Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1988, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1988, Page 2
2 FÖSTUDAGÚR 4. NÓVEMBER 1988. Fréttir Söluaðilar á Haustmarkaðinum, Bíldshöfða: Reyna að svindla á sölu- skatti með Visanótum „Stúlkan sem afgreiddi mig kvaöst ekki renna vélinni nema einu sinni yfir Visakortið og þar með kæmist fyrirtækið hjá að greiða söluskatt af vörunni," sagði Sigurlaug Sigurðar- dóttir sem varð fyrir allsérstæðu at- viki í Haustmarkaðinum á BOds- höfða. Sigurlaug keypti sér frakka á 3900 krónur í einum af sölubásum Haust- markaðarins. Þar eru seldar vörur frá Bót, Faco, Sautján og fleiri versl- unum. Hafa aðflamir, sem versla þarna, keypt vörur af verslununum og selja sjálflr á Haustmarkaðinum. Sigurlaug greiddi frakkann með Visa-korti. Hún tók eftir þvi að af- greiöslustúlkan renndi vélinni að- eins einu sinni yfir kortið þannig að reiturinn fyrir nafn seljanda var auð- ur. „Ég vakti athygli stúlkunnar á þessu og þá svaraði hún því til að þetta væri gert tfl að koma fyrirtæk- 1501 HOOÖ OOOp Idg'í 05 08b2Slt < ■ Z cc < O * * UJ 3 -J J.D gXL ..Í-f/SB SiAyRllúC 11 I 8 *SÖQ i - jsAM m §L VtSA j i|l SSBSi HFIMll OARNOMgR Autftoraahon no. n5«ULYSlNö/Oí (scnption UPPHÆO t Amourl ! I : VORUR 5 MATVÓRUR ' * - \ n HÓTELIRESTAURHNT i P BIUCEK3AICAR RENTAL UndlraAffit! Signalure * | SAMTALS _ totalkr. ^SÖLUNÓTA YFiHLVSfcto KOBTHAFA É2 ******in herjneð Þá t tur*au*i t*sém,- tókrtxu Eq >rto fcl aú andur eútomtna la pa> trw amoun-. ttwwn m TOTAL SALESSU P tMOM ' apanaj* mwjrr, uppmrfKw nw* propar p»w«nta>or i profTMW m p«y such reat-rr wr un TOTAI itoQ*sv»f «ny omar chanjes th* »',C toAMnr.aE.«Rl,ai..nilUl^________________ Þannig litur hún út Visanótan sem á að koma fyrirtækinu hjá að greiða söluskatt af vörunni. Eins og sjá má er reiturinn, sem ætlaöur er undir nafn seljanda, auður. Hins vegar er nafn greiðandans, Sigurlaugar Siguröar- dóttir, prentað vel og greinilega á nótuna. inu hjá þvi að greiða söluskatt. Þetta væri alltaf gert öðru hvoru, einn dag í senn. Hún leiðrétti ekki seðilinn þrátt fyrir ábendingu mína,“ sagði Sigurlaug. „Mér kæmi ekki á óvart þótt allir þeir aðilar sem selja hér gerðu þetta,“ sagði afgreiðslustúlka í sölu- bás þeim þar sem Sigurlaug keypti frakkann. Elín kvaðst hún heita en vildi ekki gefa upp fóðumafn sitt. Stúlkunni virtist ekki koma það á óvart þegar blaðamaður DV bar und- ir hana hvort verslunareigendur væm að reyna að koma sér undan söluskatti með því að prenta ekki nafn verslunarinnar á Visanótumar. En hún vildi ekki tjá sig mikiö um þetta, sagði aöeins: „Það getur vel verið að það sé gert eitthvað af þessu hér. Ég hef nú samt alltaf rennt tvisvar yfirVisanótumar í dag.“JSS Hann er æðislega góður en alveg ferlega Ijótur - sögðu danssveittir unglingamir Rúmlega þúsund grunnskólanem- ar, víðs vegar af landinu, vom mætt- ir á fyrstu tónleika Kims Larsen og Bellami á Hótel íslandi seinnipartinn í gær. Blaðamaöur mætti á staðinn í lok tónleikanna og hafði þá verið spilað stanslaust í hálfan annan tíma. Dansgólfið var sneisafullt af dansandi unglingum og virtist tónlist þeirra Dananna fara afar vel í mann- skapinn. „Það er ofsagaman en við vitum ekki hvort við verðum duglegri að læra dönsku eftir tónleikana. Húr. er ekki sérlega skemmtileg... hann er alveg ferlega ljótur þannig að ég hlusta bara á hann en horfi ekki,“ sögðu stelpur úr gagnfræðaskólan- um í Keflavík, móðar og másandi eftir dansinn. Þær