Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1988, Síða 33
LAUGARDÁGUR 5. NÓVEMBER 1988.
49
dv____________________________________________________________Handknattleikiir unglinga
3. flokkur kvenna:
UMFN og KRbörðust um
deildarmeistaratitHinn
1. deild 3. flokks kvenna fór fram
á Seltjqmarnesi og var umsjón í
höndum Gróttu. Var hún vel af hendi
leyst.
íslandsmeistarar Njarövíkur komu
ákveðnir til leiks í 1. deild og veittu
aöeins KR-ingar þeim einhverja mót-
spymu. Bæði þessi hð unnu alla and-
stæðinga sína og virtust vera með
nokkra sérstöðu umfram hin hðin.
Kristín Blöndal best
Njarðvíkinga
KR hóf leikinn gegn UMFN af mik-
hh ákveðni og náði fljótlega góöri
forustu, 5-1. UMFN náði að minnka
muninn og seint í fyrri hálfleik mun-
aði aðeins einu marki á liöunum,
6-5. í hálfleik var staðan 8-6, KR í vh.
UMFN skoraði síðan tvö fyrstu
mörk seinni hálfleiks og var jafnt á
öhum tölum upp í 12-12 en þá seig
UMFN fram úr og tryggði sér þar
með sigur, 16-14. UMFN sigraði því
í 1. deild og tryggði sér þar með eitt
stig í úrslitin.
Kristín Blöndal er langatkvæða-
mest í hði UMFN og hafa Njarðvík-
ingar alla burði til að halda íslands-
meistaratithnum í vor. Leikmenn KR
eru nokkuð jafnir að getu og skar sig
enginn úr í þessum leik.
Víkingar tryggðu sér þriðja sæti 1.
deildar með því að gera jafntefli við
Fram í síðustu umferðinni en Vík-
í jöfnum og spennandi leik
Selfoss vann 2. deild létt
Selfoss hafði umtalsverða yfirburði
yfir önnur hð í 2. deild og sigruðu
þær aha andstæðinga sína. Virðist
Selfoss vera með öflugt hð sem hæg-
lega gæti blandað sér í toppbaráttu
1. deildar.
Meiri barátta var um annað sæti
deildarinnar og áttust þar viö lið
UMFA, Hauka og Þórs frá Akureyri.
Öll þessi lið unnu lið Fylkis og ÍA
og þurfti því að athuga úrslit í inn-
byröisleikjum þessara þriggja liða.
Haukar sigruðu UMFA, 15-11, en
töpuðu fyrir Þór, 13-8. UMFA þurfti
því að sigra Þór með fimm mörkum
til að tryggja sér sæti í 1. deild.
Akureyringarnir voru ákveönir að
halda fengnum hlut og tryggðu sér
sæti í 1. deild þrátt fyrir að tapa fyr-
ir UMFA með einu marki, 8-9
Haukar urðu í þriðja sæti með aö-
eins hagstæðari markatölu en UMFA
Frá leik Fram og Víkings í 3. flokki kvenna sem endaði með jafntefli, 9-9, pn FvlkirneÍA félln í 1 dpild f 8and-
°g Þar með tryggðu Víkingar sér þriðja sæti 1. deildar. geröi fór fram keppni í fdeild og
ingar höfðu áður unnið lið ÍBV og
Gróttu.
Grótta hélt sæti sínu í deildinni
með því aö sigra Fram og ÍBV, 12-8.
Framarar gerðu jafntefli við Víking
og ÍBV en töpuðu öörum leikjum sín-
um og veröa því að gera sér að góðu
að falla í 2. deild ásamt ÍBV sem hlaut
aðeins eitt stig í 1. deild að þessu
sinni.
þrátt fyrir aö heimamenn, Reynir,
kynnu illa við sig á heimaslóðum og 4r
enduöu í neðsta sæti deildarinnar er
ekki sömu sögu að segja af nágrönn-
um þeirra úr Keflavík og Grindavík.
ÍBK lék af mikilli ákveðni i öllum
leikjum sínum og uppskar sam-
kvæmt því efsta saeti 3. deildar með
fullt hús stiga. Með ÍBK fór lið UMFG
í 2. deild en Grindavík tapaði aðeins
leiknum gegn ÍBK en sigraði aðra
andstæðinga sína nokkuð létt.
FH og UBK halda sætum sínum í
3. deild en ÍR og Reynir féllu i 4. deild.
Frammistaða ÍBK og UMFG þarf
ekki að koma neinum á óvart þar
sem þessi lið voru í fremstu röð í
fyrra og áttu víst sæti í A-úrslitum
sl. vor sem voru í Vestmannaeyjum.
Liðin mættu ekki þá til keppni og ' -
voru því látin hefja mótið í 3. dehd
að þessu sinni.
Aðeins fjögur liö mættu til keppni
í 4. deild sem fram fór á Akureyri
þar sem HK mætti ekki til leiks.
Völsungur og KA höfðu nokkra
sérstöðu aö þessu sinni og tryggðu
sér næsta örugglega sæti í 3. dehd.
Huginn og Stjarnan veröa að láta
sér lynda að leika í 4. deild í næstu
umferð.
