Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1988, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1988, Síða 38
MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bátar Plastklár hraöfrystibátur, Gáski 1000, til sölu, mastur, handrið, gluggar, vél- arundirstöður, dekk, geymakassar og grunninnrétting komin í, 100 tonna kvóti. Góð kjör, skuldabréf. Uppl. í síma 91-72596 eftir kl. 19. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB Mynd sf., Skip- holti 7, sími 622426. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. ■ Varahlutir Start hf. bilapartasala, s. 652688. Erum að rífa: MMC Colt ’80-’85, MMC Cor- dia ’83, Saab 900 '81. Mazda 929 '80, 626 ’82, 626 ’86 dísil, 323 '81-’86, Chev- rolet Monza ’86, Charade ’85-’87 turbó. Toyota Tercel ’80-'83 og 4x4 ’86, Fiat Uno '84, Peugeot 309 ’87. VW Golf ’81, Lada Samara ‘86. Lada Sport. Nissan Sunnv ’83 o.m.fl. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Greiðslukorta- þjónusta. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Sierra '85, Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 '82, 323 '84, Wagoneer '79. Range Rover '77. Bronco '75, Volvo 244 '81, Subaru ’84, BMW '82, Lada ’87, Sport '85, Charade '83, Malibu ’80, Suzuki Alto '85, Uno '85, Galant ’83 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Símar 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Varahiutaþjónustan sf. Varahlutir í: Pajero ’87, Reanault 11 '85, Audi lOOcc ’86, D. Charade '87. Cuore ’86. Sunnv ’87, Pulsar '87, T. Corolia '85, Corsa ’87, H. Accord ’86, ’83 og '81, Quintet ’82, Fiesta ’84. Mazda 929 '83, ’82 og ’81, Escort ’86, Galant ’85 o.m.fl. Ábyrgð. Drangahr. 6, Hafnarf., s. 54816 og hs. 39581. Bílapartar Hjalta - Aðalpartasalan sf., Kaplahr. 8. Varahl. í: BMW 728i '80, Sierra ’86,. Civic ’81-’85, Fiesta ’85, Mazda 929 ’82, 626 ’81, 323 ’81-’85, Lancer ’80-’83, Lada Safír ’81-’87, Charade ’80-’85, Toy. Corolla ’82, Crown D ’82, Galant ’79-’82, Uno 45 S ’84 o.íl. Sendum út á land. S. 54057. Verslið við fagmanninn. Varahlutir í: Benz 300 D ’83, 240 D ’80, 230 ’77, Lada ’83-’86, Suzuki Aito ’81-’85, Suzuki Swift ’85, Uno 45 ’83, Chevro- let Monte Carlo ’79, Galant ’80,'81, Mazda 626 ’79, Colt ’80, BMW 518 ’82. Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla- virkjameistari, s. 44993 og 985-24551. Úrval notaðra varahluta í Bronco, Scout, Range Rover, Wagoneer, Lada Sport, Subaru, Lancer, Colt, Galant, Toyota Starlet, Corolla, Mazda 323, 626 og 929, Honda Accord, Fiat Uno, Regata, Daihatsu Charade, Char- mant, Benz 280. Uppl. í síma 96-26512 og 96-23141 og 985-24126. Bilameistarinn hf., s. 36345, 33495. Varahlutir í Corolia ’86, Charade ’80, Cherry ’81, Carina ’81, Civic '83, Es- cort ’85, Galant ’81 ’83, Samara, Saab 99, Skóda ’84-’88, Subaru 4x4 ’84, auk fj. annarra teg. Alm. viðgerðarþjón- usta. Ábyrgð. Sendum um land allt. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Colt '81, Cuore ’87, Bluebird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Corolla ’81 og ’84, ’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’81, Chevy Citation, Malibu, Dodge, Galant ’80, Volvo 244, Benz 309 og 608 og fleira. Uppl. í síma 77740. Bilarif, Njarðvik, sími 92-13106. Erum að rífa ÁMC Eagle ’81, Pajero ’83, BMW 316 ’82, Volvo 244 ’78-’82, Suzuki GTI ’87, Toyota Corolla st. ’78, Volvo 345 ’82. Sendum um allt land. Chevrolet mótor, 350 cub., árg. ’80, sem ný, til sölu. Á sama stað óskast 6,2 1 dísilvél. Uppl. í síma 91-675516 og 34305. Dana 60 fram- og afturhásingar, ásamt tveimur Ford hásingum, Dana 60, og tveimur GM 14 bolta afturhásingum til sölu. Uppl. í síma 688497 eftir kl. 19. Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2. Eigum til varahluti í flestar teg. jeppa. Vorum að fá Daih. 4x4 Van, ’86 Opið virka daga 9-19. S. 685058, 688061. LandCruiser FJ 40 71. Til sölu aftur- hásing, framöxlar + grind o.fl. Óska eftir Iiðhúsum á Hilux. Uppl. í síma 641420 eftir kl. 19. Varmi BILASPRAUTUN / BlLARÉTTINGAR AUÐBREKKU 14, KÚPAV., SÍMI 44250 Notaðir varahlutir í Volvo ’70 ’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-53949 á daginn. Til sölu ýmsir varahlutir úr Plymouth Volare ’78 sem á að fara að rífa. Uppl. í síma 77112. . Varahlutir i Lada Sport ’87 og Lada Lux 1600. Uppl. í símum 93-71178 og 93-71340 á kvöldin. Óska eftir vinstra afturbretti af Mözdu 323, 3ja dyra, árg. ’86 ’88. Uppl. í síma 77360 og 43696. ■ Viðgerðir Ryðbætingar, viðgerðir, oliuryðvörn. Tökum að okkur allar ryðbætingar og bílaviðgerðir. gerum föst tilboð, olíurvðverjum bifreiðar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kóp., sími 72060. Túrbó hf. Rafgeymaþj., rafmagnsvið- gerðir, vetrarskoðun, vélarstillingar, vélaviðgerðir, hemlaviðgerðir. ljósa- stillingar. Allar almennar viðgerðir. Túrbó hf.. Ármúla 36, s. 91-84363. ■ Bílamálun Lakksmiðjan, Smiðjuvegi D-12. Tökum að okkur blettanir, réttingar og almál- anir. Föst verðtilboð. fljót og góðþjón- usta. Lakksmiðjan sími 91-78155. ■ BOaþjónusta Réttingarsmiðjan sf., Reykjavíkurvegi 64, auglýsir: Bílaréttingar og spraut- un. Vönduð vinna, vanir menn. Athugið fast verðtilboð. 10% stgrafsl. Símar 91-52446 og 91-22577 á kvöldin. Bón og þvottur. Handbón, alþrif. djúp- hreinsun. vélarþvottur. vélarplast. Opið 8-22 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin. Bíldshöfða 8, s. 681944. Réttingar, ryðbætingar og málun. Ger- um föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Kvöld og helgarv. ef óskað er. Rétting- arverkst.. Skenimuvegi 32 L. S. 77112. Tjöruþvoum, handbónum og djúp- hreinsum bílinn. Góð aðst. til að gera v/bílinn sjálfur. Ath. lyfta. Bíla- og bónþjón., Dugguvogi 23, s. 686628. ■ Vörubílar Vörubilavarahlutir. Nýtt: bremsuhl., plastbretti, bretti f. tvöfalt, hjólkopp- ar, fjaðrir o.fl. Notað: fjaðrir, drif- sköft, vélar, gírkassar, drif, hásingar, bremsuhl., ökumannshús o.fl. Kistill, Vesturvör 26, s. 46005/985-20338. Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, . GMC 7500. Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. S. 45500, 641811 og 985-23552. Til sölu M. Benz 1217 ’82 palllaus, einn- ig M. Benz 809 ’81 með föstum palli. Óóð kjör, 2ja ára skuldabr. Bílasalan Vörubílar sf., s. 652727, kvölds. 42046. Man 16-320 74 til sölu með framdrifi og búkka, Hiab 550 krani fylgir. Uppl. í síma 98-64401 og 985-20124. Mercedes Benz 911 72 til sölu, minna- prófsbíll, einnig Mitsubishi L-300 ’81. Uppl. í síma 91-656257 eftir kl. 19. ■ Vinnuvélar Steinsteypusög, rafmagns-, loft-, eða glussa-, óskast, kjarnabor og traktors- grafa á góðu verði, ástand og útlit skiptir ekki máli, má vera fyrirtæki. Ath., allt kemur til greina. Hafið sam- band við aV í síma 27022. H-1780. Bílkrani, Hiab 250 79, í mjög góðu standi og með rafdrifinni vökvadælu, til