Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1988, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1988, Side 35
LAUGARDAGUR.5. NÓVEMBER 1988. 51 Menning Norðan 2 - Um sýningar Guömundar Ármanns og Kristins G. Jóhannssonar á Kjarvalsstöðum. Undir haustsól, dúkrista 1988 Hér á landi hefur ekki verið rekin nein sérstök landsbyggðastefna í myndlist fremur en öðrum þáttum menningarlífsins. Það mun vera orð- ið fátt um sýningarsali norðan heiða, hvað sem því kann að valda. Háhóll og Rauða húsið heyra sögunni til og nú hefur nýjasta og efnilegasta gall- eríið, Glugginn, bæst í þann hóp. Gamli Lundur mun nú vera eini sal- urinn á Akureyri sem leigöur er út til myndlistarsýninga, jafnvel þótt plássið sé þar af skornum skammti. Það kann að sjálfsögðu ekki góðri lukku að stýra að myndlistin safnist öll hingaö á suðvesturhornið. Haldi svo áfram sem horfir, þá læsist allt menningarlíf í landinu inni í reyk- vískum fílabeinsturni. Þarna gæti Myndlistarskólinn á Akureyri gegnt stóru hlutverki í að sporna fæti við þróuninni, t.d. meö aukinni kynh- ingu á sinni starfsemi og sýninga- haldi í skólanum. Að sjálfsögðu á hið sama við um aðrar menntastofnanir á landsbyggðinni. Um þessar mundir sýna tveir norð- anmenn verk sín á Kjarvalsstöðum, þeir Guömundur Ármann Siguijóns- son og Kristinn G. Jóhannsson. Báð- ir eru þeir harðsoðnir Akureyringar og hafa haidið þar fjöldann allan af sýningum, en öllu færri í Reykjavík. Auk þess hafa báðir tekið þátt í sam- sýningum ytra. Guðmundur Ármann hefur reynd- ar haldið einkasýningu á grafík- myndum í Svíþjóð, en hann nam á sínum tíma við Valandslistaskólann í Gautaborg. Síöan hefur hann verið um árabil kennari við Myndlistar- skólann á Akureyri jafnframt því að reka teiknistofu. Áf sýningunni á Kjarvalsstöðum má merkja aö graf- íkin liggur Guðmundi nær sem tján- ingarmáti heldur en málverkið. Und- irrituðum þótti lítil grafíkmappa sem lá þarna frammi bera af flestum málverkanna. Þar bregður fyrir áhrifum af austantjaldsalþýðulist og sósíalrealisma. Oft er þó stutt í skreytilistina hjá Guðmundi. Fugla- mótífin eru klisjukennd, þó myndin Skarfur (nr. 11) sé þar að mörgu leyti undantekning. Friöardúfur og far- fuglar eru gamlar veggplatta- og text- íltuggur. Hins vegar ber verkið Jök- ullinn (nr. 3) þess vott að Guðmund- ur Ármann er fyrst og fremst stílisti á hvað sem fyrir veröur. En maður- inn nærist ekki á tuggunum einum saman. Myndlist Ólafur Engilbertsson Kristinn G. Jóhannsson er á allt annarri bylgjulengd. Hann viröist^ leggja mikið upp úr því að ná ljóö- rænum stemmningum og hefur hraðan á viö málverkið til að missa ekki út úr sér andann. Litirnir eru sterkir og nánast æpandi. Við nánari athugun kemur í ljós að myndirnar eru afar misjafnar. Sumar, eins og Haustvísa (nr. 1) og Vetrarljóð (nr. 2), minna á dulúðugar og ævintýra- legar leikmyndir. Smávinaþula (nr. 12) og Tjarnarsimfónn (nr. 14) búa yfir meira andartaksflæði. Svo eru aðrar myndir sem búa ekki yfir neinu að ráði, nema ef vera skyldi hraðþjónustu viö listagyðjuna. Krist- inn hefði vel mátt draga úr hraðan- um áður en hann ók inn í Austursal- inn. Sýningarnar standa báðar til 13. nóvember. -ÓE Slys gera ekki boð á undan sér! y^EHQAB ^ ÖKUM EINS OG MENNI Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlið 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Hraunbær 92, 1. hæð t.h., þingl. eig. Helga Helgadóttir og Sæmundur Svenisson, miðvikud. 9. nóv. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Verslun- arbanki Islands hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Jöklasel 3, íb. 01-01, þingl. eig. Ólafúr Einar Ólafsson, miðvikud. 9. nóv. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Veð- deild Landsbanka íslands, Trygginga- stofhun ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Búnaðarbanki íslands. Keilugrandi 6, íb. 02-03, þingl. eig. Sig- urður Snæberg Jónsson, miðvikud. 9. nóv. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlána- sjóður og Gunnar Jónsson hdl. Meðalholt 21, _íb. 01-02, þingl. eig. Guðríður St. Ólafsdóttir, miðvikud. 9. nóv. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka Islands og Ásgeir Thoroddsen hdl. Skeljagrandi 4, íb. 034)4, þingl. eig. Nanna Guðfmna Heiðarsdóttir, mið- vikud. 9. nóv. ’88 kl. 11.15. Uppboðs- beiðendur eru Veðdeild Landsbanka Lslands, Útvegsbanki íslands hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Sigurður Siguijónsson hdl. Skeljagrandi 7, íb. 024)1, þingl. eig. Kolbrún Ólafsdóttir og Hörður Eiðs- son, miðvikud. 9. nóv. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Reynir Karlsson hdl. og Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. Vatnsstígur 11, þingl. eig. Vatnsstígur 11, miðvikud. 9. nóv. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Iðnlánasjóður og Iðnaðarbanki íslands hf. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tima: Asparfell 8, 6. hæð E, þingl. eig. Boel S. Sigfúsdóttir, þriðjud. 8. nóv. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Austurberg 2,1. hæð nr. 1, þingl. eig. Amþrúður Kristjánsdóttir, þriðjud. 8. nóv. ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Álfiamýri 56, hluti, þingl. eig. Júdó- deild Glímufél. Ármanns, þriðjud. 8. nóv. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykjavík. Bergþómgata 27, 1. hæð, þingl. eig. Marínó Kristinsson, þriðjud. 8. nóv. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Jón Finnsson hrl. Birkihlíð 12, hl., þingl. eig. Marselíus Guðmundsson o.fl., þriðjud. 8. nóv. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka Islands og Sigurður I. Halldórsson hdl. Efstasund 75, kjallari, þingl. eig. Guð- mundur Sveinbjömsson, miðvikud. 9. nóv. '88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson Kdl. Eyjabakki 11, 1. hæð f.m., þingl. eig. Rafh Einarsson, þriðjud. 8. nóv. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Brynj- ólfur Kjartansson hrl. Fossagata 3, þingl. eig. Guðlaug Inga Tryggvadóttir, þriðjud. 8. nóv. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Baldur Guðlaugsson hrl. Frostafold 149, talinn eig. Amþór Ein- arsson, miðvikud. 9. nóv. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Friðjón Öm Friðjónsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Borgarsjóður Reykjavíkur. Gnoðarvogur 24, 3. hæð t.v., talinn eig. Ólöf Matthíasdóttir, miðvikud. 9. nóv. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Jón Þóroddsson hdl., Hróbjartur Jónatansson hdl. og Guðjón Árniann Jónsson hdl. Gyðufell 8, íb. 4-2, þingl. eig. Ellert Haraldsson og Gyða Lárusdóttir, þriðjud. 8. nóv. ’88 kl. 11.15. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. Hrafnhólar 8, 3. hæð E, þingl. eig. Siguijón Þorláksson og Svanf. Magn- úsd., þriðjud. 8. nóv. '88 kl. 14.15. Upp- boðsbeiðandi er Baldur Guðlaugsson hrL______________________________ Langholtsvegur 85,1. hæð, þingl. eig. Jóhannes Ingvar Lámsson, þriðjud. 8. nóv. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Sveinn H. Valdimarsson hrl. Langholtsvegur 164, kjallari, þingl. eig. Sigurborg J. Svavarsd. og Guðm. Skúlason, þriðjud. 8. nóv. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Sigurður G. Guð- jónsson hdl. Laugavegur 147A, 2. hæð, þingl. eig. Frímann Sigumýasson, þriðjud. 8. nóv. ’88 kl. 11.30. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands og Tryggingastofnun ríkisins. Logafold 107, þingl. eig. Guðrún P. Bjömsdóttir, þriðjud. 8. nóv. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Haukur Bjamason hdl. Lógafold 128, þingl. eig. Sigurður K. Erlingsson o.fl., miðvikud. 9. nóv. ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendm1 em Veð- deild Landsbanka íslands, Lögmenn Hamraborg 12, Landsbanki Islands og Bjöm Olafúr Hallgrímsson hdl. Logafold 166, hluti, þingl. eig. Sigurð- ur Guðmundsson, þriðjud. 