Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1988, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988. í gær var birt í DV frétt vegna deilu sonar Friðberts Njálssonar við keríið um innflutning á hundi sínum. í fréttinni er ranglega sagt að ég hafi flutt hund minn meö mér til landsins fyrir um það bil tveimur mánuðum. Hið rétta er að ég fékk eftir umsókn leyfi landbúnaðarráðu- neytisins, sem gildir í þijá mán- uöi, tfl að flytja hund minn til landsins aö uppfylltum mjög ströngum skilyrðum. Leyfið hef- ur hins vegar ekki verið og verð- ur ekki notað af ástæðum sem ekki skipta hér máli Tíkin mín, hún Dísa, verður því eftir í Þýskalandi og ástæðulaust að blanda henni í íslenska dægur- málaumræöu. Eina húsdýrið á heimili mínu er íslenskur köttur. Með vinsemd, Christian Roth Eriing Blöndal Bengtsson. Erling Blöndal BengtssonáTchai- kovskytónleikum Tchaikovsky-unnendum ætti ekki að leiðast á tónleikum sinfóníunnar á fimmtudagskvöldið. Eingöngu verða leikin verk eftir þetta ástsæla rússneska tónskáld: Píanókonsert nr. 1, Rococo tilbrigðin og Francesca da Rimini. Einleikari á píanóið er Nina Ka- varadze, fædd í Sovétríkjunum, bú- sett í Danmörku, en fræg bæöi vestan tjalds og austan. Þá er einleikari á selló ekki af verri endanum, Erling Blöndal Bengtsson. Stjórnandi er Petri Sakari. -ihh Kópavogur: Unglingar á skellinöðrum fólki til ama í Kópavogi hefur mikið borið á unglingum á skellinöðrum. Þeir hafa ekið geyst um götur bæjarins, oft réttindalausir og á óskráðum hjól- um. í síðustu viku ók unglingur á skellinöðru á stúlkubam við Snæ- landsskóla. Þá hafa þessir unglingar skemmt grasflatir og garða. Lögreglan á erfitt með að ná til unglinganna vegna þess hversu auðvelt er að komast undan á þessum hjólum. -sme Akureyri: Frumsýning íslenska dansflokksins Gylfi Kristjánsson, DV, Akuxeyii íslenski dansflokkurinn mun frumsýna nýjan ballett eftir Hlíf Svavarsdóttur á Akureyri nk. föstu- dag en íslenskur ballett hefur ekki verið frumsýndur á Akureyri áður. Ballettinn nefnist Innsýn og hefur Hlíf nýlokið við að seipja hann. Að auki mun dansflokkurinn sýna tvö önnur verk eftir Hlíf, verðlaunaverk- ið Af mönnum og Tangó. Sýningamar á Akureyri verða á fóstudags- og laugardagskvöld en einnig er fyrirhugaö að dansflokkur- inn kynni ballett í skólum í bænum. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SfM116620 HAMLET Sunnud. 6. nóv. kl. 20.00, örfá sæti laus. Föstud. 11. nóv. kl. 20.00, uppselt. Ath. Sýningum fer fækkandi. SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds. Fimmtud. 3. nóv. kl. 20.30, örfá sæti laus. Föstud. 4. nóv. kl. 20.30, uppselt. Laugard. 5. nóv. kl. 20.30, uppselt. Miðvikud. 9. nóv. kl. 20.30, örfá sæti laus. Fimmtud. 10. nóv. kl. 20.30, uppselt. Laugard. 12. nóv. kl. 20.30, uppselt. Sunnud. 13. nóv. kl. 20.30, örfá sæti laus. Þriðjud. 15. nóv. kl. 20.30, örfá sæti laus. Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka á móti pöntunum til 1. des. Miðasala I Iðnó, sími 16620. Miðasalan i Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Símapant- anir virka daga frá kl. 10, einnig simsala með Visa og Eurocard á sama tíma. KOSS KönmöBKKommrm Höfundur: Manuel Puig Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir Tónlist: Lárus H. Grimsson Lýsing: Árni Baldvinsson Leikmynd og búningar: GERLA Leikstjórn: Sigrún Valbergsdóttir Leikendur: Árni Pétur Guðjónsson og Guðmundur Ólafsson Laugard. 5. nóv. kl. 20.30. Sunnud.6. nóv.kl. 16.00. Mánud. 7. nóv. kl. 20.30. Sýningar eru i kjallara Hlaðvarpans, Vestur-götu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala i Hlaðvarpan- um 14.00-16.00 virka daga og 2 tímum fyr- irsýningu. Höfundur: Harold Pinter Alþýðuleikhúsið, Ásmundarsal v/Freyjugötu. Aukasýningar: Ikvöldkl. 20.30. Sunnud. 30. okt. kl. 16.00. Miðapantanir allan sólarhringinn i sima 15185. M iðasalan i Ásmundarsal er op- intvotima fyrirsýningu (sími þar 14055). Ósóttar pantanir seldar hálfum tima fyrirsýningu. Leikfélag Kópavogs FROÐI og allir hinir gríslingarnir eftir Ole Lund Kirkegaard Tónlist og söngtextar: Valgeir Skag- fjörð. Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð. Leikmynd og þúningar: Gerla. Lýsing: Egill Örn Árnason. 3. sýn. fimmtud. 3. nóv. kl. 20.00. 4. sýn. sunnud. 6. nóv. kl. 15.00. Miðapantanir virka daga kl. 16-18. og sýningardaga kl. 13-15 í síma 41985 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS r Leikhús Þjóðleikhúsið í » Þjóðleikhúsið og Islenska óperan sýna: ^offmanrts Ópera eftir Jacques Offenbach Hljómsveitarstjórí: Anthony Hose Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir I kvöld kl. 20, 5. sýning, uppselt. Miðvikudag 9.11., 6. sýning, fáein sæti laus. Föstudag 11.11,7. sýning, uppselt. Laugardag 12.11., 8. sýning, uppselt. Miðvikudag 16.11., 9. sýning, laussæti. Föstudag 18.11, uppselt. Sunnudag 20.11 „fáein sæti laus. Þriðjudag 22.11. Föstudag 25.11. Laugardag 26.11. Miðvikudag 30.11. Föstudag 2.12. Sunnudag 4.12. Miðvikudag 7.12. Föstudag 9.12. Laugardag 10.12. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14. sýningar- dag. Takmarkaður sýningafjöldi. MARMARI eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann Laugardagskvöld kl. 20.00, síðasta sýn- ing. I islensku óperunni, Gamla biói: HVAR ER HAMARINN? eftir Njörð P. Njarðvík Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir i dag kl. 15.00. Laugardag kl. 15.00. Barnamiði: 500 kr., fullorðinsmiði: 800 kr.Miðasala í islensku óperunni alla daga nema mánud. frá kl. 15-19 og sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningum. Simi 11475. Litla, sviðið, Lindargötu 7: Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar: SKJALDBAKAN KEMST MHGáS LÍKA Höfundur Árni Ibsen. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Miðvikud. 9.11. kl. 20.30. Fimmtud. 10.11. kl. 20.30. Föstud. 11.11. kl. 20.30. Laugard. 12.11. kl. 20.30. Sunnud. 13.11. kl. 20.30. Miðvikud. 16.11. kl. 20.30. Aðeins þessar sýningar! Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudagakl.13- 20. Sima- pantanir einnig virka daga kl. 10-12. Simi i miðasölu: 11200 Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga kl. 13-20. Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12. Sími i miðasölu: 11200 Leikhúskjaljarinn er opinn öll sýning- arkvöld frá kl. 18. Leikhúsveisla Þjóð- leikhússins: Þriréttuð máltíð og leik- húsmiði á óperusýningar: 2.7Ó0 kr„ Marmara 2.100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum i Þjóðleik- húskjallaranum eftir sýningu. 3ð Kvikmyndahús Bíóborgin DYE HARD THX Spennumynd Bruce Willis í aðalhlutverki sýnd kl. 5, 7.30 og 10 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára D.O.A. Spennumynd. Aðalhlutverk: Dennis Quaid og Meg Ryan Sýnd kl. 9 FOXTROT fslensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7 og 11 Biohöllin SÁ STÓRI Toppgrínmynd. Tom Hanks og Elisabeth Perkins í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1Í NICO Toppspennumynd Steven Seagal i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára ÖKUSKÍRTEINIÐ Grinmynd Aðalhlutverk: Corey Haim og Corey Feldman Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 AÐ DUGA EÐA DREPAST Grinmynd Lou Diamond Phiiips í aðalhlutverki Sýnd kl. 11.10 GÓÐAN DAGINN, VÍETNAM Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05 BEETLEJUCE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Háskólabíó AKEEM PRINS KEMURTILAMERÍKU Gamanmynd Eddie Murphy í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Laugarásbíó A-salur Í SKUGGA HRAFNSINS Spennumynd Tinna Gunnlaugsdóttir og Reine Brynjolfsson i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 B-salur BOÐFLENNUR Bráðsmellin gamanmynd. Dan Akroyd og John Candy í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 C-salur UPPGJÖRIÐ Spennumynd Peter Weller og Sam Elliot í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Regnboginn UPPGJÖF Grinmynd Michael Caine og Sally Field i aðalhlut- verkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 SKUGGASTRÆTI Spennumynd Christopher Reeve og Jay Patterson i aðal- hlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð börnum innan 16 ára AMERÍSKUR NINJA 2. HÓLMGANGAN Spennumynd Michael Dudikoff i aðalhlutverki Sýnd kl. 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára ÖRLÖG OG ÁSTRÍÐUR Frönsk spehnumynd Sýndkl. 5,7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára LEIÐSÖGUMAÐURINN Helgi Skúlason i aðalhlutverki Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 14 ára HÚNÁVONÁ BARNI Gamanmynd Kevin Bacon og Elísabet McGroven í aðalhlutverkum Sýnd kl. 7, 9 og 11.15 KRÓKÓDÍLA-DUNDEE Sýnd kl. 5 Stjörnubíó STRAUMAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 VÍTISVÉLIN Spennumynd Sýnd kl. 5, 7 og 9 SJÖUNDA INNSIGLIÐ Spennumynd Sýnd kl. 11 JVI LISTINN c FAC 1300 !□ 8 Veður Suðaustanátt, víða allhvasst, bjart veður á Noröur- og Austurlandi í fyrstu en annars rigning víða um land, einkum þó sunnanlands og vestan. Gengur í sunnan- eða suð- vestankalda með skúrum vestan- lands í kvöld. Talsvert hlýnandi í dag en fer aö kólna í nótt, fýrst vestan- lands. Akureyri léttskýjað 0 Egilsstaðir heiðskírt -1 Hjarðames alskýjaö 1 Galtarviti alskýjað 4 Keflavíkurílugvöllur rign/súld 4 Kirkjubæjarklausturalskýjaö 2 Raufarhöíh léttskýjað -5 Reykjavík súld 5 Sauöárkrókur léttskýjað 1 