Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1988, Side 54

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1988, Side 54
54 MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 1988. Mánudagur 5. desember SJÓNVARPIÐ 17.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 18.00 Töfragluggi Mýslu í Glaumbæ - endurs. frá 30. nóv. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr. 19.00 íþróttahomið. Fjallað um íþróttir helgarinnar heima og er- lendis. 19.25 Staupasteinn. Bandariskur gamanmyndaflokkur. 19.50 Jólin nálgast I Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Já. Þáttur um menningu og list- viðburði líðandi stundar. I þessum þætti verður fjallað um nokkrar af jólabókunum í ár. Umsjón Eirík- ur Guðmundsson. 21.30 Orgeliö. (Die Orgel), Þýsk sjónvarpsmynd um roskinn mann, sem hefur orðið fyrir miklum von- brigðum i lífinu. Hann hefur starf- að sem orgelleikari og hljóðfæra- smiður í þorpinu. Á afmælisdegi hans er ákveðið að heiðra hann en hann bregst illa við því. En svo fer að lítil stúlka nær að bræða hjarta hans. 23.00 Seinni fréttir 23.10 Vigdísmeö augum Svia. „Alltaf á sunnudög- um" nefnist þáttur í sænska sjón- varpinu þar sem brugðið er upp myndum af þekktu fólki. í þessum þætti er rætt við Vigdísi Finn- bogadóttur, forseta Islands. 23.40 Dagskrárlok. 16.20 Disa. I Dream of Jeannie - 15 Years Later. Disa er andi í flösku sem tók upp sambúð við geimfara og var ákaflega vinsæl i sam- nefndum sjóvarpsþáttum. Hér hittum við Dísu og fjölskyldu hennar 15 árum síðar. Áðalhlut- verk: Barbara Eden og Wayne Rogers. 17.50 Jólasveinasaga. Teiknimynd með islensku tali. Fimmti hluti af 23. 18.15 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 18.40 Tvíburamir. Framhaldsmynd í 6 hlutum fyrir börn og unglinga um tvíburasystkini sem eru tengd órjúfanlegum böndum þrátt fyrir ólikt útlit. 5. hluti. Aðalhlutverk: Louisa Haigh og Charlie Creed- Miles. 19.19 19:19. Ferskur fréttaflutningur ásamt innslögum um þau mál sem hæst ber hverju sinni. 20.45 Dallas. I síðasta þætti fór sam- komulag Ray og Donnu úr bönd- unum. J.R. reyndi að fá Jennu til þess að koma í brúðkaup Bobby og Pamelu. 21.55 Refskák. Gambit. Þýskur spennumyndaflokkur i tveimur hlutum. Myndin segir frá blaða- konu sem fær hóp ný-nasista í lið með sér til að kúga stjórnvöld með hótunum um skemmdarverk í kjarnorkuveri. Við undirbúning ódæðisins kemur í Ijós að málið er mun flóknara en það virtist í fyrstu. 23.35 Eilíf ásl Love Is forever. Róm- antísk spennumynd um starfs- mann leyniþjónustunnar CIAsem leitast við að bjarga unnustu sinni í Laos frá yfinrofandi hættu. Góð- ir kunningjar eru hér í aðalhlut- verkum; engillinn Jónatan, Bjarg- vætturinn og Jenna í Dallas. Að- alhlutverk: Michael Landon, Mo- ira Chen, Jurgen Proschnow, Edward Woodward og Priscilla Presley. 1.15 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 12.00 Önnur veröid. Bandarísk sápuópera. 13.00 Eftir 2000. Vísindaþáttur. 14.00 Filadrengurinn. Ævintýramynd. 14.30 Seven Little Australians. Fram- haldsþáttur. 15.00 40 vinsælustu. Breski listinn. 16.00 Bamaefni. Teiknimyndir og tónlist. 17.00 Gidet Gamanþátturinn vinsæli. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 Family Affair. Gamanþáttur. 18.30 The Inslders. Sakamálaþáttur. 19.30 She. Kvikmynd frá 1965. 21.30 Bilasport 22.00 Poppþáthir. Soul tónlist. 23.00 Poppþáthir. Vinsældalistinn. 24.00 Onegin. Ballett. 1.35 Moses Pendleton. 2.35 Bayeaux Tapestry 3.00 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57, 18.28, 19.28, 20.47, 21.18 og 23.57. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón Berg- Ijót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö." Ævi- saga Moniku á Merkigili, skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigriður Hagalín les (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Lesiö úr forustugreinum landsmáiablaða. FM 91,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála- útvarpsins. 