Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1988, Síða 54
70
LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1988.
Laugardagur 5. nóveiriber
SJÓNVARPIÐ
12.30 Fræðsluvarp. Endursýnt
Fræðsluvarp frá 30. okt. og 2.
nóv. sl.
14.30 íþróttaþátturlnn. Meðal annars
bein útsending frá leik Núrnberg
og Bremen í Vestur-Þýsku knatt-
spyrnunni. Umsjónarmaður Bjarni
Feiixsson.
18.00 Mofli - siðasti pokabjörninn
(10). Spænskur teiknimynda-
flokkur fyrir börn. Leikraddir Arnar
Jónsson og Anna Kristín Arn-
grímsdóttir. Þýðandi Steinar V.
Arnason.
18.25 Bamabrek. Umsjón Ásdís Eva
Hannesdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Áframabraut(Fame).Nýsyrpa
bandaríska myndaflokksins um
nemendur og kennara við lista-
skóla í New York. Þýðandi Gauti
Kristmannsson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.40 Já, forsætisráðherra (Yes,
Prime Minister). Sjöundi þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur i
átta þáttum. Aðalhlutverk Paul
Eddington, Nigel Hawthorne og
Derek Fowlds. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
21.10 Maður vikunnar.
21.25 Bestu tónlistarmyndböndin
1988 (MTV Music Awards 1988).
Bandarískur þáttur um veitingu
verðlauna fyrir bestu tónlistar-
myndböndin 1988. Meðal þeirra
sem koma fram eru Cher, INXS,
Rod Stewart, Amy Taylor o.fl.
Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
23.00 Gleðileg jól, Lawrence (Merry
Christmas Mr. Lawrence).
Bresk/japönsk kvikmynd frá
1983. Leikstjóri Nagisa Oshima.
Aðalhlutverk David Bowie, Tom
Conti og Ryuchi Sakamoto.
Myndin fjallar um veru breskra
stríðsfanga í japönskum fanga-
búðum árið 1942. Þýðandi Jón
0. Edwald.
1.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
8.00 Kum, Kum. Teiknimynd.
8.20 Hetjur himingeimsins. Teikni-
mynd.
8.45 Kaspar. Teiknimynd.
sannarlega upp á pallborð dóm-
nefndar óskarsverðlaunanna. Hún
hlaut fimm óskarsverðlaun, sem
féllu í skaut Shirley MacLaine,
Jack Nicholson og hinum áður
óreynda leikstjóra James L. Bro-
ok. Sömuleiðis voru verðlaun veitt
fyrir besta handritið og bestu
myndina árið 1983 en auk ofan-
talins var hún tilnefnd til nokkurra
annarra óskarsverðlauna.
23.55 Saga rokksins. Elvis Presley,
' Pat Boone og Bitlarnir eru meðal
þeirra sem notið hafa hvað mestra
vinsælda meðal unglinga og
markað nýja stefnu hver á sinn
hátt.
00.20 Um myrka vegu. Myndin gerist
í Póllandi um miðbik síðari heims-
styrjaldarinnar. Friedrich, ungur
þýskur liðsforingi af heldri manna
ættum, er í herdeild sem staðsettt
er á fallegu sveitasetri. Þar hittir
hann Hans Albert, eldri frænda
sinn, sem einnig er í sömu her-
deild. Inn í þráðinn bætist þriðji
aðilinn sem er Elzbieta, dóttir
pólsks óðalseiganda.
2.00 Sköróótta hnifsblaðið. Kona
finnst myrt á hroðalegan hárt á
heimili sínu. Eiginmaður hennar
er grunaður um verknaðinn. Hann
fær ungan kvenlögfræðing til
jjess að taka málið að sér. Aðal-
hlutverk: Jeff Bridges, Glenn
Close, Peter Coyote og Robert
Loggia. Ekki við hæfi barna.
3.45 Dagskrárlok.
stc/
C H A N N E L
7.00 Gamansmiðjan. Barnaþáttur
með teiknimyndum o.fl.
