Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1988, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1988. 27 Hinhliðin Með þvi skemmtilegra setn Arni Þórður Jónsson gerir er að þvælast í fréttaleiðöngrum. DV-mynd EJ Glas af góðu öli gerir mönnum gott - segir Árni Þórður Jónsson fréttamaöur Arni Þórður Jónsson hóf sinni Og fara svör hans Denis Quade einna bestur um þess núna í vikunni umsjón hér á eftir: með seinni fréttum Sjón- varpsins. Þser koma nú Puiit nafn: Ámi Þóröiu- Jónsson. aftur á dagskrá í vetrar- Fæðingardagur og ár: 19. apríl árið byrjun eftir nokkurt hlé. 1956- Síðar í mánuðinum verð- ur ár liðið frá því Ami Þórður hóf störf hjá Sjón- varpinu eftir að hafa komið víða við á fjölmiðl- um síðustu árin. Enn er hann lausráðinn hjá Sjónvarpinu. „Það er allt í lausu lofti hjá göl- miðlunum,“ segir Árni Þórður. „Ég ætla mér heldur ekki að setjast ein- hvers staðar að fyrir fullt og fast. Það er sama og dauði.“ Ámi Þórður hóf fjöl- miðlamennsku sína sem sumarafleysingamaður á Þjóðviljanura. Þaðan lá leiðin á NT, hið skraut- lega millispil í útgáfusögu Tímans. „Eg kom mér út þaðan áður en blaðinu var á ný breytt í Tím- ann,“ segir Árni Þórður. Eftir þetta tóku við sum- arafleysingar á frétta- stofu útvarpsins og þaðan fór hann á fféttastofú Bylgjunnar. Á railli þess- ara starfa komu náms- ferðir til Noregs og Bandaríkjanna. Árni Þóröur sýnir á sér' hina hliðina aö þessu Maki: Ókvæntur. Bifreið: Ek um á lánsbifreiö af gerð- inni Peugeot, árgerð 1983. Starf: Fréttamaöur hjá Sjónvarp- inu. Laun: Samkvæmt launakerfi opin- berra starfsmanna. Þau eru ekki til aö hrópa húrra yfir. Áhugamál: Ferðalög og vinnan. Hún er ákveðið áhugamál. Hvaö hefur þú fengiö margar tölur réttar í lottóinu? Tvær. Þetta er greinilega ekki mikill gróðavegur. Hvaö finnst þér skemmtilegast að gera? Með því skemratilegra sem ég geri er að þvælast í fréttaleið- öngrum og liggja í feröalögum. Hvaö finnst þér leiðinlegast að gera? Bíða. Uppáhaldsmatur: Hreindýrakjöt með öllu tilheyrandi, þar á meðal hrútaberjahláupi. Uppáhaldsdrykkur: Afþakka sjald- an gott koníak. Hvaöa íþróttamaður stendur fremstur i dag? Jón Páll Sigmars- soa Ég hef gaman að honum. Uppáhaldstímarit: Ég glugga í þessi helstu íslensku en ekkert þeirra sker sig úr nema helst Þjóðlíf. Fallegasta kona sem þú hefur séð: Þær eru svo margar. Hlynntur eða andvígur ríkisstjóm- inni: Opinberlega reyni ég að vera óháður. Hvaða persónu langar þig mest aö hitta? Ég ætti að nefna Gorbatsjov eða einhvern slíkan stórlax. Það væri Uka'gaman að hitta vini sína oftar. Uppáhaldsleikari: Mér hefur alltaf fundist Arnar Jónsson góður. Af erlendum leikurum finnst mér ar mundir. Uppáhaldsleikkona: Tinna Gunn- laugsdóttir hefur staöið sig vel í siöustu verkum. Uppáhaldssöngvari: Ég hef gaman af Bubba og Megasi og lauraast líka til að hlusta á Kristján Jóhannsson og Pavarotti. Uppáhaldsstjórnmálaraaður: Eng- inn sérstakur. Hlynntur eða andvígur hvalveið- um íslendinga: Tilfiningar mínar í því máli em blendnar. Hlynntur eða andvigur bjómum: Hlynntur. Glas af góðu öli gerir mönnum gott. Hlynntur eða andvígur vem vam- arliðsins hér á landi: Einhvern tíma sjá menn vonandi fram á her- laust land. Hver útvarpsrásanna finnst þér best: Ég hlusta á fréttir RÚV og rás 2 en hef frá fyrri tíö sterkar taugar til Bylgjunnar. Uppáhaldsútvarpsmaöur: Ég hef alltaf haft gaman af Haligrími Thorsteinsson. Illugi