Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1988, Blaðsíða 38
'38
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988.
Midvikudagur 2. nóvember
SJÓNVARPIÐ
16.30 Fræðsluvarp. (10) 1. Lykill að
bókasafni. Mynd sem fjallar um
notkun bókasafna. (15 mín.). 2.
Umræðan: Bókasöfn í námi og
daglegu lífi. Stjórnandi Sigrún
Stefánsdóttir. (20 mín.). 3. Um-
ferðarfraeðsla. Þáttur á vegum
Fararheillar '87. (5 mín.). Kynnir
Fræðsluvarps er Elisabet Siemsen.
18.00 Töfraglugginn - Umsjón Árný
Jóhannsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkom. Umsjón Stefán
Flilmarsson.
19.25 Föðurleifð Franks (2) (Franks
Place). Bandarískur gaman-
myndaflokkur um háskólapró-
fessor frá Boston sem tekur við
rekstri veitingastaðar i Suðurríkj-
unum. Aðalhlutverk Tim Reid.
Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Bein
útsending úr Sjónvarpssal þar
sem Flermann Gunnarsson tekur
á móti gestum. Stjórn upptöku
Björn Emilsson.
21.40 Gullið í Sierra Madre (The Tre-
asure of the Sierra Madre).
Bandarísk bíómynd frá 1948.
Leikstjóri John Huston. Aðalhlut-
verk Humphrey Bogart, Walter
Huston og Tim Holt. Myndin ger-
ist i Mexikó árið 1920 og fjallar
um tvo ævintýramenn sem
^ ákveóa að freista gæfunnar og
hefja leit að gulli í hlíðum Sierra
Madre. Þýðandi Páll Heiðar Jóns-
son.
23.00 Seinni fréttir.
23.10 GulliðiSierraMadreframhald.
23.50 Dagskrárlok.
15.55 Aðkomumaðurinn. Geimvera
leitar aðstoðar ekkju einnar við að
r finna geimskip sitt. Ekkjan á í
miklu sálarstríði því að geimveran
hefur tekið á sig mynd framliðins
eiginmanns hennar. Aðalhlutverk:
Jeff Bridges og Karen Allen. Leik-
stjóri: John Carpenter.
17.45 Litli folinn og félagar. Teikni-
mynd með íslensku tali.
18.10 Dægradvöl. Þáttaröð um frægt
fólk með spennandi áhugamál.
18.40 Spænski fótboltinn. Sýnt frá
leikjum spænsku 1. deildarinnar.
19.19 19:19. Fréttir, veður, iþróttir,
menning og listir, fréttaskýringar
og umfjöllun. Allt í einum pakka.
20.45 Anastasia. Seinni hluti fram-
haldsmyndar um dularfullt hvarf
rússneskrar hefðarkonu. Aðalhlut-
verk: Amy Irving, Omar Sharif,
'* Claire Bloom, Olivia De Havilland
og Rex Harrison.
22.30 Veröld - sagan i sjónvarpi. í
þessum þætti verður fjallað um
Islam-trúna sem upprunnin er í
arabalöndunum og var uppistaða
siðmenningar heimsins i 5 aldir
meðan myrkur miðalda ríkti í Evr-
ópu.
23.00 Herskyldan. Spennuþáttaröð
sem segir frá nokkrum ungum
P’ltum I herþjónustu í Víetnam.
Ekki við hæfi barna.
23.50 Tiska. í kvöld fáum við að sjá
buxnatiskuna sem er sérlega fjöl-
breytt i vetur og viðtöl við Louis
Dell'Olio og Anne Klein. Einnig
verða kynnt prjónaföt frá Soniu
Rykiel.
00.20 Sögur frá Manhattan. Fjórar
* sjálfstæðar sögur samtengdar
með yfirfrakka með spilar stórt
hlutverk I þeim öllum. Aðalhlut-
verk: Rita Hayworth, Charles Boy-
er, Ginger Rogers, Henry Fonda,
Cesar Romero, Charles Laughton,
Elsa Lanchaster, Edward G. Rob-
inson o.fl.
2.15 Dagskrárlok.
SK/
C H A N N E L
12.00 Önnurveröld. Bandarísk sápu-
ópera.
13.00 Poppþáttur.
13.30 Spyrjið dr. Ruth.
14.00 Cisco drengurinn. Ævintýra-
mynd.
14.30 Fugl Baileys. Ævintýramynd.
15.00 Poppþáttur. Vinsældalista-
popp.