11.00 Niöurtalning.
Vinsældalistatónlist.
12.00 Popptónlist
13.00 Kanada kaliar. Popp frá
Vesturheimi.
13.30 Ný tónlist Tónlist og tíska.
14.30 Knattspymumót i Ástraliu.
15.30 Bílasport
16.30 40 vinsælustu. Breski listinn.
17.30 Robinson fjölskyldan.
Ævintýraseria.
18.30 Stóridaiur. Framhaldsþættir úr
villta vestrinu.
19.30 Fjölbragðaglíma.
20.30 Lögreglusaga. Sakamálaþáttur
21.30 Fimleikar.
22.30 Breski vinsældalistinn.
23.30 Kanada kallar. Popp frá
Vesturheimi.
24.00 As You like itLeikrit eftir Will-
iam Shakespeare.
2.40 Tónlist og landslag.
Fréttir og veður kl. 17.28, 18.28,
19.28 og 21.28.
Rás I
FM 92,4/93,5
9.00 Með afa. Afi skemmtir og
sýnir stuttar myndir með íslensku
tali. Meðal myndanna sem Afi
sýnir í dag er mynd um skófólkið,
lítið og skrýtið fólk sem býr í fal-
legu skóþorpi.
10.30 Penelópa puntudrós. Teikni-
x • mynd.
10.50 Einfarinn. Teiknimynd.
11.10 Ég get, ég get Framhaldsmynd
byggð á-sjálfsævisögu rithöfund-
arins Allans Marshall sem veiktist
af lömunan/eiki i æsku. 4. hluti.
12.05 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur.
Vinsælustu dansstaðir Bretlands
heimsóttir og nýjustu popplögin
kynnt.
12.30 Viðskiptaheimurinn. Þættirnir
um viðskiptaheiminn verða fram-
vegis frumsýndir á laugardagseft-
irmiðdögum.
12.55 Heiöur að veði. Gregory Peck
fer með hlutverk blaðamanns sem
falið er að skrifa grein um gyð-
ingahatur. Aðalhlutverk: Gregory
Peck, Dorothy McGuire.
14.50 Ættarveldið. Dynasty.
16.00 Ruby Wax. Gestir Ruby Wax i
þessum þætti eru Bob Payton
» bandarískur viðskiptamaður,
Wendy Wasserstein og Christop-
her Durang, sem bæði eru hand-
ritshöfundar, bandaríski gaman-
leikarinn Pee Wee Herman og
Meatloaf.
16.20 Nærmyndir. Nærmynd af
Hrafni Gunnlaugssyni og áhorf-
andinn kynnist nýrri hlið á kvik-
myndaleikstjóranum þegar hann
segir frá bernskuminningum sín-
um og draumum.
17.15 ítalskl fótboltinn.
17.50 íþróttir á laugardegi. Meðal
annars verður litið yfir íþróttir
helgarinnar, úrslit dagsins kynnt,
Gillette-pakkinn, keila o.fl.
' n. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur
ásamt umfjöllun um málefni líð-
andi stundar.
20.30 Laugardagur til lukku. Nýr get-
raunaleikur sem unninn er i sam-
, vinnu við björgunarsveitirnar.
21.15 Kálfsvað. Breskur gaman-
myndaflokkur sem gerist á dögum
Rómaveldis.
21.45 Ástarorð. Mynd sem átti svo
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra
Magnús Björn Björnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustend-
ur." Pétur Pétursson sér um þátt-
inn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá les-
in dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15. Að þeim loknum heldur
Pétur Pétursson áfram að kynna
morgunlögin fram að tilkynning-
um laust fyrir ki. 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn. „Fúfú og
fjallakrílin” eftir Iðunni Steins-
dóttur. Höfundur les (5). (Einnig
útvarpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún
Björnsdóttir leitar svara við fyrir-
spurnum hlustenda um dagskrá
Ríkisútvarpsins.