14.00 Á milli mála. Eva Asrún Al- bertsdóttir og Úskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og þvi sem hasst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl, 18.30. Pétur Gunnarsson rithöf- undur flytur pistil sinn á sjötta tim- anum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 lltvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Davíð Bjarnason. 21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Stöð 2 kl. 20.45: Dallas Hver á hvem? Nú er söguþráöurinn í DaUasþáttunum oröinn ail- frísklegur og tilfínninga- flækjur sögupersónanna í algleymingi. I síöasta þætti urðu þau Ray og Donna ósátt. Wes Parmalee á aö fara í blóð- prufu og röntgenskoðun tii aö hægt sé að sjá hver uppr- uni hans er. Bobby og Pa- mela héldu brúðkaup sitt en þá kom heldur betur babb í bátinn þegar Pamela heyrði aö Jenna væri ófrísk og að Bobby væri bamsfaðir hennar. Dóttir Jennu varð viti sinu íjær og J.R. hefur klæmar í málunum eins og venjulega. í þættinum í kvöld fæst forvitninni sval- að um framvindu mála. -ÓTT Það er nóg að gera hjá JR í Dallas - mikil leiðindi og spenna hjá fjölskyldunni. 15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þátt- ur frá laugardegi sem Jón Aðal- steinn Jónsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Felix Mend- elssohn. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um daginn og veginn. Selma Júlíusdóttir talar. 19.55 Daglegtmái. Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Valdimar Gunn- arsson flytur. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (Endurtekið frá morgni.) 20.15 Barokktónlist. 21.00 FRÆÐSLUVARP. Endurflun þáttaröð á vegum Fjarkennslu- nefndar frá síðastliðnu sumri. Fyrsti þáttur: Fræðasvið og fræða- setur. Rætt við Jón Torfa Jónas- son, formann Fjarkennslunefndar, Jón Erlendsson, forstöðumann Rannsóknaráðs og Sigmund Guðbjarnason háskólarektor. Umsjón Steinunn Helga Lárus- dóttir. 21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunarmál. Umsjón Jón Hall- dór Jónasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Visindaþátturinn. Umsjón Ari Trausti Guðmundsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) 1.10 Vökulögin. Tónlistafýmsutagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá sunnudegi Góð- vinafundur þar sem Ólafur Þórð- arson tekur á móti gestum i Du- us-húsi. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr Dægurmálaút- varpi mánudagsins. Fréttir kl. 2,00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12,00,12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæöisútvarp Norð- urlands. HLjóðbylgjan Reykjavík FM95,7 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Snorri Sturluson er ykkar maður á daginn. Tónlistin er að sjálf- sögðu í fyrirrúmi og það þarf ekki að taka það fram að hún er við allra hæfi. Ýmislegt er gert sér til dundurs, getraunir, viðtöl og þar fram eftir götunum. Tekið er við óskalögum og afmæliskveðjum í sima 625511. 17.00 Hafdis Eygló Jónsdóttir er ykkur innan handar á leiðinni heim úr vinnunni. Þægileg tónlist fyrir alla. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Marinó V. Marinósson. Marinó er hress maður og skemmtilegur með afbrigðum og það verður enginn svikinn ef hann stillir á FM 95,7 að kvöldi dags. ! 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist- in er allsráðandi og óskum þínum um uppáhaldslögin er vel tekið. Síminn 611111. Fréttir klukkan 14 og 16. Potturinn heitur og ómissandi klukkan 15 og 17. Bibba og Halldór aftur og nýbúin: Milli klukkan 17 og 18 fyrir þá sem sváfu yfir sig i morgun. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavik siðdegis - Hvað finnst þér? Sláðu á þráðinn - síminn er 611111. Einn athygl isverðasti þátturinn í dag. 19.05 Freymóður T. Sigurðsson - Meiri músik minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson - tónlist fyrir svefninn. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Refskák er þýsk spennumynd þar sem nýnasistar hóta i' skemmdarverkum í kjarnorkuveri. Stöð 2 kl. 21.55: 17.00 ís og eldur. Hin hliðin á eld- fjallaeyjunni. Þorgeir Ástvaldsson, Gísli Kristjánsson og fréttastofa Stjörnunnar láta ekkert fram hjá sér fara. Stjörnufréttir klukkan 18. 