sölu. Uppl. í síma 96-23141 milli kl. 12 og 13. ■ Sendibílar Subaru E 10 4x4 ’86 til sölu, ekinn 74 þús. km, stöðvarmælir + leyfi geta fylgt, ný nagladekk, sæti fyrir 7, skipti á ódýrari sendibíl koma til greina. Uppl. í síma 91-33233 e.kl. 20. Mazda T 3500 árg. ’88 til sölu, ekinn 9.000, vörukassi, vörulyfta, talstöð, gjaldmælir og stöðvarleyfi. Skipti skuldabréf. Uppl. í síma 985-27073. Talstöð og hlutabréf á Þresti til sölu, með akstursleyfi og hugsanlega vinnu, á sama stað til sölu brúnn leð- urstóll á kr. 5.000. Sími 45669 e.kl. 18. ■ Bílaleiga Bilaleiga Arnarflugs-Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Corolla og Carina, Austin Metro, MMC L 300 4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath., pöntum bíla erlendis. Afgr. Reykja- víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu- ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, og Síðu- múla 12, s. 91-689996. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. A.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12 býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bílaleiga R.V.S, Sigtúni 5, simi 19400. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400. ■ Bílar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Þarftu að selja bilinn? Er útlitið í lagi? Föst verðtilboð í alla málningarvinnu, sjáum einnig um réttingar. Bílamál- unin Geisli, Funahöfða 8, s. 91-685930. Áttu aukabíl sem þú ert hættur að nota og vilt selja? Þá vil ég skipta við þig, á honum og ágætum videóspólum. Uppl. í síma 98-22721. Óska eftir að kaupa Skoda '83 ’85, vél- arvana eða tjónbíl, má vera óskoðað- ur, og bitabox ’81-’84. Uppl. í síma 91-689651 og 641511. ■ Bílar til sölu Gullfallegur M. Benz 280 E '81, 6 cyl., centrallæsingar, vökvastýri og afl- bremsur. Ekinn aðeins 83 þús. Verð kr. 690 þús. Uppl. í síma 622988 á dag- inn og 44031 á kvöldin. (Páll). Smíðaðu rallíbil. Volvovél m/innspýt- ingu og turbo, læst drif, 5 gíra kassi, svo og góður Volvobíll ’79, allt sem til þarf til sigurs sumarið ’89. Uppl. í síma 91-19985 á kvöldin. Benz 250 ’80 til sölu, ekinn 158 þús. km, sjálfskiptur, með vökvastýri, einnig Fiat Panorama ’85. Uppl. í vs. 91-36541 og hs. 79698. Bronco 79, Rekord ’83. Til sölu Bronco ’79, verð 450 þús., og Opel Rekord '83, verð 300 þús. Uppl. í símum 91-689630 og 666977. Einn með öllu. BMW 732e, árg. ’80, til sölu. Ýmis skipti koma til greiða. Mjög góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 15021 eftir kl. 17. Escort XR3i '85, ekinn 48 þús. km, svartur, litað gler, rafmagn í rúðuupp- halara, þokuljós, vel með farinn. Einn eigandi. Vs. 694487, hs. 673557. Ægir. Fallegur Mercedes Benz 250, árg. 78, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, sól- lúga, góður bíll. 15 þús. út og 15 þús. á mán. á 465 þús. Sími 675582 e. kl. 20. Honda Accord EX '83 til sölu, ekinn 78 þús. km, silfursanseraður, mjög fallegur bíll, skipti möguleg. Uppl. í símum 91-46983 og 985-24312. Lítil útborgun.Volvo + Galant 1600, árg. ’80, nýskoðaður og góður bíll. Sjálfskiptur Volvo 244, árg. ’76, í góðu lagi. Uppl. í síma 91-40122. Mjög ódýrt. Subaru 4x4 station ’77, smábilun í rafkerfi, selst ódýrt, tilboð óskast. Uppl. í síma 91-73907 eftir kl. 20____________________________________ Nissan Cherry ’84, ekinn 56 þús., ný kúpling, bremsur og geymir. Vetrar- og sumardekk. Gott lakk. BíU í topp- standi. Gott verð. Uppl. í