Úrslitaleikur KA og Völsungs var
hörkuspennandi allan tímann og það.
var ekki fyrr en á síðustu mínútun-
um sem Völsungur tryggði sér sigur-
inn, 10-8.
5. flokkur karla:
Breiðablik til alls
líklegt í vetur
- vann alla leiki sína í 1. deild
Eins og við var að búast var keppni
í 5. flokki karla mjög skemmtileg og
margir leikir mjög spennandi. Alls
senda 28 félög lið til keppni í þessum
flokki og hafa þau aldrei verið fleiri.
Þessi lið skiptast svo í 4 deildir og
er keppt víðs vegar um landið
Keppni í 1. dehd var háð í Réttar-
• Hér er eitt marka FH i uppsiglingu. Með sigri i þessum leik tryggðu
FH-ingar sér áframhaldandi veru i 1. deild. En það voru HK og Valur sem
féilu.
holtsskóla og voru Víkingar með
umsjón. Ekki stóðu þeir sig sem
skyldi. Dómgæslan var mjög léleg og
margir dómarar voru engan veginn
starfi sínu vaxnir. Keyrði svo um
þverbak þegar hefja átti leik FH og
Vals eftir leikhlé en þá virtist enginn
vita hvemig staðan var. Annað hvort
var hún 5-5 eða 6-4. Að lokum var
ákveðiö að staðan væri 6-4 FH í vil.
Svona fræmkvæmd á íslandsmóti
nær ekki nokkurri átt. En Víkingar
taka sig örugglega á næst þegar þeir
hafa umsjón. Mikil reiði var í mörg-
um forráðamönnum hðanna vegna
þess að þeir greiða Víkingum gjald
fyrir að hafa umsjónina og ætlast til
þess að það sé gert sómasamlega.
Voru margir á því að refsa ætti Vík-
ingum fyrir frammistööuna og ekki
láta þá fá fleiri umsjónir í bráð.
•Það voru Reykjanesmeistarar
UBK sem höfðu nokkra yfirburði að
þessu sinni. Þeir unnu alla leiki sína
nokkuö örugglega og eru til alls lík-
legir í vetur og blanda sér örugglega
í baráttuna um íslandsmeistaratitil-
inn. Þeir eru því komnir með eitt
stig í úrslitakeppnina í vor. Bestir í
hði UBK um helgina voru Jóhann
Geir Harðarson og Þórhallur Örn
Hinriksson sem skoraöi flest mörk
fyrir Bhkana.
Stjarnan og Víkingur töpuðu bæði
tveim leikjum en Stjaman sigraði í
innbyrðisviðureign þessara liða og
lenti því í öðru sæti og Víkingar í
þriðja. FH lenti í fjórða sæti og Týr
í fimmta. Það kemur í hlut HK sem
hlaut tvö stig og Vals að leika í 2.
deild í næstu umferð en þessi lið
• Úr leik Vals og FH i 5. flokki karla. Þrátt fyrir að Valsmenn sýndu oft
glæsileg tilþrif, eins og sést á myndinni, tókst þeim ekki að sigra i þessum
leik.
hafa bæði alla möguleika til þess að
vinna sig upp í 1. deild aö nýju.
• KR-ingar höfðu umtalsverða
yfirburði í 2. dehd, unnu alla leiki
sína. Þór, Akureyri, var eina liðið
sem veitti KR einhverja mótspyrnu.
Fyrir leik þessara liða voru bæði lið-
in taplaus og skar hann því úr um
hvort liðið ynni deildina. Leikur Þórs
og KR var jafn framan af en síðan
tóku KR-ingarnir th sinna ráða og
sigruðu örugglega, 12-7.
Þór varð þvi í öðru sæti deildarinn-
ar og fylgir KR í 1. deild.
KA, IA og ÍR héldu sætum sínum
í 2. dehd en Selfoss og Fylkir féllu í
3. dehd.
•Framarar voru ömggir sigurveg-
arar í 3. dehd, þeir unnu alla leiki
sína nokkuð örugglega og tryggðu
sér þar með rétt th þess að leika í 2.
deild ásamt Þór, Ve.
Haukar hlutu jafnmörg stig og Þór,
Vestmannaeyjum, en voru með
óhagstæðara markahlutfall og verða
því að leika áfram í 3. deild. Grótta
lenti 4. sæti og Skallagrímur i því 5.
Það voru UMFA og Þróttur sem féllu
í fjórðu deild.
• UMFG tryggði sér sigur í 4. deild-
inni en keppt var í Njarðvík. UMFN
hafnaði í öðru sæti og þessi tvö lið
leika því í 3. dehd í næstu umferö.
Reynir lenti í þriðja sæti með jafn-
mörg stig og Njarðvík en Njarðvík-
ingar tryggðu sér annaö sætið i dehd-
inni með sigri á Reyni, 13-12, í inn-
birðisleik þessara liða.
UFHÖ varð í fjórða sæti og Völs-
ungur í 5. ÍBK varö neðst. Ármann
sá hins vegar ekki ástæðu th þess að
mæta.