9.30 Fréttir og þingmál. Innlent
fréttayfirlit vikunnar og þingmála-
þáttur endurtekinn frá kvöldinu
áður.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sigildir morguntónar.
11.00 Tilkynningar.
11.05 í liðinni viku. Atburðir vikunnar
i innlendum og erlendum vett-
vangi vegnir og metnir. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku-
lokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir og Þorgeir Ólafs-
son.
15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist
og tónmenntir á líðandi stund.
Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslensktmál. Gunnlaugur Ing-
ólfsson flytur þáttinn. (Einnig út-
varpað á mánudag, kl. 15.45.)
16.30 Leikrit: „Það var hundurinn
sem varð undir" eftir Tom Stopp-
ard. Þýðandi: Steinunn Sigurðar-
dóttir. Leikstjóri: Þórhallur Sig-
urðsson. Leikendur: Rúrik Har-
18.00 Gagn og gaman. Hildur Her-
móðsdóttir fjallar um brautryðj-
endur í íslenskri barnabókaritun.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „...Bestu kveðjur". Bréffrávini
til vinar eftir Þórunni Magneu
Magnúsdóttur sem flytur ásamt
Róbert Arnfinnssyni. (Einnig út-
varpað á mánudagsmorgun, kl.
10.30.)
20.00 Litli barnatiminn. (Endurtek-
inn frá morgni.)
20.15 Harmónikuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson. (Einnig útvarpað
á miðvikudag kl. 15.03.)
20.45 Gestastofan. Stefán Bragason
ræðir við tónlistarfólk á Héraði.
(Frá Egilsstöðum, einnig útvarpað
nk. þriðjudag, kl. 15.03.)
21.30 islenskir einsöngvarar. Krist-
inn Sigmundsson syngur; Jónas
Ingimundarson leikur með á
píanó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Danslög.
23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld-
skemmtun Útvarpsins á laugar-
dagskvöldi undir stjórn Hönnu
G. Sigurðardóttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir
svefninn. Nokkur geðbótaratriði
úr „Parísarlífi" eftir Jacques Off-
■ enbach. Jón Örn Marinósson
kynnir.
01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og
sagðar fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þóris-
dóttir gluggar í helgarblöðin og
leikur bandaríska sveitatónlist.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
leikur tónlist og kynnir dagskrá
Útvarpsins og Sjónvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Dagbók Þorsteins Joð. - Þor-
steinn J. Vilhjálmsson.
15.00 Laugardagspósturinn. Skúli
Helgason sér um þáttinn.
17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Páls-
dóttir tekur á móti gestum og
bregður léttum lögum á fóninn.
Gestur hennar að þessu sinni er
Örn Karlsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu
tagi.
22.07 Út á líflð. Anna Björk Birgis-
dóttir ber kveðjur milli hlustenda
og leikur óskalög.
02.05 Góðvinafundur. Jónas Jónas-
son tekur á móti gestum I Duus-
húsi. Meðal gesta eru hjónin Ólöf
Kolbrún Harðardóttir og Jón Stef-
ánsson ásamt Kór Langholts-
kirkju. Tríó Guðmundar Ingólfs-
sonar leikur. (Endurtekinn frá
sunnudegi.)
03.05 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
í næturútvarpi til morguns. Að
loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot
úr þjóðmálaþáttunum „Á vett-
vangi". Fréttir kl. 4.00 og sagðar
fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00,
9.00,10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
8.00 Haraldur Gíslason á laugar-
dagsmorgni. Þægileg helgartón-
list, áfmæliskveðjur og þægilegt
rabb.
12.00 Margrét Hrafnsdóttir á léttum
laugardegi. Margrét sér fyrir góðri
tónlist með húsverkunum. Síminn
fyrir óskalög er 611111.
16.00 íslenski listinn. Bylgjan kynnir
40 vinsælustu lög vikunnar.
Nauðsynlegur liður fyrir þá sem
vilja vita hvað snýr upp og hvað
niður I samtímapoppinu.
