Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1989, Síða 29
FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988.
29
Skák
Jón L. Árnason
Michael Wilder kom á óvart með þvi
að sigra á bandaríska meistaramótinu sl.
haust sem haldið var í bænum Cam-
bridge-Springs. Wilder fékk 6,5 v. af 11
mögulegum sem er ekki sérlega hátt
vmningshlutfall en nægði til sigurs.
Seirawan og Gulko komu næstir með 6 v.
Besta skák sigurvegarans var gegn Al-
burt. Wilder lauk henni með snoturri
fléttu. Hann hafði svart og átti leik í þess-
ari stöðu:
22. - Rxf2! 23. Kxf2 Bxc5+ 24. Rxc5
Dxc5+ 25. Kfl Bb5+ Lykilleikur flétt-
unnar. Hvítrn- verður að láta drottning-
una með góðu. 26. Rxb5 Dxc2 27. Bxa8
Dd3 +! og Alburt gaf. -He2+ og - Dxg3
vofa yfir.
Bridge
ísak Sigurðsson
í þessu spili er best að fylgja Bolsheil-
ræðinu, „spilaðu langlitnum og athugaðu
hvort það kemur andstæðingunum ekki
í vandræði". Vestur spilar út spaöa-
fjarka, fjórða hæsta, og austur setur
kónginn:
* 982
V G103
♦ D74
4» Á652
* K65
V 98762
♦ 862
* D9
* ÁIO
V KD
♦ ÁKG103
+ K743
Suður Vestur Norður Austur
2 G Pass 3 G p/h
Átta slagir eru sjáaniegir og hugsanlega
hægt að sækja þann níunda á hjarta. En
þá verður vömin á undan að taka sina
fimm slagi í vöminni, ef hún fer upp með
ásinn og spilar strax spaða. Margir
myndu eflaust reyna að læðast 1 gegn
með hjartaslag með því að spila sig inn
í blindan og spila lymskulega hjartagosa
úr borði. Það byggist á þvi að austur eigi
ásinn og fari ekki upp með hann, þar sem
sagnhafi virðist ætla að svína fyrir
hjartadrottninguna. En eins og legan er
leiðir það ekki til lífs. En vestur lendir
aftur á móti í vandræðum ef tíglinum er
spilað í botn. Hann er ekkert í vandræð-
um með afköst í þriðja og fjórða tígulinn,
en þegar kemur að funmta tíglinum verð-
ur hann að henda spaða því lauf má ekki
fara því það gefur sagnhafa 4 slagi á þann
ht. Eftir aö vestur hefur kastað spaða
getrn- sagnhafi rólegur spilað hjarta og
búið til niunda slaginn.
W DU743
V Á54
♦ 95
r’ino
séöír í umferÖ-
inni semnota
UMFERÐAR
RÁÐ
en hún ekki.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkviliö simi 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsiö
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísaQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 27. jan.-2. febr. 1989 er í
Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um laeknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í HeilSuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla dága kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
fimmtud. 2. febr.:
Lýðveldisþingið spænska heldurfund í
fangelsiskjallara
Komast hersveitir Francostil frönsku
landamæranna eftir hálfan annan sólarhring?
__________Spakmæli______________
Þegar maður eldist verður oft erf-
iðara að finna freistingar en forð-
ast þær.
Saturday Evening Post
Söfriin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Lokaö um óákveðinn tima.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s.. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagaröurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga 14-18. Timapantanir
fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, simi 23206.
Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að striða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 3. febrúar
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ættir að velja þér samstarfsmenn til þess að spara tima
og þurfa ekki aö treysta eins á aðra. Tíminn vinnur með þér.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Láttu ekki berast með straumnum, lokaður fyrir nýjum
hugmyndum. Vertu búinn að vega og meta aðstæður áður
en þú tekur þína ákvörðun.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú ættir að athuga að vera skrefi á undan öðrum, sérstak-
lega í fjölskyldumálum. íhugaðu sjónarmið gaumgæfilega.
Happatölur eru 2, 20 og 36.
Nautiö (20. april-20. maí):
Dagurinn verður auðveldur og góður. Farðu milliveg í
ákveðnum málum, sérstaklega ef þau snerta ekki fjölskyld-
una.
Tvíburarnir (21. mai-21. júni):
Þú ættir að taka þau mál fóstum tökum sem hafa verið
ágreiningsmál. Vertu tilbúinn til svörunar. Kvöldið verður
Dúft.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Staða, sem upp getur komið milli þín og annarra, verður
mjög ruglandi. Þú veist ekki í hvora áttina þú átt að snúa.
Treystu á dómgreind þína.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Það geta fjjótlega orðið einhveijar breytingar á máli sem
skiptir þig verulegu máli. Þú gætir jafnvel staðið frammi
fyrir erfiðu tilboði.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú gætir orðið undir smásjá þannig að þú ættir að snúa
réttri hlið út. Varastu að vera ósvífinn í tali eða skrifum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Vertu ekki of hægfara þótt aðstæðumar í kringum þig séu
rólegar. Það væru mistök að láta verkin hlaðast upp. Happa-
tölur eru 8,17 og 28.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Fjármálin ættu að skýrast og möguleiki á nýjum tækifærum
tÚ að gera eitthvað í þeim málum. Það þýðir samt ekki að
slá slöku við.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Peningar geta skipt miklu máli í ákveðnu sambandi, jafhvel
þar sem skilningur hefur verið bestur. Þú ættir að fara sér-
staklega varlega í þeim málum sem skipta þig verulegu máli.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ættir að geta notfært þér hvers konar sambönd, þó ekk-
ert meira en persónulegt samband. Ferðalag gefur möguleika
á mikilvægri ákvörðun.
c