Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1988, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1988, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 5. NÖVEMBER 1988. klipptur styttra. Hann er mjög breytilegur eins og flokkurinn. Ég á kannski ekki að segja það en mér finnst eins og hann sé oft ógreiddur. Auk þess þarf að snyrta augabrún- irnar,“ sagði Ari. „Þá er það Guðmundur Bjarnason. Ég breyti honum minnst þyí ég er nokkuð ánægður með hann eins og hann er. Ég er nokkuð ánægöur líka með Jón Sigurðsson. Reyndar finnst mér hann myndarlegastur af þeim. Það er erfitt að breyta honum því hárið er mjög þykkt og hann greiðir það mikið fram á ennið. Ég prófa að setja á hann krataskegg og ég held að það fari honum ágætlega." Ari A. Magnússon við vinnu sina. Púkaleg ríkisstjórn Ari var samt ekki fyllilega ánægð- ur með ríkisstjómina í heild eins og hún lítur út. „Mér finnst þau öll mega vera smartari. Ólafur Ragnar ætti að fá sér nýtískulegri gleraugu og þaö eitt myndi breyta honum tals- vert. Klæðnaður ráðherranna finnst mér að mætti vera meira eftir nýj- ustu tísku. Friðrik Sophusson var alltaf óaðfmnanlegur og mættu þeir margir taka hann sér til fyrirmynd- ar. Jóhanna, sem eini kvenráðherr- ann, hugsar alls ekki nógu mikið um úflit sitt. Hún mætti taka konur eins og Beru Nordal og Mörtu Bjarnadótt- ur í Gallerí sér til fyrirmyndar.“ Fyrir lýtalækningar og lög- reglumenn Tölvan, sem notuð er í breyting- amar, er sömu tegundar og lýta- læknar nota við störf sín og lögreglan notar til að finna útht sakamanna. „Lögreglan safnar forritum með nefjum, augum og munnum á meðaij við söfnum hárgreiðslum,“ sagði Ari. Hann sagði að með tölvunni væri hægt að breyta fólki. „Við getum breytt nefi, höku eða öðrum líkams- hlutum. Hægt er að fjarlægja ör, hrukkur og bólur. Líkami Rambó gæti auðveldlega verið settur yfir á Steingrím eða hkami Birgittu Niel- sen á Jóhönnu Sigurðardóttur. Ef tekin væri mynd af Steingrími í sundi og tölvan breytti hkama hans væri auðveldlega hægt að falsa myndina og það væri vitaskuld hættuleg misnotkun. Tölvan, sem Hár og snyrting notar, er eina sinnar tegundar hér á landi. Magnús Axelsson, eiginmaður Báru Kemp, eiganda stofunnar, keypti hana í Bandaríkjunum. „Við áttum ahs ekki von á að fólk hefði jafn- mikinn áhuga fyrir tölvunni og raun- in hefur orðið. Hún kemur sér mjög vel þegar fólk er óákveðið með breyt- ingar á hárgreiðslu. Ef konu með sítt hár langar til að khppa sig sýnir tölv- an henni hvernig klippingin klæðir hana. Sama er að segja með hárlitun, permanent eða hvað það er sem við- komandi vill gera við hár sitt. Misskilin tölva Margir sem hafa komið hingað hafa misskihð tölvuna og haldið að hún segi hvernig klipping fari best á þeirri manneskju sem sest fyrir frarnan hana. Tölvan gerir það ahs ekki. Hún sýnir einungis fram á hvemig manneskjan htur út eftir ákveðna breytingu en dæmir ekki,“ sagði Ari. Það getur tekiö upp í heha klukku- stund að breyta einni manneskju og hafði Ari því nóg að gera við breyt- ingar á heilh ríkisstjórn. Hann ákvað strax að breyta þeim eins og honum fannst eðlilegt að gera. „Ég vh ekki láta þá líta hlæghega út heldur gera breytingu sem er raunveruleg. Ég vonast th aö tekið verði mark á mér.“ Ari tók starf sitt fullkomlega alvar- lega og tók ekki í mál að breyta mönnum þannig að þeir yrðu óþekkj- anlegir. „Mér finnst að þeir eigi að halda úthti sínu þó hárgreiðslan breytist, hrukkumar aðeins mildað- ar og skeggið sé snyrt," sagði hann. Dæmi nú hver og einn um árangur- inn. -ELA Gefðu barninu aðeins það besta! Beiz/iaa camasíðjtf cipenoOet Innkaupastjórar! Nýkomin jólaleikföng i miklu úrvali. - Pantið timanlega i sima 91-37710. Ingvar Helgason hf. heildverslun Vonarlandi v/Sogaveg - sími 37710
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.