Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1989, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988.
13
4pf
Tippaðátólf
Hugað að breytingum
beinlínukerfisins
Þrátt fyrir aö íslenska beinlínu-
kerflð hafi ekki verið í notkun nema
þrjá mánuði hefur komist nokkur
reynsla á þaö. Kerfíð sjálft hefur
reynst mjög vel, hvergi hafa komið
fram mistök í hönnun þess. Þrátt
fyrir það hafa komið fram hugmynd-
ir um breytingar og viðbætur til að
gera það enn betra og fjölhæfara.
Ein þeirra hugmynda sem hafa
skotið upp kolhnum er að fjölga hóp-
leikjunum, þannig að þeir sem tippa
htið en reglulega eigi möguleika á
að keppa í sérdeild. Verður þá keppt
í tveimur eða þremur deildum, til
dæmis keppt í hópkeppni frá 1 röð
til 250, frá 251 röð th 1000 og svo verði
keppni fyrir þungavigtarhópa með
1001 röð og yfir. Þess verður að geta
Þeim feðgum Brian Clough og Nigel
Clough hjá Nottingham Forest geng-
ur allt i haginn þessa dagana.
Getraunaspá
fjölmiðlanna
>
O
n
S
(0
g f u | 1
I s 9 f I
h A Q ffl 0C
(O
c
k.
jO
55
CM
-O
:0
55
LEIKVIKA NR.: 5
Arsenal ..West Ham 1 1 1 1 1 1 1 1 1
Aston Villa ..Sheff.Wed 1 1 2 1 1 2 1 1 1
Charlton ..Norwich 2 X X 2 2 2 X 2 1
Derby ..Southampton 1 1 1 X X 1 1 X 1
Everton ..Wimbledon 1 1 1 1 1 1 1 1 1
Luton ..Nott.Forest 2 2 X 2 2 2 2 2 X
Middlesbro ..Coventry X X 2 2 X X 1 X 1
Newcastle ..Liverpool 2 X 2 2 2 2 1 2 1
Q.P.R ..Millwall 1 2 2 X X 2 1 2 1
Bournemouth „W.B.A X 2 2 2 2 X 2 X X
Oldham „Watford 2 1 X X 2 2 2 2 X
Portsmouth „Manch.City 1 2 2 2 2 X X 1 X
Hve margir réttir eftir 4 leikvikur: 16 15 11 13 12 15 11 12 13
Q.TIPPAÐ, mA
Á TÓLF L
Umsjón: Eiríkur Jónsson >íJL
Enska 1. deildin
HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR
L U J T H/lörk_________________________U J T Mörk S
21 5 3 1 17-9 Arsenal.............. 8 2 2 29 -13 44
22 4 6 2 16 -14 Norwich.... ......... 7 2 1 17 -10 41
22 6 2 3 18 -10 Coventry...*......... 4 4 3 13 -12 36
22 4 5 2 12 -7 Liverpool............ 5 3 3 16 -11 35
22 3 5 2 13 -10 Nott.Forest.......... 5 5 2 18 -14 34
22 6 4 1 19 -7 Manch.Utd............ 2 5 4 12 -12 33
21 7 12 19-10 Millwall:............ 2 5 4 13 -17 33
21 4 2 6 12 -11 Derby................ 5 3 1 11 -5 32
21 5 3 2 18 -11 Everton.............. 3 3 5 8 -12 30
22 6 3 2 17 -12 Middlesbro........... 2 2 7 12 -22 29
21 5 2 4 13 -13 Wimbledon............ 3 2 5 12 -16 28
22 4 4 4 20 -19 Tottenham............ 2 4 4 13 -15 26
22 4 5 1 16 -8 Luton.............. 2 3 7 8 -18 26
22 5 3 3 17 -14 AstonVilla........... 1 5 5 14 -22 26
22 4 4 4 20 -19 Southampton.......... 2 4 4 14 -23 26
22 4 2 4 11 -8 Q.P.FS............... 2 4 6 12 -14 24
22 2 5 5 15 -20 Charlton............ 3 3 4 9 -12 23
21 3 3 4 10 -14 Sheff.Wed............ 2 5 4 8 -15 23
22 1 3 7 11 -22 WestHam.............. 3 2 6 8 -17 17
22 2 3 6 10 -16 Newcastle............ 2 2 7 7 -24 17
Enska 2. deildin
HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR
L U J T Mörk__________________________U J T Mörk S
26 7 4 2 25 -12 Chelsea............... 6 5 2 24 -15 48
26 9 2 2 24 -8 Watford.............. 5 3 5 16 -17 47
26 7 5 1 26 -14 Manch.City............ 6 3 4 12 -10 47
26 8 3 2 27 -10 W.B.A................. 4 6 3 17 -14 45
26 9 2 2 27 -16 Blackburn............. 4 3 6 15 -21 44
26 7 6 0 22 -8 Sunderland............ 3 4 6 14 -19 40
26 7 2 4 24 -15 Ipswich............... 5 2 6 17 -18 40
26 8 3 2 24 -13 Barnsley.............. 3 4 6 12 -21 40
25 7 5 1 23 -10 Crystal Pal........... 3 3 6 16 -22 38
26 8 3 2 23 -9 Portsmouth............ 2 5 6 14 -24 38
26 7 3 3 20 -11 Leeds................. 2 7 4 11 -14 37
26 8 1 4 17 -9 Bournemouth........... 3 3 7 11 -22 37
26 8 3 2 21 -12 Stoke...;............. 2 4 7 11 -31 37
26 7 4 2 20 -10 Leicester............. 2 5 6 13 -25 36
26 8 3 2 25 -11 Plymouth.............. 2 3 8 10 -27 36
25 5 5 2 17 -11 Swindon............... 3 5 5 16 -21 34
26 5 7 1 20 -10 Hull.................. 3 1 9 14 -29 32
26 4 6 3 14 -12 Bradford............. 3 4 6 12 -19 31
26 6 3 4 26 - 20 Oxford................ 2 3 8 15 - 20 30
26 6 3 4 24 -15 Brighton............... 2 1 10 12 -28 28
26 4 5 4 24 -19 Oldham................. 1 4 8 15 -26 24
26 1 7 5 11 -17 Shrewsbury............. 3 4 6 10 -21 23
26 2 3 8 13 -24 Birmingham............. 1 4 8 5 -26 16
26 2 3 8 15 -22 Walsall................ 0 5 8 6 -22 14
að einungis er um hugmyndir að
ræða eins og er, og ef þær verða
framkvæmdar verður það ekki fyrr
en á næsta ári.
Verður leikjum fjölgað?
Önnur hugmynd sem hefur komið
upp er að fjölga leikjunum um einn,
þannig að þeir verði þrettán. Vinn-
ingum yrði þá einnig fjölgað þannig
að þeir verði þrír. Veröa þá borgaöir
út vinningar fyrir 13 rétta, 12 rétta
og 11 rétta. Kerfistipparar hafa löng-
um verið óhressir með kerfið eins
og það er nú, því þrátt fyrir töluverð
fjárútlát fá þeir ekki nema lítinn
hluta peninga sinna til baka. Úrslit
hafa verið mjög erfið í vetur og því
hafa stórtipparar átt í erfiðleikum
með að ná tólf réttum. Annar vinn-
ingur, ellefan, hefur ekki gefið mjög
vel í vetur og því myndi þriðji vinn-
ingur verða nokkurs konar frið-
þæging, jafnframt sem sá vinningur
myndi gefa örhtið upp í tapið. Kerf-
istipparar hafa ávallt lagt það mikið
af mörkum í getraunaleikinn að taka
verður tillit til þeirra.
Sjómenn tippa með telefax
Ein þeirra hugmynda sem hefur
skotið upp kolhnum er að veita sjó-
mönnum aukna aðstoð við að koma
seðlum sínum á framfæri. Mörg fisk-
veiðiskip eru með telefaxvélar. Ef
íslenskar getraunir kaupa shka vél
verður mun auðveldara að þjónusta
tippsjómenn. Sjómenn verða þá með
getraunaseðla um borð, tippa á þá
og senda gegnum telefaxvéhna og
borga með krítarkorti. Sem stendur
veita nokkur íþróttafélög sjómönn-
um getraunaþjónustu gegnum síma
en telefaxtæknin er öruggari, ódýr-
ari og auðveldari í notkun.