sögðust kunna mörg lögin utan að og fíla vinsælustu lögin best. „Danskan er alltaf jafnleiðinleg. Við höfum sungið lögin hans einu sinni í tíma og það var gaman. Við lesum hann ekki eins og kvæði, það væri ekki hægt,“ sögðu krakkar úr Æfingaskólanum þegar Kim Larsen lauk við seinna aukalagið við mikfl fagnaðarlæti. Fyrir utan biðu tvær stelpur frá Neskaupstað. Þaðan hafði full rúta ekið á 12 tímum til Reykjavíkur og á leiðinni fékk hljóðsnælda með Kim Larsen aö snúast linnulaust. „Þetta var æðislegt. Þaö var vel þess virði að keyra í 12 tíma til að sjá Kim Lars- en,“ sögðu þær að austan og skimuöu í kring um sig í von um eiginhand- aráritun. Það bólaði ekkert á herra Larsen sem varla hefur getað verið annað en ánægður með fyrstu mót- tökurnar á íslandi. -hlh Kim Larsen og Bellami á blaðamannafimdi: Nýjungagirnin ekki góð fyrir tónlistina Frá blaöamannafundi Kims Larsen og Bellami á Hótel íslandi. Þar var að venju blandaö saman gamni og alvöru. DV-mynd Brynjar Gauti „Þaö væri eins rangt að segja að ég væri pólitískur tónlistarmaður og að segja að ég væri það ekki. Ég segi frekar sögur í mínum textum en að vera með skflaboð. Það er stórt mál að hafa alltaf skilaboð á takteinum," sagði Kim Larsen meðal annars á blaðamannafundi á Hótel íslandi í gær. Hann sat ásamt hljómsveitarmeð- limum Bellami fyrir svörum og var rætt vítt og breitt um tónlistarlegar rætúr hans, fyrirmyndir, peninga, og ýmislegt fleira. „Mér finnst nýjungagimi fara flla með tónlistarbransann. Fólk heimtar alltaf eitthvaö nýtt og það er erfltt að standa undir þeim kröfum. Lag er vinsælt í dag en gleymt og hallær- islegt á morgun. Þetta á ekki aðeins við um tónlistina heldur líka bíla, hús og aðrar neysluvörur. Gamlir meistarar bókmenntanna voru ekki uppteknir af þvi að koma í sífellu með eitthvað nýtt. Þeir vfldu bara skrifa góöa sögu „en fed historie“,“ sagði Kim meðal annars í framhaldi af spurningu um tónlist hans. Kim sagðist vera undir áhrifum frá Bítl- unum, Litle Richard og Elvis og af heimamönnum nefndi hann sérstak- lega gömlu Steppuúlfana eða „Step- penwolf*. Þeir félagar neituðu því ekki að þeir þyrftu ekki að hafa miklar áhyggjur af peingum og þá sérstak- lega ekki Kimen það hefði ekki haft nein afgerandi áhrif á þá. Þeir heíðu allir reynt fátækt en þrátt fyrir pen- inga héldu þeir alveg jarðsambandi og væri einmitt tónlistin aðaljarð- tengillinn. -hlh Misræmi Emil Thorarensen, DV, Eskifirói: Á sjöunda tímanum í gærkvöldi var réttarhöldunum vegna meintra ólöglegra veiöa Kambarastar SU 200 frá Stöðvarfirði frestað um óákveð- inn tíma. Ríkissaksóknari, Bragi Steinarsson, mun nú fara yfir gögn málsins. Skuttogarinn Kambaröst var sem kunnugt er færöur til hafnar á Eskifirði sl. þriðjudag af varðskip- inu Óðni og ákæra lögð fram um að togarinn væri með of litla möskva í Möskvamál Kambarastar a Eskifíröi: í mælingum og málið til dómara poka trollsins. Dómkvaddir mælingamenn á Eski- firði komust hins vegar að þeirri nið- urstöðu að pokinn uppfyllti gfldandi reglur hvaö möskvastærð varðaði og fór þá málið í hnút. Höskuldur Skarphéðinsson, skip- herra á Óöni, sagði í samtali við DV í gærmorgun að þeir væru búnir aö mæla möskvana aftur og hann kvaðst ekkert geta sagt úm málið á þessú stigi. Hann sagði að málið væri í höndum dómara. Höskuldur viðurkenndi þó að um misræmi væri að ræða í mælingum skipsmanna annars vegar og hinna dómkvöddu manna á Eskifirði hins vegar. Höskuldur kvaöst að lokum