16.00 Þáttur DJ Kat Barnaefni og
tónlist.
17.00 The Monkees. Apakettirnir vin-
tfí sælu.
17.30 Mig dreymir um Jeannie.
18.00 Ropers fjölskyldan.
Gamanþáttur.
18.30 Custer. Sakamálaþáttur.
19.30 Baby Comes Home. Bandarísk
kvikmynd frá 1980.
21.20 Bilasport.
22.20 Thailand.
Ferðaþáttur.
22.50 Roving Report. Fréttaskýringa-
þáttur.
23.20 Poppþáttur.
24.00 Pavarotti heimsækir Juliard.
0.30 Stratasphere.Mynd um Ther-
esu Stratas.
1.55 Listasöfn heimsótt.
2.30 Tónlist og landslag.
Fréttir og veður kl. 17.28,18.28,
19.28,21.12 og 22.13 og 23.57.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttaylirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veóuriregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Markaður
möguleikanna. Umsjón: Einar
Kristjánsson.
13.35 Miðdegissagan: „Bless Kól-
svara spurníngum hlustenda.
Símsvari opinn allan sólarhring-
inn, 91-693566. (Endurtekinn frá
sl. miðvikudegi.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðuriregnir.
22.30 Samantekt um Evrópubanda-
lagið í tilefni breytinganna i árs-
lok 1992. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Arna-
son. (Einnig útvarpað nk. þriðju-
dag kl. 14.05).
24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns. •
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í Undralandi með Lisu Páls.
Sigurður Þór Salvarsson tekur við
athugasemdum og ábendingum
hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í
hlustendaþjónustu Dægurmála-
útvarpsins og í framhaldi af því
spjallar Hafsteinn Hafliðason við
hlustendur um grænmeti og
blómagróður.
Sjónvarp kl. 20.40:
Á tali hjá
Hemma Gunn
Hermann hinn hörkuhressi tekur nú aftur til við að lyfta
brúninni á þeim sem sitja við skjáinn. Nú fer aftur að verða
á tali hjá honum ásamt nýjum gestum hans. Hermann seg-
ir að nokkrar nýjungar verði teknar upp í þáttunum. í kvöld
keraur t.d. einn þekktasti kvikmyndaleikari íslendinga í
heirasókn og tekur lagið. Mjög spennandi „leyninúmer" er
einnig í bígerð og svo ætlar Hemmi að fela myndavél í
bænum til að kanna hjálpsemi íslendinga. Auk þess verður
auglýst eftir heimabröndurum sem fólk getur tekið upp á
myndband og sent í þáttinn. Hlauparinn og ólympíuverð-
launahafixm Haukur Gunnarsson mætir i kvöld og svo verð-
ur þjóðaríþróttin þreytt, spumingakeppni - einn keppandi
lætur móðan mása (eins og óð fluga). -ÓTT
umbus" eftir Philiph Roth. Rúnar
Helgi Vignisson les þýðingu sína
(8).
14.0Ó Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmóníkuþáttur. Umsjón:
Einar Guðmundsson og Jóhann
Sigurðsson. (Frá Akureyri, endur-
tekinn þáttur frá laugardags-
kvöldi.)
14.35 íslenskir einsöngvarar og
kórar. Erlingur Vigfússon, Snæ-
björg Snæbjarnardóttir og Kam-
merkórinn syngja.
15.00 Fréttir.
15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón:
Jón Gunnar Grjetarsson. (Endur-
tekinn þáttur frá mánudags-
kvöldi.)
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veóuriregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sig-
urlaug Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Ungir norrænir einleikarar:
Tónleikar í Háskólabiói 29. þ.m.
Fyrri hluti.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni
Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs-
dóttir og Páll Heiðar Jónsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veóuriregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.30 Kviksjá. Þáttur um menningar-
mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og
Halldóra Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatiminn. (Endurtek-
inn frá morgni.)
20.15 Tónskáldaþingið í París 1988.
Sigurður Einarsson kynnir verk
samtímatónskálda. verk eftirTékk-
ann Vitazoslav Kubicka, Daniel
Law frá Hong Kong og Bretann
James Diilon.
21.00 „Föla Anna", smásaga eftir
Heinrich Böll. Einar Heimisson les
þýðingu sína.
21.15 „Það vex gras yfir grafir".
Kristín Bjarnadóttir les þýðingar
sínar á Ijóðum eftir Marie Louise
Ramnefalk.