•í dag kemur til landsins Per
Kotschack, markaðsstjóri 1X2 get-
raunaleiksins í Svíþjóð, til að kynna
sér beinhnukerfið íslenska. íslensk-
ar getraunir eru eitt fárra getrauna-
fyrirtækja sem sýndi aukna sölu
milli áranna 1987 og 1988. Svíar hafa
hug á að taka upp beinlínukerfi og
undirbúa sig af kappi. Norðmenn
hafa hug á að koma upp beinlínu-
kerfi á næstu árum, en þó er ekki
víst að af því verði því núverandi
dreifingarkerfi hefur gefist það vel
að getraunaseðlasala í Noregi er með
því besta sem.gerist í heiminum.
Þess má geta að Per Kotschack hann-
aði Maltipset sem er vinsæh veð-
málaleikur í Svíþjóð. Takmarkið í
þeim leik er aö geta til um marka-
hæstu leikina á seðlinum.
Tvöfalt enn
einu sinni
Enginn tippari náði öUum tólf
merkjunum réttum á eina röð að
þessu sinni en fimm náðu 11 réttum.
Alls seldust 326.743 raðir og var pott-
urinn 1.241.634 krónur. Fyrsti vinn-
ingur, 869.147 krónur, verður lagður
við fyrsta vinning næstu viku og má
því búast við stórum potti. Annar
vinningur, 372.487 krónur, skiptist
milh fimm tippara og fær hver tipp-
ari 74.974 krónur.
Það er í sjálfu sér sérstakt að eng-
inn náöi 12 réttum því likurnar á að
ná tölf réttum eru 1/531441 en þegar
einn leikur er alveg öruggur þarf ein-
ungis að finna rétt merki á eUefu
leiki. Þá eru líkumar 1/177147. Svo
tíl allir tipparar settu heimasigur á
leik Norwich og Sutton og því má
segja að einungis hafi verið 11 leikir
á seðlinum að þessu sinni.
Einungis einn hópur, Biggi, náði
11 réttum og er efstur með 31 stig
eftir þrjár umferðir. BIS, LABBA-
KÚTAR, BLOSSAR, BRD og BOND
eru með 30 stig. í fjölmiðlakeppninni
er DV efst með 16 stig en Bylgjan og
Morgunblaðið eru.með 15 stig.
1 Arsenal - West Ham 1
Skynseminnar vegna er sjálfsagt að setja heimasigur á þenn-
ann leik því Arsenal er efst í deUdakeppninni en West Ham
næstneðst. Auk þess munu leikmenn Arsenal leggja aukna
áherslu á sigux í þessum leik því West Ham vann Arsenal
á Highbury í bikarleUc fyrir rúmum hálfum mánuðí og High-
burybarónamir vilja hefna tapsins.
2 Aston Villa - Sheff.Wed. 1
Bæði hafa liðin dregist fullnærri falldýkinu. Hnífaborgarhðið
er þriðja neðst, í buUandi fallhættu með 23 stig, en Aston
Villa er höu ofar með 26 stig. VUla er sigurstranglegra á
heimaveli sínum, því SheffieldpUtamir hafa ekki unnið neinn
átta síðustu deUdarleUcja sinna, og einungis einn síðustu Qórt-
án deUdarleikja sinna.
3 Charlton - Norwich 2
Charlton hefur þokast upp töfiuna undanfarið vegna tveggja
góðra sigra og hefur náð taki á gnípu á hengiflugi fallfjaUs-
ins. Það skyldi þó aldrei vera að hðinu tækist að forða sér
frá faUi enn eitt árið. Norwich spilar skemmtUega knatt-
spymu sem byggist á stuttu samspih. Þeir hafa náð árangri
með slíku spUi strákamir og vinna.
