Vörulager er í lágmarki Róbert Jörgensen, fréttaritari DV: Kaupfélag Hvammsfjarðar er eitt af þeim fyrirtækjum í þjónustugeir- anum sem hafa verið gagnrýnd fyrir lélega þjónustu og þá helst í formi lélegs framboðs á vörum í matvöru- verslun sinni. Kaupfélagið rekur auk matvörudeildar vefnaðarvörudeild, gjafavörudeild, leikfangadeild, rit- fangadeild og brauðgerðarhús. Ekki er um samkeppni að ræða nema í gjafavöru og leikföngum. Fréttaritari fór inn í umrædda verslun og ræddi við viðskiptavini sem vildu ekki láta nafns síns getið. í þessum umræðum kom margt fram. Kaupfélagið rak til skamms tíma sláturhús en hefur nú selt mik- inn hluta þess og hefur verið stofnað hlutafélag um sláturhúsið. Erfið Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób. 5-7 Bb Sparireikningar 3jamán. uppsógn 5-8 Sb.Sp 6 mán. uppsógn 5-9 Vb,Sb,- Sp 12mán. uppsogn 6-10 Ab 18mán. uppsögn 15 Ib Tékkareikningar, alm. 1-2 Vb.Sb,- Ab Sértékkareikningar 5-7 Ab.Bb,- Innlán verðtryggð Vb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5-2 Bb.Vb,- Sp 6 mán. uppsogn 2-3,75 Vb.Sp Innlán með sérkjörum 5-12 Lb.Bb,- Sb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 7.25-8 Vb Sterlingspund 10,50- 11,25 Vb Vestur-þýsk mörk 4-4,25 Ab.V- b,S- b,Úb Danskar krónur 7-8 Vb.Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv.) 15,5-18 Sp Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 16,5-21 Vb Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir , Hlaupareikningar(yfirdr.) 19-22 Lb.Úb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 8-8.75 Vb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 17-20 Lb.Bb SDR 9-9,75 Lb,Úb,- Bandaríkjadaiir 10,25 Sp Allir Sterlingspund 13,50- 14,50 Lb.Úb Vestur-þýsk mörk 6,75-7,25 Allir nema Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 27,6 2.3 á mán. MEÐALVEXTIR Overðtr. nóv. 88 20,5 Verðtr. nóv. 88 8.7 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóv. 2272 stig Byggingavísitala nóv. 399.2 stig Byggingavísitala nóv. 124,8stig Húsaleiguvísitala Engin hækkun 1. okt. Veröstoðvun VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,285 Einingabréf 2 1,880 Einingabréf 3 2.128 Fjölþjóðabréf 1.268 Gengisbréf 1,558 Kjarabréf 3,338 Lífeyrisbréf 1.651 Markbréf 1,761 Skyndibréf 1,025 Sjóðsbréf 1 1,604 Sjóösbréf 2 1,385 Sjóðsbréf 3 1,143 Tekjubréf 1,555 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv . Almennar tryggingar 118 kr. Eimskip 346 kr. Flugleiöir 273 kr. Hampiöjan 130 kr. lönaðarbankinn 172 kr. Skagstrendingur hf. 160 kr. Verslunarbankinn 134 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viöskiptavixla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum. staða sláturleyfishafa nú síðustu ár hefur gert kaupfélaginu erfltt fyrir rétt eins og fleirum en nú stendur það til bóta meö þessari hagræðingu. Meira verður um peninga í viðskipt- um og það er einmitt það sem kaup- félagiö vantar, þ.e. lausafé. Varðandi vöruval þá eru oft dagaskipti á því hve mikið er til af vörum. Einn við- mælandanna sagði m.a. að vöruval í þessari verslun væri ekkert verra en almennt gerist á landsbyggðinni. Fólk yrði bara að átta sig á því að það er ekki í Reykjavík. Allir voru þó sammála um að bakarí kaupfé- lagsins væri stórgott og ekki væri hægt að vera án þess. Bakarí þetta er nokkurra ára gamalt. Fréttaritara leist tiltölulega vel á verslunina þó meira mætti vera af einstaka vöru- flokkum svo sem eins og nýju græn- meti og kjöti í kjötborði, en skortur á því er víst tímabundinri vandi, þ.e. rétt á meðan verið er að slátra í kjöt- vinnslu staðarins og meðan á frá- gangi stendur. Fréttaritari náði tali af verslunar- stjóra kaupfélagsins, Báru Aðal- steinsdóttur, og spurði hana um vöruval í versluninni. Hjá henni kom m.a. fram að reynt væri að vera með vöruval á nauðsynjavörum en ekki væri hægt að vera með allt. Vörulag- er er náttúrlega haldið í lágmarki svo að það getur komið fyrir að við- skiptavinir fái ekki það vörumerki sem þeir óska. Aðspurð um fjármagnsstöðu fyrir- tækisins benti Bára á kaupfélags- Algengustu merki í