Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1988, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1988, Page 32
48 LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1988. Handknattleikur unglinga i>v 3. flokkur karla: Patrekur tryggði Stjömunni , sigur í 1. deild - skoraði sigurmarkið gegn Fram Þaö var mikil spenna í íþróttahús- inu í Hafnafiröi er leikur Fram og Stjörnunnar átti að fara fram þar sem bæði liðin höfðu unnið alla and- stæðinga sína til þessa og sigur í leiknum myndi færa sigurvegurun- um efsta sæti 1. deildar og þar með eitt stig í úrslitum í vor. Stjarnan sigraði Fram í úrs litaleik Leikur Fram og Stjörnunnar var án efa besti leikur 1. deildar. Til að byrja með var jafnræði með liðunum og allt var á suðupunkti í Hafnar- firði. Framarar fengu boltann er hálf mínúta var til leiksloka en misstu hann klaufalega, leikmenn Stjörn- unnar geystust fram í hraðaupp- hlaup og fengu dæmt vítakast á síð- ustu sekúndum leiksins sem Patrek- ur Jóhannesson skoraði örugglega úr. Það voru því Stjömupiltar sem hrósuðu sigri í þetta skiptið og er ljóst að þessi tvö lið eru til alls líkleg í vetur. Bræðurnir Auðunn og Víglundur Víglundssynir vöktu mesta athygli hjá FH-ingum í 3. flokki karla og hér sjást þeir vinna vel saman í vörninni gegn Þór Ak. Auðunn leikur einnig með FH í 4. flokki karla. Rúnar Sigtryggsson, Þór Ak., skorareitt marka sinna gegn FH en þennan leik unnu Þórsarar örugglega og tryggðu sér þar með áframhaldandi sæti í 1. deild. en undir lok fyrri hálfleiks kom góð- ur kafli hjá Frömurum og skoruöu , þeir tvö síöustu mörk hálfleiksins. 'Staðan í hálfleik var 7-5, Fram í vil. Strax í upphafi seinni hálfleiks kom Andri V. Sigurðsson Fram í 8-5 en þá vöknuöu Stjömupiltar upp við vondan draum og söxuðu jafnt og þétt á forskot Framara. Þegar stutt var svo til leiksloka hafði Stjarnan náð að jafna, 12-12, Hjá Stjörnunni er Patrekur allt í öllu og skoraði hann sjö mörk í þess- um leik, Eiríkur Þorgrímsson skor- aði þrjú, Jóhann Sigurðsson tvö og Sigurður Sigurðsson eitt. Einnig átti Ingvar Ragnarsson markvörður góð- an leik. Hjá Fram bar mest á þeim Jasoni Ólafssyni og Einari Páli Kjartanssyni er gerðu fjögur mörk hvor. Þá áttu þeir Sigurður Þorvaldsson og Ragnar UMSJÓN: Heimir Ríkarðsson og Brynjar Stefánsson Lausar stöður við Fang- elsismálastofnun ríkisins. Eftirfarandi stööur eru lausar til umsóknar við Fang- elsismálastofnun ríkisins frá og með 1. janúar nk.: Staða lögfræðings, félagsráðgjafa og skrifstofu- manns. Umsóknir sendist dóms- og kirkjumálaráðuneytinu fyrir 18. nóvember nk. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 3. nóvember 1988 Kristjánsson góðan leik en Ragnar er geysisterkur varnarmaður og bindur vörn Fram vel saman. Andri gerði þrjú mörk og Einar Tönsberg eitt. Þór Ak. og Valur börðust harðri baráttu um þriðja sætið í 1. deild en bæöi liðin sigruðu lið Þróttar og FH nokkuð örugglega en töpuðu fyrir Fram og Stjörnunni. Leikur Þórs og Vals var í jafnvægi mestallan tímann og var 15-15 jafn- tefli nokkuð sanngjörn úrsht. Þessi úrslrt tryggðu Þór þriðja sætið þar gem markatala þeirra var mun betri en Valsara. Þróttarar urðu að gera sér að góðu að falla í 2. deild ásamt Uði FH en Þróttur sigraði í leik þessara liða nokkuð örugglega, 27-16. Bæði þessi Uð gætu komið upp seinna í vetur en Uð FH er mjög léttleikandi og skip- að lágvöxnum leikmönnum. Þrjú lið efst og jöfn í 2. deild í 2. defld var keppni ótrúlega jöfn og spennandi en hún fór fram í Vest- mannaeyjum og börðust þrjú lið um lausu sætin tvö í 1. deild. Víkingar