viss um að báðir aðilar hefðu unnið sitt verk af samviskusemi þrátt fyrir mismunandi niðurstööur mælinga. Kambaröst hélt frá Eskifirði um níuleytið í gærkvöldi og fór til Fá- skrúösfjaröar þar sem aflanum var landað í morgun. Togarinn heldur svo til veiða á ný í kvöld og á söludag í Þýskalandi 21. nóvember eftir aö hafa orðið fyrir rúmlega tveggja sól- arhringa töf vegna þessa máls. Aðspurður kvaðst Steinar Guð- mundsson, útgerðarstjóri Kamba- rastar, ekki eiga von á því að útgerð- in mundi aöhafast neitt gagnvart Landhelgisgæslunni vegna óþæg- inda og tafa frá veiöum. Það er mál lögfræðings okkar, Sigurðar Georgs- sonar, að svara því. Þórður S. Gunnarsson: Óli sá bréfið samdægurs „Sannleikurinn í þessu máli er sá að umrætt bréf frá Lands- bankanum barst mér í hendur klukkan þrjú þann 21. október. Óli var kallaður þennan sama dag á fund bankans þar sem hon- um varð gerö grein fyrir efni bréfsins. Síöar sama dag afhenti ég Óla ljósrit af bréfinu. í fram- haldi af þessu ræddum viö báðir við bankann úm efni bréfsins. Vegna þessara viðrseðna opnaði bankinn fyrir ábyrgðir vegna bensínfarms sem var að koma en rekstur félagsins hefði stöðvast hefði ábyrgðin ekki fengist. Þess vegna skil ég ekki hvers vegna Óli fer með ósannindi um mig og segir að ég hafi ekki látið hann vita um bréfiö,“ sagði Þórður S. Gunnarsson, fyrrum stjómar- formaður Olís, viö DV í morgun en hann er í fríi í London ásamt fjölskyldu sinni. „Ég get ekki gefið upp ástæðuna fyrir því að viö Símon Gunnars- son sögðum okkur úr sfjóm fyrir- tækisins. Hins vegar var Óla strax gerö grein fyrir því munn- lega,“ segir Þórður. ðli sagði á blaðamannafundin- um sem hann hélt að hann hefði ekki hugmynd um það hvers vegna Þórður og Símon hefðu hætt. -JGH Nýr flokkur: Býður fram í Kópavogi „Þeir hefðu nú stundum veriö kátir í Alþýðuflokknum ef þeir hefðu jafnmarga raenn og við,“ sagði Pálmi Steingrimsson sem er í forsvari fyrir undirbúnings- nefnd um stofnun nýs sfjóm- málaflokks í Kópavogi. Flokkur- inn ber nafnið Samtök jafnaðar- manna og saravinnumanna og var stofnaöur í gær. Hefur þegar veriö send inn beiðni til bæjar- yfirvalda um að fá sömu aðstoð og aðrir flokkar við útgáfú bæjar- blaðs. Að sögn Pálma mun flokkurinn einbeita sér aö bæjarmálum í Kópavogi sem Pálmi telur i mesta ólestri. Ætlunin er að bjóða fram í næstu bæjarstjómarkosningum en ekki verður boðið fram til al- þingis. Pálmi sagöi aö fyrsta starf flokksins yrði að upplýsa bæj- arbúa um ástandið í bæjarmál- um. -SMJ Suöumesjabakarí: Starfsmenn eiga 2,5 milljónir inni Ægir Már Kárasan, DV, Kefiavik: „Næsta skref okkar er aö senda launakröfur fyrir 44 starfsmenn Suðurnesjabakarís til Tryggva Viggóssonar, lögfræðings Björg- vins Víglundssonar, aöaleiganda. Starfsmennirnir eiga inni laun fyrir októbermánuö, samtals 2,5 milljónir," sagði Guðrún Ara- dóttir, formaður starfsmanna Suðurnesjabakarís, í samtali viö DV eftir fund starfsmanna í gær. „Fáist launin ekki greidd mun- um yið fara fram á gjaldþrota- skipti á fyrirtækinu, en það getur tekið nokkum tíma þannig aö fólkiö verður líklega að bíða eitt- hvað eftir því aö fá launin sín greidd úr ríkissjóði, sem ber ábyrgð á vinnulaunum gjald- þrpta fyrirtækja.“ Á fundinum í gær kom fram aö Sparisjóðurinn í Keflavík or til- búinn að lána starfsfólkinu pen- inga á meðan það bíður þess að fá launin. Ekki fylgir sögunni á hvaða kjömm bankinn vill lána.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.