Jökulsson er líka góöur. Og Anna Þorláks spilar tónlist að mínu skapi. Hvort horfir þú meira á Stöö 2 eða Sjónvarpiö? Ég reyni aö horfa á báðar stöðvar jöfnum höndum og þá einkum á fréttir. Uppáhaldssjónvarpsmaöur: Þeir em margir góðir en ég nefni engin nöfii. Uppáhaldsskemmtistaður: Ég á það til að skreppa í Þjóðleikhú- skjallarann. Uppáhaldsfélag í íþróttum: Ég er ófélagsbundinn en laumast til að halda með Frömurum. Stefnir þú að einhverju sérstöku í ft-amtíöinni? Jú, að komast sæmi- lega frá mínu og hafa þaö sem skemmtilegast. Hvaö gerðir þú í sumarfríinu? Ég fór til Lundúna og skoðaði mig ura þar. -GK FELAG ISLENSKRA RAFVIRKJA HELDUR RÁÐSTEFNU UM STÖÐU RAFVIRKJANS í DAG Fjallað verður um hvort nám rafvirkja falli að þeim störfum sem þeir vinna í dag og hvaða breytingar menn telji að verði á næstu árum. Frummælendur verða frá Félagi íslenskra rafvirkja, Landssambandi íslenskra rafverktaka, Sambandi ís- lenskra rafveitna, Tæknifræðingafélaginu og Raf- magnseftirliti ríkisins. Ráðstefnan verður haldin laugardaginn 12. nóvemb- er kl. 13.30 í Félagsmiðstöð rafiðnaðarmanna að Háaleitisbraut 68 og er öllum opin. Stjórn Félags íslenskra rafvirkja Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur Kirkjusandur - Laugarnes - Klettur Tillaga að deiliskipulagi svæðis, sem afmarkast að sunnan af lóðarmörkum SÍS og SVR á Kirkjusandi, að austan við austanverðan Laugarnesveg, af Klepps- vegi sunnanverðum og norðaustast austan við lóð Stálumbúða við Sundagarða, auglýsist hér með sam- kvæmt gr. 4.4 í skipulagsreglugerð nr. 318/1985. Tillagan er samstarfsverkefni Borgarskipulags, Borg- arverkfræðings og Reykjavíkurhafnar. Skipulagstillagan verðurtil sýnis hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 4. hæð frá kl. 8.30 til 16.00 alla virka daga frá 7. nóvember til 7. desember. Athugasemdum eða ábendingum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega til Borgarskipulags innan auglýsts kynningartíma. Borgarskipulag Reykjavíkur Borgartúni 3, 105 Reykjavík. / 111 \ sia w óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 8. nóvember 1988 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykjavík, og víðar. Tegund Árg. 1 stk. Subaru 1800 (skemmdur eftir veltu) 1987 3 stk. Subaru 1800 station 1983 1 stk. Subaru pickup 1983 1 stk. Lada 1500 station 1986 2 stk. Ford Econoline E150 1980-82 1 stk. Dodge Van sendibifr. 1982 1 stk. Dodge Van B-200 fólksfl. 1979 1 stk. Mazda E-2200 Double Cab pickup 1987 1 stk. Volkswagen Double Cab fólks/vörub. 1984 1 stk. Volkswagen Double Cab fólks/vörub., dísil 1983 1 stk. Chevrolet 4x4 pickup dísil m/húsi 1982 2 stk. Chevrolet 4x4 pickup bensín m/húsi 1979-80 1 stk. GMC 4x4 pickup bensín m/húsi 1981 1 stk. UAZ-452 4x4 bensín 1985 1 stk. Mitsubishi L-300 Minibus 4x4 1984 2 stk. Mitsubishi Pajero dísil 4x4 ' 1983 2 stk. Isuzu Trooper dísil 4x4 1982 1 stk. MMC L-200 pickup 4x4 1982 3 stk. Lada Sport 2121-5 4x4 1982-88 Til sýnis hjá birgðastöð Pósts og síma, Jörfa: 1 stk. Lada Sþort 4x4 (skemmdur eftir umfóh.) 1987 1 stk. Fiat 127 GL (skemmdur eftir umfóh.) 1985 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Akureyri: 1 stk. Subaru 1800 station 4x4 1983 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskil- inn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. Il\Il\lKAUPAST0Fl\lUl\l RÍKISIIMS BORGAR1UNI 7. 105 REYKJAVIK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.