s. 91-688038. Subaru '80 til sölu, skoðaður ’88, rauð- ur að lit, í góðu ástandi, nagladekk fylgja, útvarp og segulband. Tilboð óskast. Uppl. í s. 91-19259 og 36609. Subaru 4x4 station '84, rauður, rafmagn í rúðum og speglum, vökvastýri. Mjög góður bíll, skipti t.d. á Benz eða bein sala. Uppl. í síma 91-652151. Suzuki Alto - Citroen. Til sölu tveir góðir, Suzuki Alto ’81 og Citroen Reflex ’82, góður staðgreiðsluafslátt- ur. Uppl. í símum 91-13003 og 666940. Til sölu antikbíll. Toyota Crown ’66, óryðgaður, mikið af varahlutum. Verð 50 þús. staðgreitt. Uppl. . í síma 96-41543 e.kl. 17 og um helgar. ■ Toyota Corolla liftback ’88, 5 dyra, 5 gíra, grjótgrind, útvarp og ný snjó- dekk. Verð 650 þús. Guðmundur, hs. 91-22297 og vs. 91-689000. Volvo 245 Grand luxe station, árg. 1982, ekinn 52.000 km, Ijósblár, sjálfskiptur. Engin skipti, greiðslur samkomulag. Símar 641000 og 685075. Chevrolet Cevelle 71 til sölu, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 29248 eftir kl. 19 í dag og næstu daga. Datsun Sunny ’82 til sölu, skemmdur eftir árekstur, uppgerð vél, tilboð. Uppl. í síma 687112 eftir kl. 16. Fiat 127 '85 til sölu, vel með farinn, ekinn 20 þús. km, selst með númeri, Y-85. Uppl. í síma 40473 og 641513. Fiat Uno, árg. ’85, til sölu, gótt stað- greiðsluverð eða góð kjör. Uppl. í síma 91-54026 eftir kl. 19. Ford Escort 1300 L 78 til sölu, skoðað- ur ’88, góður bíll. Uppl. í síma 91-74241 eftir kl. 19. Gullfallegur, mjög góður Oldsmobile Cutlass, árg. '80, dísil, góð kjör. Uppl. í síma 92-15077. Mazda 626 ’80 til sölu, einnig Mazda 929 ’78 station. Tilboð óskast. Uppl. í síma 675228. MMC Colt, árg. ’83, ekinn 67.000, og Skodi '86. ekinn 21.000, til sölu, mjög góð kjör. Uppl. í síma 72445. Oldsmobile Delta Royal 88, árg. 78, úrvalsbíll í toppstandi, selst á frábæru verði. Uppl. í síma 91-666474. Peugeot 205 GTI, árg. ’85, ekinn 58.000 km. Verð 570.000. Uppl. í síma 76109 milli kl. 16 og 17. Peugeot 504 D, 7 manna, árg. ’80, til sölu, skoðaður '88, verð 130 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 673053 eftir kl. 18. Saab 900 ’82 til sölu. Góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91- 671996 eftir kl. 19. Saab 900 GLE árg. 1982, sjálfsk., m/topplúgu. Góður einkabíll. Úppl. í síma 91-29255. Skoda, árg. '84, verð 50 þús., og Dai- hatsu Charade, árg. ’79, verð 40 þús. Uppl. í síma 672080 og 77727. Subaru 1800 GL Sedan '87 4x4 til sölu, ekinn 15.000. Uppl. í síma 78245 eftir kl. 18. Blazer 76 til sölu skoðaður ’88 . Uppl. í síma 43457 eftir kl.18. Fiat Uno 60S ’86 til sölu, fallegur bíll í góðu standi. Uppl. í síma 91-19449. Scout '69 til sölu, með dísilvél og mæli. Uppl. í síma 91-33819. Til sölu Cherokee, árg. 75, upphækk- aður. Verð 150.000. Uppl. í síma 52272. Til sölu MMC Galant, árg. ’78, í góðu standi. Uppl. í síma 675065 eftir kl. 19. Toyota Corolla, 3ja dyra, árg. ’85, til sölu. Uppl. í síma 91-40305 eftir kl. 19. Volvo 144, árg. 74, til sölu. Verð 35.000. Uppl. í síma 39552. ■ Húsnæði í boði Til leigu i eldra húsi í vesturbæ tvær 3 herb. íbúðir, báðar eru með sérinn- gangi, rafmagni og hita. Ibúðirnar eru lausar strax. Reglusemi og góð um- gengni skilyrði. Tilboð er greini frá fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DV, merkt „E, 1513“.________ íbúð til leigu. Til leigu er góð 3ja herb. íbúð í vesturbæ, stæði í bílageymslu fylgir. Ibúðin er laus og er hámarks- leigutími 5-6 mán. Uppl. í síma 91-19884 milli kl. 9 og 12 á daginn. 