18.00 Bæjarins besta. Bæjarins besta kvöldtónlist, upplögð fyrir þá sem eru að elda mat, læra heima, enn- þá í vinnunni, á ferðinni eða bara i djúpri hugleiðslu. 21.00 I seinna lagi. Nýtt og gamalt i bland, kokkteill sem endist inn í draumalandið. 1.00 Næturstjömur. Næturtónlist fyrir vaktavinnufólk, leigubílstjóra, bakara og þá sem vilja hreinlega ekki sofa. ALFA FM 102,9 17.00 Á góðri stund með Siggur Lund. Sigga Lund með hlustend- um Alfa. 18.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 24.00 Dagskrárlok. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Á vettvangi baráttunnar. Göml- um eða nýjum baráttumálum gerð skil. E. 15.30 Samtök kvenna á vinnumark- aói. E. 16.30 UmróL lónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslif. 17.00 Samband sérskóla. 17.30 Dagskrá Esperantosambands- ins. 18.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá’í- samfélagið á Islandi. : 19.00 Opið. I 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: I Klara og Katrín. j 21.00 Bamatimi. 21.30 Islendingasögur. E. 22.00 Hauslaus. Blúsaður tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Hann- esar Hannessonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Uppáhaldslögin. E. 2.00 Dagskrárlok. Refskák - spennumynd í tveimur hlutum Refskák (Gambit) er þýsk spennumynd í tveimur hlutum. Fyrri hlutinn er sýndur í kvöld en sá seinni á miðvikudags- kvöldið. Myndin segir frá blaðakonunni Billie Seeger sem kemst á snoðir um ráðabrugg nýnasista. Þeir ætla að kúga v-þýsk stjórnvöld meö hótunum um skemmdarverk á kjarn- orkuveri. Þegar Billie fer að rannsaka málið nánar upp- götvar hún að ýmislegt óvænt leynist í pokahorninu. Refskák er pólitísk spennumynd sem sýnir áhorfandanum þrjú sjónarmið: blaðamannsins, öryggissveitanna í Bonn og smáglæpamanns sem misreiknar atburði og kemur hon- um í koll síðar. -ÓTT Sjónvarp kl. 21.30: Þýska sjónvarpsmyndin Orgelið (Die Orgel) íjallar um roskinn mann sem hef- ur oröið fyrir vonbrigðum í lífinu - með hvernig mann- eskjan hagar sér. Lífi sínu eyðir hann mest í einsemd. Sá gamli var áður þekktur organisti og orgelsmiður en býr nú í litlu þorpi í Bæjar- alandi. Þegar hann á afmæli vilja þorpsbúar halda honum veislu og heiðra hann. En afmælisbarnið skorast und- an og vill bara vera út af fyrir sig. Þá kemur til sög- unnar litil stúlka sem með sakleysi sínu og vinsemd fær hjarta organistans til að sláhraðar. -ÓTT Um þessar mundir eru 25 ár liðin frá Surtseyjargosinu. Rás 1 kl. 22.30: 18.00-19.00 Menning á mánudegi. Fréttir af menningar- og félagslifi i Firðinum. Viðtöl og létt tónlist. 20.00-22.00 Útvarpsklúbbur Víði- staðaskóla. Hljóðbylgjan Akureyri nvi 101,8 12.00 Ókynnt hádeglstónllsL 13.00 Pétur Guójónsson með tónlist úr öllum áttum, gamla og nýja í réttum hlutföllum. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur tón- list fyrir þá sem eru á leið heim úr vinnu. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist með kvöldmatnum. 20.00 Rokkbitlnn. Pétur Guðjónsson leikur þungarokk. 22.00 Þráinn Brjánssonsér um tón- listarþátt. 24.00 Dagskrárlok. Vísindaþátturinn - molar frá Surtsey Á mánudagskvöldum er útvarpaö þætti sem tengist vís- indum og rannsóknum á rás 1. Umsjónarmennirnir Ari Trausti Guðmundsson og Jón Gunnar Grjetarsson skiptast á að stjórna dagskránni. Þeir kynna innlendar og erlendar rannsóknir sem snerta atvinnulíf, náttúru og mannlíf. Auk þess eru fluttir fréttastúfar úr heimi vísindanna og bækur og tímarit eru kynnt. í kvöld heyrum við nokkra fróðleiks- mola frá Surtsey sem er 25 ára um þessar mundir. í Vísindaþættinum verður viðtal við Sigurð R. Gíslason jarðfræðing um efnaskipti vatns og bergs - einnig verður rætt við Andrés Arnalds, beitarþolssérfræðing hjá Land- græöslu ríkisins, um gróðureyðingu og önnur viðfangsefni þar á bæ. Ásamt þessu verða nýjar bækur kynntar og Hlyn- ur Sigtryggsson veðurstofustjóri kemur í heimsókn. Um- sjónarmaður þessa þáttar er Ari Trausti Guðmundsson. -ÓTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.