Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1988, Qupperneq 52
52
MÁNUDAGUR 5, DESEMBER 1988.
Skák
Jón L. Árnason
Nú að loknu ólympíumótinu í Þessal-
óniku er rétt að rifja upp gamla skák frá
ólympíumóti - Amsterdam 1956. Thor
Störe, skákdálkahöfundur norska Dag-
blaðsins í mörg ár og fyrrverandi þing-
maður, hafði svart og átti leik gegn Ka-
stel:
11 I 1
1
1 A1
£ H A
A
B
H
1. - c5! 2. dxc5? Hg7+ 3. Khl R£2 + ! og
hvítur gafst upp. Hann er mát eftir 4.
Hxf2 Hdl + o.s.frv.
Bridge
Isak Sigurðsson
Eitt af því sem gerir bridge aö aölað-
andi íþrótt er spaugilega hliðin sem kem-
ur oft upp við græna borðið. Spil dagsins
er dæmi um það en það er úr tímaritinu
International Popular Bridge. Allir á
hættu, norður gefur:
♦ ÁK
¥ 2
♦ ÁKDG1074
+ ÁK6
♦ 82
¥ K
♦ 986532
+ G1093
N
V A
S
♦ DG9654
¥ D1074
♦ --
+ 754
* 1073
¥ ÁG98653
+ D82
Norður Austur Suður Vestur
2+ Pass 2¥ Pass
4 G Pass 5* Pass
7♦ Eass Pass Dobl
Pass Pass 7» pass
Pass Dobl • P/h
Vestur gerðist gráðugur og doblaði 7 tígla
og suður hafði aðeins nefnt hjartalitinn
einu sinni á móti alkröfu og breytti því í
7 hjörtu. Austur taldi sig eiga fyrir dobli
á það. Spilamennskan gekk þannig fyrir
sig. Útspil tígultvistur, tian úr blindum
og austur trompaði með fjarka. Hann
fólnaði upp þegar sagnhafi yfirtrompaði
með flmmunni. Nú var hægt að svína
öruggum trompslag frá honum. Sagnhafi
spilaði strax laufi á ás og spilaöi háum
tígli. Austur hugsaði með sér að hann
léti þó sagnhafa ekki komast upp með að
henda neinum tapslögum í tígulinn og
trompaði aftur. Enn yfirtrompað, lauf á
kóng og tígulhámann sem austur tromp-
aöi aftur með hjartatíu. Gosi sagnhafa
átti slaginn og KD í hjarta féllu næst í
ás sagnhafa. Sagnhafi hafði staðiö 7
hjörtu þar sem vantaði KD1074 í tromplit-
inn.
Mmnum
hvert annað á -
‘Spennum beltin!
©KFS/Distr. BULLS
Þú mátt hafa augnabliks þögn áöur en viö borðum,
eða þú mátt gráta að vild ef þú vilt frekar.
Lalli og Lína
Siökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 2. des. til 8. des. 1988 er í
Apóteki Austurbæjar Og Breiðholtsapó-
teki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvern helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar-
Qörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfiaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali ög kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.'
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagur 5. desember.
Ríkiskosningar í Súdetalandinu
Aðeins einn listi. Hitler og Henlein efstu menn
Spákmæli
Því meira sem maðurinn veit þess
meira fyrirgefur hann
Katrín mikla
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Lokað um óákveðinn tíma.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Lau-
garnesi er opið laugard. og sunnud. kl.
14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið laugar-
daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir
fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn fslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 13.30-16.
Bilaiúr
Rafmagn; Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarijörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
TiJkyimiiigar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að striða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 6. desember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú kemst langt í samvinnu við aðra með þína hæflleika.
Þetta gæti orðið erfiðasti dagur vikunnar, þiggðu alla þá
aðstoð sem þér býðst. Happatölur eru 12, 23 og 30.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ættir að einbeita þér að einhverju máli og útiloka allt
annað á meðan. Eyddu ekki um efni fram og alls ekki í eitt-
hvað sem þú ert í vafa um.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Reyndu aö finna auðveldar leiðir út úr erfiðum málum.
Annars áttu á hættu að það hlaðist utan á. Skipulagning er
mikilvæg.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Fáöu allar staðreyndir á hreint áður en þú lætur álit þitt í
ljós. Þú verður að standa við það sem þú segir. Ástamálin
þróast í óvænta átt.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):.
Ef það eru einhver mál sem þarfnast umræðu skaltu ræða
þau núna. Nýttu þér alla möguleika. Happatölur eru 5, 20
og 28.
Krabbinn (22. júní-22. júlí);
Ef upp koma vandamál í dag verða það peningavandamál.
Stýrðu málunum í réttan farveg en varastu að vera of ákafur.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst);
Þú gætir þurft að breyta einhverju vegna aðstæðna sem eru
í kringum þig. Þú hefur mikið aö gera, varastu að sjást yfir
mikilvæg smáatriði.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Dagurinn veröur aö öllum líkindum mjög ánægjulegur hjá
þér. Aðalvandamál þitt er eyðslusemi sem þú þarft að hafa
hemil á.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Hlutirnir ganga ótrúlega hægt og þú verður fyrir vonbrigðum
með eitthvað. Horfðu til lengri tíma. Mistök ættu ekki að
skipta neinu máli.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú verður að hafa heppnina með þér ef þú ætlar að gleöja
alla viðkomandi. Lífiö er meira krefjandi út á við en inn á
við. Þú ættir að geta lært eitthvað á því.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Dagurinn verður ánægulegur bæði í leik og í starfi. Ein-
beittu þér að halda jafnvægi þar á milli. Þú nærð góðum
árangri.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Haltu þig við það sem þú kannt og gerir vel. Reyndu ekki
við neitt sem er framandi. Farðu varlega ef þú ert í sam-
vinnu viö aðra.