3ja herb. 60 fm íbúð til leigu fyrir reglusamt fólk í rólegu hverfi, nálægt Hlemrni. Tilboð sendist DV, merkt „Traust 20”. Einstaklingsíbúð til leigu nálægt mið- bænum frá áramótum. Reglusemi og góð umgengni. Tilboð sendist DV, merkt „Studeó”, fyrir 10. des. Góð tveggja herbergja ibúð í Hraunbæ, til leigu í sjö mánuði, frá 1 jan ’89. Tilboð sendist DV, merkt „Sjö mánuð- ir, 1848“ Herbergi með aðgangi að baði, eldun- araðstöðu, setustofu. Herbergin leigj- ast með húsgögnum. Uppl. í síma 20052. Herbergi til leigu í hjarta borgarinnar, með eldunar- og snyrtiaðstöðu, fyrir reglusama unga konu. Uppl. í síma 622243. Litið herbergi með húsgögnum á jarð- hæð við Dunhaga til leigu strax. Uppl. í síma 17527 frá kl. 17 mánudag og þriðjudag. Til leigu strax! Stór bílskúr, smekklega innréttaður sem íbúð. Leiga 18 þús. á mán„ 1 ár fyrirfram. Uppl. í síma 91-30328. Þórhallur. 2ja herb. íbúð á 2. hæð í nýbyggðu húsi við Skeljanes í Skerjafirði til leigu. Uppl. í síma 91-17385. Herbergi til leigu, með aðgangi að eld- húsi, baði og þvottavél. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-1845. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu herbergi í Hraunbæ með að- gangi að snyrtingu. Uppl. í síma 688467. Til leigu. I Kópavogi er til leigu stórt herbergi með góðri hreinlætisaðstöðu. Uppl. í síma 656287 og 52980. Ágæt 2ja herb. kjallaraíbúð til leigu í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 73895 eftir kl. 19. 8 fm herbergi til leigu frá 15. des. til 1. júní. Uppl. í síma 24117 eftir kl. 17. ■ Húsnæði óskast Verðum við á götunni um jólin? Ég er 27 ára og hef verið á götunni með 10 ára stúlku í 1 mánuð, óska eftir íbúð í Kópavogi fyrir jól. Meðmæli efóskað er og einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 29713, 44275 og 24868. 2 tveggja herb. ibúðir með húsgögnum óskast til leigu fyrir sendiráð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 H-1831. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR FÉLAGSRÁÐGJAFAR Framlengdur er umsóknarfrestur um stöðu félagsráð- gjafa við hverfaskrifstofu Fjölskyldudeildar í Breið- holti, Álfabakka 12. Staðan er á sviði meðferðar og barnaverndarmála. Æskileg er reynsla og þekking á vinnu með börn og fjölskyldur. Upplýsingar gefur yfirfélagsráðgjafi í síma 74544 og yfirmaður Fjölskyldudeildar, sími 25500. Umsóknarfrestur er til 16. desember nk. Félagsráðgjafa vantar til afleysinga í lengri og skemmri tíma við hverfaskrifstofur Fjölskyldudeildar. Upplýsingar gefur yfirmaður Fjölskyldudeildar í síma 25500. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR ÚTIDEILD Við í Útideild erum að leita að félagsráðgjöfum eða fólki með sambærilega menntun til að starfa með okkur. Markmiðið með starfinu er fyrst og fremst að hjálpa unglingum til að koma í veg fyrir að þeir lendi í erfið- leikum og aðstoða þá ef slíkt kemur fyrir. Lögð er rík áhersla á fyrirbyggjandi starf, frumgreiningu vandamála, stuðning við einstaklinga og hópstarf. Ef þú hefur áhuga á spennandi og skemmtilegu starfi með fámennum og nánum samstarfshópi, þar sem fagmenntun þín nýtist vel, leggðu inn umsókn til okkar. Vinnutíminn er sveigjanlegur. Nánari upplýsingar getur þú fengið í síma 621611 og 622760 á skrifstofutíma. Umsóknum þer að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.