21.30 Börn og foreldrar. Þáttur um
samskipti foreldra og barna og
vikið að vexti, þroska og uppeldi.
Félagsráðgjafarnir Nanna K. Sig-
urðardóttir og Sigrún Júlíusdóttir
og sálfræðingarnir Einar Gylfi
Jónsson og Wilhelm Norðfjörð
14.00 Á milli mála. - Eva Asrún Al-
bertsdóttir og Óskar Páll Sveins-
son.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein,
Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar
Kjartansson bregða upp mynd af
mannlífi til sjávar og sveita og því
sem hæst ber heima og erlendis.
Kaffispjall upp úr kl. 16.00, ;,orð
í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Bréf af landsbyggðinni
berst hlustendum á sjötta tíman-
um.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 iþróttarásin.
22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birg-
isdóttur.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
i næturútvarpi til morguns. Að
loknum fréttum kl. 2.00 verður
endurtekinn frá liðnum vetri fyrsti
þáttur syrpunnar „Gullár á Guf-
unni" í umsjá Guðmundar Inga
Kristjánssonar. Að loknum fréttum
kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaút-
varpi miðvikudagsins. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá
Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Frétt-
ir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
Svæðisútvaxp
Rás n
8.07 — .8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03 - 9.00 Svæðisútvarp Norður-
lands.
10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist
og hádegistónlist - allt I sama
pakka. Aðalfréttirnar kl. 12 og
fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 25390
fyrir pott og fréttir.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist-
in allsráðandi og óskum um uppá-
haldslögin þín er vel tekið. Siminn
er 611111. Fréttir kl. 14 og 16
og potturinn ómissandi kl. 15 og
17.
18.00 Fréttir á Bylgjunni.
18.10 Hallgrimur Thorsteinsson i
Reykjavík síðdegis - hvað finnst
þér? Hallgrímur spjallar við ykkur
um allt milli himins og jarðar.
Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt-
hvað á hjarta sem þú vilt deila
með Hallgrími og öðrum hlust-
endum. Síminn er 611111. Dag-
skrá sem vakið hefur veroskul-
daða athygli.
19.05 Meiri músík-minna mas.Tón-
listin þin á Bylgjunni.
22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson og
tónlist fyrir svefninn.
2.00Næturdagskrá Byigjunnar.
10.00 og 12.00 Stjömufréttir (frétta-
sími 689910).
12.30 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi
Rúnar leikur af fingrum fram með
hæfilegri blöndu af nýrri tónlist.
Stjörnuslúðrið endurflutt.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (frétta-
sími 689910).
16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar.
Þorgeir með blöndu af tónlist,
spjalli, fréttum og mannlegum
þáttum tilverunnar.
18.00 Stjömufréttir.
18.00 íslenskirtónar. Innlenddægur-
lög að hætti hússins. Stillió á
Stjörnuna.
19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæða-
tónlist leikin fram eftir kvöldi.
24.00 - 7.00 Stjörnuvaktin.
ALFA
FM-102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og
bæn.
10.30 Alfa með erindi við þig. Marg-
víslegir tónar sem flytja blessunar-
ríkan boðskap.
20.00 Vinsældavai AHa. Stjórnandi:
Jóhanna Benný Hannesdóttir.
22.00 í miðri viku. Stjórn: Alfons
Hannesson.
24.00 Dagskrárlok.
16.00 Kvennó. Helga, Bryndís og
Melkorka.
18.00 MH. m
20.00 MR. Hörður H. Helgason.
21.00 MR. Rósa Gunnarsson.
22.00 MS. Snorri Sturluson.
24.00-01.00 MS. Gunnar Steinars-
son.
12.00 Tónafljót.
13.00 íslendingasögur.
13.30 Kvennalisti. E.
14.00 Skráargatið. Mjög fjölbreyttur
þáttur með hæfilegri blöndu af
léttri tónlist og alls konar athyglis-
verðum og skemmtilegum tal-
málsinnskotum. Sniðinn fyrir þá
sem hlusta á útvarp jafnhliða
störfum sínum.
17.00 Opið.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri-
sósíalisar. Um allt milli himins og
jarðar og það sem efst er á baugi
hverju sinni.
19.00 Opið.
19.30 Heima og heiman. Umsjón:
Alþjóðleg ungmennaskipti.
20.00 Fés. Unglingaþátturinn. Um-
sjón: Nonni og Þorri.
21.00 Barnatimi.
21.30 íslendingasögur. E.