4 Derby - Southaxnpton 1
Liðin mættust fyrir skömmu í bikarkeppninni og skyldu jöfii,
en Ðerby vann síðari leUdnn. Southampton hefur ekki unnið
neinn af síðustu tíu deUdarleikjum sínum og er satt að segja
með verstu vöm fyrstu deUdarinnar um þessar mundir,
hefur tU dæmis fengið á sig nítján mörk í síðustu sex leUcj-
um. Á móti kemur að Derby hefur ekki unnið neinn fjög-
urra heimaleikja sinna.
5 Everton ~ Wimhledon 1
Everton hefur tapað þremur siðustu leikjum sínum, en hafði
ekki tapað þar á undan tíu síðustu leikjum sínum. Liðið er
merkt með að minnsta kosti jafntefii á heimavehi sínum,
þrátt fyrir að tvö töp hafi orðið þar f vetur. Wimbledon
hefur átt góða spretti nýlega, vann fimm deUdarleUd í röð,
en tapaði síðasta deildarleik.
6 Luton - NottFor. 2
Skírisskógardrengimir ungu, boxarans Clough, hafa vakið
athygh í vetur. Hópurinn er stór, því þó svo að eirrn meið-
ist kemur annar jafngóður í staðinn. Foresthðið hefur unnið
fjóra síðustu deUdarleUd sína, hefux reyndar ekki tapað
nerna §órum leikjum í vetur. Luton er sterkt á gervigrasinu
á heimavehi sínum, hefur ekki tapaö þar nema einum leik.
7 Middlesbro - Coventry X
Bæði eru hðin sókndjörf, haffi skorað 29 og 31 mark, en
það sem skUur á xnUh er slök vöm Middlesbro sem hefur
fengið á sig 34 mörk i 22 leikjum. Middlesbro hefur gengið
vel á heimavelh sínum en á móti kemur aö Coventry er t
þriöja sæti deUdarinnar. Coventry hefur ekki gertgið eins
vel um árabU og ætti að ná jafntefh að minnsta kosti.
8 Newcastle - Liverpool 2
Newcasfle hefur ekki enn náð að rífa sig upp úr knatt-
spymudvala sem sést á þvi að hðið er neðst með 17 stig úr
22 leikjum. Liðinu hefur einungis tekist aö vinna fjóra leiki,
þar af vann Newcasfle Liverpool á heimavelh þess, Anfield,
31. september í haust. Þóttu það mUdl tíðindi. Margir sparks-
éxfræðingar í Englandi spá Livexpool meistaratifli þrátt fyr-
ir að hðið sé 9 stigum á effir Arsenal. TU þess að þær spár
megi rætast verður Liverpool að vinna þexuian leUc.
9 Q.P.R. - Millwail I
Ekkert hefur gengið hjá O-P-R- síðustu vikumar, enda eru
lykUmenn meiddir. Þó er að rofe til í herbúðum hðsins og
þeir Mark Falco og Trevor Frands að ná sér. Liðið er kom-
ið nærri botninum og því lUdegt að leikmennimir reyni
betur en fyrr að standa sig. MUlwah gekk vel í upphafi
keppnistímabUsins, en nú em hveitibrauðsdagamir búnir
og barátta framundan.
10 Boumemouth - W.B JL X
Keppni í 2. deUd hefur sjaldan verið harðari og flestöh hð
fyrir ofanmiðju eiga enn möguleflca á að komast upp í 1.
deUd. W.B.A. hefur verið í einu af fimm efstu sætunum und-
anfama mánuði en er nú sem stendur í fjórða sæti. Boume-
mouth komst upp í sjötta sæti fyrir skömmu síðan en er nú
um miðja deUd.
11 Oldham - Watford 2
er hðið var í baráttunni um að komast upp í 1. deUd. Nú
er hðið í fjóröa neðsta sæti. Watford er í næst efsta sæti og
sækir stíft aðkomast ánýí 1. defld. Liðið vann fyrstu deUdar-
liðið Derby sannfærandi á laugardaginn og því munu dren-
gimir hans Eltons John fljóta áfram á anknu sjálfstrausti í
þessum leik. Ef Elton John fer á leUdnn má búast við sigri
Watford þvf hðið hefur unnið alla þá þrjá lefld sem hann