Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1988, Page 56
• m
FRÉTT ASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju.um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón-
þá fsíma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn > Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
Frjálst,óháð dagblað
LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1988.
Biskupskosningar:
Jón Bjarman
sá fjórði er gef-
ur kost á sér
„Við erum nokkrir ungir prestar
sem köllum séra Jón Bjarman til að
fara í þetta. Hans orðalag er að hann
gefur sitt leyfi fyrir að hans nafn sé
nefnt í sambandi við biskupskosn-
ingarnar. Hann fer ekki fram sjálfur
en er kallaður af okkur að lúthersk-
um sið,“ sagði Halldór Gunnarsson,
prestur í Holti undir Eyjafiöllum, við
DV.
Séra Jón Bjarman, sjúkrahúsprest-
ur og fyrrverandi fangelsisprestur,
er þannig Qórði presturinn sem
nefndur hefur verið til biskupskjörs
snemma á næsta ári. Hinir eru, eins
og DV hefur skýrt frá, Ólafur Skúla-
son dómprófastúr, Heimir Steinsson
á Þingvöllum og Sigurður Sigurðar-
son á Selfossi og formaður Prestafé-
lagsins.
„Mér finnst sú hugmynd að prestar
bjóði sig fram til biskups ekki geðug.
Hún hefur komið fram á kirkjuþing-
um en ekki verið fylgt eftir með til-
lögugerð. Við köllum á Jón Bjarman
að verða biskup ef meirihluti presta
hefur ákveöið það að kosningum
loknum.“
-hlh
Eiturefni bannað
Það er bannað að flytja inn eitur-
efnið PCB frá og meö næstu mánaða-
mótum, samkvæmt reglugerð heil-
brigðisráðuney tisins.
PCB er fjölklórað bífenýlsamband
og hefur verið notað meðal annars
til einangrunar í rafmagnsiönaði og
þykir sérstaklega varasamt eitur-
efni.
Frá mánaðamótum er bannað að
ílytja inn í landið efnablöndur, tæki
eða varning sem innihalda meira en
0,2% af PCB. Þaö er aðeins hægt aö
fá undanþágur frá innflutnings-
banninu sé það sannað að ekkert efni
geti komið í stað PCB.
Ef einhver ætlar að farga vöru eða
tæki, sem inniheldur PCB, ber að
hafa samband við Hollustuvernd rík-
isins og fá leyfi þaðan.
-pv
Bílstjórarnir
aðstoða
SSnDIBÍLfíSTÖÐin
LOKI
Þarna er mönnum ekki
í kot vísa-ð!
Misnotkunin á Visanótunum dýrt spaug:
Vísað úr húsinu
og básunum lokað
„Það er rétt að þetta átti sér staö. sinni yflr korthi þannig að nafn skýringa ella pökkuðu þeir saman einkamál hvers og eins. En hér eft-
Sá sem rak básinn viðurkenndi fyrirtækis hans, söluaðilans, og færu út,“ sagði Magnús. „Ég ir geri ég samstarfssamning við
það. Básunum hans tveim hefur þrykktist ekki á Visanótuna. Með lokaði þegar básum umrædds að- alla aðila, sem koma' inn hjá mér,
nú verið lokað og honum vísað þessum auðkennalausu Visanótum ila, khppti fréttina úr DV, setti þar sem skýrt er tekið fram að þeir
burt með viðskipti sín." greiddi hann svo öðrum aðila hana í plast og lét alla lesa hana. hlíti settum reglum. Mér finnst
Þetta sagði Magnús Garðarsson, skuldir. Sá átti Visavél og gat rennt Hjá mér hafa allir greitt skatta og mjög gott aö þessi misnotkun
sem rekur Haustmarkaðinn á nótunni í gegn hjá sér og sett hana skyldurogveriðmeölöglegakassa. skyldi komast upp því svona nokk-
Bíldshöfða, vegna misnotkunar á í innheimtu undir sínu nafni. En þama var gat og það kom eins uð er ekki liðið undir þessu þaki,“
VisaviðskiptumsemDVgreindifrá „Fréttin haíði ekki fyrr birst í DV og löðrungur framan í mig. Ég get sagði Magnús.
í gær. Umræddur verslunareigandi en allir hinir sem reka bása hjá náttúrlega ekki fylgst með fjármál- -JSS
lét renna Visavélinni aðeins einu mér þustu inn til mín og kröfðust um hvers báss fyrir sig þvi þau em
Snjóföl var á götum höfuðborgarinnar i gær og hálkublettir víða. Það varð
til þess að margir tóku sig til og settu undir vetrardekkin líkt og þessi ungi
maður. DV-mynd Brynjar Gauti
Liðhlaupinn:
Varnarliðið mun
ekki sækja mig
„Varnarliðið mun ekki sækja mig.
Ég hef ekkert brot framið og þykir
alltof mikið gert úr þessu. Meira vil
ég ekki segja,“ sagði maðurinn sem
hljópst á brott frá hermennsku í
Varnarhðinu á Keflavíkurflugvelli.
Friðþór Eydal, blaðafulltrúi Varn-
arliðsins, segir það alrangt að Varn-
arliðið hafi verið að grennslast fyrir
um manninn. Friðþór sagði að Varn-
arliðið hefði ekki lögsögu utan vall-
arins og það hefði engum komið í hug
að vinna í bága við íslensk lög.
Þess er vænst að maðurinn snúi til
baka sem fyrst. Friðþór segir að eng-
in ákvörðun hafi verið tekin um
hvort óskað verði eftir framsali.
-sme
Dillons-gin afturkallaö:
Tappinn náðist varla af flöskunni
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins
hefur hætt sölu á hinu nýja Dillons-
gini fyrst um sinn vegna galla í töpp-
um flasknanna. Tappinn á Dillons-
flöskunum er sams konar og er á
Eldurís-flöskunum en vegna galla í
framleiðslu næst tappinn ekki af
nema með herkjum.
„Við töldum ekki ráðlegt að hafa
Dillons-gin í sjálfsafgreiðslu en í hin-
um búðunum getur verið að þeir
hafi það á bak við. Ég geri ráð fyrir
að nýir tappar fáist fljótlega en þeir
eru erlend framleiðsla," sagði Bjarni
Þorsteinsson, útsölustjóri ÁTVR í
Kringlunni, við DV.
í útsölunni á Snorrabraut var DV
tjáð að Dillonsbirgðirnar væru upp-
urnar og hefði þetta gin verið tekiö
af söluskrá þar til tapparnir hafa
verið lagaðir. Meðan birgðir entust
þar voru Dillonsflöskurnar seldar
með leiðbeiningum um opnun.
-hlh