22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur
I umsá Guðmundar Hannesar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Dagskrárlok.
Hljóðbylgjan
Akuxeyn
nvi 101,8
12.00 Ókynnt tónlist með hádegis-
matnum.
13.00 Snorri Sturluson á dagvakt
Hljóðbylgjunnar. Ýmislegt er
brallað milli kl. 13.00 og 17.00
hjá Snorra.
17.00 Kjartan Pálmason. Tónlistar-
þáttur.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlisþ bitinn
rennur Ijúflega niður.
20.00 Rannveig Karlsdóttir og kvöld-
tónarnir hennar.
22.00 Snorri Sturluson á síðustu orðin
og siðustu tónana á miðvikudög-
um.
24.00 Dagskrárlok.
Rás 1 kl. 21.00:
Föla Anna
Föla Anna nefnist smásaga
eftir Heinrich Böll sem flutt
verður á meöan kvöldkaffið
er drukkið. Einar Heimis-
son þýðandi les. Sagan f]all-
ar um mann sem snýr ekki
heim úr seinni heimsstyrj-
öldinni fyrr en fimm árum
eftir stríðslok. Hann þekkir
engan lengur í heimabörg
sinni en reynir að gleyma
hörmungunum. Þrátt fyrir
góðan ásetning er samt
margt sem minnir á stríðið.
Heinrich Böll er einn
þekktasti rithöfundur Þjóð-
verja á þessari öld. Hann er
þekktastur fyrir lýsingar
sínar á fáránleika og hryll-
ingi stríðsins. Böll fékk nób-
elsverðlaun árið 1972. Árið
1983 kom ein skáldsagna
Heinrich Böll samdi smá-
söguna um manninn sem
sneri ekki heim úr stríðinu
fyrr en fimm árum eftir að
því lauk.
hans út á íslensku. Hún
heitir Og sagði ekki eitt ein-
asta orð.
-ÓTT.
Sjónvarp kl. 21.40:
Gullið í
Sierra Madre
Seinni hluti tveggja frá árinu 1920 að sanna
kvölda myndarinnar um uppruna sinn. Sama ár
Anastasíu, rússnesku keis- reyndi hún aö fremja sjálfs-
aradótturina, verður í raorð og missti minni í kjöl-
kvöld.Handritiöernokkurs far þess, Réttarhöld í mál-
konar heimildarfrásögn um inu, m.a. um erfðarétt, hóf-
Önnu Anderson sem fúllyrti ust ekki fyrr en 1939. Þeim
aö hún væri dóttir síðasta lauk ekki fyrr en 1970 en
keisara Rússlands. ekkert varð þó sannað.
Kvikmyndin er aö miklu Anna dó 1983 í Virginíu 82
leyti byggð á framburöi ára gömui.
vitna. Stúlkan reyndi allt -ÓTT.
Amy Irving fer með hlutverk Anastasíu sem sagðist vera
dóttir síðasta keisara Rússlands.
Hver man ekki eftir mið-
vikudagsbíómyndunum í
Sjónvarpinu í eina tíð. Nú
verður sýnd hressileg mynd
með sjálfum Humphrey
Bogart í aöalhlutverki.
Walter Houston, faðir Johns
Houston leikstjóra myndar-
innar, leikur aðra söguhetju
í myndinni. Feögamir fengu
báðir óskarsverðlaun fyrir
framlag sitt í Sierra Madre.
Tveir óreiðugarpar, Am-
eríkanar, hittast í Tampico
í Mexíkó upp úr 1920. Þeir
heita Dobbs og Curtin. Á
vegi þeirra verður gullleit-
arspekúlantinn Howard
sem segir þeim að gull sé að
finna í nágrenninu. Þeir
ákveða síðan allir að leggja
saman í’ann. Dobbs vinnur
svo peninga á lukkumiða og
duga þeir fyrir leiðangurs-
kostnaði. Tríóið heldur síð-
an til Sierra Madre fjalla.
Þeir finna gull, fleiri koma
Humphrey Bogart leikur eitt
aðalhlutverkið í miðviku-
dagsmynd Sjónvarpsins.
Myndin fær fjórar stjörnur i
kvikmyndahandbókinni.
til sögunnar og babb kemur
í bátinn.
Kvikmyndahandbókin
gefur myndinni fjórar
stjörnur og segir hana fjalla
um gull, græðgi og mann-
legt eðli á snilldarlegan hátt.
-ÓTT.