8. nóv. '88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík, Iðnaðarbanki Islands hf„ Sigurður G. Guðjónsson hdl„ Landsbanki íslands, Ólafúr Ax- elsson hrl„ Bjöm Ólafúr Hallgrímsson hdl„ Hróbjartur Jónatansson hdl„ Eggert B. Olafsson hdl. og Brynjólfur Kjartansson hrl. Nökkvavogur 4, 1. hæð, þingl. eig. Gylfi Guðmundsson, þriðjud. 8. nóv. '88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Magnús Fr. Ámason hrl„ Ásgeir Thoroddsen hdl„ Ólafúr Gústafsson hrl„ Jónas Aðalsteinsson hrl„ Gjald- heimtan í Reykjavík, Gjaldskil sf„ Lögfræðiþjónustan hf. og Sveinn H. Valdimarsson hrl. Reykjavíkurvegur 29,014)2, þingl. eig. Magnea J. Matthíasdóttir, þriðjud. 8. nóv. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Baldur Guðlaugsson hrl. og Baldvin Jónsson hrl. Seilugrandi 3, íb. 5-1, þingl. eig. Gísli Pedersen, þriðjud. 8. nóv. '88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ár- mann Jónsson hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík. Sogavegur 150, hluti, þingl. eig. Gylfi Sigurðsson, miðvikud. 9. nóv. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Starrahólar 6, jarðhæð, þingl. eig. Sólveig Eggertsdóttir, miðvikud. 9. nóv. '88 kl. 13.30. Uþpboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Stelkshólar 4, 2. hæð B, þingl. eig. Sævar Hjartarson og Dagbjört Hjör- leifsd., miðvikud. 9. nóv. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Ugluhólar 12, 1. hæð t.v„ þingl. eig. Svanberg Ingimundarson og Elsa Svavarsd., miðvikud. 9. nóv. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Ólafúr Gústafs- son hrl„ Gjaldheimtan í Reykjavík og Kristinn Hallgrímsson hdl. Vesturberg 52, íb. 04-02, þingl. eig. Guðmundur Beck Albertsson, mið- vikud. 9. nóv. ’88 kl. 14.30. Uppboðs- beiðejidur_ em Veðdeild Landsbanka íslands, Ólafúr Gústafsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturberg 70, 4. hæð t.v„ talinn eig. Þorsteinn Johnson og Gunnhildur Stefánsd., miðvikud. 9. nóv. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Vindás 3, íb. 024M, talinn eig. Þórir Oddsson, miðvikud. 9. nóv. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vogaland 1, þingl. eig. Bjöm Trausta- son, þriðjud. 8. nóv. ’88 kl. 11.45. Upp- boðsbeiðandi er Ólafúr Axelsson hrl. Æsufell 6, 044)3, þingl. eig. Sigurður Magnússon og Áuður D. Georgsd., miðvikud. 9. nóv. ’88 kl. 14.30. Upp- boðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Ægisíða 127, eystri helmingur, þingk . eig. Joan Winfred Pagano, þriðjud. 8. nóv. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands, Guðjón Ármann Jónsson hdl„ Gjald- heimtan í Reykjavík, Skúli J. Pálma- son hrl„ Landsbanki íslands, Jón Finnsson hrl„ Gísh Baldur Garðars- son hrl„ Ævar Guðmundsson hdl„ Bjöm Ólafúr Hallgrímsson hdl„ Klemens Eggertsson hdl., Valgeir Pálsson hdl„ Garðar Garðarsson hrl„ Lilja Ólafsdóttir lögfr. og Jón Sveins- son hdl. B0RG.ARFÓGETAEMB.ETnD IREYKJAVÍK Nauðungaruppboð < þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Funafold 7, þingl. eig. Auður Jóns- dóttir, fer fram á eigninni sjálfri mið- vikud. 9. nóv. ’88 kl. 15.45. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands, Valgarð Briem hrl„ Ásgeir Thoroddsen hdl„ Sigurður G. Guð- jónsson hdl„ tollstjórinn í Reykjavík, Valgarð Briem hrl. og Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. Hjaltabakki 10,3. hæð t.v„ þingl. eig, Helga Óskarsdóttir, fer fram á eign- inni sjálfri miðvikud. 9. nóv. ’88 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Revkjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Kögursel 14, tahnn eig. Helgi Frið- geirsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 8. nóv._’88 kl. 16.30. Uppboðs- beiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl„ Sigimnar Albertsson hrl„ Brynjólfur Kjartansson hrl„ Ingi H. Sigurðsson hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Bald- ur Guðlaugsson hrl„ bæjarfógetinn í Keflavík, Þorvaldur Ari Arason hrl„ Sigurður G. Guðjónsson hdl„ Stefán Pálsson hil og tollstjórinn í Reykja- vík.____________________________ BORGARFÓGETAEMBÆTTIDIREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.