Vestmannaeyjar rigning 3 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen heiðskírt 2 Helsinki snjókoma -5 Kaupmannahöfh snjóél 3 Osló léttskýjað -1 Stokkhólmur alskýjað -2 Þórshöfn skýjað 1 Algarve þokumóða 19 Amsterdam skýjað 7 Barcelona þokumóða 13 Berlín léttskýjað 6 Chicagó alskýjað 4 Feneyjar þokumóða 1 Frankfurí skýjað 3 Glasgow léttskýjað -2 Hamborg skúr 5 London þokumóða 1 LosAngeles alskýjað 16 Luxemborg þoka 0 Madrid skýjað 12 Gengið Gengisskráning nr. 209 - 2. nóvember 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 46.340 46.460 46,450 Pund 82,057 82.269 82.007 Kan. dollar 37,781 37,879 38.580 Dönsk kr. 6,7502 6,7677 6,7785 Norsk kr. 6.9921 7,0102 7,0076 Sænskkr. 7.5038 7,5233 7,5089 Fi. mark 10,9915 11,0199 11.0149 Fra. franki 7.6205 7.6402 7.8644 Belg. franki 1.2405 1,2437 1,2471 Sviss.frankí 30,9356 31.0157 31,0557 Holl. gyllini 23.0564 23.1162 23,1948 Vþ. mark 26.0081 26.0755 26,1477 it. lira 0.03501 0,03510 0,03513 Aust. sch. 3,6977 3,7073 3,7190 Port. escudo 0.3136 0,3145 0,3182 Spá.peseti 0.3948 0.3958 0.3946 Jap.yan 0,37094 0,37190 0,36880 irsktpund 69.498 69.678 69.905 SOR 62,1424 62.3033 62,2337 ECU 53.9050 54,0446 54.1607 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 2. nóvember seldust alls 13,951 tonn Magni Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Hlýri 0,178 11.00 11,00 11.00 Keila 0,520 5,00 5.00 5,00 Lúða 0,123 192,52 150,00 210.00 Steinbítur 0,015 26.00 26,00 26,00 Þorskur 4,582 31,93 30,00 36,00 Þsrskurund- 0.501 10.00 10,00 10.00 irm. Ufsi 7.013 9.56 9.00 10.00 Ýsa 0,394 42,71 34.00 67,00 Ýsaósl. 0,494 78,36 39.00 81,00 Smáýsaósl. 0,073 14.00 14.00 14.00 A morgun veróut seldur karii og ufsi úr Gylli ÍS. og bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 2. nóvembar seldust alls 65.399 tonu Þorskur Ýsa llfsi Keila Koli Langa Hnisa Undirm. ýsa Karfi 24,812 50.31 8,143 48,47 6,892 20,00 1,707 14.00 2.027 46.31 0,665 15.00 0.113 16,50 1.497 15.20 19.350 23.56 30.00 53.00 30.00 90,00 20.00 20,(X) 14,00 14,00 46.00 69,00 15.00 15,00 13.00 20,00 13.00 16.00 23.00 24.00 Á morgun verúur selt úr Stakkavik og fleiri bátum. Fiskmarkaður Suðurnesja 1. návember seldust alls 86,309 tonn Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Láða Blálanga 7.096 44,87 3.683 61,56 23.268 18.56 20,380 25,49 0.290 171,36 1.426. 19,96 Hlýri+steinb. 0,170 15,00 Keila 0.700 12,59 Sild 29,150 7,79 38,00 47.50 20,00 75.00 15,00 20,00 12.00 27,50 65,00 195,00 19.00 20,00 15.00 15,00 12,00 17,00 7.79 7,79 I dag verða m.a. seld 45 tonn af þorski. 13 tonn al undirmálsjmrski. 24 innn al ufsa. 4 tono al ýiu eg 2 tonn af steinbit úr Aóalvik KE. Einnig veróur selt óákveó- ið magn af sítd úr Kúpi GK. Geiriugli GK og Hrungni GK. Grænmetism. Sölufélagsins 1. nóvember eeldist tyrir 2.258,248 krónur Gúrkur Tómatar Paprika græn Sveppir Steinselja Gulræturópk. Gulræturpk. Kinakál Hvítkál Grænkál Salat 0,385 3.126 0,135 0.606 800 búnt 0,550 2,700 3,504 6,840 lOObúnt 0.870 125,00 127,00 351,1X1 450,00 31.00 89.00 107,00 117.00 86,00 32.1X1 63,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.