hófu keppnina mjög vel og voru taplausir eftir fjóra fyrstu leikina. Unnu þeir m.a. lið UMFA sem flestir höfðu spáð öruggum sigri í 2. defld. Fast á hælana á Víkingum komu lið UMFA og Týs og er síðasta umferðin hófst var ljóst að leikur Víkings og Týs myndl skera úr um hvert þessara þriggja liða færi í 1. deild. Ef Týr sigraði yrðu Uðin þrjú jöfn að stigum. Víkingar máttu tapa leiknum gegn Tý með tveimur mörkum og færú þeir þá í 1. deild ásamt UMFA en yrði munurinn þrjú mörk eða meira sætu Víkingar áfram í 2. deild. Mikil harka einkenndi leik Víkings og Týs og voru Víkingar einum færri mestallan tímann. Týrarar náðu fljótlega yfirhöndinni og sigruðu ör- ugglega, 19-14, og tryggðu sér þar með 1. deildar sæti ásamt UMFA. Þór Ve. leikur í 2. deild áfram ásamt Víkingum en Grótta og HK féflu í 3. deild þar sem HK tapaði öll- um leikjum sínum og Grótta sigraði aðeins lið HK. KR og ÍR Í2. deild KR og ÍR unnu nokkuö örugga sigra í 3. deild og tryggði KR sér efsta sæti deildarinnar með því að sigra ÍR í toppslagnum, 15-13. Eina liðið, sem veitti þessum liðum einhverja keppni, var lið UBK en þeir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu KR-inga í hörkuspennandi leik, 14-13. Þessi sigur dugði leikmönnum UBK ekki þar sem þeir töpuðu fyrir ÍR og Selfossi. Haukum tókst að halda sæti sínu í 3. deild með því að sigra Selfyssinga örugglega, 18-13. Með Selfossi fellur Uð ÍBK í 4. defld en þeir fengu ekkert stig. 4. deildin var leikin í Hveragerði og var fyrirfram búist við að KA og Fylkir myndu eiga létta leiki þar fyr- ir höndum en andstæðingar þeirra voru ekki á sama máli. MeiðsU settu strik í reikninginn hjá Fylki en tveir af fastamönnum í lið- inu meiddust strax í fyrsta leik þess. Þrátt fyrir það sigraði Fylkir í deild- inni með því að sigra UFHÖ í hörku- leik með einu marki. KA náði að tryggja sér annað sætið og þar með sæti í 3. defld. Höttur frá Egilsstöðum varð í þriðja sæti en UFHÖ í fjóröa sæti. Völsungur og UMFN vermdu botn- sæti 4. deildar. Nokkuð vel var staðið að umsjón á öllum leikstöðunum. Of mikið álag f 1 «1 •• í ár er leikið með breyttu fyrir- tveimur dögum. Mikil óánægja var meðal leik- komulagi í yngri flokkunuro þ.a Er Unglingasíðan fylgdist með manna og þjálfara raeð þetta íyrir- landið er eitt keppnissvæði og lið leikjum í 1. defld í 4. flokki karla komulag sem auðveldlega mætti af Norður- og Austurlandi hafa varð hún vitni aö því að allt of- bæta, td. með því að ieika einnig á bæst við deildarkeppnina. Fjöldi mikiö álag var á leikmönnum lið- fóstudeginum eða með því að leika Uöa var jafnframt aukinn í allt að anna þar sem þeir voru látnir leika þrjá leiki hvom dag. sjö lið í hverri deild og getur því íjóra leiki á laugardeginum en að- Til að gera öllum Ijóst hversu hvert lið þurft að leika sex leiki á eins tvo á sunnudeginum. mikið álag var á leikmönnum í 4. flokki þessa lielgi má geta þcss að þeir léku samtals í rúmar þtjár klukkustundir á laugardeginum og hljóta alflr að sjá að veriö er að bjóða hættunni heim með jjessum rinnubrögðum. Þess voru dæmi að leikmenn liðanna þurftu að vera í rúma tólf tíma á leikstað á laugar- deginum. Haft var samband bíeði við starfs- mann HSI og aðila í moianefnd og kváðust þeir vita um þetta um- rædda atvik og yrði reynt í framtíð- inni að leika á þremur dögum eða jafna fjölda umferða hvorn dag en oft væri erfitt að ráða þessu þar sem HSI ákvæöi ekki lnaða titna þeir fengju fyrir umferðirnar í ís- daginn í fyrstu umferð sem fram fór i Laugardalshöll. landsmótinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.