18.00 Meiri músík - minna mas.
Bylgjan og tónlistin þín.
22.00 Krístófer Helgason á næturvakt
Bylgjunnar. Helgartónlistin tekin
föstum tökum af manni sem kann
til verka. Tryggðu þér tónlistina
þina - hringdu í 611111.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Tónlist fyrir þá sem fara seint í
háttinn. ..
9.00 Sigurður Hlöðversson. Það er
laugardagur og nú tökum við
daginn snemma með laufléttum
tónum og fróðleik.
10.00 og 12.00 Stjömufréttir (frétta-
sími 689910).
12.10 Laugardagur til lukku. Stjarnan
i laugardagsskapi.
16.00 Stjömufréttir (fréttasimi
689910).
17.00 „Milli min og þín“. Bjami Dagur
Jónsson. Bjarni Dagur spjallar við
hlustendur um allt milli himins og
jarðar. Síminn hjá Bjarna er
681900.
19.00 Oddur Magnús. Ekið í fyrsta gír
með aðra hönd á stýri.
22.00 Stuð, stuð, stuð. Táp og fjör,
og nú hljóma öll nýjustu lögin i
bland við gömlu góðu lummurn-
ar.
3.00 - 9.00 Stjörnuvaktin.
ALFA
FM-102,9
13.50 Dagskrárlestur. Lesin dagskrá
dagsins.
14.00 Heimsljós. Viðtals- og frétta-
þáttur með góðri íslenskri og
skandinaviskri tónlist i bland við
fréttir af kristilegu starfi i heimin-
um. Umsjón: Agúst Magnússon.
15.30 Dagskráricynning. Nánari kynn-
ing á dagskrá Alfa.
16.00 Blandaður tónlistarþáttur með
lestri orðsins.
18.00 Vinsældaval Alfa - endurtekið
frá sl. miðvikudagskvöldi.
20.00 Alfa með erindi til þín, frh.
22.00 Eftirfylgd, tónlistarjjáttur.
Stjórn: Sigfús Ingvarsson ásamt
Stefáni Inga Guðjónssyni.
24.00 Dagskrárlok.
9.00 Bamatími.
9.30 Erindi. E.
10.00 Laust. E.
11.00 Dagskrá Esperantosambands-
insT E.
12.00 Tónafljót.
13.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón
Jens Kr. Guð.
14.00 Af vettvangi baráttunnar.
Gömlum eða nýjum baráttumál-
um gerð skil.
16.00 Samtök kvenna á vinnumark-
aði.
17.00 Léttur laugardagur. Grétar Mill-
er leikur létta tónlist og fær til sín
gesti og fjallar um íþróttir.
18.30 Uppáhaldshljómsveitin. Baldur
Bragason fær til sín gesti sem
gera uppáhaldshljómsveit sinni
góð skil.
20.00 Fés. Unglingaþátturinn í umsjá
Láru o.fl.
21.00 Bamatími.
21.30 Síbyljan.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt til morguns með
Baldri Bragasyni.
12.00 FB. m
14.00 MS. Þorgerður Agla Magnús-
dóttir og Asa Haraldsdóttir.
16.00 FÁ. Þú, ég og hann í umsjá
Jóns, Jóhanns og Páls.
18.00 IR. Friðrik Kingo Anderson.
20.00 MH. m
22.00 FG. Jóhann Jóhannsson.
24.00-04.00 Næturvakt i umsjá Fjöl-
brautaskólans i Ármúla.
mjóðbylgjan
Akureyri
nvi íoi^
10.00 Kjartan Pálmason, spilar allra
handanna tónlist og spjallar við
hlustendur á léttu nótunum.
13.00 Axel Axelsson á léttum nótum
á laugardegi. Axel spilar hjarta-
styrkjandi og taktfasta tónlist.
15.00 Einar Brynjólfsson, iþróttir á
laugardegi. Einar fer yfir úrslit
kappleikja og iþróttamóta.