hreinlætisvörum voru á boöstólum i kaupfélaginu DV-myndir Róbert Óánægðir viðskipta- vinir eiga að tala beint við rétta aðila - segir formaður Neytendafélags Búðardals Róberi Jörgensen, DV, BúðardaL Neytendafélag hefur verið starf- andi í Búðardal síöastliöin fjögur ár. Formaður þess er Guðrún Konny Pálmadóttir. í samtali við fréttarit- ara DV sagði hún að aukinn skilning- ur væri milli kaupenda og eigenda verslana í Búðarda! frá því félagið var stofnað. Guðrún Konny sagðist vera ánægð með starfsfólk í Kaup- félagi Hvammsfjarðar. Það tæki allri gagnrýni vel og það sannaðist best á þessu fólki að það er best að tala beint við það. Það sparaði mikil leið- indi. Guðrún Konny Pálmadóttir, formað- ur Neytendafélagsins, ásamt tveim- ur börnum. DV-mynd Róbert Rósá Sigtryggsdóttir: Vöruval mætti vera meira, það er að segja fjölbreytt- ara innan sama vöruflokks. Svandís Sigvaldadóttir: Það er ýmis- legt sem maður saknar, til dæmis grænmetis. Vegfarendur spurð- ir í Búðardal Ert þú ánægð(ur) með vöruvalið í Kaupfélagi Hvammsfjarðar? Kristján Gíslason skólastjóri: Já, til þess að gera. Það er ekki hægt að ætlast til þess að það sé jafnmikil breidd í vöruvali í svona verslun eins og til dæmis Hagkaupi eða Mikla- garöi. Eins og einhver benti á: Ef það fæst ekki í kaupfélaginu, þá þarftu það ekki. Halldóra Haraldsdóttir fóstra: Vöruval er lélegt. Það vantar til dæmis oft kjöt í kjötborðið og vöru- val í leikfangadeild er lítiö. stjórann en sagðist vita að líkt og hjá mörgum fyrirtækjum í dag væri lausafjárstaðan erfið. Á viðskipta- svæði kaupfélagsins eru margir bændur og eins og alþjóö veit hefur verið erfitt í þeirri atvinnugrein og það hlýtur að koma niður á allri verslun og þjónustu við þá. Bára sagðist hafa gott starfsfólk og óskaöi að fólk gerði meira að því að ræða við hana og starfsfólk hennar ef það er óánægt með vöruval og þjónustu kaupfélagsins. Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Slátur- félags Suðurlands, GL = Glitnir, IB = lðnaðarbankinn, Lind = Fjár- mögnunarfyrirtækið Lind, SIS = Samband íslenskra samvinnufé- laga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverð Einkenni Kr. Vextir FSS1985/1 144,40 10,6 GL1986/1 157,04 11,1 GL1986/291 117,39 10,7 GL1986/292 106,14 10,6 IB1985/3 174,50 8,7 IB1986/1 156,91 8,8 LB1986/1 122,40 9,1 LB1987/1 119,50 8,9 LB1987/3 111,89 9,0 LB1987/5 107,28 8,9 LB1987/6 126,28 10,2 LB:SIS85/2A 187,46 12,2 LB:SIS85/2B 165,79 11,0 LIND1986/1 138,48 11,4 LYSING1987/1 112,50 11,5 SIS1985/1 246,19 11,9 SIS1987/1 156,20 11,0 SP1975/1 12433,09 9,3 SP1975/2 9313,73 9,4 SP1976/1 8703,32 9,3 SP1976/2 6841,03 9,3 SP1977/1 6192,55 9,3 SP1977/2 5069,92 9,2 SP1978/1 4198,67 9,3 SP1978/2 3238,89 9,3 SP1979/1 2819,24 9,3 SP1979/2 2106,11 9,3 SP1980/1 1904,37 9,3 SP1980/2 1452,35 9,3 SP1981/1 1264,81 9,3 SP1981/2 907,21 9,3 SP1982/1 870,13 9,3 SP1982/2 631,10 9.3 SP1983/1 505,55 9,3 SP1984/1 334,72 9,4 SP1984/2 334,72 9,4 SP1984/3 327,59 9,4 SP1984/SDR 304,79 9,3 SP1985/1A 290,24 9,4 SP1985/1SDR 216,17 9,1 SP1985/2A 224,49 9.3 SP1985/2SDR 190,66 9,0 SP1986/1A3AR 200,06 9,4 SP1986/1A4AR 207,42 9,2 SP1986/1A6AR 213,18 8,7 SP1986/1D 170,08 9.2 SP1986/2A4AR 179,04 9,0 SP1986/2A6AR 181,33 8,6 SP1987/1A2AR 161,44 9,3 SP1987/2A6AR 133,85 8,4 SP1987/2D2AR 142,39 9,4 SP1988/1D2AR 126,99 9.1 SP1988/1D3AR 126,23 9,2 SP1988/2D3AR 101,39 9,0 SP1988/2D5AR 99,86 8,4 SP1988/2D8AR 97,99 7,8 Taflan sýnirverð pr. 100kr. nafn- verðs og hagstæðustu raunávöxt- un kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 30.10.'88. Ekki er tekið tillittil þóknunar. Byggingarvísitala breyting næsta ársfjórðung 1,29%. Lánskjaravísi- tala breyting næsta mánuð 0,35%. Arsbreyting við lokainn- lausn 10,00%. Viöskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfélagi Islands hf., Kaupþingi hf., Landsbanka Is- lands, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og ná- grennis, Útvegsbanka Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðarbank- ans hf. og Verslunarbanka Islands hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.