17.00 Bragi Guðmundsson. 25 vin-
sælustu lög vikunnar eru kynnt
og einnig kynnir Bragi lög sem
þykja likleg til vinsælda.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist á
laugardegi.
20.00 SnorTÍ Sturluson. Leikin er tón-
list fyrir alla, alls staðar. Tekið er
á móti kveðjum og óskalögum í
síma 27711.
24.00 Næturvaktin. Laugardagsnætur-
vaktarstuðtónlist. Tekið er á móti
kveðjum og óskalögum i sima
27711.
04.00 Okynnt tónlist til sunnudags-
morguns.
Sjónvarp kl. 21.25:
Bestu tónlistar-
myndböndin
Árlega velur bandaríska
sjónvarpsstöðin MTV bestu
tónlistarmyndböndin. Fer
sú athöfh fram aö viðstödd-
um mörgum fremstu popp-
stjömum vestan hafs. Mikið
er um dýrðir og sýnd eru
öll myndböndin, sem til-
nefnd eru til verðlauna, eða
að minnsta kosti hluti úr
þeim. Níutíu mínútur er
ekki mikill tími fyrir allan
þann fjölda myndbanda sem
tilnefnd era.
Meðal þeirra listamanna,
sem tilnefndir eru fyiir tón-
listarmyndbönd, má nefna
George Harrison, Michael
Jackson, INXS, George Mic-
hael, Brace Springsteen,
Eurythmics, Pink Floyd,
Prince, Robert Plant, Sting,
Suzanne Vega, Janet Jack-
son, U2, Terence Trent
D’Arby, Bryan Ferry, Peter
Gabriel og Steve Winwood.
Margir minni spámenn eru
einnig tilnefndir.
Michael Jackson fær sér-
stök heiðurverðlaun.
Sérstök heiðursverðlaun
fær Michael Jackson. Peter
Gabriel, er hlaut sams kon-
ar verðlaun í fyrra, mun
afhenda honum verðlaunin.
-HK
Rás 2 kl. 10.05:
Gunnar Salvarsson hefur an í bandarískri tónlistar-
verið dagskrárgerðarmaður sögu. Frá þvi í haust hefur
á rás 2 frá því hún hóf starf- Gunnar verið með þátt sinn,
semi. Hann hefur einkum Nú er lag, á laugardags-
lagtáhersluásígildabanda- morgnum og leikur tóniist
rískatónlistíþáttumsínum ásamtþviaðkynnaþaðsem
og tekið fyrir söngleiki, eftirtektarvert er í dagskrá
lagahöfunda og söngvara ríkisfjölmiðlanna yfir helg-
sem hafa gert garðinn fræg- ina. -HK
Jack Nicholson og Shirley MacLaine fengu óskarsverðlaun
fyrir leik sinn í myndinni Ástarorð.
Stöð 2 kl. 21.45:
Ástarorð
Ef það er einhver kvik-
mynd sem Bandaríkjamenn
hafa legið flatir fyrir er það
Ástarorð (Terms of Endear-
ment) sem fjallar um mæðg-
ur sem eiga í stormasömu
sambandi sín á milh. Ástar-
orð vakti ekki eins mikla
athygli í Evrópu þótt hér sé
um að ræða hina ágætustu
kvikmynd sem er vel fyrir
ofan meðallag þótt varla sé
hún meira.
Ástarorð hlaut 1984 fimm
óskarsverðlaun, fyrir hand-
rit, leikstjóm og sem besta
kvikmynd og svo fengu þau
Shirley MacLaine og Jack
Nicholsson óskarinn fyrir
leik sinn. Auk þeirra leikur
Debra Winger í myndinni.
MacLaine og Winger leika
mæðgurnar en Jack Nic-
holson uppgjafageimfara
sem þykir sopinn góður. Er
hann það besta viö kvik-
myndina. Bandaríska kvik-
myndahandbókin okkar
gefur myndinni aö sjálf-
sögðu fjórar stjömur en sú
breska aðeins tvær.
-HK